Vísir - 24.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 24.01.1924, Blaðsíða 4
r« VlSlfí Ivexlir: HvítkáL Appelsinur:, VínberJ i Versl. Visir Simi 555i K.F.U.M. Aðaldeild fundur i kvöld' kl. 81/® Ðpptaka nýrra meðlima. SIRIUS SÍTRÖN. SlMI 1303. r*-9 j mjw. TáJPAM-* Handhægi fyrir skrifsto fumenn og aðra, sem mikið þurfa að skrifa og reikna, eru pappírsrcnningar. 100 pappírsrenmngar kosta aðeins 25 aura. Uengdin er 48y2 crn., breiddin 9y2 cm. Fást á AFGREIÐSLU V1SIS. 1 Plydshattur, svartur, tapaðist í gœrkveldi í miðbænum, merktur: -:„H. H". Skilist í Aðalstræti 6 fklæSaversluiima). (457 Vagn hefir tapast frá veiöar- færaversl. Geysir. — Finnandi skili þangaö gegn fundarlaunum. (430 Lyklar töpuöust. Finriandi skili á Laugaveg 24 B. uppi. (451 Ilandtaska tapaöist. Skilist i lönó. ' (459 r 1 Til leigu, 2 stofur samliggjandi, meö húsgögnum og öllum þægind- um, viö miöbæinn, afar hentugt fyrir aíþingismann. A. v. á. (43^ 2—4 Jierbergi og eldhús ósk- ast 14. mai. Tilboð merkt „50“ sendist afgr. Visis. (462 1 stór, sóJrík stofa, meö for- stofuinngangi, til leigu á Berg- þórugötu 4, uppi. (44S Lítil, snotur íbúö tne’ð eldhúsi óskast strax eöa siöar. Tilboö auö- kent „Eldhús“ sendist Vísi. (444 llerbergi til leigu í-Mjóstræti 6. _____ (443 Herbergi til leigu, ræsting, Ijós og lu'ti fvlgir. Verö kr. 65 á mán- uöi. A. v. á. (44t> Kensla. Námspiltur óskar eftir aö fá nokkúr börn eöa unglinga til kenslu, hélst heimiliskenslu. — Uppl. Njálsgötu 32 B, uppi, í icvöld kl 7—8. (452 I’ýsku kennir Lúövíg Guðmunds- son. Stmi 1292. (439 Félagsprentsmiðjan. I Góö og myndarleg stúlka óskast í vist nú þegar, eöa um niánaöa- mótin, Hátt lcaup. Uppl. Vonar- stræti 8, bakhús. (446 Kona tekur aö scr aÖ vaka yfir veikum. A. v. á. (445 Stúlka, vön saumaskap, tekur að sér að sauma í húsum. A. v. á. (458 Stúlka óskast strax hálfan dag- inn. A. v. á. (433 Undirskálar, armbandsúr, pen- ingabudda, nefgleraugu og barna- gleraugu hafa fundist. — á lögreglustööina. (453 KAU FSSKAFU M Borð, rúmstæði og fleiri hús- gögh til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (438 Vandaðir regnfrakkar, bæöi heimasaúinaöir og útlendir, fást á Laugaveg 5. Guöm. B. Vikar. (42S Útsala. Ateiknaðir ljósadúk- ar, löberar, púðar og fleira selt fyrir liálfvirði næstu daga. — Einnig nokkur slifsisefni. Alls- konar áteikning eftir pöntun- um. Tilsögn i allskonarliannyrð- um. Unnur Ólafsdóltir, Banka- stræti 14. (464 Stórt og vandað orgel cr til sölu nú þegar. Verö’kr. 900,00. A. v. á. (449 Lítil húseign keypi með væg- um borgunarskilmálum. 'rilboð auðkent Húseign scm fyrst. (463 Nokkrir nýir grammófónar sem notaðir hafa veriö viö giuggasýn- ingar, og lítilsháttar hefir falliö á, veröa seldir á 35 og 45 krónur. Hljóöfærahúsiö. (45Ú • Tango de Réve o. f 1. vinsælustu danslögin komu meö Botníu. — 11 ljóðfærahúsiö. 1455 Mikið af leðurvörunt, þar á meðal dömuveski og töskur. skjalamöppur, seölaveski, ferða- töskur, koffort o. fl. veröur selt næstu daga meö ntiklum afslætti. Leöurvörudeild Illjóöfærahússins . 145-1 Ágætt orgel til söltt. Verö kr . 575.00. Uppl. Skólavöröustíg 28,. cftir kl. 8. (45« Gott tveggjamannafar lil sölu A. v. á. (161 - Framvegis fást t Kaupíélags- búðinni á Laugaveg 76, nýbakaö- ar pönnukökur meö rjóma í. Tek iö á rnóti pöntunum í sírna 17Í), 1 447 Nýtt smjör fæst í Mjólkurfélagi Reykjavíkur. < 44— ' Peningaskápur óska.st til kaups Tilboö sendist Vísi. merkt: ,,1’eu-- ingaskápur". (441; Tækifærisverð á fötum: 1 nýr kjólklæðnaöur og nokkrir jakktt- klæönaöir, eru til sölu. afar ódýr- ir. Reinh. Anderssön, Laugaveg 2. 1460- 'i'il sölu : Nokkrir nýir og gan.il- ir tau- og silkikjólar, frá kr. 12,00,. einnig jacketföt á kr. 40,00. — Njálsgötu 7. (33&t ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — „Það segiröu satt," svaraði Rafe hlæjandi. „Eg hefði gaman af aö ganga inn í veitinga- saliiin niuta og sjá drengina. I*að veit ham- ingjan, aö einhvern tíma skal eg gera það. i£igum viö aö heimsækja þá aö óvöru, ein- hvemtíma, Fennie?“ „Þaö væri ganian,“ sagöi hún lágt og and- varpaöi um leiS. ,,já, gáman heföi eg aí }>ví.“ Svona ræddu þau samam og komst nú Fennie i besta skap. En alt í einu var hurö- inni lokiö upp og in-ti kom Travers og gekk t áttina til þeirra, og í santa vetfangi var giaðværö hennar horfin, brosiö hvarf af vör- unum og hún varö niöurlút, þcgar hún há'fðl horfst attgnablik t augu við haim. „Ó, þarna komiö þér þá,“ kalfaði Rafe, „við höfum skemt okkur ágætlega, Fennie og eg. Setjist þér og fáiö yöur drykk meö okkur. Eiguni við að fá katnpavín?“ „Nei, nei,“ sagði Fennie rnjög lágt. En Rafe sat fast viö sinn lceip, kaHaSi á þjóninn og baö um vínið, hefti því í glösin og fekk h'ennie til aö bragöa á þvi. Karnpa- itn er hættulegur drykkur ölíum þeim, sem ekkt e.ru því vanir. T>að steig Fennie til höf- uös eins og fcvikasiifur. í*að fekk henni augna- bTiks hugrckki. sem vinjö, — víðsjálast vina, — veitír í svip. Nú leit hún hálfvegis stork- andi framan t Ttavers. Og Travers sá, þó a<í feann Icti ekki á því bera, hvernig víni'S ork- aöi á hana. Hann talaði og hló stanslaust, og Rafe korn.st í svipaö skap. Eu ali t cinu leit Travers á áriö, hleypti brúnum og sagöi: „Hamingjan góða! Þaö datt mér síst í lutg, að klukkan væri orðin svona margt. Viö vdfðum aö fylgja ungfrú VVilde heim.“ Fénnie stóö á fætur og lét á' sig hanskana. Henni fanst skyndilega hafa hitnaS i salnum; hún var orSin undarlega ör i skápi og lang- aöi út. „Jæja þá,“ sag'Öi Rafe, og var auöheyrt að honum þótti lcitt að láta að vilja Travers. „En við veröttm aö skemta okkur rækilega atinaö kveld. Ertu ekki samþykk því, Fetinie? Iíg ætlast til að þú skemtir þér einu sinnt' verulega vel, þó svo að eg þyrfti að brenna hálfa borgina til J>ess.“ Þau gengu út; kveldsvaliiin gerði Fentiie rórra í geöi, en hún haföi enn ákafan hjart- slátt, og' hún roðnaði, þegar Rafe tók um handlcgg henni og leiddi hana. Þau óku ftt til Liberton og Rafe gekk inn í húsið trteö Fennie, en Travers beiö fyrir ut- ati og sagði ökumanninum aö bíða. Húsmó'Sir- in ko.m frani til þess aö taka í nióti þeim. „Ifér er smáböggull til yðar, frú,“ sagði hún viö Fcnnie, þegar þau Rafc gengu inn í gestastofuna. „Frúiti er falleg nfuia, herra,“ sagöi hún viö Travers, þcgar hann kom inn htlu síðar. „Hún var eitthvaS þre\-tuleg ]æg- ar hún köm, en hútt lxefir öll lifnaö viö síöan niaöuriim kom.“ . Travers nam staöar og leit undrandi á han'a,' en hún brosti góölátlega og ibyggin. Hún lokaði dyrunum og ságöi lágt viö l’ravers: „Þér vitiö, aö leyndannálið er nu komiö- upp. Þetta grttnaöi mig, þegar hr. More kom og heilsaði ungu frúmti, ,Þetta eru hjón’ sagöi eg við Jean dóttur ntína. cn hún varö forvit in, eius og börnuin er títt, svo aö þegar eg; áá utanáskriftina ,frú More', á sendingunni, þá gat eg ekki stilt mig 11111 aö sýna Jfe'an haiia.“ Travers skifti litum og beit á vörína. Ham- ingjan var ltonum cnn hliöholl. „Þar hefir vini ntínum oröiö ofurlitiE skvssa," sagöi Travers og vpti Öxlum. ..Jæja, já, leyndarinálið er uppvíst oröiö. Þér áttuö • kollgátuna, frú —“ „Todhunter heiti eg, herra," sagöi hústnóö- irin. „Frú Todhunter. Þau eru hjón, en þeint et" nauösynlegt, af ástæöum, sent eg get ckki sagt yöur núria, að halda því leyndu í hrá'S. Frú More er nýkomin írá Ameríku, til Jtcss aö búa meö manni sínum. Tljúskapuriim veröu: bráölega gieröúr heyrinkunriur, en fyr.st um sinn mcga vinir þeirra ekki vita 11111 hann. Eg veit, aö þau geta trevst yöur til að þegjá yfir lcyndarmáli þéirra og Ítjálpa þeim " „Sannarlcga ter eg éngin ílysjungur," sagöf frú Todhuuter, „og eg get vissulega þagað ýfié leyndarniálrini annara. einkanlega þegar þau koma mér ekki við. En niér þykir- veruleg.t..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.