Vísir - 30.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1924, Blaðsíða 4
VlSfft Guðm. Ásbjörnsson lítaáslas besSt úrval &f raaiBallstflB.™ Bfndlr tÐDrtms- aðar flSétt ©g re!] Hrergl eSas ððýrt* ðifll 555» § Ltagsres S m 8aft & Grosd.ry k; kir — ERU BESTIR. — Kanpið vaodaðar innlendar vörtir. Húsmæðu r! Ef þér fáið ekki SIRIUS vörur, ]>ar sem þér verslið, þá geium við beni yður á hvar þær fást. SÍMI 130 3. TJ-I> fundur í kvöld kí 8'r/s fandur annað kveld kl. 8 Vz - Mýkomið Kurtöflur, Öulrófur, Hvitkái, Vínber, Appelsínur, Smjor og tólg- Versi. Von. Sími 448. Simi 448. Slúlka óskast í vist nú þcgar; bátt kaup. Uppl. Laugaveg 46'B. x ^ (551 Stúlka óskast hálfan eöa allan daginn, eftir samkomulagi. A. v. *• (560 Á Grettisgötu 22 D, uppi, er gert við gamla innanhúsmuni og smiðaðir nýir, fyrir lágt verð. — Sími 1413. (329 Tilboð ósloist i Irésmiði á einni hæð og leggja til efni að nokkru Ieyti. Uppl. á Framnes- veg 32, eflir kl. 1. (558 WÚWmáMM 3 herbergi, samiiggjandi, lil leigu nú þegar. Til viðtals eftir kl. 6. A. v. á. (557 1 herbergi og aðgángur að eldhúsi óskast nú Jicgar. Uppl. í síma 1348. (555 Loftherbergi, mót suðri, með miðstöðvarhita, er lil leigu 1. febrúar. P. Bjamason.Laugaveg 49. (550 Til leigu frá 1. febrúar, stofa , með eldliúsi og forslofuinn- gangi. Á samá stað stofa i'yrir einhleypan. A. v. á. (548 Stofa til ieigu, raflýst, í Þing- holtsstræti 8 B. . (5-59 Skó- og gúmmívinnustofa mín er á Bræðraborgarstíg 4. þorvaldur R. Helgason. (205 Björn Björnsson, Bergstaða- stræti 9. Gull- og silfursmí'ði. (529 Sjálfblekungur tapaðisl i sið- astliðinni viku. Sldlist gegn fundarlaunum í Tjarnargötu 40. ,(554 Brjóstnæla hefir fUndisl. Vilj- ist á Ilverfisgölu 92 A. (552 Nýkomið: Sveinbjörn Svein- hjörnsson Sönglög: Two sacred songs, Serenade, Up in tlie north, The challenge of Thor, The Fair- ies, Like a lilac. King Syerre. \ pt.-- ur, Islensk Jijóðlög. i’iano solo 14 Descriptive pieces, 6 Désen- scriptive duets for the yotmg. Hljóöfærahúsið. Puntuhandkkeði . og óhreina- tauspokar, eldhúshandklæöi, mjög ódýr. Bókhlöðustíg 9. (513. Saumavélar. Eg hefi á boðstólum þær end- ingarbestu og sporbestu sauma- vélar, sem flutst hafa til landsins.. Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 9.. Simi 341. _ (477 Árganguriiin 1915 al’ Stj'órn- arliðindiimim óskast kevptur. A. v. á. (55(;, Sórlega fallegur, hýlegur barnakjóll lil sölu, mjög ódýrt. A. v. á. (553- Kniplingar, ba ldýr i n gar ef n i., fæst í versl. Lín, Bókhlöðustíg 8. (519 • 2 kápur og 2 silkisvunltir til sölu i Pcistlnis^træii 13. (517 TiJ sölu: Kins-mamis rúm- slæði, með lækifærisverði. Mad- rcssa getur fylgt. Grellisgötu 36B. (516 I 2 menn geta fengiö keypt fæöi' á Mensa Academiea, frá næstu mánaöamótum. ('530 — .... . ■ I ..... ....... I Félagsprentsmiðjan. Tett á Tieitt ernii Evu og hvísfaöi nafn hennar. Húti haíöi verið að bylta sér til og frá, þeg- ar þau kotmi xtm, en henni várð rórra þegar Rafc snart við henni, og att i einu var sem komið væri viö hjartað t Rafe, þegar hann. heyrði hana hvtsía undurlágt: „Grántantt I í>, Grámann! Eg hefi ekki —“ Hattn féll á knén og lagði handlegginn ut- an uin liana og 'dró liana að sér, svo aö heit- xir vangi henuar kom við kinn hatis. Maude og hjúkrunarfcohan litu hvor á aðra, efa- hlandnar og áhyggjufullar, og hjúkrunarkon- an gekk éitt eða tvö sfcref áfram til þess aö taka í tanmana. En hún uatn staðar, hristi höíuðiö og híeypti bríirmm framan t Iafðl Maude, eins og hán vifcli láta á sér skilja, að þeim mundi ráðíegast aö íáta þetta afskifta- laust. í fyrslo byltr Eva sér ákaft tíl, eins og tíö- ast er um sjúklingæ, sem Jijást af mfklum sótí- hita. En hún kyrðist brátt og bæröi elcki á sér, en lagði brennheitt andlittð upp að sval- andi vanga hans. „Ætli hún þekki Stranfyre Iávarö ?“ hvísl- aöi Mande að hjúkrunarkormnni. „Nei, laföi Maudc,“ svraniöi hún afdráttar- laust. „Hún er alveg meðvitundarlans. En Jiaö er stundum, — eg veit ekki, hvemig eg á að slcýra J<aö. — stundurn hressandi eða svatandi •að feoma við eitthvá®< sterltt og heilhrigt. Eg hcfi oft tekiö cftir J>ví. Hún hefir oft orðið órólegri, Jiegar við höfum tekið hana upp eða ætlað að hugga hana, en þegar Stranfyrc lá- varður —. Eg býst við að hún beri eitthyert traust til hans, eða liann taki fastara um hana en við — einhvers konar segulmagn — „Eg hugsa eg skilji yður,“ svaraði Maiulc. „Takið Jiér cftir! Nú er engu líkara en hún sofi.“ Hjúkruitarkonan gekk að Rafe og barninu, cn Rafe leit upp og horfði á hana aúgnablik, eins og hann vildi banna henni að skifta sér af þeim. „Henui er óhætt,“ sag'Si hahn lágt. „Látiö ]>ér hana ciga sig. Snértið J)ér liana ekki.“ Eva varö óvær öðru hverju og tók Jk^ að bylta sér, en Jjegar Jiessi köst konui aö henni, þá sefaði Rafe hana meö því aö hvísla aö henni gæluoröum, og má vera aö hún hafi þckt málróm Iians, þó að henni hafi ekki skil- íst, hvað liann sagöi- Víst er um J>að, að hút: varð brátt róleg. Þeim skildist J>að báötun, Maude og hjúkrunarkonunni, aö Rafe lilvti að vera ákaflega óhægt aö sitja svotia hreyfing- arlaus í sömii skorðuin, og Ioksins gekk Maucle til hans, lagði höndina á öxlina á honum og hvíslaði: „Þér getið ekki setið svona léngur, Stran- fyre. Látiö ])ér mig taka hana.“ „Ekki enn þá,“ sagði 1101119. „eg Jicdi þctta vel góða stund enn pá. — Nei, nei, snerliö' Jár hana ekki,“ sagö’i hann hvatlcga, næriT. hörkulega. Maude dró að sér liöndina og.færði sig und- an. Nú leiö stundarfjóröungur <<g Rafe kend'3 mikillar þreytu i baki,; nokkrir svitadropar spruttu á enninu, en aldrei hvarf bHðan úr augum háns og hann slepi ekki takinu a'f harninu. Hjúkruharkonan kom öðru sinni, laut yfir barnið og mælti vonglöð, þégar hún hafði virt þaö grandgæfilega fyrir sér: „Húii sefúr, lvrra lávarður; hún sefur sæt'.v, og rótt! Yður er óluett að leggja hana hægs. niður ; hún mun ekki vakna.“ Rafe hykaði við í fyrstu, var tregur ti! aö. hreyfa sig. lin Maude og hjúliruuarkonaiv; lögðu aö homuu aö gera það. og þau lögöu: Evu niður í rúmiö, bæöi hcegt og gætilega., Rafe settist á stót, haltaöist aftur á batc tetti út sér, eu hclt J>ó (um l>rennheita h<mtÞ Evu með auuari hendi. Hann sat }>arna hrevf ■ ingarlaus þangað til lækuirinn kom inn, ,og þá varö Rafe aö þoka fvrir homnti. Þser sögðu honum, hve mikil og góö áhrif Rafe hcíör haft á barniö og biðu milii vonar ng ótta eft- ir úrskuröi hans. „Henni líður sýniiega betur." sagöi tiaiuu „cn hún er ekki úr hættu enn. Þessi svefn ec henni að xTsu ákaflega mikilsverður, já, mjög gagnlegur. En sótthitann hefir hún. enn, jkY #

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.