Vísir - 28.01.1924, Side 1

Vísir - 28.01.1924, Side 1
Ritaijóri og eigauKÖJ I 2AKOB MÖLLEB SÍE2Í 117. Afgreiðslgi í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 14. ár. Mừdaginn 28. janúar 1924. 23. tbl. GAMLA B»Ó Svartir Itrafuar. Afar skemiilegur ieynilög- jegiusjónieikur í 5 }>átttm>. A8aihluiverki5 leikur: Jasti&e Joimson, se«> íyrir iöngu er heiros- l'ræg fyiir list sína. Sem aukamynd verður sjnd miklu í Japan. mjög skýr og vel tekin mynd. Sýning kl. 9. AðgöngumiSa má panta í sírna 475. Visiskaífið $erir alia «Uð?. Gnfnþvottabúsið MJALLHVÍT Ódýrnst/íljótust, og best vinna er í þvottahúsinu „Mjailiivít“ á Vesturgötu 20. Að þvo, þurka, ruiia, og straua kostar fyrir hvert dús. af, Borðdúkum, lökum, og handklæðum kr. 3,75, Fyrir hvert dús. af serviettum kr. 2,00. Hálslin: Flibbar kr. 0,15, 0,25 1 0,28 Skyrtur: frá kr. 0,55 ti! kr j 0,95 Einnig er alskonar tau tekið j til þvotta fyrir kr. 0,70 pr. kg. jvegið þurt) Fullkomnustu þyotia- . tæki notuð, Sími 1401. Nýkomiö Kartöflur, Gulrófur, Hvílkál, Vínber, Appelsinur, Smjör og tólg. Versi. Vo«. Sími 448. Símf 44S. Hárrneð tilkynnisl að konan fnin Ragnheiður G. Aradóttir andaðist að hekniU sínu Efri-Selbrekku í gær. 27. janúar 1924. Hinrik Halldórssen. Jarðarför móður okkar og tengdamóður Sigriðar Jóns- dóttur fer frai» frá lieiinili hinnar látnu Grettisgötu 42 b raiS- vikudaginn 30. þ. m. kl. >1. Gislina SigurðardóttÍT. Rannveig V. GuðmniidsdóUir. Sigurður Á. Guðmundsson. Sigurjón Sigurðsson. Inndegar þakkir fyrir sýnda samúð ög lijálp, við jarð- arför ar.óður og ráðskoua okkar, Ingonnar Grímsdótlur. Friðrik Ólafsson. Bjarni MaMhiasson. Verslmtarmannafélagið „Merkúr 6á beláor aðalfund sinu næstkomandi föstudag,_ t. febrúar ki. 8l/a sið- degis í Bárunní uppi. StjórnixL Guðm. Ásbjömssou LtBðnlas besta árval atl raamalistnni. Myafilr innraaa- aðsr fljótt ofl vel Hvergl elns áðýrt. fltei 555. Langaveg 1 Vátrygglngarstofa gj A. V. Tnlinlns ® ÍEimskipafélagshúsinu 2. hæð.?S|j m Brunatryggmgar: gj N0RDISK og BALTICA. t$ Liftryggingar: pj| THULE. M Nýja Bió Áreiðanleg félög. Hvergi betri kjör. m m m Mlarprinsessan. | Sjónleikur í 7 þáltum. Aðalhlutverkin leika: Norma Talmadge og Harrison Ford, Langt, er síðan hin ágæta leikkona Norma Talmadge hefir sést hér, og langt er siðan jafngóð mynd hefir sést með henni, hæði að efni og öllum frágangi. Ættu þvi að- dáendur hennar, sem hér eru SIRIUS SÍTRÓN. SÍMI 1303. rnargir, ekki nð láta hjá líða að sjá þessa mynd. Sýning kl: 9. BifiiiS lidMa þann sem þér skiftið við um Bjwaargselfana, Kvea- hataiaaa og 14 þriðju. Hallnr Hallsson tannlækoir Kirkjustræli 10 niðri. Viðtalstimi 10—4. Símar 8G6. heima. 1503 lækningastofan. Símskeyti lvhöfu, 2(>. jan. FB. Horfur batna í pýskalandi. Simað er frá Berlín, að' ríkis- kanslarinn lrafi lýst j>ví yfir op- inberlega, aS umsátursástainl verði nunúð úr gilrli í pýslcu- landi og að' heirnildalögin um ei nræðisvald ri kiss t j órnarin nar falli úr gildi 15. febrúar, með Í’ví að ástandið í pýskalandi verði nú að leljast þannig, að engin Jiælta sé á ferðum. Borgarnafni breytt. Simað er frá Moskva, að ráð- stjórniu í Petrograd hafi' sam- þykt, að nafni borgarinnar skuli breytl, og skuli hún frámvcgis heita Leningrad. Nýtt skattafrumvarp í Franska þinginu. Frá Paris er símað, að byrj- aðar séu í neðri málstofu þings- ins umræður um lnð nýja skaltalagafrumvárp stjórnar- innar. Poincaré forsætisráð- berra gerir það að frál'arar- ástæðu fyrir stjórnina, ef Uiga- frumai’p þctla nær ekki fram að ganga. London, 27. jan. FB’. Verkfallið. Ekkert gerðist nýtt í verkfalls- málinu i gær. En búist er við að vöruflutningar verði greið- ari nijp úr helginni. Sáttanefnd i vérkfallsmálinu og iðnaðar- samhöndin eru að reyna að íiiina leiðir, sem málsaðilar geti gengið að. Verkamaimaráðuneylið gefur■ nánar ga'lur að þ\i. sem gerisl í málinu Reuter. London, 28. jan. FB. Sáttatilraunir í verkfallsmálinu. Sáttanefndin og iðnaðarsam- böndin hafa komið til höl’uð- skrifstofu lestarstjóra og kynd- ara og haft tál af framkvæmda- nefndiuni. Hefir sáttanefndin lagt ýmsar tilíögur fyrir full- tnia verkfallsmanna og fekk samj'ykki þeirra til að leggja þær fyrir forstjóra járnbrautar- félaganna. í kvöld verðpr fund- ur með sáttanefndinni og járn- brautaforstjórunum. Formaður járnbrautaVerk- fallsmaima, Mr. Bromley hefir sagt í ræðu, að verkfallið mundi biáðloga verða lil lyícla leitl. Reuter.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.