Vísir - 24.01.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 24.01.1924, Blaðsíða 3
VlSIR T_> Aðalatriðið. pa'ð, sem menn aðallega eiga bera fyrir brjósti, er þeir nú ganga til bæjarstjómárkosn- inga, cr fjármálastjórn bæjar- ins. Menn eiga að greiða at- kvæði þeim mönnum, sem þeir Jreysta bcst til þess að stjórna t jármálum bæjarins af bagsýni. það hefir nú verið um það lalað, að hér væri annars vegar að ræða um sparnaðarstefnu, sem lika hefir verið kölluð .,.nísku“-stefna, en hinsvegar um eyðslustefnu. Og þetta er rétt. pcssar andslæðu stefnur ejiga menn um að velja. Mörgum mun þó þykja á það skorta, að sparnaðarviðleitnin innau bæjarstjórnarinnar hafi verið nógu róttæk. Eyðslustefn- unni liefir verið haldið öllu djarflegar fram af þeim mönn- um. sem telja sig þar þeirri stefnu fylgjandi, þó að þeim sé all-illa við þclta nafn á stefn- unni. En orð þeirra og tillögur' sanna hinsveg.ar betur en nokk- urL nafn, Iivert stefnt er. Og all- ir, sem Alþbl. lesa, og allir, sem heyra ræður fylgismanna jþeirra i bæjarstjórn og utan, munu kannast við það, að þeir lelja það einmitt hið besta hjálp- ræoi bag bæjarins til viðreisnar, að sem mestu fé sé eytt, en að- alalriðið sé það, að allir hafi sem mestu úr að spila, því að það verði ,að lokum allra hag- ur — En hvar á að taka féð til þess? pað verður auðvitað ekki tekið anr.arstáðar frá en úr vösum bæjarmanna sjálfra. pað rná rýj.a þá inn að skyrtunni, sem citlhvað eiga. En bvað tekur svo við? Um það hugsa fylgismenn eýðslustefnunnar ekkert. En fyrir því verður að hugsa. pcss vegna verður að takmarka -,cyðsluna, þannig, að gjaldþoli þeirra, senr féð eiga að leggja fram, vcrði ekki ofboðið. pað er þetta, sem kjósendur í bænum verða að leggja aðal- áhersluna á. Og þ,að er þetta, sem stuðningsmenn B-listans bafa lagt til grundvallar, er þeir völdu þá menn á b’stann, sem allir vita, að eru með af- brigðum hagsýnir menn og þó íramkvæmdamenn miklir um leið. Slíkum mönnum verður besL trúað fyrir því, að stjórna íjánnálum bæjarins. pað er ilt, að leggja niður allar framkvæmdir bænum til jþrita. En hitt verður ekki af- farasælla, að reisa honum hurð- arás um öxl, svo áð hann sligist imdir öllu saman. pað cr nauð- synlegt að rækta bæjarlandið. Um það er ekki deilt. Besta •sönnunin fyrir því cr það, að verið er að vinna að ræktun og undirbúningi undir ræktun all- stórra spildna. En hvað væri unnið við það, að hafa spildum- ar svo og svo miklu stærri, en verða svo að liætta við i miðju kafi, sákir fjárskorls? paö er betra að ætla sér af og koma því í framkvæmd, sem maður ætlar sér. peir kjósendur í bænum, scm þannig hugsa, hljóta allir að leggja B-listanum lið sitt. Rúgbrauð og hveitlbrauð. Þótt maðurinn Iifi að vísu ekki af einu saman brauði, er það samt víða hér á landi megin])áttur fæð- unnar. Ilingað þarf að ílytja inn allan kornmat, og væri því ekki úr vegi, að íslendingar veldu að vel hugsuðu ráði efni í brauðin; ber þá að fara eftir næringargildi, hollustu og verði. Tvennskonar brauð er um að gera, rúgl)rauö og hveitibrauð. Flestir vita að hveitlð er miklu dýrara en rúgmjöliö, enda lýsir ]>að sér átakanlega í útsöluverði brauðana ];ar sem jafn hátt verð, 6*5 aurar, er á eins punds hveiti- brauði sem þriggja punda rúg- brauöi. Menn mættu nú ætla, að hveitibrauðin- hefðu mjög mikla kosti fram yfir rúgbrauðin, en það er síöur en svo sé. V-ísindaménn bafa reiknað út næringargildi hveitibrauðanna og hafa þau að visu vinninginn yfir rúgbrauðun- um og eru jafnframt úrgangs- minni við meltinguna. En munur- inn á næringargildinu er litill og ekkcrt i áttina til þess að vega upp hinn mikla verðmun. f’á kynni aö vera aö hveiti- hrauðin hefðu einhverja sérstaka hollustu að gcyma, og víst er um ]>að, að læknar ráðleggja ]>au oft sjúklingum í staö rúgbrauðs, enda getur það verið rétt. Reyndar má vera að læknar geri það stundum fremur af vana en sahnfæring um, að ýmsum sjúklingum verði ekki cins gott af veltuggnu rúgbrauði. Vafalaust ganga ýmsir með þá grillu, aö rughrauð sp ])eim óholt, ])ótt svo sé ef til vill ekki. Þeir ættu að reyna ]>að og tyggja vel! A’egna hægðanna er rúgurinn vafalaust hetri. Svo er enn em ný hlið á ]>essu niáli, sem veitt hefir verið athygli á síðustu árum. í hýði eða lrrati korntegundanna cru hollustuefni, svon'efnd bætiefní eða ,,vitamin“, sem eru líkamanum mjög nauðsyn- leg. Þegar kornin eru völsuö og hreinsuö sem i hveitimvlnunum, verður hratið eftir; því hvítara og íinna' scm hveitið er, ])ess minna er í því af hollustuefnum og í fín- asta liveiti cru engin hætiefni. Alt öðru máli er að gegna um rúginn; hann er ekki hreinsaður sem hveitiö, og auk þess er rúgurinn ólikur öllum öðrum borntegund- um að þvi leyti, að bætieínin eru ekki einasta í hratinu heldur og i fræhvítunni, með öðrum orðum i ollu korninu og þar með í mjöl- imt. Því er svo háttað í sumum kaup- stöðum, að fólk er sííelt að hvería frá rúgbrauði, en auka við sig livéitibrauðsátið. Stefnan er í öf- uga átt! Fátækra manna hörnum éru ntjög gefnir „snúðar“, semcru hveitibrauð af lélegasta tagi, en gert útgengilegra með sykri. Þetta cr vafalaust óhcppílegasta brauö- legundin handa börnum, sem að öðru leyti lifa við þröngan kost. Hveitíbrauö er í flestum tilfellum munaðarvara hér á Iandi. Rúg- brauðið er hollara og miklu ódýr- ara. G. CL StaSreynd: Það besta er aldrci of gott fyrír augun. . Likneski Ingólfs Arnarsonar var reist i gær og er nú ver- ið a'ð festa þaS með steinsteypu. Stjörn Iðnaðartnannafélagsins sagði Yísi i morgun, a'ðekkiværi | afráðið, hvenær Iikneskið yrði afhjúpað, en sennilegt cr, aðþað dregist fram yTir mánaðamót. Sunnan stórviðri gerði hér í gærkveldi. — Var hvassast frá kl. 11— 12. pykj- ast menn elcki muna meira veð- ur hér um mörg ár. Ivkki hefir frést að slys eða skcmdir hafi hlotist af veðrinu. Gullfoss kom á bádegi i dag. Meðal farþega var borgarsljóri K. Zimscn. Alþýðnsýning verður í kvöld á Heidelberg. Aðgöngum. seldir í allan dag og við innganginn. Háskólefræðsla. Ivort Kortsen talar í kvöld kl. (i um Georg Brandes. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 1 st. (Vest- manneyjum engin skeyti), ísa- firði 2, Akureyri 2, Seýðisfirði 3, Grindavík 2, Grímsstöðum -r- 3, Ranfarhöfn 0, pórshöfn i Fær- eyjum 5, Kliöfn -j- 7, Björgvin 2, Tynernonlli 5, Leirvílc 7, Jan Mayen 1 st. — Loftvog lægst (717) fyrir norðvesturlandi, all- hvöss suðvestlæg átt. Horfur: Suðvestlæg átt á norðaustur- landi. Allhvasst. Óstöðugt. Kjósendafundurinn » \ ^ I Báruhúsinu i gærtveldi var auðvitað afarfjölmennur; húsið meira en troðfult. Fundurinn fór sæmik'gu fram. Bæjarfull- trúaefui B-listans hófu umræð- ur um bæjarmál, en Héðinn pereónulcgar árásir, sem mis- tökust eins og fyrri daginn. Fundur verður haldinn annað Lýsi þorskaíýss iært eins og vatn, er holt fyrir ungt fólk, fæst altaf í ♦ Yersl. Yon. Sfmi 44S. Sími 448. kvöld í Bárnbúsinu fyrir fylgís— menn B-íifflans eingöngu. Eilfel látinn. 1 lugvitsmaöurinn Eiffel, senr I'.iffelturninn cr við kendur, and— aöist laust fyrir nýár, 98 árs gam- all. Hann varð frægur j fyrstu at stálbrú cínni, sem hann gcrði í Bordeaux, en síðan gerði hann hverja stórivrú af annari, víðsvegar um Frakkland og þótti hann bæSi Ixugvitssamur og stórhuga. Hanri geröi og nvörg önnur mannviiki í Oðrxxm löndum, t. d. Spáni, og víös- vegar í nýlendum Breta. Hann lagði og ráðín ’á, liversu grafa skyldi Panama-skuröinn, ]>egar reynt var til þess í fyrstu. En kimnastur er hann af tuminum, scm við liaun er kendur, og rcist— 'ur var í Parísarhorg og fullgerð- ur áriö 1889, til minningar um iot> ára afniæli lýðveldsins. Eiffel- íurninn cr 300 metra hár og heíir verið notaður til stjörnufræðilegra rannsókna. Nú er-jvar og ein öflug- f asta loftskeytastöð Frakklands. BanatiIræðxS við Hirohito prins. HiróTiito pi'ins, rikiserfingja i Japan, var veitt banatilræði rnilli jóla og nýárs. Hann var þá á leið til þingsins í lokaðri bifreið, er tvítugur maður skaut á bifrciðina og braut rúður í henni, cn kúlan þaut rétt við höfuðið á prinsinum,. cn hann sakaði ekki og hélt franv ferð sinni. Flugumaðurinn hafði húist verkamannafötum og ætla raenn hann vitskertan, en lögregl- an hyggur, að einhverir hafi verio j vitorði með honum. Þegar prins- Inn kom inn í þingsalinn, vissu þingmenn ekki, hvað hent hafði hann á leiðinni. Las hann ræðti sina skýrt og rólega og hélt síð- án til konungshallarinnar og hafði þá mikla vxirðsveit um sig. — Þeir setn tilræðið sáu, gripvxx illræðismannínn og gerðu sig lík- lega til að misþyrma honum, en lögreglan skaut honum undan og í varðhald. Þess eru engín dæmi, að konung- nvanni hafi áður verið veitt bana.- tilræði í Japan, og mælist tilræðifS illa fyrir, en landslýður dáist aF stillingu þeirri og hugprýði, serra prinsinn sýndi. Hirohíto prins er élsti sonmr Yoshihito keisara og er fæddur árið 1901. Hann er mjög vinsæll » Japan og hefir gegnt stjómar- störfnm fyrir föður sinn, síðars. ’xann misti heilsima átið 1921.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.