Vísir - 28.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 28.01.1924, Blaðsíða 2
VtSIR Höfum fyrirliggjandi: Flatningshnífa Fiskibursta. Hilmar Finsen Utan af landi. Leðarskóíatnaðar með gummíbotnum tekur öllum skófalnaði fram. | Er léttur, fallegur sterkur, rakalaus og ter vel með — — fæturna. — Reynið. — — landshoiðmgi. 1824. — 28. jainíar. - 1924. í dag er hundra'S ára afmæli Hilmars Finsens Iandshöfðingja. Eldri og yngri íslendingar þekkja nokkuð til starfsemi hans í þarfir þessa lands, en eldri mennirnir einir hér í Reykjavík þektu per- sónuna. . Það var vel til falliö, þegar þeir fyrir nokkrum árum létu gera af honiun oííumálverk, sem þeir gáftt Alþingishúsinu. Myndin mun geyrna minningu þessa mikilmenn- is og íslandsvinar í því húsi, sem hann lét reisa handa Alþingi sein- nstu árin sent h'ann var’hér. Þar niega hinir ungu líta svip manns- ins og yfirbrágS. Allir þeir.. sem vita nokku'ö verulega um frelsisbaráttu vora. t ita líka, hvern þátt hann tók í •henni. Er þó sennilegt aö enginn geti dæmt rétt um starf hans á því sviöi, nema sá, sem þekkir leyniþræði stjómmálanna á þeim timum. Hitt er öllutn kunnugt og skiljanlégt, aö staða landshöfð- ingjans var afar erfið, annars veg- ar frelsiskröfur þjóöarinnar, hins vegar tregðan danska. Hilmari Finsen rann islenslct Itlóð í æðum, og honum rann blóð- íð til skyldunnar. Hann var sann- ur fslaiidsvinur. Fyrir hálfri öld hefði þessi dómur um hanii flest- nm Jtótt firra; nú, á hundrað ára ítfmæli hans, þora allir að viður- kenna hann. Svo segja menn, að r.ldrci hafi Jón Sigurðsson láti'ð ialla misjafnt orð til Hilmars Fin- sens, heldur virt hann og metiö anikils. Þeir vildu báðir hið sama, Tieill fslands og heiöur, en aöstaöa jteirra var ólík. Embættisfærsla landshöföingja þóttí ávalt fyrirmynd. Starfsþrek- íö var mikiö og skylduræknin ekki síður. Hánn var orövar og mildur í dómum, en réttsýnn og staöfastur, cnda alls óháöur ann- y.ra skoöunum og dómum. „Læra bör,n þaö, sem á bæ er títt.“ Synir hans og dætur urðu á nnga aldri að yfirgefa íslánd, en skoðuðu þaö þó ávalt sitt annaö íööurland. Þcgar þau nú í kveld koma saman ásamt fjölskyldum sínum til að halda aldarafmælið hátíölegt, minnast ])au íslands meö hlýjum hug, og skylt er ís- lendingum að minnast fööur þeirra og samfagna þeim. J- Stykkishólmi, 26. jan. FB. * Býsna vörulítið cr orðið hcr í Stykkishólmi, enda hefir cngin ferð fallið hingað í'rá Reykja- vík síðan 26. nóvember í haust. Vantar hér algerlega bæði sykur og steinolíu. Una Snæfellingar ill,a samgönguleysinu, sem þeir eiga yið að búa nú, enda. voru j>eir hetra vanir áður. Menn biða þvi komu Gullfoss hingað næst með óþreyju. „Barðinn“, cign Jóns Guðm.- sonar veitingamanns, fer héðan suður í kvöld. Verður liánn gerður út frá Reykjavík á kom- andi vertíð. Vik, 26. jan. FB. í ofviðrinu hér á föstudagsnótt gerðust ákafir vextir í ám, þar á meðal Víkurá. Skemdust tvær brýr á henni til mikilla muna. En hvcrgi hefir l'rést um, að hús hafi íokið hér nærlendis. Vestmannaeyjum, 27. jan. FB. Væg inflúenza hcfir komið i hér upp, i tveimur húsum. Hafa 10 manns lagst. Bæjarstjórnar- kosningin fór svo, sem nú er kunnugt oröið, aö A-listinn fékk 1729 atkv., II- listinn 3237 og C-listinn 102. Ögildir urðu að eins 8 atkvæöa- seölar, en 10 voru auðir. Á kjör- skrá voru um 7450, en kjörfund sóttu 5086, eða réft um 68 af hundraði. Kosningu hlutu: (B) Guöm. Ásbjörnsson 3237 atkv; (A) Agúst Jósefsson .. 1729 — (B) Jón Ólafsson...1618JI— (B) Þóröur Sveinsson . 1079 — (A) Stef. Jóh. Stefánss. 864)4— Magnús Kjaran fékk í sinn hlut 809)4 atkv. En til þess aö hanr. heföi komist aö, hefði B-listinn þurft aö fá 222 atkv. meira en hann fékk. — Þeir mega sér um kenna, sem heima sátu, og svo I>eir, sem C-Iistann kusu, aö ekki náðu 4 menn kosningu af B-list- anum. En engu heföi þaö breytt um úrslitin, þó að þessi atkvæði C-listans hefðu öll fallið á B-list- ann. Framkoma þess lista haföi þannig engin áhrif á kosninguna. Lucana [alþektu viðurkendu cigarettnr hefi ég ætíð fyrir- lifigjandi. Mob SigurDsson Sirni 99, Hafnarfirði. ingin 1922; hluttakan var þá 7Qt0/o* en nú 68°/o eins og áður ér sagt, Viö alþingiskosningarnar siöustu munu hafa kosið um 84% af þeim, sem kosningarrétt áttu og á kjör- skrá stóðu. En kosningamar utan kjörstaöar valda talsvert miklu.' um þaö, hve miklu meiri kosninga- Uluttakan var þá. svo sem vita mátti fyrir fram, eft- ir að mennirnir, sem á honum voru, höfðu mótmælt diomun. Breytingar voru mjög litlar gerðar á nafnaröðinni á listunum. Af atkvæöum B-listans haföi röð- inni veriö breytt á um 70 seöíum, en á 9 A-lista seölum. Að þeirn breýtingum athuguöum, uröu at- kvæðatölumar þannig á B-listan- um: Guðm. Asbjörnsson 3184)4 atkv. Jón Ólafsson ......2571)4 — Þóröur Sveinsson .. 1938 — Magnús Kjaran .... 1305)4 — Á A-listanum fékk: Ágúst Jósefsson ... 1722)4 atkv. Stefán Jóh. Stefánss. 1383' — Efsta manni á lista eru talin öll c.tkvæði listans, öörum 44 hlutar atkvæöatölunnar, þriöja -)4, fjóröa í4. fimta J4. Þáð, sem á vantar hjá hverjurn einstökum, eöa um- fram þaö er, stafar af breyting- um, sem gerðar hafa vcriö á röö- þmi. Um kosninguna er aö ööra leyti fátt aö segja. IIún var sæmilega sðtt, og þó ekki eins vel og kosn- Tatankhamen. —0— l fyrravetur flutti Vísir nokkr- ar greinir um hina merkilegu dýr- gripi, sem fundust í gröf Tútankh- amens í Kóngadalnum í Egifta- Iandi. Hefir ekkert ítarlegra veriö í itaö um þá á íslensku, en margtr hafa nú nýlega fræöst urn þá af íyrirlestri Ólafs Friörikssonar og skuggamyndum, sem hann sýndi- Frásögn Vísis lauk þar, er leitar- menn vom komnir aö stóru skríni, sem lokiö hafði verið upp og var ]>á annað minna skrín þar innaíi 1 ‘ en bilið á milli þeirra fylt dýr- gripum úr alabastri. I>á var svo áliðið vetrar, aö gröfinni var lokaö | cg hún ekki opnuö fyrr en í vetur og hafa nú skrín þessi veriö skoö- uð og tekin í sundur. Reyndust þau fjögur, hvert innan í öðru, öll mjög skrautleg, og haföi þar cngu vcráö rænt. í insta skríninu stðii sjálf líkkistan, sem geymir lík: 1 utankhamens. Hún er úr rósrauö- ™, skinandí fögram sandsteini. Kistunni hefir ekki veriö loíciS- upp enn, svo að óvíst er, hver auö- æfi hún hafi að geyma, en íiklegt þykir, að líkiö (múrman) sé skreytt allmiklum gimsteihum. A5. ööru leyti munu nú fundin öll auö- I ícd gi'aíarinnar. Ákveðiö heíír , vcrið aö láta HkiÖ hvíla óhrevfí i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.