Vísir - 04.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1924, Blaðsíða 3
VlSIR 1 Lucana I og aðrar eítírsparðar 1 cigarettar selar I Versl. Krónan I I Langavegl. ðþörf útgjöld. —o— Hcr í blaðimi var það fyrir nokkru síðan gert að umtals- cTni, að íslendingar mýndu eyða ekki alllitlu fé til óþarfra eða •íití þarfra utanferða. Enginn lal- ar þó um það,að leggja hömlur á þá eyðslu, þó að oft sé liér rœtt um ýmislegar hömlur bæði á útflutningi og innl'lntningi. Og það verður víst erfitt að hamla þessari eyðslu, eins og annari, ineðan fólkið sjálft finnur ekki hvötina til að spara. En eitt cr það í sambandi við þessi ferða- lög manna til annara landa, sem vert er að athuga, og menn vel gætu tekið lil greina, sér að bagalausu. Menn geta sem sé sparað landinu þjóðarbúinuekki alllítið fé, með því eihu, að ferðast heldur með islensku skipunum, en þeim útlendu. Alt það fé, sem eytt er í fargjöld með útlendum skipum, er greitt út úr landinu. I samanburði við jþetta, má telja fargjaldið með islensku skipunum sparað fé, l^egar um það er að ræða, að rélta við fjárhag landsins, verð- ur einnig að lita á smámunma. í>ví að margt smátt gerir eitt stórt. Og hér er um að ræða þjóðræknismál í tvennum skilii- ingi. Auk þess, að landinu er beinlínis sparað fé, með því að uota íslensku skipin, þá er það auðvitað ckki síður til eflingar þessu „óskabarni islensku þjóð- arinnar“, Eimskipafélaginu. JegS þykist vita það, að íslcnd- ingar láti skip Eimskipafélags- ins sitja fyrir vöruflutningum lil landsins, svo að þau liafi oft- ;ist fullfermi. En auðvitað er það miklu meira vert cn farþega- flutningarnir. Hitt veit eg, að ferðamenn nota mjög mikið út- Sendu skipin, og miklú meira en Iþörf er á. Vitanlega getur staðið svo á ferðum skipanna, að ein- staka manni sé hentugra að sæta i'ei'ð einhvers útlenda skipsins. Venjidega er þó ekki langt á milli, jafnvel oftas.t að skipin fara hvert á eftir öðru. pegar svo stcndur á, virðist það vera furðu hirðuleysislegt, að taka ekkert tillit lil þess, livort skip- ið er islenskt eða útlent. íslendingar þykjast vera þjóð- ræknir menn yfirleitt. pað er þá sjállsagt af athugaleysi, ef öðru bregður fyrii’ í fari þeirra. En við skulum nh fara að taka eftir því, hverjir það eru, scm sýna þjóðrækni sína í verkinu. Búi, Aths. pað mun alímikið bi'esta á það, að íslensku skipin séu ætíð látin ganga fyrir vöruflutning- um, hvorl heldur sem er til landsins eða frá. í blöðunum liefir þrásinnis verið vikið að því, hve nauðsyn- Icgt það sé, að styrkja Eim- skipafélagið, með því að lála skip þess sitja fyrir öllum vöru- flutningum. En það .virðist lít- inn árangur hera. Auðvitað er það alveg rélt, scm greinarhöf. bendir á, að þetta snertir ekki að eins hag Eimskipafélagsins, heldur beinlínis hag landsins í heild sinni. — Öll flutningsgjöld scm grcídd eru fyrir flutning með útlendu skipunum, eru eyðslufé, en í samanburði víð það eru flutningsgjöld með ísl. skipunum beinlínis sparað fé. Og það er vissulega vert að at- Iiuga það, hve mikið fé er grcitl úr landi að óþörfu á þcmian Iiátt. VígMtmðar Frakka. Franska stjómin hefir nýlcga ákveöiS að hraöa herskipasmíöum þeim, sem ákveönar voru nieö áætlun flotamálastjómarinnar og Jdngsins, árifí 1920. Er álcveSiS aö byggingartíminn sé styttur um tvö ár, þannig, aö fyrir árslok 1928 skuli vera búiö aö leggja kjölinn að öllum þeim skipum, sem áöur haföi vcriö áætlaö aö smíöi skyldi hyrjuö á fyrir árslok 1930, og ennfremur á smíöi allra þessara skipa aö vcra aö fullu lok- iö árið 1931 .í síöasta lagi. Helstu skip, sem ræöir um i á- ætlun ]>essari eru: Sex beitiskip, 10 þús. smálestir hvert, 15 tundur- spillar, hver 2.400 s’málestir og 24 tundurbátar, hver 1200 smálestir. Ennfremur á aö srníöa tvo stóra kafbáta, hvorn 3000 smálestir, en áöur haföi verið ákveöiö að þeir skyldu vera fjórir. Þykir ekki næg reynsla fengin fyrir þessari skipa- tegund enn J)á. Hinsvegar hefir veriö ákveðiö aÖ smíða 7 kafbáta 600—1300 smálestir. sem eiga aö hafa þaö verk meö höndum aö leggja út tundurduflum. Ennfremur 30 kaf- báta, 1385 smálesta, 2 skip til aö leggja út tundurduQum og fjögur olíuflutningaskip. Virðist Jretta ekki henda á, aö Frökkum sé friöur í hug. Samfara þessu auka þeir mjög flugflota sinn. Heimsskaatsflagið Lífið og sálin í öllum fram- kvæmdum viövíkjandi ráögerðri flugferö Eoald Amundsen til Norðnrlieimskautsins er danskur maöur, ITammer aö nafiií og er hann útgerðarmaður í Seattle á Kyrrahafsströnd. Kynlist Amund- sen honum þar vestra og nú eru þeir báðir í Noregi til þess aö und- irbúa flugiS. Ilammer Jiessi hefir um miöjan siöasta niánuð lýst fáðagerðum Jieirra félaga nokkuð ítaflega, fara nokkur atriði úr Jieirri lýsxngu hér á eftir: Þrjár eöa fjórar vélar veröa notaðar tii ferðalagsins. Er veriö aö smíða þær í f Iugv iTasmiöjuni Dornier í Friedrichshafen. Iíefir íorstöðumaöuv verksmiöjunnar sjálfttr eftirlit meö smíöinu. Véí- arnar eru aliar meÖ loftskeyta- tækjum, bæði settdi og móttöku- tækjum, sem draga 700—800 kííó- metra: I>egar Jiær eru fullgeröar verða þær sendar tii Sviss og rcyndar þítr uppi í háfjöllum. Vélarnar veröa fluttar sjóveg til Sjntzbergen, og }>aöan áfram raeK Iitlu gufuskipi, sem sérstaklega er bygt meö þaö fyrir augum aö þola ís. Verður siglt svo langt noröur á bóginn, sem unt veröur, en J>eg- pi ísinn tekur við, hefst flugferö- iií. Sex menn fava t hana, en 24 verða efíir á skipinti. Eru meða! Jæirra ýmsir náttúrufræöingar. Fyrst verður flogiö noröur á bóginn svo nærri heimskautrau sem komist veröur, til þess aö skygnast eftir leudingarstaö, cn ekki verður lent viö hcimskautiö í |>eirri ferö heldur snúíö viö aft- ur til skipsins og vélarnar hlaönar eldsneyti og ööru slíku til aöal- feröarinnar. Siðan veröur haldið noröur á bógiim á ný og lent á þcim stað, sem valmn hefir veriö í fyrri ferðinni. Þaðan hýst A- mundsen viö að geta sent loft- skeyti til nyrstu stööva og sagt: ferðasöguna J>aö sem hún nær. Síðan stendur til að Icggja á síö- ari áfangann, frá heimskautinu til Alaska. Leiöin frá Spitzberg’en til norðuTheimskautsins er <>00 sjó- n.úlur, en J>aðan til Alaska 1200 . sjómílur. Þetta er nú ráðageröin, en svo er eftir aö vita bvernig fraxn- kvæmdin veröur. Fyrri flugtií- raunir Anunidsen hafa tekist þannig, að vélamar hafa eyöi- lágst. En mtklu betnr er til allfe varidað í þetta skifti en áönr. Einnar stnndar bisknp. Eftír Ástrid Ehrencron-Kidde. —x— (Niðurl.). „En bíddu, karl minn,“ hugs- aði eg. „Við skulum sjá hver skjöldinn her, um það er Iýkur. pað er ekki vist, að þú eigir meiri vivðingu úr að spila um það leyli og þcssi <lagur er að kvöldi kominn. Eg dró andann þungf, eins og til að sækja i mig veðrið, þólt eg væri með ítálfmn hug. Qg eg lauk upp bóklnui, þar sem Kala frjenka hafði lagt merkið. pað var grafarþögn i kirkj- usmi. Bifluga hafði komist inn um kirkjugluggann og suðaði rétt við eyra mér, eins og henni Jægi Isfið á að skýra mér frá é'mhverjuín mikilvægum leynd- ardómi. < En eg lét sem eg hvorki heyrði hana né sæi, -—því raíðar. Eg hafði lesið inngangsorSin. Eg éinhlíndi á bókina, og las Iiátt naeð hljónunikjlli röddu og ttpplýflri hendi eftirfarandi orð: ..J*egar eg nú í dag, á þessari heilögn stvmdu, á að taka við :þessu víðattnmikia biskupsr- dæmi .... “ Kg þagivaði augnaíibk. ívöld- um svita sló ú.t imv mig allan. Bíflugan suðaði erm þá ákafara en áður, eins og hún yrði að segja mér eitthverí ægilegt leyndarmál, Ijvað sem J?að kost- aðL En því miður, það var of séint. Eg hafði rent augun um yfÍT f jTstu síðuna. Og mér til mikill- ar fekelfingar luifði cg séð, að Kata hafði látið merkið á vit Iausan stað í bókinni. pessa rveðu, sem ég var að lesa, liafði Franzén fhitt, jþegar hann tófc við hiskupsdæminu. En eg haíði lesið þessi orð svo hátt og snjalt, að allir höfðu, tekið éflir þelm. Eg leit npp og yfiv söfivuðinn, þött kjarkjirinn væri farinn nvjög að bila. Sá eg nu nokkur liundruð augu, er voru því nær kvinglölt af forvitni og furðu. Virtu þau fyrir sér þennan nýja og óneifcmlega helst til unglega hiskup, er slöð þama frammí fyrir þeim. Eg fann að hárið rcis á höfði mér. Mér fanst likasl því, sem hvert hár stæði upp á cndann og reyndi að toga i rætur sinar. En eg vurð að halda áfrana. Ekki dugði að Iáía hér staðar riumið og Iiælla. Eg varð að ganga alla þá leið á encla, er fjandsamlegar nornir höfðu hrundið mér inn á. En nú var sem þcssar nomir hcfðu iðrast synda sinna. pxí nú komu selningarnar, sem venju- Icga getiu' að heyra i hverri pre- dikun, og þvi ekki gerðar til þess að koma nvér í bobha. En kjark- ur rninn var þrotinn. pað drö stöðugt niður í mér. Eg varð að lesa hægt og gætilega. purfti cg alt af að vera búinn að svipast uni á blaðsíðunni eftir orðuro þeim, er mér bar að varast, áð- ur en að þeim kæmi. En þctta varð til þcss að röddin varð sí- felt ögremilegri og að Iokum var sem eg tautaði predikunina fyrir inunni inér. En þá var sem eg vaknaði við vondan draum. pvi heyri eg ekki ait í elnu að „hinn marghataði“ sveifst þess ekki að kalla: „lestu hærra“, svo að heyrðist um alla kirkjuna. þ>að var tsngn likara sai að hama

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.