Vísir - 28.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1924, Blaðsíða 4
VlSIR i Saft & GroscLrykikir — ERU BESTIR. — Kanpið vandaðar innlenðar vörnr. Húemæður! Ef þér fáitS ekki SIRIUS vörur, þar sem þér verslið, þá getum við bent yður á hvar þœr fást. SÍMI 130S. Handbægt fyrir skrifsto fumenn og aðra, sem mikið þurfa að skrifa og reikna, eru pappírsrenningai?. 100 pappírsrenningar kosta aðeins 25 aura. Lengdin er 48 breiddin 9% cm. *Fást á AFGREIÐSLU V í SIS. Veggmyndir, fallegár og ódýrar, fást í Emaus (Bergsta'ðastræti 27). SIRIUS SAFT FÆST í flesl unx verslunum, sem selja góða, ódýra og vand- aða vöru. ■ Eit!: herbergi tii leigu á ágætum stað í bænutn. Lajidstjarnan. (519 Stofa til leigu i Þingholtsstræti SB. ___________ (5*5 Tvö samliggjandi herbergi tii leigu íyrir einhleypan. A. v. á. (5oS Sólríkt hcrbergi til leigu. Klapp- arstíg 40. (507 r KENSJLA J*. wmrnm, 1 Kensla. Bæti nokkrum stúfkirm við, og tek áteikningar. Fljótt af herid' leyst. Elísabet Helgadóttir, Klapp- arstíg 16. Sírni 624. (4Ó5 Duglegur maður óskar eftir vlnnu viö akstur, fyrir sig og tvo hesta. A. v. á. (5*S Stúlku vantar á Spítalastíg 6. (5H 1 herbergi og eldhús óskast tií leigu nú ]>egar, eða frá 1. febrúar. Jón Jóhannsson, Laugaveg 69. ' (504 Herbergi til leigu. Uppl. Lauf- ásveg 27. (499 Iferbergi til Ieigu á Laugaveg 44- (520 Hraust stúlka óskast í vist. A. v. á. (510 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Hjálpræðishernum, herbergi nr. 18. (509 Manchettskyrtur eru saumaSar cg teknar til aðgerðar á Vestur- götu 45. (506 Á Grettisgötu 22 D, uppi, er gert við gamla innanhúsmuni og smíðaðir nýir, fyrir lágt verð. — Sími 1413. (329 1 KAUPSKAPUR 1 Vil kaupa notuö hálftommu gas- rör. Árni Gunnlaugssoh, Lauga- veg 48. _______< 52^ Laugavegs-kaffi hefur Mandolinsmúsilc í kvöld og eftirleiöis. (52° Lítil búö óskast til leigu, helst viö Laugaveginn. TilboS merkt: ,,J.“ sendist afgr. 'Vísis. (5°5 Skó- og gúmmívinnustofa mín er á Bræðraborgarstíg 4. porvaldur R. Helgason. (205 Svört silkjsvunta tapaöjst frá Hafnarfjarðar bifreiöastöS. Slcil- ist, á Laufásveg 20. , (516 Notuð íslensk frímerki kaupi eg„ Heima eftir kl. 8 síöd. Baldvivv Pálsson, Stýrimannaskólanum. (5i 7. PuntuhandklæSi og óhreina- tauspokar, eldhúshandklæSi, mjög ódýr. BókhlöSustíg 9. < 5* 13- Báldýringaefni nýkomiö á Bók- hlööustíg 9. (51- Hengiíámpi til sölú. Hverfisgötu. 94. (511 Saumavélar. Eg hefi á boSstólum þær end- iiigarbestu og sporbestu saunia- vélar, sem flutst hafa til hmdsins,. Sigurþór Jónsson, Aöalstræti 9. Sími 341. , (477; mtmuumf.■ ■-v~— . 11.-—.... -4 VandaS eikarbuffet til sölu sök- um rúmlevsfs. Uppl. Grettisgötui 40 B. (.484. Óðinn allur til sölu. 15 árgang- ar, innbundinn i skinn. Tilboð meö« verSi óskást send afgr. Vísis fvr- ir 26. ]>. m. merkt: „Óðinn". (483 Nú er tækifæri að fá sér góð„ ódýr föt, saunutð eftir máli,. stærsta úrval af fataefmun í bæn- um. Geriö svo vel og lítið á. ^— II. Andersen & Sön, Aöalstræti 16. (4Sg: VandaSir regnfrakkar, bæðr heimasaumaöir og útlendir, fást á- Laugaveg 5..Guðm. B. Vikár. (428- F élagsprentsmið j an. var lokið. Var svo atS sjá sem þann þyrfti aö fimia vin sinn, sem altaf var aö gera honum ertthvert ónæSi. Hann stóð. upp frá boröiuu. kurteislega og róíega eins og honttm var lagiil „Eg hleyþ úpþ tii yöar aftur, þegar þessu erindi er Iofeiö,“ sagði hann viö Rafe. „I»ér getiö tesiS þessi blö® áöur en eg Iegg af staS í fyrramátiö. Góða nótt —Ilann þagöi litía stuiai og brosti, og Fennie vissi, að hann lang- aði til að segja ,frú More‘, þó aö hann ncfrnli hana loksins ,ungfrú Wildeh l’egar Travers var farirm, tókst Femrie að njóta gieöinnar af þessurrr skemtiferSum. Áhyggjunrar skygöu ekki oft á gleSr hetrnar næsta dag, þegar þau breyttu til og fóru í jámlrrautarlest tij Callander; þan gengir þar rrieöfram vötnunum r>g gengu uþp á hóla og hæöir, Sem mirrtu (>au á landslagi© í Jóruven. Hamingjan/, — þó aö stofin sé,hressír samviskuna, og- Fennte varö glaöari meS hvcrjmn tlegt, sem lefö, ]>egar hún var laus viö Travers, og samviskubiti'S gcrði sjaldan várt við sig. Hermi fór að firmast eirts og lnft; ættí í raun og veru tilkalí tíl Rafes, eins og þao væru r raun og vertr trúlofuð, og brúð- kaupsiris væri ekki langt að bíða. Að öífn þessu athuguöu taídi hún sét; trú um, að þa'ö serrr Iiúii IrefSi gert og værí af> gera, væri Rafe sjálfum fyrir bestu, ekki síð- ttr en sjálfri Iiemn. En ]>egar hún fann ekki aema IWóSurlegar tiifíimingar hjá liomim og varð þess vör, aö hann elskaði haria ekki, þá. varð henni órótt í skapi. En hún huggaöi sig viS það, aö hann léti ekki í ljós nokkura löng- un til þcss aö yfirgefa hana og fara til kast- alans, seni hann atti. C>g meðan svo var, ]>á fanst henni ekki ólíklegt, aö viuátta hans kynni aö snúast í ást, og víst var-um þaö, a'S honurn leiddist ckkx aö vera hjá henni. Hún vonaöi, vegna ástar sinnar á honnm, að sér mundi takast aö ná ástum hans áð lolcum. Eins og nærri má geta, kom þaö stundum afi Rafe aS spyrja sjálfan sig, hvort ekki mundi snjalltæfii af sér aö ganga áö eig'i Fennie. ívn, — ]>vt var ver, hennar vegna, — svarifi varð æfinlega neitandi. Láföi Maude var enn þá eina kona i veröldinni, sem hann lagði hug á, og Fennie var horuim ekkert xietna gumui vinkona, ung systir. Vika hafði liöiö svo, að þau skemtu sér tueö þessuni hætti. Þegar Rafe var á gangi um Princes stræti ernn morgun og æltaöi að Jála skera hár sitt, heyröi hann alt í einu nefnt nafn sitt, og þegar hann Ieit við, sá haim hvar síra Gilfillan, prestur i Glenfyre, kom á eftir honum og gekk hratt. „Nú, þetta viít vel til!“ sagði Rafe, þegar hann tók i Itönd prestí. „Hvernig Hðttr yður? Mér þykir sannarlega vænt unx aö hitta yöur. Þér hafiö brugðiö yður hingaö rétt tií þess aö gera yöur glaðan clag —eg á vfiS —“ sagfii hann afsakandi. „Eg kem til Edinborgar til þess aö sitja kirkjuþing, Stranfyre lávarður," sagði síra Gilfillan og var móSur af gönguuni. flatm hafði frá upphafi skiliö hugatfar Rates, og; reiddist alls ekki ruddalegri framgöngu han.s eða óhefluSu orSavali. „Mér ]>} kir mjög gam- an sjá ySur. Eg kom auga á ySuf, þegar eg kom fyrir götuhornið og var hræddur um, a> eg murtdi ekki ná y'ðttr. Búiö þér hér í borg- inni?“ Rafe roðnaSi við, og hann fann til mikillar- blygSunar yfir því, að þurfa aö leyna nokkum. fyrir þessum góöa manni, sém hann hafö: miklar mætur á. Eftir stutta þögn svaraöé hann: »Já, — jæja, aö méstu leyti. Eg bý þarna. i stóra gistihúsinu. Heyrið þér, viljið þer ekk; koma meS tnér og börSa morgunverS ?“ „Þakka yður kærlega, Stranfyre lávarStuv en eg verð <aö fara beina leiS á fund. Þegav eg var að segja, aS mér hefði þóti vænt um> aö konia auga á yður, þá ætlaSi cg lika aF minnast á nokkuð annað viS yðttr. Ilafifi þér frétt nokku'S frá Glenfyre sí'Sústit dagana ? . spurSi hann alvarlega. „Nei,“ sagði Rafe og'var lostiim skyndileg- um ótta. Skyldi Maúde vcra sjúk? Haffii hún, orðiS fyrir einhverju slysi? „Þetta fanst niér Iíka,“ sagðí prestur ug var enn alvarlegur. „Eg hugsa að Si. I ves lávarður hafi ekki ltaft í höudum utanáskrifR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.