Vísir - 29.01.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 29.01.1924, Blaðsíða 3
 VlSfR i'ncfirsá lcikur verið leikinn hvað iauinlausast. — Hér þarf von- andi ckki að óttast, að menn fari að leilca slílct; ekki fyn- en þá nð jafruiðarmenn komast hér til ] Umtalsefni á morgun: Gleymið ekki að reyna Thieles k úptu gleraugnágler! □ EDDA: Fundi frestað. Veðrið í morgun. Hili i Reykjavík 0 st., Vest- i 'mannaeyjum 3, Isafirði -f- 3, Akureyri 1, Seyðisfirði 2, 'Grindavík 1, Stykkishólmi 0, íirímsstöðum -4- 5, þórshöfn í Færeyjum 8, Khöí'n -4- 2, Björg- vin I, Tyiiemouth 7, Leirvík 8 st. -— Loftvog lægst fyrir norð- vesturlandi, norðan á Vestfjörð- um; suðvestlægur annars stað- ar. Horfur: Suðlæg átt. Óstöðugt á norðvesturlandi. Siglufjarðarkaupsíaður hefir afhent Byggingarsjóði Síúdentagarðsins fimm þúsund 'krónur að gjöf, gegn þ\ú að cilt herbergi i Stúdentagarðinum megi ávalt vera lieimkynni stú- úents frá Siglufirði, öðrum fremur. Er þetta fyrsta gjöfin, sem Stúdentagarðinum berst frá kaupstöðum og hefir yngsti kaupstaður landsins orðið til þess að rið,a myndarlega á vaðið, hinum til eftirbreytni.' Kolaskip lcom hingað fyrir helgina me'ð 1760 smálestir af kolum til h.f. Kol og Salt. Til Englands fór Skallagrímur í gær en Geir í dag. Ufsaseyði hafa sést hér við hafnargarð- ana undanfama daga. í morgun var stór torfa í hafnarmynninu, óð þar uppi og bylti sér og velti langa lengi. Seyðin cru Iítil, tæp- lega ársgömul. Ekki Iiafa þau enn gcngið svo grunt, að þau hafi náðst í dráttamet. Fiskverð hækkar. I morgun var slægður stút- ungur seldur á 25 aura pundið. Lága vcrðið stóð ekki lengi! Gengið. Sterlingspund hækkaði i gær í Kaupmannahöfn upp í kr. 26.55. Hér var það hækkað i morgun upp í 32.80, en dönsk króna hefir þó lækkað hér ör- lítið. Sjómannastofan. par flytur Jón læknir Jóns- son fyrirlestur í kveld ltl. 0. — Allir sjómenn velkomnir. Dansskóli Reykjavíkur heldur dansleik fyrir nemend- ur sína næstk. laugardag í Hótel ísland. Sjá augl. í blaðinu. Tækifæriskort allskonar fást i Emaus (Berg- staðastræti 27). Fundur verður lialdinn í S. R. F. í. | fimtudaginn 31. þ. m. — Erindi 1 flytja Indriði Einarson og frú María porvarðsdóttir. Dtan af landl. Ofviðri á Breiðafirðí. Stykkishólmi 20. jan. FB I gær um kl. 2 siðd. gerði hér ofsaveður, sem stóð til kl. 0 í gærkveldi. Var það miklu meira en veðrið í siðustu viku. I veðrinu fauk hlaða, sem Guð- mundur læknir álli og fór hún ,i spón, en hey fauk ckki lil muna, því netjum varð komið á það. Ýmislegt Iauslegt fauk einnig og girðingar löskuðust víða. Vélbálurinn „Barði“, sem lagt hafði á síað fyrir nokkrum dög- um til Reykjavíkur en snúið aft- ur, var i’ariim á síað héðan aft- ur í gærmorgun nokkru fyrir veðrið. Vita menn ekki hvernig homnn hefir reitt af. Tveir bát- ar reru einnig héðan tii fiskjar í gærmorgun, en hvorugur þeirra er kominn yftur. Vona mcnn að þeir hafi koniist til Bjamareyja og Icgið þar af sér vcðrið. Á Sandi réru margir hátar í 1 gærmorgun, en gátu forðað sér í höfn áður en versta óveðrið ( skall á. Um skemdir af óveðrinu á Sandi eða í Ólafsvík hefir ekk- ert frést, því siminn út á nesið hefir slitnað i gær og er ekki Icominn í lag enn þá. Vestm.eyjum, 28. jan. FB. Ásigling var hér á höfninni i nótt sem leið og skemdist einn bátur talsvert. ................ .............. Tveir listar hafa komið fram, tíl ba'jarstjórnarkosningarinn:- ar, sem fram á að fara hér át, fimtudaginn kemur, og aðrir tveir til aukakosningar á einum fulltrúa, sem kosinn verður til eins árs. Fulltrúaefni við auka- . kosningnna eru: frá borgara- flokki Jcs Gislason verslunar- stjóri, Viggó Björnsson banka- . stjóri og Sigfús Scheving fú- tækrafulltrúi, en af hálfu al- þýðuflokksins Halldór Jónsson kennari, porbjörn Guðjónsson útgerðarmaður og Guðmundur Magnússon bátasmiður. Full- Viiaeíiii við aukakosninguna tit cins árs er Jón Hinriksson fram- kvæmdasijöri, af hálfu börgara- flokksins, en Árni Gislason framkvæmdasíjóri frá alþýðu- flokknum. Hitt o| þsíta. Frakkar í Ruhr. Föstudagmn 11. þ. m. tioíöu Frakkar setiS eitt ár í RuhrliéraSL Samkvæmt opinberum skýrslum í. l’ýskalandi, er, talið aS tjón I'jóS- verja af hertökunni nemi 3J4—4 sniljörSum gullmarka, fram til r. septembcr, etSa viðlíka upphæð alt árið eins og Frakkar guldu I*jó5- verjum í herkostnaS 1871. Þjóöverjar, sem drephir Iiafa veriS í Rulir og Rínarlöndum síS- an 11. janúar 1-923, eru sagöir 133 (að undanskildum skilnaSarmönn- imum, sem nýlega voru myrtir). Frá héímiiuni sinum liafa veriS rcknir 39524 yfirmenn, vinnuveit- endur og verkamenn. Ef taldar eru konur þeirra og börn, sern CNGINN VEIT SÍNA ÆFINA — yðar. Mér kann aS skjátlast, en fyrst í stao skildist mér, aö þau vissi ekki nákvænilega .um verustaS yöar.“ „Nei, eg býst ekki viö, aö þau yiti þaS,“ svaraði Rafe og var órótt meö sjálfum sér. „Eg átti erindi hinga'S —“ „Já, skiljanlega, skiljanlega,“ sagSi prestur, til nierkis um, aö hann- vildi ekki grenslast 'iini hagi hans. „Þér hafið þá ekki frétt um veikindi litlu laföi Evu?“ „Evu!“ sagöi Rafe og kendi mikils ótta. „,Nei, er hún veik? HvaS gengur aö henni? Hvar er hún?“ „í kastalanmn. Hún kom i heimsókn til laföi Maude fyrir þrern dögum. Hún virtist þá heil heilsu og ekki kenna sér nokkurs ■meins og lék viS hvern sinn fingur. ÞaS er yndislegt barn og skemtilegt, Stranfyre lá- varSur!“ % „Já, víst, blessaö barniS!“ svara'Si Rafe. „HvaS gcngur aS lienni? SegiS þér mér alt, ■sem þér vitiS um þaS.“ „Hún veiktist daginn eftir aS hún koni til kastalans. Lafði Maude hugsaSi fyrst aS það væri ekki annaS en meinlaus lasleiki, eins og oft grípur börn, en þegar læknir kom, ])á sagSi hann, aS blessaS barniS hefSi tekiS 'faugaveiki." „Taugaveiki? EíIvaS er þaS?“ spurSi Rafe. ,„Eg á viS, hvort hún sé hættuleg?“ „Getur veriS þaS, stundum,“ svaraSi síra Gilfillan, „og eg er hræddur um, aS Eva sé ])ungt haldin. E11 veriS, í guSsbænum, ekki óþarfiéga áhyggjuíullir, Stranfyre lávarSur. LafSi Eva er hcilsuhraust, guSi sé lof, og eg þarf varla aS geta þess, aS hún nýtur bestu hjúkrunar. Tvær lærSar hjúkrunarkonur hafa veriS ráSnar og alt hefir veriS gert, sem i mannlegu valdi stendur. Hitasóttin hefir nú náS hámarki og blessaS barniS liggur meS- vitundarlaus í óráSi.“ Hér þagnaSi prestur, en bætti síSan viS: „Eg veit ekki, hvort eg á aS segja ySur, Stranfyre lávarSur, aS hún hefir margoft nefnt ySur í óráSinu.“ ^ Rafe setti hljóSan og varS bæSi alvarlegur og harSlegur á svip. — Eva litla, sjúk og ef til vill í hættu, og var aS kalla á hann! Hann þurfti ekki a'S hugsa sig um eSa hyka eitt augnabíik. Hann tók upp úriS sitt og horfSi á þaS svo aS síra Gilfillan skykli ekki sjá, hve órótt honuni var í rikapi. „lig býst viS aS einhver lestin fari mjög bráSlega,“ sagSi liann lágt. „ÞaS fer ein, klukkan hálf tvö,“ svaraSi síra Gilfillan. „Þér munuS ætla aS fara, Stranfyre lávarður?“ „HvaS annaS?“ sagSi Rafe, cins og honum kæmi spuming prestsins á óvart. „Hana lang- ar til aS sjá mig, og auSvitaS fer eg.“ Síra Gilfillan rétti honum höndina. „Eg biS ySur afsökunar, aS eg skyldi spyrja svo óþarfrar spurningar, Stranfyre lávarSur. Eg mátti vita, aS þér munduS fara. Hún er rnjög hænd aS yöur. Hún ber til ySar þá hreinu og saklausu ást, sem börnum er eiginlegt a•»> leggja á þá, scm þau hafa mætur á. Er nokk- uS, sem eg gæti gert fyrir ySur, — úr því aíS þér fariS svona skyndilega úr borgínni?“ „Nei — nei. Þakka ySur fyrir,“ svaraSi Rafe. „Eg ætla aS ná í lestina tafarlaust og komast þangaS seni f\Tst. Já, mer þykir vænft urn, aS eg hitti ySur, síra Gilfillan. — Eva liltla liggur þar sjúk og er aS hugsa um mig!“ Síra GilfiIIan staSnæmdist í svlp og horfftt á eftir hinum karlmannlega lávarfti, nieSan liann gekk upp götuna. „ÞaS er satt, sem þeir segja í Glenfyre, hann er hjartagóSur, lávarSurinn," sagSi hania, viS sjálfan sig. Rafe var kominn til gistihússins áSur ea hann mundi eítir Fennie. Ekki mátti haim fara án þess aS koma til hennar einhverri orSsendingu eSa skýringu. í fyrstu flaug hou- urn í hug aS skrifa henni, og láta sendisveia fara meS bréfiS, en ]>á varS honum IitiS á stóru klukkuna í gistihúsinu, og fanst sen» tími mundi til aS fara til Liberton. áSur en. Icstin færi, svo aS hann gekk úl og tekk sér leiguvagn og lét aka sér þangaS. Frú Todliunter tók. brosandi og vingjam- leg I móti honum, eins og hún var vön. Eia hún sagSi lionum, aS Fennie hefSi gengiS út til aS lcaupa eitthvaS og mundi ekki kovrta heim f\'rr en um klukkan tvö. „Eg vdt4 ekki, hvenær blessuS konan ySar keniur, en viljiS þér ekki gera svo vel aö setjást inn og bíða eftir lienni? Henni þyksr i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.