Vísir - 09.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR M öllu foriallalansu ler E.s Esja ankaferð til festmannaeyja á mánudag eða þriðjudag. Happdrætti stúdenta. Dráttur fer fram eftir nokkra 'i. Munirnir, sem dregið er um, /eröa sýndir á morgun í gluggum Uaraldar. J’.ru ]>. á. m. merkileg r istavcrk. stórar peningafúlgur og íleira. — Seölar víröa seldir aö eins fáa daga enn. Þeir sem vilja kaupa seöla eöa selja, korni á morgun í Mensa kl. 10—12 í. h. -:>g kl. 2—5 e. h. iíá sölulaun veröa areidd. li , Gullfoss fer hcöau kl: 5 i dag til útlanda; p.eöal farþega veröa: Síra Meul- enberg i Landakoti. ])o.stullegur præfect yfir íslandi, fer hann til aö sitja biskupafund, sem haldinn • eröur i Khöfn í þessum mánuöi, Ingvar Ólafsson kaupm. og frú, •\sgeir Pétursson kaupm. frá Ak- ureyri, Ludvig Storr kauprn.,, Mr. Bookless og þrír ítalir sem hafa veriö hér í för meö honum, Krist- ján Torfason kaupm., Júlíus Guö- mttndsson kaupm., Ludvig Ander- sen, Svavar Guömundsson kaup- íélagstj. frá Borgarnesi o. m. fl. Utan af landi. 9. febr. FB. pað er álit lækna, að inflúens- an hafi nú náð hámarki síim og muni fara að réna úr þessu. Mcðalasala lyfjabúðanna hefir ekltert aukist siðustu daga, en hún cr nokkuð glöggur mæli- kvarði á útbreiðslu veikinnar. Kensla hefst aftur á Mentaskól- anum í dag, ef aðsókn verður viðunandi. Barnaskólanum var lokað í gær. Vantaði um hclm- ing barnanna. Tveir menn hafa lálist, sem veikir voru af inflúensu, en sennilegt er að veikin hafi í hvorugu tilfellinu verið l>ana- mcin þeirra, heldur aðrir sjúk- dómar. Umsókn um spílalavist hefir verið lítil, helst vcrið fluttir á sjúkrahús menn af skipum. Leikföng, 600 teg. mjög ddýr. Myndabtiðin, Laugav. 1, Með Esju komu í gær, auk þeirra, sem ]>á voru taldir: Ari Arnalds bæjarfó - ■gcti á Seyöisfiröi, Sveinn Áma- on, yfirfiskimatsmáöur, ILermann Þorsteinsson, erindreki, og Sigur- jón Jóhannsson, kaupm. Trúlofun. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofún sína, ungfrú Guðmunda Oddsdóttir, Hverfisgötu SO og Guðjón Júlíusson, bifreiðarstjóri, • Grettisgötu 61. ■ólafur Friðriksson flytur erindi um Vilhjálm Stef- • ánsson á morgun kl. 4 í Bárunni og sýnir um 50 skuggamyndir af feröum hans, — Vilhjálmur er heimsfrægur oröinn af feröum sinum um óbygðir Canada, alt noröur i ishaf, og hefir ritaö uni |>ær nokkurar bækur, hvcrja ann- ari betri. V egg-almanök fást nú i bókaverslunum, — en upplagið er lítið og ættu menn því að tryggja sér þau sem fyrst. Gjafir til berklaveiku konunnar: N. N. kr. 10,00, X kr. 10,00, ■ Gunna kr. 5,00, í. kr. 10,oo, H. J. M. kr. 20,00, K. E. kr. 10,00, S. K. !kr. 5,00, M. S. kr. 2,00. Skotfélagið. Skotæfing á morgun kl. 10—12 'ik Bárunni. Keflavik 8. febr. FB. ]?ýski togarinn, sem strandaði í Grindavík í gær lieitir „Schlul- tiij)‘“ og er frá Lúheck. (Sam- kvæint up])Iýsingum þýska ræð- ismannsins hér, cr skipið mikið brotið og engin von til þess, að það náist út).- Stjórnarráðið hcfir verið heð- ið að vekja athygli sjómanna á slarfsemi félagsins „Foreningen for dc skandinaviske Sömands- hjem“. Félag þetta er stofnað árið 1902 og hefir sjómanna- licimili í þessum hæjum: Ant- werpen, Gardiff, Hamborg, Hull, Liverpobl, North Shields, Rott- erdam og Rouen. Er þar veiltur greiði og Iiúsnæði dönskum, finskum, íslenskum, norskum og sænskum sjómönnum. 1 des- emhcr siðastl. komu 493 sjó- menn á heimilin, og verudagarn- ir voru samtals 4601. Á sarna tíma útveguðu heimilin 265 mönnunr skiprúm og önnuðust ] sendingar cða geymslu á 32570 kr. fyrir sjómenn. Bitt og þetta. Ending loftskipa. Seint 5 desember fórst fransk'i ioftfarið „Dixmude" skamt frá San Marco í Italíu, meö allri áhöfn. Haföi ])aö veriö á sveimi í marga sólarhringa yfir Miöjarö- arhafinu og Noröur-Afríku og var á leiö til Frakklands er slysið bar að. Telja menn liklegt, aö eldingu liafi slegiö niður í skipiö, og hún oröið því að tjóni. — Skömmu áð- ur hafði Ioftfar þetta unnið sér ])að til ágætis, að vcra lengur á lofti, án ])ess aö lenda, en nokkru loftfari hafði tekist áður, nfl. 118 klukkustundir. Og i för þeirri, sem varð þess síðasta, hefir það þó gert enn ]>á betur, því menn telja, aö þaö hafi verið búið að sveima um loftið i alt að 170 klukkustund- ir, er þaö fórst. Þetta shrs hefir slegið óhug á marga. Þau eru orðin svo tíð slys- in af þessu tæi, að menrs eru farn- ir að missa trú á öryggi loftskip- anna. Og einkanlega hefir slysið vakið mikið umtal vegna þess, að ná er í ráði að hefja reglulegar loftskipasamgöngur milfi Evrópu og Ameríku. Menn eru farnir að vantreysta Ioftskipunum og eru hræddir við að trúa þeim fyrir lííi sínu, ef eigi þurfi annað til að tor- tíma þeim, en að elding komi ein- hversstaðar nálægt þeim. Þýskir loftskipafræöingar telja hinsvegar eigi minstu Iíkindi fyr- ir því, aö loftskipin dragi að sér eldingar. Og sérfræöingur einn þýskur vill afdráttarlaust neita því, að elding hafi ráðið niðurlög- um „I)ixmude“ heldur hafi ástæð- an verið sú, að skipið var orðiö of gatnalt og úr sér gcngið. „Dix- mude“ var Zeþpelin skip, sem Frakkar tóku af Þjóðverjum 1919, og hét áður „L. 72“. Þaö var orð- _______ iö nær fjögra ára gamalt. Fn þessi j þýski maður segir, að reynslatt | ” ltafi leitt í ljós, aö meðalaldur Zeppeiin-skipa hafi ekki verið nema 80 dagar að meðaltali; svo iljótt gangi þau úr sér. Vegna stærðarinnar taki þau tneira á sig í loftöldunum en nokkurt skip í vondum sjó, og eigi tjái að smíða þau eins sterk tiltöíulega eins og sjóskip eru gerð, því þá verði þan of þung. Með þeim endurbótum, sem gerðar hafa verið siðustu ár- in megi telja líklegt, aö skipin endist x tvö ár, þó þau séu sífelt i notkun. Af 132 loftskipum, sem Þjóð- verjar smíöuðu á ófriðarárunura og fyrir ófriðinn urðu að eins 47 yfir 80 daga gömul. „Dixmude“ hefir orðið elst allra loftskipanna, en næst því kemst „L. 14“, sem varð 3j4 árs. Að eitts tvö skip önnur hafa orðið yfir tveggja ára. Þjóðverji þessi telur því slysið eðlilegt, alveg jafn eðlilegt eins og að lekur manndrápsbolli farist á sjó. Enda er eðlilegt að sérfræð- ingar Zeppelins-smtðastöSvanna vilji eyöa ótrú manna á skipunum. G T. Framttðm nr. 173 frestar afmælisskemtuu sökutn veikinda. Setur inn embættismenn á mánudagskvöld. — Verði færri karlrnenn en konur, þá gefa þeip ölium viSstöddum kaffi, — verði færrí konur «n karlmenn, þá gefk. þær öllum viSstöddum kaffi. Nýkomid Kartöflur, Gulrófur, Laukur, Appelsinur, Vinber, Epli, o. m. fl. Versl. ¥oti, Simi 448. Sími 448. SIRÍUS APOLLÍNARIS Svo er mál með vexti, að smíða- stöðvarnar við Friedrichs-hafen þar sem öll Zeppelins-skipin voru smiðuð á ófriðarárunutn, hafa verið leigðar Ameríkumönnum (því sjálfir mega Þjóðverjar ekki ferðir sínar í sumar, er langstærstæ loftskip, sem heimurinn hefir etm þá séð. Ey það tvö httndruð metrar á lengd, 30 metra hreitt. Fimm afl- vélar reka skipið, og hafa þær til smtða loftskip), sem hafa nú þar i J samans 2000 hestöfl. Gert er ráð „u, -r ----> fyrir aS skjp;s fari 1eisina raini smíðum eitt af nýtískuskipum þeim, sem halda eiga uppi ferð- um yfir Atlantshafið t framtíð- inni. Muttdi loftskipa-iðnaðurinn leggjast niður meö öllu, ef sú skoð- un yrði ráðandi, að loftskipasigl- ingar væri stór hættulegar. Nýja skipið, sem á að byrja Berlin og Chicago á 26-30 klukku- stundnm ef það er fullhlaðið, en á 20 trmum, þegar þaS er óhlaSiS. Áhöfnin á sktpinu er 25 manng, etr rúm fyrir 30 farþega og áætlað aS skipið geti, auk þeirra, telíi£ 4 smálestir af flutningi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.