Vísir - 12.02.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 12.02.1924, Blaðsíða 2
VISER NarmHm I QLSEfiTOIStórkostieg verfflækkrai. Höfum fyrirliggjandi: Bárujárn 6-10 feta no. 26 Þaksauin Þakpappa. «S; hann misti bæSi skúr, hlöSu i»g hjall og misti mikiS af munum. Kirkjan á Sæbóli í Dýraf jar&ar- f»ingum fauk í sama veSrinu. í Önundarfirfti fuku tvær hey- felöBur, hjá Hólmgeiri Jenssyni (dýralækni, og auk þess fóSur- IwrgSahlaBa sveitarinnar. SandgerSi n. febr. F.B. ..Geir" tókst aS ná mb. Svan I. iipp í dag og fer með hann til IReykjavíkur til viSgerTSár. Er fcinnungur bátsins nokkuö brotinn. Allir bátar reru í gær og öfl- uSu afbragSs vel. Fengtt tnargir %tm 20 skippund og er þaS nærri ÆÍnsdæmi. KiSjabergi 12. febr. FB. Laugardalsmenn hafa boSist til a.t> gefa 10 þúsitnd kr. til kaupa á. jörS handa lýSháskóla í Árne's- ísýslu, ef Laugarvatn verSi valiS íyrir skólasetttr. ÁSur hafa Bisk- iipstungnamenn íofáS áð gefa iörSina Hattkadal. ef skólinn verSi aeistur þar. TíSarfar hefir veriS gott í vetttr í bfanverSri Árnessýslu', nema Sielst í Biskuþstungum, þar hafa Jengi ven'S jarSbönn vegna snjóa. 1 rokintt 28. jan. ftiku hlöSur á jþremur bæjum í Grímsnesi, óg 'kirkjan í Klausturhólum skemdist ookkuS. FB: — A Horni í HprnafirSi ttlæddi 9 hesta í sjóinn í óveSrinu .28. jan. og fénaSarhús fuku víSa Nýtt trollarafélag ejr sagt aS hafi veriS stofnaS hér á landi og eru aSalmennirnir í þeim félagsskap aS sögn: Björa Gíslason, Bjarni Finnbogason, Jakob Havsteen. Sigfús Svein- bjarnarson og Tómas Skúlason. Landsmálafélagið Stefnir boSar til fundar í Bárunni í kvöld, kl, 8y2. — Hr. alþm. Jón Þorláksson hefur umræSur. Þing- mönnum er boSiS á fundinn. Togararnir Belgaum, Draupnir og Menja, ertt allir nýkomnir hingaS úr Englandsferð. f»ar nærlendis, m. HornafirSi. a. j Hólum t «I-^«l«vL.^t.^L.^L.sL,sl.»i.^X -3 ¦i ¦3 Veðrið í morgun. Reykjavík hiti 1 st., Grindavík .1 st., Vestmannaeyjar 2 st., Seyö- isfjörSur 3 st., Raufarhöfn 2 st., ¦GrímsstaSir 1 st, Akureyri frost fe st., ísafjörður hiti 1 st, Stykkis- liólmur frost 1 st, Þórshöfn í Fær- jeyjum hiti 4 st., Kaupmannahöfn ifrost 4 st, Noregur (Utsire) hiti 4 st., Tynemouth 2 st, Leirvík 2 st., Jan Mayen o st. — Loftvægis- lægS fyrir sunnan land. Kyrt veS- m. — Horfur: SvipaS veSur. ¦Lagarfoss kom hingaS í gærdag frá út- lóndum. Cjafir til berklaveiku konunnar: Frá G. B. kr. 10,00. Fengum meS síðustu skipum bestu íegundir af bifreiðahringuoa og siöngum frá stærstu og þektustu verksmiðjum í Brettandi og i Banda- ríkjuntsm og seijum með því verði, sem hér segir. 65,00, rauð slanga kr. 9,50 __„_ _ n,65 _„_ _ 11,65 _„_ _ 11,65 _„_ _ 1330 _„_ _ 15,3« —„— — 15,30 _„_ _ 16,50 _„_ _ 17,80 _„_ _ 19,00 Keynið hringina og slöngurnar og dæmið sjáífir ura gseðiri £ samanirarði við aðrar tegundir. Jóh. Olafeson & Cos Cord hringir 30X3% Cl. kr. 65,00 r—-„•—¦— 31X4 — T. *— 95,00 —"»»—— 765X105 — .— 95,00 fc—>jr—— 31X4 S.S. — 95,00 "~»» 33X4 — ?— 112,50 ——„—-— 32X4% — — 146,00 —»— 32X4% — T. **. 183,00 _.„__. 34X4y2 — — 150,00 ~~~n 33x5 — T. m 205,00 ——.„_ 35X5 BÆassivir hr. 32X5 *— 150,00 VíStalstími Páls tannJæíoiis 10—^4. smius APOLLÍNARÍS Benedikt Gröndal, sonur Þóröar læknis Edilons- sonar í Hafnarfiröi, hefir loktS fnllnaöarprófi í verkfræöi viö verkfræSjngaskólanh i Khöfn. — Lagði hann stund á vélaverkfræöi, og haffii skipasmíðafræSi fyrir sérgreín. Hann er fyrsti íslending- ttrinn, sem lokiö hefir prófí viö skólann í þessari grein verkfræ'S- ijinar. Vegg-almanök fást í bókaverslunum bæjarins. TryggiS ySttr almanak í tíma, því *a8 upplagiö er mjög lttiö. Gjafir til Samverjans. Um jólaleytiö úthlutaSi Sam- verjinn 14—1500 lítrum af mjólk. Bárust honum þá, gjafir þessar: ~ N. N. kr. 20, J. J. S. 10, N. N. i bréfi 10, Ágúst Jónsson 20, N. N. 2, Bostonklúbburinn 25, „S" 30, Stud. med. ? 10. Ennfremur 20 lítrar af mjólk frá N. N. á Sel- tjarnarn., 20 lítrar frá P. Einars- syni og 40 frá H. Þorsteinssym". — 19. janúar byrjuSu matgjafir í Thomsenskjallara, og hafa síöan borist þessar gjafir: — SjómaSur kr. J5, Kaffigestur 10, Læknir too, Kaffigestur 1, Jens 3, G. S. 10, S. B. 50, Gamall maöur 10, Áheit 5, G. S. Þ. 10, Kaffigestur 1, Þ. A. B. 10, N. N. 1 kassi mjólk, 1 sekkur haframjöl, Ónefndur 25 kg. haframjöl, 10 kg. strausykur, ÓI. Johnson & Kaaber: 1 kassi högginn sykur, 1 sekk. strausykur, 1 kassi mjólk 1 sekk. haframjöl, 4 kassar kex; Eiríkur Leifsson: 15 kg. haframjöl, 60 kg. kol; SmjörlíkisgerS Reykjavíkur I2j4 kg. smjörlíkL; Þorsteinn Jóhanns- 5-011 50 lítr. mjólk; Káffibrensla Reykjavíkur: 5 kg. kaffi, 2j4 kg. kaffibætir; Jóh Jonsson beykir 50 kr. vöruávísttn. — Innileg hjart- ans þökk. — Rvík, 7. febr. 1924. Jóhs. Sigurösson. Þjóðlög eftir Sveinbjörnsson fást hjá ölium bóksölum. Þjóðrækni í verki. Fyrir nokkru var minst á þaö hér í blaSinu, aS fólk sem feröast fil útlanda, gæti sparaö þjóSinni mikiS fé meS því a8 ferSast held- ur meS ísknsku skipunum en þeim erlendu. Þetta er satt og rétt og ætla eg aS taka í sama strenginn, og væri óskandi aS sem flestir gerSu, til þess aS hvetja þá sem ætlaaS ferSast, og eins aö koma þeirri hugsun inn hjá þeim, aS þetta sé nauösynlegt, til aS efla hag ])jóSarbúsins, þó í smáum stíl j sé. En þetta á ekki einungis vJS " þá sem ferSast út úr landinu, held- ur Jíka við þá sem ferðast á milli hafna hér innanlands. ÞaS ber ekki svo sjaldan viS, þegar erlendu skipin fara héSan vestur og norSur eSa suöur og austur í kringum land, aS þau eru troSfull af farþegum. Þeir pening- ar, sem fara til þess aS borga þessi fargjöld, fara allir út úr landinu, og sem eg vil segja aS sé meiri en þeir sem fara til utanferSa. MeS þvi líka aS þaS ætti alls ekki aS vera leyfilegt, aS skip flyttu fleiri farþega en þau hafa rúm og báta fyrir. ViS höfum líka sjálfir býrgí fyrir þaS aS nokkru Ieyti, og sýnt meS því nauSsynina á þvi, aS svo þyrfti aS vera, meS því aS ^ysgja nýja strandferSaskipiS, Esjuna, svo úr garSi, aS hún tekur ekki fleiri farþega, en hún hefir rum og báta fyrir. ÞaS hefir oft veriS talaS um þaS og ekki aS ástæSulausu, hvaS sam- göngurnar hér hjá okkur væru slæmar. Því miSur er þaS satt. Til þess aS bæta úr þvi, þarf ríkiS aS eignast annaS strandferöaskip, af sömu gerS og Esju, og farí fiálfa hringferSina á móti henni. Þetta bætti samgöngumar því nær urm helming, og í öSru lagi þá færti peningar okkar ekki eins mikiS út úr landinu, og svo þaS auSsynleg- asta, aS lífi þeirra sem ferSast og: velliSan á ferSunum væri betur borgiS. ÞaS var álitin þörf á 2f strandferSaskipum hér fyrrums þegar Hólar og Skálholt voru hér og Austri og Vestri, þá ætti ekkí síöur aS vera þórf á því nú, þó aö> þau skip hafi ekki haft eins stórt farjiegarúm, en ferSirnar voru þár tíSari. Cieta má þess líka í þessu sana.- bandi, aS eg held aS í Noregi, og sennilega viSar erlendis, sé bannaS aS ferSast milli hafna á sjó nema meS innlendum skipum, og ættí svo aS 'vera hér lika. En það get- utn viS ekki fyrr en komiS er atœ- aS skip af líkrigerS og Esjan. Þetta er eitt hiS nauSsynlegasta þióSþrifamál til þess aS efla hag PS gerig* þjóBarinnar, og ættu sewi. f lestir aS taka í sama strengimi og einnig aS breyta eftir því, ef menn~ vilja þjóSinni vel, og aS hún sé sem sjálfstæðust í hugsunum «g (ramkvæmdum: væri óskandi aS- þingiS léti þetta mál aS einhwerja; til sín taká þegar i ár. E. Besía Hatta harBa og lina, einnig háa SliKlflðllSl selur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.