Vísir - 12.02.1924, Síða 2

Vísir - 12.02.1924, Síða 2
VISER íni i ÖLsa®iStórkostie9 verdlækkim. Hðfam fyrirliggjandi: Bárnjárn 6-10 feta no. 26 Þaksaum Þakpappa. Fengum með síðustu skipum bestu tegundir af bifreiðahringum og slðngurn frá stærstu og þektustu verksmiðjum i Bretlandi og i Banda- ríkjun um og seljum með því verði, sem hér segir. Cord hringir 30x3% Cl. kr. 65,00, rauð slanga kr. 9,50 ; liann misti bæSi skúr, hlööu hjall og misti mikiö af munum. Kirkjan á Sæbóli í Dýrafjarðav- f*ingUm íauk í sama veörinu. 1 Önundarfir'öi fuku tvær hey- ðilöður, hjá Hólmgeiri Jenssyni •Idýralækni, og auk þess fóöur- ífeirgöahlaða sveitarinnar. Sandgeröi ii. fehr. F ,.Geir“ tókst aö ná mb. Svan I. xipj) í dag og fer með hann til tteykjavíkur til viögeröar. l-.r kinnungur bátsins nokkuö brotinn. Allir bátar reru i gær og öfl- uöu afhrag'ös vel. Ferígu margir um 20 skippund og er það nærfi einsdæmi. Kiöjabergi 12. febr. FB. Laugardalsmenn hafa boöist til aÖ gefa io þúsund kr. til kaupa á jörö handa lýöháskóla í Árnes- J sýslu, ef Laugarvatn veröi valiö tfyrir skólasetur. Áöur hafa Bisk- upstungnamenn lofað aö gefa iöröina Haukadal, ef skólinn véröi j a-eistur þar. Tíöarfar hefir veriö gott í vetur í ‘bfanveröri Árnessýslu. nema Sielst í Biskupstungum, þar hafa lengi veriö jaröbönn vegna snjóa. í rokinu 2S. jan. fuku hlööur á §>remur bæjum í Grímsnesi, og kirkjan í Klausturhólum skemdist ookkuö. FB: — á Horni í Hornafirði ttlæddi 9 hesta í sjóinn í óveðrinu .28. jan. og fénaöarhús fuku víöa jíDar nærlendis, m. a. í Hólum í Hornafiröi. 4- st- 4- -X- ..sig st- -J- .-Ir .-jc 3S il ■31 Bæjarfréttir. -5 Veðrið í morgun. Reykjavík hiti 1 st., Grindavik .r st., Vestmannaeyjar 2 st., Seyö- isfjöröur 3 st., Raufarhöfn 2 st., Grimsstaöir 1 st, Akureyri frost fe st., ísafjörður hiti 1 st, Stykkis- liólmur frost 1 st., Þórshöfn í F'ær- jevjum hiti 4 st., Kaupmannahöfn ifrost 4 st., Noregur (Utsire) hiti 4 st., Tynemouth 2 st., Iæirvík 2 st., Jan Mayen o st. — Loftvægis- lægð fyrir sunnan land. Kyrt veð- ur. — Horfur: Svipað veður. Lagarfoss kom hingaö í gærdag frá út- Jönduni. Gjafir til berklaveiku konunnar: Frá G. B. kr. 10,00. Nýtt trollarafélag er sagt aö hafi verið stofnaö hér á landi og eru aðalmennirnir í jieim félagsskap aö sögn: Björti Gíslasoti, Bjarni Finnbogason, Jakoh Havsteen. Sigfús Svein- bjarnarson og Tómas Skúlason. Landsmálafélagið Stefnir boöar til fundar í Bárunni í kvöld, kl. 8y2. — Hr. alþm. Jón Þórláksson hefur umræöur. Þing- mönnum er boöiö á fundinn. Togararnir Belgaum, Draupnir og Menja, eru allir nýkomnir hingaö úr Englandsferð. Benedikt Gröndal, sonur Þórðar læknis Fidilons- sonar i Hafnarfirði, lieíir lokiö fullnaöarprófi i verkfræöi viö verkfræöing|iskólann í Khöfn. — 1. agði hann stund á vélaverkfræö/, og hafði skipasmíðafræði fyrir sérgrein. lfánn er fyrsti íslending- úririn, sem lokið hefir j>rófi viö skólann í þessari grein verkfræö- iunar. V egg-almanök fást í bókaverslunum hæjarins. J'ryggiö yöur almanak i tíma, því ’aö upplagiö er mjög litiö. Gjafir til Samverjans. Um jólaleytiö úthlutaÖi Sam- verjinn 14—1500 lítrum af mjólk. Bárust honum ]>á, gjafir þessar: — N. N. kr. 20, J. J. S. 10, N. N. í hréfi 10. Ágúst Jónsson 20, N. N. 2, Bostonklúbburinn 25, „S“ 30, Stud. med.? 10. Ennfremur 20 lítrar af rnjólk frá N. N. á Sel- tjarnarn., 20 lítrar frá P. Einars- syni og 40 frá H. Þorsteinssyni. — 19. janúar byrjuöu matgjafir í Thomsenskjallará, og hafa síöan borist þessar gjafir: — Sjómaöur kr. 15, Kaffigestur 10, Læknir 100, Kaffigestur 1, Jens 3, G. S. 10, S. B. 50, Gamall maöur 10, Áheit 5, G. S. Þ. 10, Kaffigestur 1, Þ. A. B. 10, N. N. 1 kassi mjólk, i sekkur haframjöl, Ónefndur 25 kg. hafranijöl, 10 kg. strausykur, ÓI. Johnson & Kaalier: 1 kassi högginn sykur, 1 sekk. strausykur, 1 kassi mjólk 1 sekk. haframjöl, 4 kassar kex; Xéiríkur Lcifsson: 15 kg. haframjöl, 60 kg. kol; Smjörlíkisgerö Reykjavikur 12 kg. smjörlíki.; Þorsteinn Jóhanns- son 50 lítr. mjólk; Kaffibrensla Reykjavíkur: 5 kg. kaffi, 2)4 kg. kaffibætir; Jón J’ónsson beykir 50 kr. vöruávisun. — Innileg hjart- ans þökk. — Rvík, 7. febr. 1924. Jóhs. Sigurösson. ' « 31x4 — T. — 95,00 “ 99 ’ — 11,65 1 765x105 — 95,00 — 11,65 31X4 S.S. — 95,00 99 — 11,65 "”■»» 33X4 — — 112,50 J 9 — 13,30 ‘ 99 “ 32x4% — — 146,00 — 15,38 —„— 32x4% — T. — 183,00 “ ’ — 15,30 ——„ ■ 34X4% -- — 150,00 — 16,50 33X5 — T. — 205,00 ~ 99 ’ — 17,80 35X5 99 ’ — 19,00 Massivir hr. 32X5 150,00 Reynið hringina og siöngurnar og dæmið sjáifir am samanfaarði við aðrar iegundir. Jöb. Olafssoti & Co. Viðtalstími Páls tanniæfcnis 10—4. Þjóðlög eftir Svembjömsson fást hjá ölium bóksölum. Þjóðrækni í verki. F'yrir nokkru var minst á þaö hér í blaðinu, aö fólk sem feröast tíl útlanda, gæti sparað jijóöinni niikiö fé meö því að ferðast held- ur með islensku skipunum cn þeim erlendu. Þetta er satt og rétt og ætla eg að taka t sama strenginn, og væri óskandi að sem flestir geröu, til þess aö hvetja J)á sem ætla aö ferðast, og eins aö koma jieirri hugsun inn hjá fieim, aö þetta sé nauðsynlegt, til aö efla hag jjjóðarbúsins, þó í smáum stíl sé. En þetta á ekki einungis við j)á sem ferðast út úr landinu, held- ur lika við þá sem ferðast á milli liafna hér innanlands. Það ber ekki svo sjaldan viö, þega.r erlendu skipin fara héðan j vestur og noröur eða suður og : austur 5 kringum land, aö þau eru troðfull af farjiegum. Þeir pening- ar, sem fara til jiess aö borga þessi fargjöld, fara allir út úr landinu, og sem eg vil segja aö sé meiri en þeir sem fara til utanferða. Með því lika að þaö ætti alls ekki aö vera leyfilegt, aö skip flyttu fleiri farþega en jiau hafa rúm og báta fyrir. Við höfum lika sjálfir byrgt fyrir })aö að nokkru Ieyti, og sýnt með því nauösynina á þvi, aö svo þyrfti að vera, mcö því aö hyggja nýja strandferðaskipið, I'isjuna, svo úr garöi, aö hún tekur ekki fleiri farþega, en hún hefir lúm og báta fyrir. Þaö hefir oft verið talað um þaö og ekki aö ástæðulausu, hvaö sam- göngumar hér hjá okkur væru slæmar. Því miður er þaö satt. Til þess að bæta úr því, þarf rikiö aö eignast annaö strandferöaskip, af SIRIUS APOLLINARIS sömu gerö og Esju, og fari hálfa hringferðina á móti henni. Þetta bætti samgöngurnar því nær um helming, og í öðru lagi þá fæm peningar okkar ekki eins mikið út úr landinu, og svo það auðsynleg- asta, að lifi þeirra sem ferðast og vellíðan á ferðunum væri betur borgið. Þaö var álitin þörf á sf strandferðaskipum hér fyrrum. þegar Hólar og Skálholt voru hér og Austri og Vestri, ]>á ætti ekkí. síöur aÖ vera J)örf á því nú, þó að j>au skip hafi elcki haft eins stórt farjiegarúm, en ferðirnar voru þá tíöari. Geta iná jiess líka í þessu sarti- bandi, aö eg held aö í Noregi, og sennilega víðar erlendis, sé bannaS aö ferðast milli hafna á sjó nema ineð innlendum skipum, og ætti svo að vera hér líka. En það get- utn við ekki fyrr en komið er an«- að skip af líkri ’gerð og Esjan. Þetta er eitt hiö nauðsynlegasta j'ióðjjrifamál til jiess að efla hag og gengi Jijóðarinnar, og ættu sem f lestir að taka í sama strenginn og einnig að breyta eftir j)vi, ef memv vilja þjóðinni ve!, og að hún sé sem sjálfstæðust i hugsunum og f ramkvæmdum : væri óskandí a8 J>ingið léti þetta má! að einhverju ti! sín taka þegar í ár. E. Besta Hatt a harða og lina, einnig háa silkihatta selur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.