Vísir - 09.02.1924, Síða 4

Vísir - 09.02.1924, Síða 4
ylsiR Kata Rósenkranz, Aðalstrætí 18 kenni byrjenðam é fiðli og píano. Ti3 viðtals eftir kl. 5, Sölrik l herbergja ibúð ásamt eldhúsi, i austurbænum til leigu Tómas Jónsson millari Grett- sgötu 10 heima eftir kl. 6 e. m. TAPAÐ - FUNÐIÐ | Um síöustu helgi tapaðist gul! ■ liringur (einbaugur). Skilist gegn góöum fundarlaunum íHelhisund^ 3. (U2 Peningabudda tapaöist síöastliö- inn laugardag, meö nokkrum krónuin í og kapseli. — Skilist i- Templarasund 3, niöri. (160 Fátæk hjón töpuðu i gær buddu meö 50 krónuni, frá Borgarstjóra- skrifstot'unni aö Barnaskólanum. Skilvís finnandi vinsamíega beö- itm a'ö skila þeim gegn fundar- launum. A. v. á. (157 Gullspangagleraugu hafa tapasí á Smiðjustígnum. Skilist ti! afgr. Vísis. (136 2 lyklar, samanbundnir, hava tapast. Skiíist á Spitalastíg 4. f ■ ■ ' (I5í Fæði fæst í- Mensa Academica, Lækjargötu 3. (146: TILKYNNING I>jófur! Ivomdu meÖ eins góöa og stóra íiska, eins og þá, sem þú stalst frá veiku konunni á Vestur- götu 10, uppi. (164 Kaffihúsið Tryggvaskáli í Reykja- vík, er til leigu afar ódýrt, með góöum skilmálum. (147 Stúlka óskast meö atinari í her- bcrgi. Ilg húsaleiga. A. v. á. (168 Agætt herbergi til Ieigu meö öörum (mjög hentugt fyrir pilt, sem les Iiér undir gagnfræðapróf. A. v. á. (169 Stofa til leigu. A. v. á. (170 Herbergi til leigu í Mjóstræti 6. (141 Til leigu nú þegar, á góöurn staö i bænum, 2 samliggjandi herbergi mót sól, miöstöö, raflýsing. A. v. á. (166 1—2 lierbergi, raflýst, með mið- stöðvarhita, tii leigu fyrir ein- hleypa. A. v. á. (162 r gott herbergi með rúmi og óöruni húsgögnum, óskast handa einhleypum karhnanni mánaðar- tirna. A. v. á. (161 Rafiýst stofa til leigu. Uppl. á Bragagötu 30, eða í síma 1367. (iS9 Ti! Icigu, raflýst hérbergi fyrir einhleypan. A. v. á. (145 Stór, sólrík stofa og herbergi, helst fyrir einhleypa eða barnlaus hjón, til leigu. A. v. á. (158 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan. Uppl. á HVerfisgötu 74. (i55 " l"*1 1 Raflýst stofa til leigu. Njálsgötu 54- (154- Litla íbúð getur áreiðanleg-ur leigjandi fengið. VeSturgötu 25 B. (149 Bræði undir skóhlífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, Að- alstræti 14. Sími 1089. (69 Á Urðarstig 5 eru menn teknir í jijónustu. Hvergi ódýrara. (152 Stúlka óskast á Lindargötu 1 B, uppi. (148 Þvot t a r teknir, góð vinna ábyrgst. Uppl. gefur Verkamanna- skýlið. (144 Biðjið ætíð um Maltextrakt-ölið frá ölgerðinni Egill Skallagríms- son; fæst í flestum verslunum. (132 Hús til sölu. Uppl. á Þórsgötu 20B. (153 Enn þá er nokkuð eítir af ódýru fataefnunum, fötin saumuð fljótt og vel. II. Andersen & Sön, Aðal- stræti 16. 05° Notuð föt til sölu, ódýrt. O. Rydelsborg. Laufásveg 25. (71 Franskt sjal, gullfallegt.. f;es með tækifærisverði á Hverfisgötv. 55, niðri. (167; Hygginn maður tryggjr líf sitf i dag! („Andvaka"). (117 Þrjár nýjar fríttstandandi elda- vélar til sölu. Verö 55 kr. stykkið ið. Ágúst Ármann, Klapparstíg 38. ('7- Kauptu barni þínu tryggingu tif ákvæðisaldurs. Þá á það fasteign tii fullorðinsáramia. („Andvaka"), (r 18’ Best að versla i Fatabúðiimj... Þar fæst allur fatnaður á koniu' og karla, svo sem regnkápur, yfir ■ frakkar, karlmanns- og dreugjafö'... peysur, nærfatnaðir, kvenkápur, morgunkjólar, sokkar, nankinsföi. í.tuttjakkar, slaufur, bindisliísi o. m. fl. Alt ódýrast i borginni. (.163, Ungtir verkamaður ætlaði ai líftryggja sig „bráðum". i laun dó „strax“ úr svæsinni luiigna- bólgu. („Andvaka"). (1 r3 Notaður dívan og rafmagn - • lampi óskast til kaups. A. v. á. ( 103 Röskur sjómaður frestaði ai líftryggja sig til „morguns", Hann druknáði í gær. („And- vaka"). (n4 Girði, hentugt til að girða nreð- smáilát, til sölu, afar ódýrt. A. v. á. (1 Líftryggingarfél. „ANDVAKA" Grundarstíg 15. Hringiö i síma, 1250 og pantið þann viðtalstíma, sem ykkur hentar! (110: Félagsprentsmiðjan. ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA M handleggjum mhiiini. Þér enið svo sterkur, Stranfyre, — en það gcrði ekkert til.“ „Fg er hrotti,“ mælti hann. „Eg má ekki j gleyma hve fíngerð þér eruð.“ ,Hún mundi nú alt i einu eftÍF Evu og niælti: „Þegar Eva er orðin nógu frksfc, nturi eg segja henni hvað gerst hefir. Hún verður glöö. Hciini þykir svo vænt urn yður. Þér eruð altaf að gera lítið úr yður, Stranfyre. en flestum ]>ykir vænt um yður. En eg má víst efcki hæla yður um of.“ „Eg muii ekki láta hóí yðar stíga um of til höfuðs mér. En — þér megiö ekki fara strax. l>á verðið þér að koma strax niður aftur.“ „Að eins til þess að bjóða góöa nótt. Það ■ verður ekki erfitt að skilja í kvöld, því að eg verð að vera ein tií þess að safna hugsun- um mínum, þvi að eg er svo Uanvingjusöm yfir að hafa unnið ást yðar. f XXVf. KAFLÍ. Undirbúningur undir giftíngu. i Þegar hún var íarin, fór Rafe út í garö- ian. Það var eins og hann hefði ekki náð jafn- vægi sínu, en hann reyndi að vera rólegur. Hann andaðt að sér hremix,, hressandi kvöid- loftinu. Ifonum leið óumræðilega vcl og æ betur, er það óútskýranlega útskýrðist fyrir honum: að Maude elskaði hann. Maude átti að veröa konan hans. Hann hugsaði um þetta um stund. Svo komu skyndilega hugsanirnar um Fennie. Auðvitað yrði hann aö segja Maude irá henni, hugsaði hann í fyrstu. Hann óskaði þess í svip, að hann hefði ekki leynr livcr hann var og að hann og Fennie hefðu ekki þótst vera gift. Nú — þegar Maude elsk- aði hann, fanst honum þessi leikur hans og Fennie annað en gaman eitt. Síðan Maude hétst honum, vaknaði sterk virðing fyrir hjónahandinu. Var það ntt rétt gagnvart Fennie, að skýra Maude frá þessu atviki? í raun pg veru kom það Fennie mest við, fanst honum, og hún gæti tekið það illa ttpp, ef hann væri að fleipra um þetta atvik við Maude. Eri samt vissi hann, að hann gat ekki haldið leyndum tilganginum með Edinborgar-för sinni Hann yrði að minsta kosti að segja frá I’ennie og veru hennar Itér. Hann heyrði Maude koma og opnaði faðm- mn rnóti lienni. „Eva sefur enn,“ sagði hún uin leið og hún hjúfraði sig upp að honum, „rólcgur svefn mundi fjýta rnikið fyrir bata hennar.“ „Guði sc lofsagði Rafe. „Eg hlakka til að geta sagt henni, að við ætlum að giftast. En — Maude, hvenær getur þð orðið ? í næstu vilcu ?“ Hún horfði á hann. undrandi og roðnaði við; „Kæri Stranfyre. — Ó, það þýðir ekki að deila . við yður, þér eruö svo mikið liarn. 1 næstt viku! Næsta á, kannske." „Hamingján góða,“ kallaði hann. Vonbrigð- in voru augljós í andliti hans. „Maude, eg get ekki heðið svo lengi, eg gæti ekki tifað án yöar svo lengi. H.vað —■ hvað er að? .Þetta er aö eins gangan í kirkjuna." „Ó," hló hún. „Eg gæti vist aldre.i látið yðue skilja ltvers vegna ekki verður undinn svo- bráður bugur að þessu. Það cr svo margt aF undirbúa, Stranfyre, ný föt og —.“ „Nú cruð þér að skopast að mér. Maiule. Þér eigið föt til lífstíðar og það þótt þér lifð uð lengur en gömlu karlarniy í biblíunni." „En maður fær sér alt af nýtt, þegar maður giftir sig," sag'ði Maude og talaði við hannt- eins og lítið barn. „Það finst mér skrítið," sagði hann „Eg - vildi nú heldtir giftast yður strax, þó þér vær uð í gömlu fötunum yðar. heldur en að bíða einn dag. En nóg tim það. Við skulum e.kk deila. En á hálfum mánuði ættuð þér að geta . engiö alt, ér þér þarfnist." Skyndilega rey.ndi Maude a'ð losna frá bon um. Hún rak upp veikt' óp. E11 hann hélt liétuii fast. Hún losnaði ekki úr faðmi lians. Rafe leit um öxl sér og vissi nú hvers vegna lúm. liafði viljað losna. St. Ives lávarður komgang ■ andi í áttina til þeirra, og var rétl komim aö þeirn. Hann staðnæmdist meb hendurnar - í frakkavösunum, byrstur á brún og reiðilegur. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.