Vísir - 30.01.1924, Page 1

Vísir - 30.01.1924, Page 1
 Bitstjózi og eigandi '2AKOB MÖLLEíi Sími 117. AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 9 B Síini 400. 14. ár. MiSvikudaginn 30. ,janúar 1924. 25. tbl./ CrAMLá JarSarför mannsins mins, föRur og og lengdaföður okkar Krisljáns Jónssonur frá Argilsstöðum, fer fram frá dómkirkj- unni föstudagion 1* febrúar ki. 2 e. h, Eyrún Jónsdóltir, börn og tengdabörn. Malfundur \ Jtsfélagsins við Faxaflóa Terðar iiaMína í K F. U. M. fimtnðagmn 31. janúar 1924 kl 5 siððegis. * Síjórnin. •. Terslnnarmannafélag Reykjaviknr h&lðar aimælislðgnað með kvölðskemtan og ðansleik iaugardaginn 2. febrúar í lönó klukkan 8l/t e. h. — Aðgöngumiðar fyrir féiagsmenn og gesti þeirra verða seldir i dag og til klukkan 6 eftir hádegi á iaugardaginn irjá Erlendi Ó. Pélurssyni á afgreiöslu Sameinaön féiagsins. Sækið aðgöngumiða í tima pví að aðgön^umiðarnir eru tak- markaðir, \ Stjóm og skemtinefnð. Jóh. Nordfjörd er fiuttur frá Laugaveg 10 í Austurstræti (hús frú M. Zoéga). lnngangur frá Vallarslræli. Svartir hrafnar. Afar skemtilegur leyniiög- reginsjónieikur í 5 þátturo. Aðaihlutverkið ieikur: Jostine Johnson, sem fyrir löngu er iieims- fræg fyjir list sína. Sem aukamynd verður sýnd U J»ðskjálftam::r 8 miklu í Japan. 8 rojög skýr og vel tekin mynd. U Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta i || ] sima 475. Átvinna 1 Roskinn maður, sem viil taka að sér létt starf, getur fengiðatvinnu Ágúst Ármann I Sími 755, Klapparslig 38. Oróð húseign óskasi tii kaups. Afgr. vísar á. K. F. U. K. Yngri deild fundur annað kvöid ki. 6. Cnðrán Lárnsdóttir talar. Allor stúlkur 12—16 ára velkomnar. Bestu fiskkaupin er reykt ýsr>, fsest > Reykhúsinn á Grettisg. 50 Simi 1467 og Malarverslon Tómasar Jónssonar. Kensla á itaraoníum. Tek nokkra nemendnr. Heima kk 8—9 siðd. Sigvaldi S. Knldaléns Rergstaðastracti 28. Símskeyti Khöfn 29. jan. Bretar og Frakkar. Símaö er frá Paris, a‘ð blaðiö ,jQuotklich“, sem er i andstöSu- fiokki frönsku stjómarinnar haíi hirt atliygiisve.it viötal viö Ram- sav Macdonald forsætisfaöherra. Kemur hann J>ar fram meö man;- ar og mildar aðfinslur við stefnu stjórnarinnar frönsku i utanrikis- Sttáluui, og- segír aö liún sé cnsku þjóðinni svo ógeöfeld, aö stjórn Brctlands sé nú aö hugleiða i fylstu alvöm, hvort Bretar verði jekki aö neyðast til að taka upp rýjar’ varúSárraðstafanir í her- málum og ieita sér handalags við aiSrar J>jóðir í sta’ð h'rakka. Ummæli Macdonakls í viötali jæsstt hafa komiö mjög ój>ægflega við franska stjórnmálamenn og i'akið m.ikki eftirtekt í J>eirra hóp. Trúarbragðaofsóknir í Rússlandi. Símað er frá Stokkholmi. ’nð ráðstjórnin í Rússlandi hafi látiö liandtaka ýmsa heldri nienii úr fiokki Baptista í Rússlandi og eru J.-eir sakaöir um, aö styöja aö gagnln ltingu í Rússlandi. Seðlafölsun. Lpgreglan i Berlib hefir tekið fasta 170 seölaíalsara. Hafa þeir gcfiö tit falska dollara-seðla og kbmiö þeim í umferS, svo þúsund- um skiftir. London i fyrrinótt. Verkfalliö. Skömmu cftir kl. 9 í gærkveldi íór Bromléy formaöur fram- kvæmdanefndar vcrkfallsmannn, ásamt þremur öörum mönnum úv nefndinni í mesta flýti frá skrif- stofum'nefndarinnar, og var för- inni aö J>ví er virtist lieitiö á ein- hvérn leynilegan sta'Ö, til þess aö fimia ]>ar að máli forstjóra járn- braittarfélaganna. Var þetía talifm ™mœm ^tJa Bið Mniililyfiit | Afar spennandi sjónleikur g í 6 þáttum. Aðalhlutverkið ^leikur Iiinn | góðkunni og ágæti ieikari WALLACE REID, sern sérstaklega er yndi og I eftirlæti ailra kvenua, sakir S fegurðar. I mynd þessari ® leikur hann sérlega vel; enda m skemlilegt hlutveik er hann R leikur. 11 Sýning ki; 9. Hallur Hallsson tannlækclr Kirkjustraéti 10 niðri. Viðtalstími 10—4. Símar "866.. heima. 1503 lækningastofan. fyrirboöi Jiess. aö tekist heíöi aö ráða fnjm úr vaudkvæðum þeim, sem verið hafa á samkomulagi milli aðiljanna, aö nokkru levíi. Samkvæmt orðrómi, sem ekki hef- ir tekist að fá sannanir fyrir, þyk- ir sennilegt að samkomulag kom- i.st á í nótt. Reuter. J.ondon i gærinorgun. Verkfallinu lokið. Samkomulag hefir komist á unr deilu ]>á er- olli járnbrautarverk- failinu enska og er því nú lokið. Reuter. London 30. jan. FB. Samningsatriðin. í sáttagerðinni um verkfallsmál- ið hefir ]>að orðið að samkonui- lagi, að ákvæði þau tim kaupgjakl. sem nýlega voru gerö af gerðar- dótni, skuli haldast, en ]>ó skuli veitt undanþága írá Jxdm ákvæö- um nokkruin lestarstjórum og kyndurum. sem hafa orðið sér- sfaklega illa úti með kaup, vegna ákvæða gerðardóinsins. Búist er við. að allar járnbraut- arlestir koinist attur á stað i dag og samgöngurnar komist þá > sama lag eins og var fyrir verk- fallið. Nýtt vekfall í vaendum. Framkvæmdastjóm flutninga- verkatnanna liefir samþykt, aö lvsa yfir verkfalli hjá öllum hafn- arverkamönnum' í Bretlandi 16. febrúar, ef kröíum þeirra un* hækkað kaup fáist ekki franv- gengt. Rcutfer.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.