Vísir - 09.02.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1924, Blaðsíða 1
MMjérl og ejgam$ 2AKOB MÖLLER Simi 117. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. á?. Laugardagínn 9. febrúar 1924. 34. tbl. 8fr>i: Gamla 3Siio -41 Dansmærin Navarro. Drárna i 6 þáttum eftir Thomas Hall. Aðalhlutverkið leikur Ásta Nielsen. jþað eiifc að ástð Nielsen leikur aðalhhitverkið e? öUum !»aeg sönnun þess að myndin er með þeim bestu sem kostur «r á • Asta Nielsen hefur œtíð vakið aðdáun áhorfenda sinna og Q§rMr hún það þá ekki síst í þessari ágætu mynd. Aðgongumiða geta menn pantað í síma 475, ftleð e.s. ísland kom: Smjör, Egg, Smjörlíkí, Svínafeiti og Ostar. SijorMsið IHMA Sími 223. Vngnr maðnr eða stúlka sem hafa góð verslunarskólapróf, og praktísfca þekkingu í bókfærslu oskast til þess að kenna íheima- húsum 2 piltum bókfærslu 2 kl. á viku. Tilboð ásamt kaupkröfu og meðmælum, ef fyrir hendi eru sendist afgr. Visis i lokuðu um- slagi auðkent „Kennari." Nýla Bió Sænskur sjónleikur í 5 þáttum. Áðalhlutverkin leika: Paoline Brsnius, Renée Blerling og Tore Svennborg og fleiri. Öhætt mnn að fullyrða, að engar myndir eru jafn eftir- sóttar og ssenskar, enda er það alment talið að Svíar standi framarlega ef ekki fremst í kvikmyndagerð. Heimilislaus er ein af þeirra ágætu myndum; efnið hug- næmt og leikurinn ágætur og leikin af þeirra bestu leik- urum. Sýning kl. 9. Jarðarför föður mins, Magnúsar E. Johanssonar íækn- Sa frá Mofsós, fer fram frá dómkirkjunni næstkoni&ndi aiánu- dag ©g hefst ki. 2 e. b. Reykjavik 9. febrúar 1924, Agnar Magnússon: tmmrnmmmmmmmtmaBm- BMMMIMMWIIBBi Innilega þakka ég ölhun þeitn er sýndu mér hluttekn- ingta við fráfall og jarðarfor eiginmanns inins, Benjamins GuS- (KRundssonar innheimiumanns. Valfriður Gottskálksdóttir oya og kulör Æsrét, Adlolf 3E*ar±oxr, ^Cisi'íoGxxla.Q.'xrjaL b'úhun við fyrirliggjandi í 8 mismunandi stórum flðskunu VeröiQ or mjög lá®t, H. BenecLiktsson & Co. p" sem gera vilja fast tilboð i fCM? þýska togarann „Amrnmbank" nieð rá og reiða, eins og hann liggur ni't i sandinurn, austur við Ingólfshðfða, sendi tilboð sin í lokuðu umsiagi, merkt: ,Amrumbank' áyrir 15. $>. m., til þýska aðalkoasulatsins í Lækjargötu 6 A, Reykja- vðt. Simi 31. Afmælisfagnaðnr Kvenréttindalélags tsianðs er á mánudag 11. febr, kl. 8 siðdegis í Ungmennafélagshúsinu við* Skálholtsstig, og kostar aðgangur 2 kr. Félagskonur mega taka 1 gest með. Aðgöngumiðar fást hjá frú H. Torfason, Laugaveg.13 og við innganginn. — Nauðsynlegt að vita um þáttöku fyrir mánudag. Stlórnin. Sloan's er langútbreiddasta „Liniment" i heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og lin- ar verki. Er borinn á án núnings. Seldur i öllum iyf jabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. 'mmm Netagarn. Nokkur tonn af prima ítölsku ' netagarni verða seld i dag og: næstu daga i vörugeymsíuhúsi mínu við Suðurgötu 3, fyrir kr. 4.80 pr. kg. A. Obenhaupt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.