Vísir - 08.02.1924, Síða 1

Vísir - 08.02.1924, Síða 1
Ritafjóri og eigandS ÍAKOB MÖLLEB Simi 117. Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 14. ár. Föstudaginn 8. febrúar 1924. 33. tbi. a (Bt&fflLA B*6 „Othello Ðrama i 6 þáttum eftir hinii beimsfræga ieikriti Sliakespeares. Aðaihlutverkið „Othello" leik- ur sniilingurinn Einil Jannings frægasti ieikari Þýskalands. Jannings mun vera ilestum Rió gestum kunriursíðan hann lék aðalhlutverkin i Fétri mikla og Drottning Faraós. Þessi kvikmynd er gerð al' Wörner-Film, Beriín, og er ábyggilega ein með allra vönduðustu kvikmyndum sem til eru Myndin hefur verið sýnd mjög víða erlendis og alstaðar vak- ið feikna aðdáun, því bæði er J»að að flestir þekkja ein- hver deili á leikritum Shake- speares, og svo er aðalhlut- verkið „Othello0 leikið af aiveg dæmalausri snild. Sýnlng kl. 9. Aðgöngumiða má pantaisima 475 til kl. 7 eftir miðdag. — Börn fá ekki aðgang. — Móðurbróðir minn, Páll Snorrason kaupmaður frá Siglu- | firði, andaðist að beimili msnu i gærkveidi. Ottó B. Árnar. |t Yilhjálmor Stefánsson > og afreksverk hans. Fyrirlestur Ólafs Friðrikssonar er i Bárunni, kl. 4 á sunnudaginn. Fjöldi af ágætum skuggamyndum sýndar. Aðgöngumiðar 1 kr. saldir i Hljóð- færabusinu i dag og á morgun. Nýjar vörnr kornu með g.s. Islandi (il versl. ,Klöpp‘ á Klapparstíg 27, svo sem: Kven- og barnasvuntur livitar og misliiar, Nærföt á konur og karla Sokkar á börn og fuilorðna. Kven- millipils. Vetlingar allar stærðir. Prjónagarn í mörgum litum og margt fieira. Alt nijög ódýrt. Jðn Halldórsson. Þýskar smásðgnr tii ondursagnar og stílagerðar. faiið hefir og útgefið Jén Gfeigsson. Bókin er 48 bls. Kostar 2 krénnr og fæst aðeins h|á útgeianda. likill afsláttnr af Regnkápnm og fröfekam aíar Fot frá 50 kiéwum Langaveg 3 Andrés Andrésson. Dansleik Iðnskólans verðnr frestað, ti! langardagslns 23. febrúar Nefndin. Scanáia eldavéiar, Dan. oínar nvkomið. Johs. Hansens Enke. Pette súkkulaði biðja húsmæður ávalt um, eftir að hafa reynt það einu sinni. Fæst hji flestum kaupmönnum. Ei þlð viliið versslega góð, ésvlkin vín, biðjið þá um hin heimsþeitktu Bodega-vfn. wmmm ^ ý J a B i ó Leyndardómnr frú Blackmores. Mjög áhrifamikill sjónleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Sam de Grasse og Naomi Ohilders. Þetta er mynd, sem allir hljóta að hafa golt af að sjá. ______Sýning kl. 9. Versl. ,Goðafoss‘ Síml 436. — Langaveg 5 Desinfector, Hærumeðalið Juv entine de Junon. Hárvatnið Pe- trole Hahn sem eyðir fiösu og eykur hárvöxt, margar legundir. Andlitspúður. Andlitssápur. Ilm- vötn. Qúmmí-hitadúnkar, Krist- alsbarnatúltur 30 au. stk. Svamp- ar. Fílabeinshöfuðkambar. Hár- greiður o. m. fl. Hvergí ódýrara. Húseign. Af sérstökum ástæðum er nú þegar lil sölu tvilyft hús, liálfbygt á besta stað í bænum. Teikningar og samningar um að húsið verði fullbygt að vori fylgja sölunni. Sérlega lágt verð. A. v, á. Vilji þið fá góðan kaifisopa þá ætfu allar húsmæðDr að vita að það besta kaiii sem fáaaiegt er, fæst í ,IRMA‘ Simi 223. Hafoarslr. 22. Hallnr Hallsson tamilækiiir Kirkjustræti 10 niðri. Viðlalstimi 10—4. Símar 866, heima. 1503 lækningastofan. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.