Vísir - 29.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 29.01.1924, Blaðsíða 4
V 1 s I R íöru á eftir ]>eim i útlegiS, ]>á verSa iillagamir 108134. Auk þeirra liafa suargir einstakir menn veriö rekn- ir úr landi. 2021 ÞjóSverjar vorn 1 varöhaldi 11. janúar. 350 þeirra. höföu verið fiuttir til fangelsa i Frak'kland i eöa Beigíu. Samtals Iiafa ]>eir veriö dæmdir til 1534 ára fangelsisvistar. Márga barna- skóla hafa Frakkar tekiö i sínar hendur. Þeir liafa og hannaö út- gáfu 173 blaöa, uni lengri eÖa skeiuri tíiua. Allar eru ]>essar töf- tu* teknar eftir opínl>erum ])ýsk- xim skýrsluntp. ✓ Skaðabótanefnáin. Skaöabótanefnd sú, sem banda- riienn skipuöu til þess aS rannsaka fjárhag Þjóðverja, hélt fyrsta íund sinn í Parfs 14. janúar og var IJawes hershöföingi fri Bandaríkjunum kjörinn formaöiu* Tiefndarinnar. Þaö eitt hefir enn ’frétst af störfum þessarar nefnd- ar, aö ful'ltrúi Frakka, M. Barthöu, héit þvt fram í inngangsræöu sinni ó fyrsta nefndarfundi, aö skaða- hótaefndin mætti í engu fara út fyrir þaö Sviö, senr friðarskilmál- arhir settu. Dawes hershöföingi .svaraöi því og kraföist ]icss, aö lannsóknin lcti sig engn varða stjórnmálástefnur þjóðanna, og lét þess sérstaklega getiö, aö nefndin teldi sér ekki skyft aö teggja dóm á þaö, hvort lieifaka vPuhrhéraösins’ .heföí reriö Iögleg eöa ekki. Nauta-at á Spáni. Nauta-at er vinsæJásíi þjóöíeik- r.r Spánverja, þó aö hann> þyki i sumuin öSrum löndimr ósæmandi siöuöuhi þjöðum. í hverri l>org á S.páni, eru at-vellir meö áhorf- , endahekkjum og hinfr frægustu naulabanar eru í meiri Mvcgutn r 1 Tapast hefir silfursjalprjónn, merktur: „Frá Möggu”. Skilist á Laugaveg 19 B. (540 Brjóstnál tapaöist i gær, frá Laugaveg 38 inn aö 49. Skilist á f-utgavcg 38. (535 Tóljaksbauku r, merktur, hefir tapast í vesturbænum. Skilist á afgr. Vísis. (53+ Tapast hefir veski meö pening- ttiti. Skilist til Ársæls jónssonar. Undargötu 38. . (53- Kvenregnhlíf með hornskafti tapaöist í Bankastræti 25. ]>. m. Skilist Bergstaöastræti 14, niiö- hæö. (527 7 2 menn geta fcngiö keypt fæöi á Meiisa Academica, frá næstn mánaðamótum. (53° TXUCYNMINO 1 Björn Björnsson, Bergstaöa- stneti 9. Cull- og silfursniíöi. (529 Orgel óskast tii lcigu. Ifringiö i sínia 1292, kl. 7—8 síöd. (528 ftaföir en nokkurir íþróttamcnn i öðrum Iöndum. — Fn nú kenntr sú fregn frá Spáni, aö hið spán- verska dýraverndunarfélag hafi hafið haráttu gegn nauta-ati og vilji láta banna þaö ineð lögum. f'ykja þetta mikil tíöindi, cn eklci er búist viö, aö félaginu vcröi mikíö ágengt fyrst urn sinn. VUBXÉ Ilraust stúlka óskast í vist. A. v. á. (510 Manchettskyrtur eru saumaöar cg teknar íil aögorðar á Vestur- götu 45. (506 A-llir dans og samkvæmiskjólar eru saumaöir íyrir mjög sanu- gjamt verö. Guðbjörg Guðmunds- dóttir, (jrettisgötu 2. Sítni 1232. (537 Duglegtir sjómaður óskast. — Uppl. í 11 jálpræðishernum, her- hergi nr. 18. (536 Stúlka óskast í vist á fáment heimili í tniöhænum. A. v. á. (545 Stúlka óskast sökmn veikinda, \ fir dálítinn tíma. Uppl. Lindar- götu 43, niðri. ’ (533 Góð stúlka óskast í vist. A. v. Innistúlka óskast 1. febr. A. v. á- (531 I lálstau er tekiö til stífingar á Freyjugötu 4, kjallaranum. (523 «-• (539 r KAUPSKAFUK 1 , Saumavélar. Eg hefi. á boöstólum þær end- ingarbestu og sporbestu sauma- vélar, sem flutst liafa til landsins. Sigurþór Jónssoii, Aöalstræti <>. Sími 341. (477 Notuð íslensk frímerki kaupi eg, Ijeinia eftir kl. 8 síöd. Baldviii Pálsson, Stýriinannaskólainini. (517 N ý e g g fást daglega, frá kl. 9—3 á Njálsgötu 40 B. (544 i vöruflutuingabifreiö og rvær , fólksflutningabiffeiÖir til sölu meö- góöum borgiinarskilmáhiin nú ]>eg- ar eða siöar. A. v. á. (543, Hreinar léreftstuskur keyptar háu veröi í Félagsprentsmiöjunni. f 54- ' Kensla. Bæti nokkrum stýlkum viö, og tek áteikningar. Fljótt af hendi leyst. Elísabet Ilelgadóttir, Klapp- arstíg 16. Sími 624. (465 I'ýsku kennir Lúðvíg Guðmunds- son. Sími 1292. (526 Piltur í lærdómsdeild menta- skólans, kennir byrjendum ís- lensku, dönsku, cnsku og stærö- fræði. Uppl. á Bergstaöastræti 3, UPP;- (525 Herbergi til leigu af sérstökum ástæðum. Uppl. V’offarstræti 8,. niöri. (541 3 stofur og eldhús til leigu t. febr. Uppl. Nýletidugötu 6. (538 Einlileypur maður óskar eftir herbergi, helst raflýstu. A. v. á. . (524 Herbergi til leigu t Mjöstræti 6. (522 • Félagspren tsmið j an. nærri þvi hafa talaö af sér, — „upp í sveít. lig ætla aö skrifa Fe— frú More.“ Frúiii fylgdi honum inn í gestastofuna og lagöi fyrir hann pappír og ritföng, en Rafe rétti út báöá olnboga, eius og hann var van- ur, þegar hann komst í þann vanda aö rita eitthvaö, og hripaöi Fennie liokkurar línur á þessa leiö: ,,K;era Fermie ? Eg frétti í þcssu, aö eg' þyrfti aö koma ti! kastalans. Eg kem aftur svo fljótt sem mér er unt, cöa ef þaö dregst, þá skrifa eg auövitaö. I>inn------“ Þaö var aö honttni fcomiÖ aö skrifa undir „Stranfyre", þá undtr.skrift, sem honum var nú tamast aö skrifa, en þá datt honum alt í einu í hug, aö hann. hétí ,Angus More‘ hér. <*g uf ]>vt aö honum hugkvæmdist ekki aft skrifa . Rafeý þá setti Iiantt aö lokum tmdir ,.\ngus More‘. Uann lét bréfiö i unjslág og skrifaöi utan á .Ungirú VViIde*, en þá flaug honum í hug þessi nafnaruglingur, sem á var oröinn, og mintist þess, aö húsrnööiriu hugsaöí að Fennie væri kotta hans, svo aí> harin reif upp hréfiö og skrifaöi utan á til ,Frú More', og lét bréf- iö á borðið, svó aÖ ekki gæti hjá þvt farið, að Femri sæi það, jafnskjótt sem hún kæm? inu. Hanw gekk aö því iiúiiti* itt og Íét aka sér lil gistíhússins í leiguvagniimtn, sem hami koiu í. I fouum entíst varla tími til áð taka samati farangttr sinn og ná í lestina. En þó tókst hvorttvcggja, og þegar liann var sestur inn í vagninn, kveikti hann í vindli. hallaðist aftur á bak í sæti sínu og hugsaöi kvíðafull- ur til Evu litlu. XXIV, KAFLI. Rafe kemur til kastalans. Rafe hafði símað á undan sér og lagt svo fyrir, að léttivagn skyldi bíöa sín á stööinni, og þegar hann steig upp í hann, spuröi hann ökumanninn, hvernig laföi Evu liöi. „Eg er hræddur um að hún sé mjög veik, herra lávaröur,“ svaraði maðurinn og hristi höfuðið. „Hefir hún fengiö ráð og rænu ?“ spuröi Uafc áhyggjufullur. „Nei, lávaröur, eg hugsa ekki,“ svaraöi ókumaöurinn alvarlega. „Getur klárinn ekki fariö Iiraðara en }>etta “ spurði Rafe óþolinmóður. „Viljið þér ekki hotta ögn á liann? Hann fer sér ekki að voða, Jtó aö hann teygi ögn úr sér, og — mér Jiggur á.“ Þegar hann hljóp upp riði’ö og gekk inn í fordyri kastalaus, kom laföi Maude ofan af * lofti, til þess aö taka í móti honum. 'Him var i gráum kjól og gekk hljóölega á fltíkaskóm. Rafe sá, að hún var mjög föl og þess leg, að > hún væri þreytt af vökum. jafnvel ]>ó aö liann væri áhyggjufullur á þessari stundu, þá. fann hann hjarta sitt titra af fögnuði, þegar hann leit laföi Maude, Honum fanst sem hantt; liefði ekki séö hana múmiöum saman og hon- um skildist, hve mjög honuni var hugþekt aö sjá hana. „Mér þykir vænt um, að ]>ér eruö konmir. Stranfyre,“ sagöi hún og talaði lágt, eins ogr öllum veröur ósjálfrátt, þar sem veikindi ern á heimilum. „Eg heföi skrifaö vöur, ef eg' lieföi vitaö útanáskrift yöar." „Mér ]>ykir f}-rir,“ sagöi hanu stamandi. „aö eg fór án þess aö segja, hvert eg ætlaöi. 4— Eg hefi veriö aö heiman - í crindagerö um —“ ,.Já,“ sagöi hún, eitis og hún væri vel ánægö yfir skýringum hans. „Eg hefi látið bera a borö fyrir yður —“ „Þakka yöur fyrir, en mig ltuigar ekki tiL. að boröa,” sagöi haim. „Eti ségjö þér mér, hvernig henni líöur, hestamaöurinn sagöi mét. að lienni væri ekkert aö bátna." . „Nei,“ svaraöi Maude, „þáö er ekki komiö aö hániarki veikinnar, og þangaö til —. Sit jaines Wilson kom hingaö i gærkveldi og sagöi, aö hún væri mjög þungt halditt og að alt yrði áö gera —“• I'au höföu staðið hjá stóra eikar!>arðinu. Rafe hneig fram á boröiö, tók háöum höttd- um uni boröröudina og leit undan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.