Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 2
VlSIR ..^" m llöfum fyrirliggjandi: Apricots, þurkaðar Epli, þurkuð Sveskjur Rúsínur Apricots, niðursoðnar Jarðarber do. Hindber do. Jarðarberjasulta — 1 og 2 lbs. Jarðarber og Stikkelsber do. Blandaðir ávextir do. Bakaramarmelade Orangemarmelade Gráfíkjur Döðlur. Símskeyt! , Khöfn 19. jan. Frakkar og Rússar. Símað cr frá París. aS ráðu- neyti Poincaré liaíi lýst yfir því, aö þó að til þess konii, aö Bretar- viðurkenni sovjet-stjórnina i Rúss-. landi aö lögum, muni Frakkar eigi ;.ii si'öur halda fast við kröftir sin- ar og skilmála fyrir því, að veita rússnesku stjórninni viðurkenn- ingu. En skilyröin cru ]tau, aS ■ Rússar viðurkenni skttklir þær. ! sem þeir stóðu í vfiS Frákka fyrir stríðið, að sovjet-stjórnin skilt aftur þeim eignum franskra ríkis- borgara i Rússlandi. sem hún gerði upptœkar eftir byltinguna ng aö Rússar hafi engan tilverkn- ! að, i frammi i því augnamiði aö 1 auka kommúnismanum fylgi út á við. Gengi frankans. 1 franska ])inginu hafa komið i'ram fyrirsnurnir lil stjórnaíinnar viðvíkjandi ráðstöfúnum hennar til ]tess að festa gerjgi frankans. Síjórnin bar fram tillögu uni, aö frestað skyldi að taka fyrirspurn- irnar á dagskrá og var þessi til- laga samþykt með 330 atkvæðum gegn 204. Má af þessu ráða, að mei'ri hluti þingsins aðhyllist í raun og veru stefnu stjórnarinn- ar í gengismálinu og ráðstáfanir þær er hún gerir. Eigi að síöur j féll frankinn mjög í verði á kaup- j höllinni, eftir atkvæðagreiðsluna. j Churchill og verkamannastjórnin. Símað er frá I.ondon, að Win- ston Churchill fyrv. hermálaráö-. herra hafi eggjað frjálslynda ílokkinn á að greiða atkvæði á inóti vantraustsyfirlýsingu þeirri, er verkamannaflokkurinn' hefir komið fram meö á stjórnina. En talið er, að ekkert tillit verði tek- 5ö til ])cirrar áskorunar. Þýskir fjármálamenn í París. Að. því er símað er frá Berlín, cr forstjóri ríkisbankans ])ýska og vmsir yfirmenn úr ráðaneytúnum farnir til Parísar, til þess að vera sé.ríræðingancfndunum til aðstoð- ar i rannsókninni á fjárhag Þýska- lands og veita þeim upplýsíngar. Utan af landi. FB. Akureyri 19. jan. Dálitill síldarafli er hér, t. d. veiddust í gær 400—500 tunnur í kastnætur úli á móts við Skjaldar- vík, hér rétt fyrir utan. Lítið eitt aflaðist einnig af þorskr. Taugaveiki hefir verið að stinga sér niður í Eyjafirði, en tilfellin cru fá og v.eikin; væg. Meðal ])eirra bæja cr veikin hefir komið á er Eyrarland. iír þar sóttkví óg ekkj ósenni.legl, að Eiimr Árnason alþingismaðyjr tefjist frá þing- störfum framan af ])ingi vegna hennán. Stúlkan Sigriður Pálsdóttir, sem hvarf fyrir skömmu, hefir eklci fundist enn, og telja menn vísl, að. hún sé ekki á Ýifi. Þingmálafund íetla þingmenn kjördæmisins að halda á Akur- eyri annan laugardag. Mæta þar kosnir fulltrúar úr öllum hrepp-; um sýslunnar, fjórir fyrir hvern, og verða þeir kosnir á deildar- iundum kaupfélagsins. Akureyri 20. j’an. FB. , Lik stúlkunnar Sigríðar Páls- dóttúr frá Þórustöðum í Kaup- angssvéit, sem hvarf héðan úr bænum 4. janúar, fanst í dag í bátakvínni viö innri hafnarbryggj - uná. Stokkseyri 21. jan. FB. Róið var héðan.á laugardaginn en varö varla vart. f dag er for-; attubrim. Búist er við að- þingmennirnir haldi þingmálafundi hér í héraðinu á næstunni. Einnig hefir heyrst að fundur veröi haldinn.út af lög- um þeim, sem samþykt voru á síðasta þingi um friöun' Iaxa v Ölfusá. Lru þeir, sem ofarlega búa við ána, sáróánægðir með lögin og- vilja fá þeirn breytt. Telja þeir, að ákvæði *laganna um að leyfa aö láta laxanet liggja yfir helga.rj hefti göngu laxins uþ.p eftir ánni. Talið er víst, að sýslufundur Árnesinga verði haldinn rétt fyrir þing. Menn eru hér sem óða,st að búa sig undir vertíðina. Annars er Iít- ið um vinnu og hagu-r ýmsra þröngur, cf sjórinn hregst. I’ó bætir mikið úr. að -kartöfluupp- skera varð hér með allra besta rnóti í haust og muriu allir bafa 1:óg af kartöflum franr á vor. Pipar í dósum og pökkuni. Canel Heíll pipar, Borðsalt í pk. og dósum, Blandaðir þurkaðir ávexí- ir t pökkum, Carry. Cornflour. ÞÓRM3B SVEÍNSSON & €©. FIN. ,,Da kom dit store, vilJe Kor j med He! Hallo! og Piske-SmæW. ,, med Narre-Hvin og Vismands-Ord, og' Svöhen faldt og Fiilget ío’r. dcí. red sig fas't ihjæl. Fra Sadlen ílagred Fugtc-Gam, fra Haandcn fyged Drage-Sæd: og Sæden faldt, og Natten med, ,og Spiren fandt ci Hvile-Sted. thi dyht i Skoven sad et Bam -— ct vild-íört Barn og gr*d.“ Svo segir Dracbman 5 kéæðr sínu lil Hamkms. Og það af dönskum skáldum núlifandi, senr mcstur er rncistari á mál og stíl, jobannes V. jensen.-segir: „Sprengja skyldi göng fj-rir nýja járnbraút gegnum fjall eitt, einhvers staðar langt norður í Noregi. Að lokrnni sprengingunni kom risi út úr reykn/tm og grjót- hriðmni, frummaður, sem skriða haföi grafið lifandi í gili nokkru og nú Iilaut írelsi. Þetta var Knut 1 lamsun." I En nú skulu þessar umsagnir ]átnar liggja. milli hluta i bili. Hamsun átti l>egar frá fyrstu einlcennilega ævi. Hvergi íesti hann ró. Eirðarvana hvarflaði bánn frá einu til annars, tortrýgg- inn gegn öllu ])ví, er talið var óhagganlegt, talið hafa lífs- eða Iist-gildí. Við sjálfan sig var hann og vandlátur. Skáldið Kristofer Janson. segir frá.því í bók sinni „Hvad jeg har oplevet“, að þá er líamsún dv-aldi hjá horium á pvestssetri hans í' Norður-Ameríku, | hafi hann skrjfað af kappi annan daginn, en hinn daginn rifið skrif- in í sundur eðá hrent ]>au. Lpks kom. „SulK, ög .síðan rak hver búkin. aðra. Ein flutti annari meiri 'íjrn og fádæmi, og.menn mistu ]>ví inCr andann af undruii og eftir- væntingu. Allar fyrri bæk.ur Hamsuns eiga það sammcrkt, að hið óvænta ræð- ur triiklu og verður ábemndi, övæntar bugsanir og óvæntar gerðir. Flestar persónur hárts eru j.ann veg gcrðar, að ]>ær vilja sem ínest dylja hið innra, breiða yfir það með allskonar látalátum og út- úrdúrum, storka sjájfum sér og öörum mönnum, jaf-nvel allri til- verunni. Sumum þfcirra er unun að 1' vl að láta misþýrma sér eða gern það sjálfar, andlega eða líkam- lega, enda segir Glahn í þeirri bók, sem tilefni er j>essarar greinar: ,....Eva, stundum getur manni þólf nautn i aft vera dregiún á hár— ímt ____ En eigi situr við þetta, né öH' þau undur og allan þann gaura- gang, sera aí Jtví leíðir. Græritngj- unum; sem alclréi bafa séð fáklætt fólk nema hm tun rifttr, aldrer yakað nema fram á náttmál, svu að nokkur vissi, ofbýður Hamsim oft og tíöum nteð þvi að íeiða jtá í yokju eða svefni milli trjáima i Eden — fyrir syndafallið — eðæ ])á harm lætur þá sjá karl og konu’ skjóíasí inn nm sömu kofadyrnar r.ð kvéldi — unz klukkan er alt L cinú fjögttr. Og Hámsun er enn þá á aruunr veg. Hann Iciðir okkttr um vor eða. haúst, um sólárúpprás eða sölar- lag, upp í skóg eða út að sævi og sýnir okkur, hversu lirfau mjakast síanslaust áfram, á greininni, af því að hún ntá ekki gefa sér tímrt til aö nema staðar. ]>egar alt grær, nversu „grasnálin gægist grærr r.pp fyrir kalinn mosann' og hvernig sólin „dýfir snöggvast skildinum niður í hafið og kemur síðan upp aftur rauð og hress, eins oghún hafiverið niðri i að drekkaT Stúlka sækir hrísbyrði í skógxnn. inni á heiðunt mætum viö máske niánni, og éf við hlustum vel, ]>á hsyrum við ef tij vill gegnunt alt- an skarkalann, að „Inni í skógin- um situr einhvers staðar vegarvilt. bam og græturé* Og á bak við alt ]>etta liggttr þáð, að Hamsurt kom út úr reyknum og grjóthríð- inni, náttúrubarn, með heitt og ólgandi blóð i æSunt, skyldur felli og fj'alli, mýri og mó, skógi og skerLUridrunaráugum lítnr hamt alt hið annarlega, siðina, búning- og, starfssviðin. Hann ví!I gjárna eiga jiessi bamagull, sera bann 4ér fyrir augum sér, vill gjarna taka þátt í leiknum. En. hann kann ekki skil á þessu fá- gæti, getur ekki með lífi og sát gefið sig að lciksystkinum sinum. sem virðast gangayað leiknnm meS Klvörti, metnaöi og lipurð. Hann hverfur því að mýri og mó, skógi og _ skeri, le.ggur cyrun við og heyrir raddir, sem eiga hljómgrumx t brjösti hans, finnur ilm og ang- an, er örvar skynjan hans, svo að hvervetna er líf, hvervetna starf. hreyfing og umbreyting. En htð nýja Iaðar hann og Iókkar. llann horfir á leiksystkinin, finst til- gangslaus alvara þeirra, atferlí. ^þeirra kynlcgt, hræsni og yfir-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.