Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 3
V t S IR •ilrepsskapur undir fáguöu yfir- borSi. En leikni ])eirra og fágun' tígrar honum, hann ærist og tryll- isl, hamast í gullastokknum, sparkar, hendir og hrín og býö- nr jáfnvel 'einu af leiksystkimim sínum, er leikur tignan mann, aS hoppa yfir staf eins og rakki. .. , En engin fullnæging. 1 skóginum gelur gaukurinn og báran seiSir yift sandinn. Og hann rennur á bijóSift. verSur bljúgur og meyr, -i’reymir sig inn í unaSsheima nátt- urunnar og Hfir ástalifi Edensbúa meS Iselin, en DiSrik stendur á bak viS tré, búinn til þess aft reka •j>au úr Paradís. En Iselin er Evu slægari, og þá er komiS á hæsta .tindinn. Og aö lokum hefir Ham- sun í NóbelsverSlaunabók sinni fengift ]>á útkomu, er hann sættir sig vift: AS éins sá verðtir sæll, er sýgur móðurbrjóst JarSar eins og ómálga barn. „Pan“? Jlvaft er þá sýnt eSa sagt í „Pan“ ? í fám orSum get eg ckki lýst því betur en svo: Þár kemur ])aö greinilega fram, sem skilur náttúrubarniS, hiröingjann, veiSimanninn, sem hvergi hefir fastan bústaS, frá þeini, sem tek- IS hefir sér bólfestu á ákvéSnum •staft og íinnur sig barn ménning- arinnar. NáttúrubarniS ber hinn rauSa fána, vill livorki viSurkenna hin jarShesku, né hin svonefndu himnesku lagaboS. En náttúrmmi. inóSÚr sinni, lýtur þaS í auðmýkt, tekur sömu þökkum sól og regni, íiljóSum nóttum og harðviSrisdög- um. Ut og gott er i meSvitund þess jafn eðlilegt. Og náttúran þekkir ekki synd. Og þetta er sagt okkur meS töfrum. Ótal ráS á Hamsun til aS láta okkur sjá og heyra þaS, er liann vill. MáliS leikur honum á íungu, og i stílnum eru töfrarn- ir í algleymingr. Eins og leiftur fljúga hugsanir gegnum höfuS ókkar, myndir fyrir augu okkar. Stundum eru töfrarnir í því fólgn- ir, aS hver spurningin rékur aSra og alt snýst fyrir okkurjt uns hann hefir komið okkur í þaS ástand, er l.onum hentar. Stundum endurtek- ur hann setningu, eSa þaS, sem i henni felst, stunclum bætir hanu viS stuttri, lokkandi athugasemd. og eigi ósjaldan eru töfrarnir í því fólgnir, aft hann bréytir örlítiS orSaröS efta jafnvel greinar- merkjaskipun'. Vilji hann fá okk- ur til þess aS gefa frekari gætur aS þyí, sem á undan er komift, er' hann vís til aS bæta vi'S einuhirSu- leysislegu ,,jæja!“. Okkur bregS- ur, og viS tökum aS athnga, hvort þetta cigi nú þarna viS. Þá má þaft vel vera, aS vift uppgötvum eitt- * livaS, sem fram hjá okkur hefir íariS, t. d. ])aS, aS stígurinn ofan ;>.S mylnunni hefir margar sögur aS segja! Ef til vill hefir fátækur maSur freistast til að stela rnjöli, ef til vill hefir garnall rnaSur hnig- ift niSur meS Jjungan mjölpoka á þéssum stíg — eSa ung stúlka strokiS þarna mjölið af andliti unnusta síns, áSur en hún kvsti hann. Vert cr aS athuga ])aS, hvern veg fariS er , náttúfuiýsingum Hamsuns. Hann lýsir sjaldnast fjöllunum, briminu, risafurunum, órnunum eSa bjarndýrunum. Nei, frekar lynginu, f jalldrapanum, mos- anurn, grasinu, hérunum, orrunum og spörvunum. En úr þessu verð- ur samfeld lýsing; ])ú sérS spörv- ana fljúga, hérana stökkvay heyrir skrjáfa í fjalldraþanum og finnur iiminn úr jörftinni. Menn og kon- ur, er Hamsún lýsir, renna svo aö segja saman viö'þessa náttúrU, fá hennar svip, hennar ástríður. AS vorinu gengur smalastúlkan fús- lega inn í kofa veiðimannsins, er nátta tekur, en aS haustinu heyrir hún ekki rödd hans, gefúr honum eigi hinn mínsta gaum. „Hún var sofnuS úr öllum æSum.“Ogjafnvel fúið sprek veröur lifandi. Glahn Icggur þaS varlega frá sér, „stend- ur yfir þvi og þyldr vænt. um þa5.“ En hvers vegna skyldi hann leggja varlega frá sér dauSan Iilut, sem cinkis er verður? Um manníýsingarnar skal fátt sagt, annaö en þaS, sem þegar er á drepiS í sambandi viS kjama og náttúrulýsingar bókarinnar. Glefti persónanna veröur eins og þey- vindurinn, ást þeirra eins og ítJó- hvöt blómanna, reiði þeirra eins og svipvindarnir og brimift. HvaS er aö fást um ])aS, þótt stúlka verði fyrir steini og liggi „öll nist og kramin sundur, flakandi á síS- r.nni og niftur eftir maganum og ekki mannsmynd á“ — eSa þótt maSur sé skotinn úti í skógi- sirft- ur á Indlandi? Festir ekki elgur- inn fótinn í urft og tígvisinn er skotinn? Ef þér finst þetta und- ; rleg-t, þá „spurSú mánuSína tólf, skípin úti á hafi, spurðu guS, sem ræöur hjörtunum og eng- inn skilur ___“ En svona er „Pan“. Og á bók- inni gæti staöiö: „Náttúran þekk- > ir ekki synd“ — eöa jafnvel: | ..Ureinum er alt hreint.“ ] Um þýftinguna er þaS aS segja. | aS ekki mun betur fylgt höfundi s ‘ r.okkurri þýSingu, sem út hefir í5 mjúkt og angandi, kjarnmikift og hreint. Eg hefi boriS þýSing- nna saman viS frmnritift, orði til orSs, og þótt skemtilegt verk fyr- ir.þaer sakír, aS furftulegt er aft sjá, hve þýftandi hefir lipurlega Icyst þau gresjárn, er höfundur V.nýtir. „Viktoría“ þótti vel þýdd, og er þaS. En þar missir stíllinn á stöku staS glitiS og málift angan sina. Þarna fær Hamsun aft njóta sín svo sem unt er — ogeigi þykja mér tveir fegurstu’ kaflarnir, E.S. Dago (frá Wilson Lmef f«r frá New York 2. febrúar. V E.s. Marengo (frá Wilson Line) fer frá New Yírt*k 16. febrúar^ Bæði skipin taka fíutning til ura- hleðstu í e.s. Lagarfoss i Hult 23. fefer, ag 29. mars. S. H F. í. Meðlimir geri svo ve! að vitja. aðgönguntiða að fundum fólagsirss i Álafoss afgreiðsluna í Hafnarstr.. Stjórnla. c’raumur Gfahns um Iselin og~ Járnnætumar, hafa mist hiö minsta af töfrum sínum. En vift ]>ví er búi'S, aö ýmsum kunni aft þykja kymlega aS orfti komist og' einkennilega valdar likingamar sumar. Mætti taka mörg dæmi, er svndu glögglega, hve vel þýftatidi an veg hinn prýðilegasti, og vfldí og ]>aft ráö gefa eigingjömnm- raönnum, er hyggjast aft styrkja S t úd entagarft i nn meft nokkrum krónum, aft kaupa „Pan“. H inum ræft eg aft gera hvorttveggja, bæfti gefa til Stúd entagarðsins og lcáupa. bókina. Guðmundur Gíslason Hagalfa.. komiö á Islensku. Og samt er mál- hefir Ieyst af hendi verk sitt, en- j ess gefst hér eigi kostnr. Frágangur bökarinnar er á all— ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA -h En amlárs kann eg engar frcttir að segja, því að eg fór úr verinu örstuttu siðar en þú. Eg varð fyrir ofurlítilli hepni, það var ekki mikið, og bráðum verð eg að halda heimleiðis.“ „Jæja, við getum alt ,aí' talað um það,“ sagði Rafe. „Eg læt þig bráðum fara. Við verðum að skemta okkur saman áður, Fennie, eins og gömlum félögum sæmiv, þegar þeir hittast í framandi landi. Já, vcröldin er skrýtin! Eg skal kenna þér að líta í kring um þig —. En það er satt, þú hefir sjálf séð ýmislegt. Hvernig leist þér á LondoU, Fennie? Litil borg og lagleg, eða hvað?“ „Já, ákaflega skemtileg,“ svaraði hún ■og gerði sér úpp lflátur; hann varð ekki s var við hrollinn, sem fór um liana. „En eg fór ekki víða, sá eklci margt.“ „Jæja, þii fær það þá seinna,“ sagði liann og kinkaði kolli íbygginn. ,,Eg þarf margt að sýna þér.-Við eigum mikla skemt- un‘í vsendum." „En — en’ — þú mátti ekki fara um alt með mér. Hvað m^mdu þessir tignu vinir þínir segja?“ „Fari þeir norður og riiður,“ sagði Rafe og hristi höfuðið hlæjandi, cn roðnaði þó við um leið. „Hvað eiga þcir yfir okkur að segja? Dettur þér í hug að eg bregðist gcmlum vini, vegna cinhverra vina, hvorl sem þeir eru tignir eða ekki?“ „pykir þér þá engin skömm að mér, Rafe?“ spurði hún í lágum rómi, og leil feimnislega á nýju föjtin lians. „Skömm að gamalli vinstúlku, Fennie Iitla?“ sagði hann af ákefð og óvarlega, „hvaða mann heldurðu eg Iiafi að geyma?“ Og hann lagði handlegginn um mittið á henni í gáleysi, en liúri hallaði höfðinu að öxl lionum, eins og segulmagn hefði dregið hana íil hans. „Við verðum saman í London, — en fyrst Iiér. Gáðu að, þetta er Ijcjmandi lögur borg, og eg varð hrif- inn af henni jafnskjótt sem eg sá Iiana, og nú höfum við tima lil að lilast um lilla stund, áður cn kemur að kveldverði. Við hittumst öll þr jú á matsöluhúsinu og förum svo i leikhús á cftir, eða i einhvem annan skemtistað. En heyrðu, þú vai-st lieppin að rekast á félaga mnn, liann Tra- vers! Hvernig getst þér að honum?“ Hann sá ekki framan í hana, þegar hún svaraði eftir litla þögn: „Hann —- virðist nógu góður.“ „0, hann er bcsti maður!“. sagði Rafe liugfanginn. „Við erum góðir vinlr, hann er skrifari minn. pér verður að Mæja að því, að eg skuli hafa skrífara, cn það þarf margt að gera, eins og eg sagði þér, Fenniev þegar á að vinna þesshátlar námu, mörg— um brcfum að svara og þess hátíar. Hann, segir mér lika lil um ýmislegt; það er margs að gæta i þessu lávarðsstandi, og: Travers þekkir það alt, alveg eins og hann. hefði alist upp við það. Og cf satt skai segja, þá væii hann niiklu belri lávarðnr en eg, þvi að eg er dálilið stirður í snún- ingum og seinn að álía mig. Eg karm bet— ur yið mig i kofa mínum i Jöruveri eix kaslalanum i Glenfyre.“ „Áttu heima í kaslala, Rafe? — stór- um kostala eins og sagt er frá í sögum ?“, sagði Iiún lágt og leií á hann slörum aug- tim. „Svo er þaftsagfti Raíe eins og ekkerfc væri. „Hann er ákaflega stór og inikilfeng- legur, og ])ó aft undarlegt mcgi vírSast, ]>á Iiefi eg unaft mér þaryel. Eg fékk mætur á honum jafnskjött sem eg sá hann. Eg s’kylclv búa ]>ar alian ársins hring, ef eg mætti ráft-v, því aft þar er frjálsmannlegt og hrikalegt og alt miklu geftfeldara mér en húsin í I.ondon. sem eg sá fyrst. Mér þætti gamnn aft sým þér hann. — Og hvers vegna skyldl eg efeki gera þaft?“ bætti hsxm vift, hálfvcgrs stork- andL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.