Vísir - 09.02.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1924, Blaðsíða 1
liiMförj og eigaaál 2AKOB MÖLLEB Simi 117. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. ÍM. Laugardaginn 9. febrúar 1924. 34. tbl. Oamla Bió 41 Daasmærm Navarro. Ðrama í 6 þáttum eftir Tliomas Hail. Aðaihiutverkið leikur Ásta Nielsen. það eitt að ÁStS NÍ6lS6D leikur aðaihlutverkið er öliurn sönRUfi þess að myndin er með þeim bestu sem koatur ær á Asta Nielsen iseíur œtið vakið aðdáun áhorfenda sinna og Q&rir hún það þá ekki síst í þessari ágætu mynd. Aðgöngumiða geta menn pantað í síma 475» wwommmwmmnmsw Jarðarför föður míns, Magnúsar E. Jióbanssonar tækn- is frá Hofsós, fer fram frá dómkirkjunni næstkomandi aiánu* dag tóg hefst ki. 2 e. h. Reykjavík 9. febrúar 1924, Agnar Magnúason: Inniiega þakka ég öllum þeitn er sýndu mér híuttekri- inga við fráfall og jarðarför eiginmanns mins, Benjamins Guð- œnamlssonar innheimtumanns. Valfriður Gottskáiksdóttir Soya og kulör írA Adlolf Prlor, KlolsenliavxL höfum við fyririiggjaudi i 8 mismunandi stórum fiöskuni.. Voröl© or mjOg lAgt. H. Ben ed i k f sson & Oo. Með e.s. ísland kom: Smjör, Egg, Smjörlíki, Svínafeiti og Ostar. SmjðrMsið Ifili Sími 223. Ðngar maðnr eða stúlka sem hafa góð verslunarskólapróf, og praktíska þekkingu í bókfærslu óskast til þess að kenna í heima- húsum 2 piltum bókfærslu 2 kl. á viku. Tilboð ásamt kaupkröfu og meðmælum, ef fyrir hendi eru sendist afgr. Visis í lokuðu um- slagi auðkent „Kennari.41 Nýja Bið Heimilislans. Sænskur sjónleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverkin leifea: Panline Brnnins, Benée Bierling og Tore Svennhorg og fleiri. Öhætt mun að fullyrða, að engar myndir eru jafn eftir- sóttar og sænskar, enda er það alment talið að Svíar standi íramarlega ef ekki fremst í kvikmyridagerð. Heimilislaus er ein af þeirra ágætu myndum; efnið hug- næmt og leikurinn ágætur og leikin af þeirra bestu leik- urum. Sýning kl. 9. Afmæiisfagnaáur Kvenréttinðafélags íslanðs er á mánudag 11. febr, kl. 8 síðdegis í Ungmennafélagshúainu við Skáihoitsstíg, og kostar aðgangur 2 kr. Féiagskonur mega tafea 1 gesf raeð. Aðgöngumiðar fást hjá frú H. Torfason, Laugaveg.13 og við innganginn. — Nauðsynlegt að vita um þáttöku fyrir mánudag. Stjórnin. Sloan’s er langútbreiddasta „Liniment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig lyfjabúðum. — Nákvæmar þeir sem gera vilja fast tillioð I 7 þýska togarann „Asnrumbauk44 jnfeð j'A og reiða, eins eg hann iiggur nú i sandinum, austur vifS Ingólfshöfða, sendi tiiboð sin í lokuðu umslagi, merkt: ,Amrumbank‘ Jyrir 15. þ. m.» til þýska aðalkonsulatsins í Lækjargötu 6 A, Reykja- vik. Simi 31. Netag'arn. Nofekur tonn af prima ítölsku netagarni verða seid i dag og næstu daga i vörugeymsiuhúsi mínu við Suðurgölu 3, fvrir kr. 4.80 pr. kg. A. Qbenhanpt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.