Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 21.01.1924, Blaðsíða 4
VlSIR G.s. Botnia -ffer tii útlanda á morgun, þriðjudag, kl. 3 eftir hádegi. Farþegar eíitji farseSlu i dag. . C. Zimsen. . Uppboð -Samkvæmt kröfu Guðm. ölafssonar & Pjeturs Magnússonar Jirmflm. og að undangengnu fjárnámi 17 juli 1923 verður hesturinn ,,Hrappnr“ íeigir Árna S. P. Sigurbjörnssonar seldur á opinberu uppboði sem haidið tverður á Lækjartorgi iaugardaginn 26. þ. m. kl. 1 e. h. Skrifstofa bæjarfógetaas í Reykjavik 19. jan. 1924. Jóíl Jóhaanesson. Q BÐÐA 59241217-1ABC- XTeðjusamsæti vai' haldiö á laugaiilagskvöldiS •fjTÍr Böggild sendiiierra, sem nús er á íömm héöau. Vöalræðuna fyrir minni hans flutti jóh. Jó- 1 .áiannesson bæjarfógeti, en síra Sljarni Jónsson mælti fyrir minni sfnú Böggild. Senchherrann svaraö: -..ifcteö ágætri ræðu fyrir miimi ís- 'lauds. Dr. Jón Iíelgasou mæltl ífyrir minni Danmerkur, en Kaa- fj»er banfcastjóri fyrir mimri hr. Fabers sem gegiit hefir sendi- herrastörfum hér í fjarveru Bög- tgiids og ennfremur fyrir minni eftirmanns hans, Fr. fe Sage de fFoíitenay. senr báíðir voru við- :stad«hr og svöruðu með hlýlegum > ohðum í garð lands og bjóðar, Hr. Böggild hefir áunnið sér aniklar vinsældir hér á landi og ifylgja þeirn lijónum héðan bestu ámaðaróskir þeirra, sem kynni Iröfðu af þeim. Háfikólafræðsla. f kveld kl. 6—Anna Bjarna- dóttir, B. A.: — Um Shakespeare. Hjúskapur. t. jauúar voru geifn sáttían í hjönaband í Kaupmannahöfn ung- frú Dýrleif Ámadóttir frá Skútu- Sfcöðum og Skúli V. Guðjónsson, catid. med. & chir. Síra Haukur Gislason gaf þau samatí. I»orsteinn Björnsson, gaðfræðingur, er nýlega kom- iun hingað úr löngu ferðalagi um morðurbygöir. Fór hann t nóvem- Íreríjyrjun vestur utn Dali. gegnttm Saurbæinn, fyrir Gilsfjarðarbotn og inn í Geiradal, þaðan yfir Tföilatunguháls niður t Stein- ígrímsfjörð og til ílólmavíkur, -lengst að Kallaðarnesi (Kaldrana- onesi) i lijarnarfirðt. Síðan suður ‘Strandasýslu, þjóðleiö til Staðar í fírútafirði, yfir Holtavörðuheiðx til Bórgárfjarðar og dvaldist þar tsm hrtð. — Talaði á nokkrum stöðum: Stáðarhólskirkju, Ilólma- vík, tvívegis á Selströnd, og svo í Borgarriesi á suðurleið, við góða áheyrn alls staðar og aðsókn eftir átvikum. — Fegurst þótti honttm á Þorbergsstöðum í Laxárdal, KróksfjarSarncsi, Bie á Selströnd. Þessir staðir era þó ólíkir hver öðrum. ifarðindi voru nokkur á Ströndum. En afli sæmilegur þá t tfyrir jól) á Steingrtmsfirði. * Kjósendafundur sá, sem halda átti í Nýja Bíó í gær, fórst fyrir vegna þess aö íundarboðendur áttu elcki ráö á húsinu netna örstuttan tíma. Fund- urirwi verður haldinn á morgun kl. ö í Nýja Bíó. Kristuiboðsfélagið Jteldur opinn fund i húsi K. F. U. M. í kvöld kl. Syí. Árni Jó- liannsson flytuv erindi eftír Sun- dar Singh. Veðrið í morgun. Iíiti í Rvík 4 st., Vestmanna- eyjurn 4, Jsafirði 2, Akureyri x, Seyðisfirði 3, Grindavtk 4, Stykk- ishólmi 2, Grímsstöðum -t- 1, Raufarhöfn 1, Hólum í Ilornafirði 5. Kauptnannahöfn -4- 1, lijörgvin 1. Tynemouth 3, Jari Maycn o st. Loftvog iægst (720) fyrir suð- vestan Iand. Austlæg átt; allhvass á Suðurlandá. Horfur: Suðaustlæg átt, hvöss sunnan lands og vestan Botnía fer héðan til útlanda kl. 3 á rnorgun. E.s. Activ kom frá ísafirði í gær. Tekur hcr fisk til útlanda. E.s. Emgheden kóm á laugardag nteð kolafarm til Siguröar Runólfssonar og Þórðar Ólafssonar. Skipið tekur hér fisk til útflutnings. Sítnanúmer Samverjans cr 1142. Samverjinn starfar úr þessu aila virka daga. ÍHeiIdsölu Veiðarfæri FiskiHnnr 1 til 6 lbs. Önglar x x long no. 7 og 8. Lóðatanmar 18 og 20 Manilla allar stærðir Grastóverk Trawlgarn Hampnr tjargaðnr Nelagarn 3 og 4 þætt Kr. 0. Skagfjörð. vmm* Prjón er tekið á Iíverfisgötu 91, uppi. (378 Ráðskona óskast suður á Mið- t«es. Uppl. í dag á Laugaveg 33 B. (391 Nokkrir menn geta fengið góða þiónustu. Á sama stað óskað að ræsta herbergi. Uppl. Befgstaða- stræti 8. (39° Tilboð óskast í að leggja raf- taugar um hús. Uppl. á Spítala- stíg 2, fyrir miðvikudagskveld. (389 Barngóð stúlka óskast. Uppl. Iwiugaveg 63. (387 10—20 drengir óskast til að selja Reykjavikurbrag í dag og næslu daga. Ilá sölulaun. Uppl. Frakkastíg 24. (383 Á Grettisgötu 22 D, uppi, er gert við gamla innanhúsmuni og smíðaðir nýir, fyrir lágt verð. — Sími 1413. (329 I Uf>Afi-rVNDI9 I Tapast hefir hvítur barnabelg- vetlingur. Skilist á Hverfisgötu 43- (379 Brjóstnál, með gulum steini, hef- ir týnst frá Lokastíg að Skóla- vörðustíg 36. Skilist til Hafliða Hjartarsonar, 1 .aufásveg 2. (392 r TILKYNMINO Ódýrastar bílferðir suðttr með sjó, frá U'iugaveg 33. (377 Skó- og gúmmivinnustofa J>orvaldur R. Helgason. (205 Búð sú, er Jóhannes Norðfjörð hefir haft á leigu á I.augveg 10, er til leigu fni 1. febrúar með til- heyrandi 3 bakhcrlærgjum. Leig an er krónur 250,00 fyrir mánuð- mn. J. Lange. (37 r kaupskapur 1 Léttur, liðlegur handvagn ósk- ast til kaups. A. v. á. (39? Munið eftir skauta- kápunum, húfum og treflum i Fatabúðinni. (342’ Barnakerra með hlíf til sölu á Laugaveg 50. (38V Lítiö hús til sölu, hentugt fyrir cina fjölskyldu. A. v. á. (384 Mjög fallegar leggingar á kjóla fást í Fatabúðinni. (340 Nokkrir nýir og fallcgir skinn- kragar til sölu. Verð frá kr. 15,50. Njálsgötu 7. (339 Til sölu: Nokkrir nýir og gaml- ir tau- og silkikjólar, frá kr. 12,00 einnig jacketföt á kr. 40,00. Njálsgötu 7. (338 Allan fatnað er best að kaupa j Fatabúðinni. (341 Notaður fatnaðar keyplur og>. seldur. peir, sem hafa nokkra fatnaði, hringi í sima 510. Ryd- elsborg, Laufásveg 25. (94- Veggmyndir, ódýrar og falleg- ar, fást á Freyjugötu 11. — Inn- römmun á sama stað. r ■Úi Stúlka óskast í herbergi meí - annari. Lág húsaleiga. A. v. á. (3 Verslunarstúlka óskar eftit herbergi t góðu húsi 1. fdirúav. Tilboð merkt: „Herbergi” seiui ist afgr. Vísis. - (383. Stofa meö sérinngangi óskast 1. febrúar. Tilþoð með verði sendisi afgr. Vísis, nierkt: ,,N“. (382.- Stofa mót suðri til leigu, með, aögangi að eldhúsi. Uppl. Hverfis- götu 94, kl. 6. <38! 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. febrúar eða síðar. A. v. á. (380 Ungur, rcglusamur maður ósk- ar eftir 2 herbergjum tneð rafljósri 15. febrúar. — Tilboð auðkent „15607 sendist Visi fýrir 1. febr. ____________________________ (373- Herbergi til Ieigu unt leugri eða- skemri tíma, með eða án hús- gagua. Uppl. hjá Þuriði- Bárfiar- dóttur, 'I'jamargötu 16. (34«.■ r KENSLA 1 Kenni unglingsstúlkum íslensku,. dönsku o. fl. Get einnig lesjð með skólabörnum. Unnur Jakobsdótt- ir, Skólavörfmstíg 10. <37'- Félagsprentsmiðjan. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.