Vísir - 04.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 04.02.1924, Blaðsíða 4
VtSIR skóSaði messugerðina sem slcemtilega æfingu. Nú, þú lieldur ef til vHI, bóka- Mesinn þinn, að eg sé lrræddur liugsaSi eg. Eg skal koma þér á a'ðra skoðun, áður en lýkur, ikarl minn. Nú skal eg lesa dug- lega yfir hausamótunum á þér, svo að þú verðir ekki út af eins Sxaakkakertur, er þú ferð úr kirkjunni. Og þegar eg hafði gengið úr skugga um að þessi illsvitandi orð, cins og t. d. „biskup“ eða „biskupsdæmi" voru ekki sjáan- leg á opmúmi, sem eg var að 3esa, brýudi eg röddina að nýju. Leit eg nú til hinnar ungu og íögru frænku minnar og tók að þruma ræðuna með þeim krafti og því valdi, sem eg liélt að minsla kosti, að eg mundi ekki hafa slaðíð hiskupmun sálugaað haki úm skörulegan framburð. Rómrfr minn varð si og æ afl- þrunguari. Orðin ruku eins og eldibrandar af vörum inér. Bý- flugan suðaði i sifellu, og hærra og hærra. En eg lct sem eg tæki ekki eftir henni og hafði ekki einu sinni fyrir þvi að banda henni frá mér með hendinni, sem eg Ijet ýmist slíga ega hniga að flauelsklæddu púlti ræðu- stólsins, hægt og hátíðlega. Og orð þessi voru hrotin af vörum mér, áður en mig varði: „Hcr stcnd eg frarami fyrir yður, söfnuður mihn. Og eins og þið sjáið, er eg maður gamall og gráhærður og þrotinn að kröftum.“ Stórir dropar drujiu af enni . mér. Sjálfur hélt eg áö það væru blóðdropar, en eg komst bráit að raun um að þetta var aðeins angistarsviti, cr sló út um mig, aðiíýju. Mcr fanst liálslinið ætla að hetigja mig .... Og í einu gugnabliki Iánaðist mér að bölva í hljiíði Kötu frænku ininni, lögfræðineman- um, söfnuðinum, þeirri stund, cr eg fæddist og mannskrattan- um, sém iiafði rekið saman kirkjuskriflið, auðvilað í þeim tilgangi, að hún gæli einhvem- tíma órðið mér til ills og bölv- unar. Og þar með var seinasta von mín uiu að fá frænku mína algerlega gcngiu fyrir aitcmis- stapánn. En á þcssu sanm augnablilii 3eit eg yfir söfnuðinn. Sá eg þá Imndruð augu stara á þennan filtölulega unglega öldung, með jar[)t og mikið hár og dálitið en obba suoturt yfirvaraskegg. Og eg sá, já, guð fyrirgéfi henni það, já, eg sá UIlu fraénku anina í einum hnút af filáiri, og hjá henni sat lögfræiíisnéminnf hnakkakerlúr og kætin virtísi glampa i augum honum hak víð gleraugun. Eg heit á jaxlinn og hölvaði i hljóðí. Nú var ánuaðhvort að duga eða drepasí. — Enginn skal þurfa að aumkva mig, eða hlakka yfir óförum minum. Og mi tók eg að Tesa ræðu blskupsins, eihs háít og siijalf og mér var framast unt. Hugs- aði eg hvorki um himin né jörð, heldur las ræðuna orð fyrir orð. Skýrði eg liátt og snjalt frá margra ára starfsemi minni í þjónustu kirkjunnar. Eg fór inörgum og fögrum orðuin um liina föðuriegu umhyggju mina fyrir hinni miklu og dýrmætu lijörð, sem mér hefði verið trú- að fyrir. pá mintist eg rælcilcga á Iiina miklu ábyrgð, er á mér livíldi, þar sem ejf tæki nú bisk- upsskyldur mér á lierðar. En eg liafði samt vit á því, að lialda hókinni svo hátt á lofíi, að áll- nr söfnuðurinn gæti séð, að eg var að lesa prentaða iæðu. Og svo' mátti hfann hugsa og scgja hvað sem liann vildi. pað var komið sein komið var, og varð ekki aftur tekið. Eg lokaði bókinni, er eg hafði lesið alla ræðuna og sagði liált og hvelt „amen“. Siðan gckk eg með hiskuplegri tign oí'an úr ræðustólnum. En eg varaðist að líta yfir söfnuðinn. En þegar eg stóð inni í skrúð- húsinu, var því líkast sem skömmin yrði að blýfargi, er cg var að sligast undir. Reyndi eg að láta organsláttinn og sálmasönginn yfirgnæfa hugar- æsinginn og draga úr sviðanum undau svívirðingunni. En það kom fyrir ekki. Eg þaut því út úr skrúðhúsinu og út um hakdyrnar, lil þess að komast undir bcrt loft. En þeir, sem cru dæmdir til dauða, komast elcki á bug við gálgann, hversu margji króka sem þeir fara. Eg mætti þeim fyrir utan dyrnar, UIIu og lögfræðingnum. pau leiddust. Iföfðu þau farið út úr kirkjnnni að lokinni ræðu og Mukruðu þarna við iil þcss að geta haft tal áf mcr. Eg ætl- a'Pi að flýta mér fram hjá þeim, en það var ekki til nciíis. Ulla Icom og stöðvaði niig, — cn það var í seinasta sinn, í þessu lífi. liún lagði héndina á handlegg mcr og sugði háil'- hæðnislega: „Eg licld að það heíði verið bcíra að gera messu- tall ... . En glcðileg jól, ætlaði eg annars að segja.“ Eg vatt mér undan og ællaði að haltla hcim á leið. En þá varð mér litið í augu ineðbiðli rnínum. En nú var mér nóg boðið. Eg gat ckki stilt mig framar. „Tíg kýs heldur að vera bisk- uf) cina klukkustund, en laga- snápur alla æfi,“ ságði eg og hvæsti af heift og hræði. paut eg nú al stað sem byssubrend- ur og eiús 'og eg ætti von á öll- um söfnuðinum á cftir mér. Eg kom að sáluhliðinu. par stóð Kata frænka. Hún hafði farið, meðan vcrið var að syngja útgönguvcrsið og beið min þarna. Virtist mér hún ær- ið <Iauf í dálkinn, seni von var. Grænrósótti hatturinn hennar hékk úti í öðrum vanganum. „peíla er alt saman mér að 2—3 berhergi og eldhús óskast til leigu, helst nálægt miöbænum. -Uppl. gefur Sveinn Þóröarson, Landsbanka. 1 herbergi lil Icigu i Tjarnar- götu 11. Tage Möllcr. (9 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 15. febrúar, í eöa nálægt mið- bænum. Tilboö auökent: „15. febrúar" se'ndist Vísi. (61 Til leigu, 1 til 2 herbergi, raf- lýst, meÖ rniðstöövarhita, fyrir einhleypa. A. v. á. (53 kcnna,“ sagði liún. Rödd henn- ar var þvi líkust scm kæmi hún úr dauðra manna gröfum. „En heyrðu, Palli, eg held að það hefði verið beti’a að gera messu- fnll. En gleðileg jól, á eg víst að segja.“ Eg lét hana fara bcim á und- an mér. Ætli það sé ekki skárst að hún segi karlsauðnum, livernig fór, hugsaði eg. Eg hafði farið marga króka, áður en eg komst heim að prestssetrinu. Alstaðar rak eg mig á þessa kirkjugesti. Eg varð hvað eí'tir annað að hlaupa úr vegi fyrir þeim og stundum varð eg að i'ela mig undir mold- arbörðum og milli þufna lil þess að lála þá ekki sjá mig, meðan þeir fóru frajn hjá. Öldungurinn var komipn á ról, er cg kom loksins heim. Hann hafði hrest, meðan eg var í burtu, og sat nú í hæginda- stólnmn síniiin eins og liann var vanur. Hann rétti mér hendina. „pakka þér fyrir þelta, Palli ininn, og gleðileg jól,“ sagði hann. „En, cg bið þig að fyrir- geí'a mér, drengur minn; cn cg held — guð fyrirgel'i mér van- ' þakklæti milt, — að það liefði samt verið betra að gera niessn- fall.“ En þegar eg sá aí'lur drotn- ingu allra ástardrauma minna, mörgum árum seinna, or hvarf mér þennan jóladag, — þá var hún orðin afar lioldug og næsta bryðjuleg. Hörund hennar var orðið sýnu rauðara en mitt var þcnnan minnisverða jóiadag, er eg stóð í stólnum. Rödd hennar var og ekki ciginlcga kvenleg,- þegar hún setli ofan i við liinn lögfróða eiginmann sinn, hve- nær sem skoðun liaus vék liárs- breidd frá. skoðun liennar. Gat ,eg þá ekki að mér gert að klappa lof í lófa og kýma i laumi og segja við sjálfan mig: „pú hefðir getað verið í hans sporum, Pplli Sjöström. En heyrð'u mér, Palli minn: Eg held þegar öllu er á botninn hvolft, að' það hefði ekki verið betra að gera messufall.“ pýtl Iiefir Iausl. S. Kr. P. Saumavélar. Eg hefi á boöstólum þær end- ingarbestu og sporbestu sauma- vélar, sem flutst hafa til landsins, Sigurþór Jónsson, Aöalstræti 9, Sími 341. (477 Veggmyndir og innrömmun. ódýrust á Freyjugötu 11. (31 Kerra í góðu standi til sölu. A* v. á. (6o - Riklingur, fjórðungurinn 10 kr. Hannes jónsson, Laúgaveg 28.. (5S- Lítil matvöruverslun óskast keypt. Tilboö merkt: ,.348“. send- ist afgreiðslunni. (55.- Sölubúð og herbergi til leigu... A. v. á. (54 Nýtt skrifborö til sölu á Lauga- veg 53, uppi. (62 S t ú 1 k a, duglcg og ábyggi— leg, getur l'cngið vist nú þegar, iil 15. apríl. A. v. á. (47' Góð stúlkg óskast á fáment heimili í Hafnarfirði. Uppl. á. Týsgötu 4, uþpi. (42: Allskonar falnaður tekinn til viðgerðar og pressunar. Sóttur ,og sendur lieim aftur. Hringið- í síma 058. Guðm. B. Vikar,. Laugaveg 5. (37" A Litla-Scli viÖ Vesturgötu er sattmaðtir allskonar undirfatnað- ur, morguu- og barnakjólar, cinn- ig tekinn allskonar fatnaður tif viögerðar. (57- Maðúr, duglcgur og ábýggiiég-- ur, sem cr lagtækur á tré og járn,. óskar eftir fastri atvinnu. Sánn- gjörn kaupkrafá. Uppl. Baldurs- götu 34, kl. 6—7 síöd. (52 TILKYNNING Björn Björnsson, Bcrgstaða- stræti 9 B. Gull og silfursmíði. (2 TAPAÐ-FUNÐÍÐ Brjóstnál með bláum steini hcf- ir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn aö skila, henni á \’itastíg 8. (59" FÆÐI Fæði, hústiæöi, þjónusta, helst alt á sama stað, ó'sk’ast. Tilboð mcð verði, sendist áfgreiðshmni, merkt: „Fæði“. (Tí. F éla gspreli Isruiðj a n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.