Vísir - 30.01.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1924, Blaðsíða 1
 Ritstjósi og eigasö! JAKOB MÖLLEI Stai 117. AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sínii 400. 14. ár. Migyiknda/pnn 30. ,janúar 1924. 25. tbl. Svarfir hrafnar. Áfar skemtilegur leynilög- reghisjónieikur í 5 þáttum. AðaHilutverkið leikur: Jasttne Jobnson, seni t'yrir löngu er heiins- fræg i'y/ir list sína. Sem aukamynd verður synd feðskjálftarpi? mikhi í Japan. nvjög skýr og vel tekin myrid. Sýuing kl. 9. Aðgöngumiða má pant sima 475. Jarðarför mannsins míns, föður og og tengdaföður okfear Krístjáns Jónssonar frá iVrgilsstöðum, fer fram fta dómkirkj- uoni föstudaginn 1* febrúar kl. 2 e. h, Eyrún Jónsdóttir, börn og tengdabörn. ðalfundur a i I Aivimm Koskimi maður, sem vill taka að sér létt starf, getur fengiðatvinnu Ágnst Ármann Sími 755, Klapparstig 38. ísf élagsins við Faxailóa Ýerðtt nalðínn í K F. 0. M. timtnðaginn 31. janúar 1924 kl 5 stððegis. Stjórnin. Verslnnarmannafélag Reykjaviknr helðar atmælisiagnað með kvölðskemtan og dansleik iaugardaginn 2. febrúar í Iðnó klukkon 8'/a e. h. — Aðgöngumiða'r fyrir félagsmenn og gestt þeirra verða seldir i dag og til klukkan 6 eftir hádegi á laugardaginn hjá Erlendi 0. Péturssyni k afgreiðslu Sameinaða félagsins. I Sækið aðgongumiða i tima pvi að aðgöngumiðamir eru tak- markaðir, . i \ Stjáni og skemtineinð. €röð Mseign oskast iil kaups. Aigr. visar á. K. F. U. Yngri deild íiKiduj- annað kvöld kl. 6. Guðráii Lárnsdöttir talar. AHar stúlkur 12-16 ára velkomnar. Bestn fiskkanpin er reykt ýsa» fæst i Reykhúsinu á Gret&sg. 50 Sími 1467 og Matirverslan TómasarJénssonar. Kensla á harmoníunL Tek ookkra nemendur. Heima kl. 8-9 slðd. Sigvaldi S. Kaldaliis Bergstaðuatröetí 28. Jóli. Nor er fiuttur frá Laugaveg 10 í Austurstræti (hús frú M. Zoega). lnngangur Irá Vallarsíræli. Símskeyti Khöfn 29. jan. Bretar og Frakkar. SímaS er frá París, aS blaSifí f.Qáúödi&n', sem er i andstöSu- flokki frönsku stjómarinnar hafi birt athyglisve.rt viStat viS Ram- say Macdonald íorsætisráSherra. Ketnur hatui þár fram meS niarg- ár og- miklar aðíinslur viS stéfnu stjÓTuarhmar frönska i utauríkis- maium, og segir að hún sé ensku þjóSinni svo ógeSfefd, aS stjórn Bretlands sé nú aS hugleiSa i fylstu alvörtt, hvort Bretar verSi pkki aS ncySast til að taka upp nýjar' varúöárráðstafanjr í her- 'máium og leita sér bandaJags viS aSrar j>jáðir í staS Frakka. Ununæli Macdonalds 1 vifttali jiessu hafa komiS mjög ójþsegilegá við franska stjórnmálamenn og íakiS mikia cfttrtekt í þeirra háp. Trúarbragðaofsóknir í Rússlandi. SímaS er frá Stokkholmi, 'ýili ráöstjómin í Rússlandi hafi látio handtaka ýmsa heldri menn' úr flokki Baptista í Rússlandi og eru þeir sakaSir um, aö stvoja aS gagnbyltingu í Rússlandi. Seðlafölsun. Lögreglan i Berlí'n liefir tekíS fasla 170 seSlalalsara. Hafa þeir gefið út falska dollara-seíila ög kbmiö })ciiu í uinferö, svo þnsund- i\m skiftir. London i fyrrinótt. VerkfalUS. Skömmu cftir kl. 9 í gærkveldi fóV Bromley formaSqr fram- kvæmdanefndar yerkfaíismanna, ásamt þremur öSrtini niönnum úv ncfndinni í mesta flýti írá skrií- stofum 'nefndarinnar, og var för- inni aS því er virtist heitiS á eiiv hvern leynilegan staS, til þess aS finua þar aS máli forstjóra jáni- brautarfélagauna. Var þetta talitm ¦^mmm ^tJa Bió Afar spennandi sjónieikur i 6 þáttum. Aðaililutverkið [leikur hinn góðkunni og ágæti leikari WALLACE RELD. sem sérstaklega er yndi og eftirlæti alira kvenna, sakir fegurðar. I mynd þessari leikur hann sérlega vel; enda skemtilegt hiutveik er hann leikur. Sýning kl: 9. Hallnr Hallsson tannlæknir Kirkjustræti 10 niðri. Viðtalstimi 10-4. Símar 'SfíS.. heima. 1503 lækningastofan. fj-rirl)oSi þcss. aS tekist hefSi art ráSa fram úr vaiidkvæSum þcini. sem veriS hafa á áamkomulági rnilli aSiIjanna, aS nokkrtt leyíi. Sanikvicint orSrómi, sem ekki hef- ir tckist aS fá sannanir íyrir, þyk- ir sennilegt aS samkomttlag kbiú- ist á í íiótt. Rcuter. JLohdön í gærmorgim. Verkfallinu lokið. Samkomulag hefir komist á unv deilu þá er- olli járnbrautarvcrk- fallintt cnska pg cr því nú lokiS. Retttcr. London 30. jarí. FB. Samningsatriðin. í sáttagerSinni utri vcrkfallstUíU- iS hefir þaS or'SiS aS samkomn- lagi, a'S ákvæSi þau um kattpgjald. sem nýlega voru gerS af gcrSar- ciómi, skuli haldast. en þó skulf vcitt undanþága f-rá þeitn ákv;cS- um nokkmm lcstarstjóruni og kyndurum. sem haía prSiS sér- staklega illa úti mcS kaup, vegna ákvæöa gerSardómsins. Búist er vi'S. aS allar járnbrauí- arlestir komist aftur á staS i ciag og samgöngurnat" komist þá í sama lag eins og var fyrir vcrk- falliS. Nýtt vekfall í vændum. I'"ramk v-íetndastjórn f lut ninga - verkamanna hefir samþykt, aiS lýsa yfir verkfalli hjá öllum hafi;- arverkamömuunv í Bretkmdi- tb. iebrúar, cf krö'fum þeirra unt hækkaS kauj) fáist ckki fram- gengt. Rcutcr. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.