Vísir - 08.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 08.02.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR Vííhjálmur Stefánsson. Ölafur Friöriksson heldur fyr- frlestur á sunnudaginn um Vil- hjálm Stefánsson og afreksverk fiahs. AðgöngumiSar seldir í dag og á morgun. Sjá augl. 'Fjalla-Eyvindur verður a'S öllu forfallalausu íeikinn á sunnudaginn kemur, og j)á i síðasta sinn. fianpinannafélsig- Reykjavíltur Iieldur framhaldsfund sinn á læorgun kl. 4 síðd. í Kaupþings- salnum. Merknr verslunarm.fél. lieldur skemti- und á rnorgun i Bárunni, uppi, m. 9 síðd. AÖalfundur Tfáttúrufræðisfél. er á morgun kl. 4 e. h. 'Snllfoss kom í gærkveldi, meðal farþega voru: Ólafur Jóhannesson konsúll ■ og 2 synir hans. Jóhann Þorsteins- son kaupm. Isaf. Magnús Thor- steinsson bankastjóri Isaf. Nat- hanael Mósesson kaupm. Dýra- ■íirði. Kristján 0. Skagfjörð heild- sali. Kristján Gíslason kaupmað- ur Sauðárkrók. ísfiskssala. í gær seldi Kári afla sinn í Eng- íandi fyrir 1974 sterlingspund. E.s. Esja kom i nótt úr strandferð með margt farþega. Þar á meðal voru íjsessir þingmenn : Þorleifur Jóns- son, Sveinn Ólafsson, Ingvar ’Þálmason, Halldór Stefánsson, Árni Jónsson, Sigurður Jónsson irá iYsta-Felli, Ingólfur Bjarna- son, Einar Árnason, Bernharö 'Stefánsson, Björn Líndal (og frú), '•Guðm. Ólafsson, Þórarinn Jónsson írá Hjaltabakka, Jón A. Jónsson, Sigurjón J'ónsson, Hákon Kristó- jíersson, Halldór Steinsson. Enn- ffremur komu: Björn bóndi Sig- Jússon frá Kornsá, Bjarni Bene- -rliktsson kaupm. frá Húsavík, Jón Sveinsson bæjarstjóri frá Akur- -eyri, Jón Benediktsson læknir, Sigfús Daníelsson verslunarstjóri írá ísafirði, Helgi Guðmundsson tbankastjóri á ísafirði. Gjafir til berklaveiku konunnar: Ónefndur kr. io,oo, S. Þ. kr. 30.00, G. kr. 10.00. ' Sjómannastofan. Samkoma í kvöld kl. 8yí. Gam- ■ ali sjómaður talar. 'Dansleik Iðnskólans verður frestað. Sjá augl. á öðr- 'itm stað í blaðinu í dag. Schiller: Mærin frá Orleans (Jeanne d’Arc) í ])ýðingu dr. Alexanders Jóhannessonar, fá ein- téík óseld, kostar 4 kr.; fæst í Uókaversl. Sigf. Eymundssonar. Nokkur þúsund ísl. frímerki til ■iölu ; mest stór frimerki. Afgr. vís- ■sr á seljanda. Venizelos. Fyrir nokkru var hér í blaðinu sagt frá úrslitum ])ingkosning- anna i Grikklandi og hinum mikla sigri Venizelos og hans fylgis- manna við þær kosningar. Afleið- ing sigursins varð sú, eins og vænta mátti, að Venizelos livarí aftur heim til Grikklands, sam- kvæmt áskorun fylgismanna sinna. Kom hann til Aþenu 4. jan. og hafði þá verið erlendis síðan haust- ið 1920, að andstæðingar hans r.áðu völdum við kosningarnar ])á, og kölluðu Konstantín konung heim aítur. Lengst af hafði verið bljótt um hann þessi 3 ár, og hann látið sig grísk málefni litlu skifta — á yfirborðinu — nema í fyrra- baust, þegar hann fór fram og aftur milli frönsku og ensku stjórnarinnar, til þess að reyna að rétta hlut Grikkja, eftir ófarirnar miklu í Litlu-Asíu, og síðar á friðarfundinum í Lausanne. Þjóðþing Grikkja kom saman 6. janúar og lagði þá byltingarstjórn- in, sem tók við völdum i fyrra- haust og setti Konstantin konung af, niður völdin. Það var vitan- iegt áður, að Venizelos mundi ekki taka i mál, að koma heim aftur nema þeir Plastiras formaður nefndarinnar og Gonatas forsæt- isráðherra færu frá, því að stjórn þeirra var í litlum hávegum hjá vesturríkjunum eftir að þeir höfðu látið drepa helstu mennina í ráðu- neyti Konstantíns, Gounaris o. fl., setn ákærðir voru fyrir landráð. Kvað svo ramt að, að Brctar vildu ekki hafa neitt stjórnmálasamband við Grikki eftir þetta. Fvrsta verk þingsins var að lcjósa forseta, og var Venizelos kosinn með 345 atkvæðum af 354, sem greidd voru. En sama daginn sem kosningin fór fram, varð Venizelos skyndilega veikur, og gat ekki snúist við neinu i næstu daga. Samkvæmt síðustu fregnum eru veikindi þessi svo alvarleg, að hann hefir orðið að segja af sér stjórnarstöfum aftur, en ætlar þó aö fara með þau áfram, eftir þvt sem heilsan leyfir. Frjálslyndi flokkurinn ætlaði að gera Venizelos að formanni sín- unt, en hann tók þvert fyrir, og kvaðst fara úr landi aftur, ef eigi væri farið að vilja sínum. Hins- vegar tókst hann á hendur að mynda stjórn, og hljóp hún af stokkunum 11. janúar. Ráðherr- arnir eru flestir lítt kunnir utan Grikklands. IJeitir utanríkisráð- herrann Roussos og fjármálaráö- herrann Michalakopoulos. — Þaö yakti talsveröa athygli, aö ráð- Iterrar þessir unnu embættiseiö sinn í nafni „konungs og fóstur- jarðarinnar“, en byltingarstjórnin liafði ákveðið, að þingmenn skyldi ckki vinna eið í nafni konungs, heldur fósturjaröarinnar. Þykir þetta benda til þess, aö Venizelos muni verða konungdæminu fylgj- andi, enda heyðist það áður, að íi ann tekli konungsstjórn eina SltÖASf’S orlang útbroiiá Mta ^LINIMENT* 1 heirai, og ‘ þúsandir raanna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borina & 4n núniags. Seldar í öUain lyfjabúðum. Nákvsemar notkunarroglar íylgja hver fl. stjórnarfyrírkomuíagið, sem gæti bjargað Grikklandi. í stefnuskrárræðu sínni drap Venízelos einkum á íjármálin, og taldi fyrsta hlutverk stjómarinnar vera það, að auka sparnað í land- inu. Kvaðst hann mundu bera íram tillögu um skipun sérstakr- ar sparnaðarnefndar, sem gera skyldi tillögur um, liverja út- gjaldaliði mætti skera niöur eða lækka. Ákveðið hefir veríö að iáta ])jóðaratkvæði fara fram um, hvaða sljórnarfyrírkomulag skuli verða í Grikklandi framvegis, hvort heldur lýðveldisstjóm eða konungsstjórn, og þá hvort Gliicksborgarættin skuli látin sitja áfram, eða nýr konungur valinn. Sagt er, að Venizelos ætli að fresta ])essari atkvæðagreiðslu um sinn, ]>angað til „blóöið fari aö kólna“ í Grikkjum. — Misklíð Venizelos og Konstan- tíns konungs er fræg orðin, og má merkilegt heita, ef Venizelos verð- ur þvi ráðandi, að sonur hans nær aftur konungdómi í Grikklandi. En í þessu sambandi er merkilegt að ininnast þess, að það var einmitt Venizelos, sem kallaði Konstantín, sem þá var prins, heint til Grikk- lands áriö 1910, en hann hafði flú- iö land eftir grísk-tyrkneska striö- j ið 1897. Venizelos var þá erðinn I áhrifamaöur í grískum stjómmál- um, eftir aö honum hafði tekist að koma Krít endanlega undír grisk yfirráð. Draumur Venizelos var sá, aö gera Grikkland að stórveldi, ná undir sig Konstantínópel og vest- urströnd Litlu-Asíu. Eftir að hann tök við stjómartaumunum virtist öllu miða vel að þessu marki. Grikkir fengu mikla landauka í Balkanstyrjöldunum 1912—13, og Tyrkir áttu ekki annað eftir af ríki sínu i Evrópu en svolítinn skika kringum Konstantínópel. Utanaökomandi viðburöir réðu I'.ví, aö draumur Venizelos rættist ekki. Gcorg Grikkjakonungur var myrtur vorið 1913, þegar hagur Grikkja stóð sem hæst. Hefði hann íifað fram á heimsstyrjöldina, má ganga að ])ví vísu, að Grikkir hefðu þegar í upphafi ófriðarins gengið í liö með bandamönnum, því Georg konungur var Frakka- vinur mikill. En í staö þess var Konstantín náinn venslamaður ViJ- Iijálms keisara, komirm í íiásætið, og því fór sem fór. Grikkir fengir enga Konstantmópel á skiftafund- inum í París, og höfðu heldur eklk tfl hennar unnið. Nú er Venizelos orðifm matfw gamall og öhrasistur, og aðstaða Grikkja er hin öröugasta. Þeir hafa brotið af sér vinfengi stór- veldanna, og mist mikið af því sem þeir höfðu aflað, í fyrri stjómartíö Venizelqs. Og varla gefst þeim eins gott tækifæri til landvinninga í bráð, eins og þeir höfðu 1914. Lákindi til þess, að stórveldis- draumur Venizelos rætist — að minsta kosli um hans daga, — eru því lítil, þrátt fyrir viöurkenda kænsku haus í stjómmálum. Öilug Maðaútgáfa. Seint í okfcóber bauð feíaðafélag- ið, sem gefur út „Daily Mail“ og fjöldann allan af öðrum enskurac blööum, út 8 miljón sterlingspunda. lán, sem notast átti tfl þess að færa út kvíar fé-lagsins, en formaður þess er Rothermere lávarður, bróö— ir Northcliffe. Á hann sjálfur blöö- iri „Daily Mirror“ og „Sunday Pictorial“ og ábyrgöust þau Ián- ið, ásamt „Daily Mail“. Átti aÍS, nota 6 miljón pund af því til þess að kaupa Hultonflilööin svo- nefndu, en meðal þeirar eru „Eve- ning Chronicle“, „Sporting Chron- icle“ og „Empire News“ í Man- chester. Haföi ágöði á útgáfo. llulton-bla'öanna veriö yfir 500- þús. sterlingspund fyrra missirt ársins sem leið, og eintakafjöldi þeirra samantalinn 2.135.000 á virkum dögum, en sunnudags- Rothermere er Beaverbrook lá- blaöanna 4.518.000. í samlögumviö varöur, að því er sum blöðin snert- ir. í útboðinu gerði Rothermere táð fyrir því, að árságóði á útgáfu, þessara nýju blað og eldri blaðæ- hringsins, rnundi verða 2.500.000 sterlingspund, enda stóð ekki á aö fá lánið. Miljónirnar átta komu i fyrsta degi. Þessir tveir „blaða-lávaröar“ eru þannig búnir að koma ár sinni fyrir borð, að upplag blaða þeirræ nemur samtals 14 miljón eintök- um. Gera má ráð fyrir, aö tveir menn lesi hvert eintak, og ættar \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.