Vísir - 12.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 12.02.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR jeta rottnr og mýs með mestu áfexgju; veldur smitandt og drepandt sjnkdðmt; er óskaðlegt mönn- um og husdýrum; er notaS af stjórnnm rifcja og bæja ttl út- rýmingar á rottnm; er ö«iS til og háð visindalegu eftirliti í Bakteriologisk Labora- torinm „Ratin", Kaupm.böfn. Bæjarstjórnir og hreppsnefndir geta sent' pantanir beint til „Ratinkontoret", Kðbenhavn, e3a til mín, sem gef allar upplýsing- ar íyrir fjelagíð hjer á landi. ÁGÚST JÓSEFSSON, heilbrigðisfuUtiúi — Rcykjavík. Eftirfarandi kæru hefir hr. cand. jur. SigurSur LýSsson beðið Vísir a'S birta: „Hér með leyfi eg mér að snúa -mér til dómsmálaráSherrans vegna athafna þeirra sem vi'ð mig hefir verið beitt af lögreglu Reykjavík- tir og fleirum. 7. janúar 1922 var eg háttaöur um kvöldið nokkru fyrir miðnætti •og hafði lokað að mér herberginu. Var þetta í húsinu nr. 21 vi'ð Þing- holtsstræti, og kallaði þá kona sem bjó á móti mér til min, og ílauk eg upp, og vatt þá inn tveim íögregluþjónum sem kváðust eiga aað bera mér þau skilaboS frá lög- reglustjóra, að eg ætti hans vegna aS vera þeim til aðstoðar við at- tiugun brunarústa. Eg var riú las- iti og heimtaði því skriflegt írá "lögréglustjóra a'ð svo ætti aö vera, >fór þá annar þjónanna og þóttist -fara þeirra erinda, en hinn fékk xitig, sem kotninn var á fætur, narr- aawari með tali út fyrir dyr á hér- 'feerginu og á gólfið sem þar er íyrir framan, tók mig síðan þar jfne'ð valdi og það á þann hátt imeðal annars, að konan rak upp Wjóð, færði mig út i bifreiö, sem >fyrir utan stóð, og flutti mig til li-löðu eða þess kyns húss sem stóð viS Rauðarárstíg. Þar tók við rtíér ÍausamaSur sem heitir GuSmund- «r Sigurjónsson, sömuleiðis meS valdi, og var mér haldið þar til 80. febrúar. 23. desember s. á. var eg á gangi á Lattgaveginum um miðjan dag- ian, Vatt sér þá að mér lögreglu- jþj'ónn er var með bifreið, og skip- -Eiði mér, og það eftir að eg hafSi "bent honum á, að hann væri a'S taka mig fastan, aS fara inn í bif- • reiðina og flutti mig til héraðs- Hsékriis Jóns Sigurðssonar. Héraðs- læknirinn talaSi vi'ö mig nokkrar imínútur, en skoðaði mig ekki að ðSru leyti en aS hann horfði á «nig á meSan, o'g vottaSi siSan .skriflega á vottorS sem hann af- fccnti lögregluþjóninum, aö hann ' teldi ráðlegast og sjálfsagt að eg ifæri á geðveikrahæli. VottoSið ísem mig minti aS hljóSaði lítillega Sððru vísi en þaS gerir, las hann íyrir mig og tók jafníramt fram viS mig, að tilþess að leggja mig •aaeð ]nringun á geSveikrahæli, $íyrfti auk þessa úrskurð. Lög- 5'cgluþjónninn, sem viS vottorðinu íók, lét sér það nægja, til þess aS ftjrtja mig nauSugan á geSveikra- "Itæiið á Kleppi og læknirinn þar tók aS því fengnu vi'ð mér nauSug- ura og meinaSi mér aS fara burtu og féksí þó ekki til aS sýna mér eSa skýra mér frá.eftirkröfuhvers innlagning þessi færi fram. Seinna skýrSi hann mér frá, að það hef'ði verið skrifstofustjóri Fjármála- deildarinnar og Borgarstjóri Reykjavíkttr, sem þess hef'ðii kraf- ist, og a'ð hann hefði séð, a'S það hefði veriS tekiS fyrir af fátækra- nefnd Reykjavíkur, sem sam])ykt hefði að eg skyldi lagður á spítala þenna. Skal eg i þessu sambandi taka þaö fram, aS eg þá ekki skuldaði sveitarsjóSi Reykjavikur neitt, og að mér, þrátt fyrir ítrek- aöar tilraunir, ekki hefir tekist að fá aS sjá eftirrit af samþykt þess- ari eða að fá frekari upplýsingar hjá lækninum. 19. febr. ]>. á. var eg á gangi á SkólavörSustíg, klukkan á tólfta timanum. Vatt sér þá aö mér lög- rcgluþjónn, ~og spurði mig hvar eg ætti heima. SvaraSi eg því litlu cða sagði honum aS þaö væri hvergi. Spurði hann mig þá hvort eg ekki vildi meS sér koma inn i hegningarhúsið til fangavarðar, en eg neitaði og spurSí hann hvort og hv'ers vegna hann ætla'ði að taka mig fastan, sem mér sýndist hann búa sig tíl, en hann gerSi það ekki, en þa'Ö varð úr, a'ð eg fylgd- ist með honum niður í bæinn. Fór hann meS mig inn á biIstöS, þar sem hann sagðist tala í síma viö yfirlögreglujjjón sem verið hefði að spyrja eftir mér, og eftir það fór hann me'ð mér á Hótel ísland, þar sem eg fckk herbergi eftir beiðni hans. Áður 'en viö skildum, spurði eg hann, hvort eg ætti ekki aS koma á lögreglustöðina um morguninn til þess a'ð tala við yf- jrlögregluþjóninn. Hann taldi það ekki beint natt'ðsynlegt, en væri það gert, þá væri rétt aS gera þaö kl. 10—11. Klukkan undir n f. h. 20. febr. fór eg á lögreglustöðina og hitti þar meSal annara yfirlögreglu- þjóninn, Erling Pálsson. Hann taldi nú i fyrstu a'ð hann þyrfti nú tala, en læknirinn á Kleppi hef'ði veriö aS si>yrja eftir mér og sagst þurfa við mig að tala. Eg spurSi þá ítarlega, hvort eg hefði nokk- trð það til saka unnið, að lögreglan þyrfti viS mig að tala eSa sér af mér aS skiíta, og var því neita'ð, en hinsvegar sagðist eg skyldi fara inn a'ð Kleppi og tala viS læknirinn, og fór síöan og gekk norður Lækjargötu. Þegar eg kom á torgið fyrir neðan stjórnarrá'ðs- húsiö, kom lögreglu])jónn á eftir mér^ skipaði mér inn í bifreið sem þar stóð, og flutti mig á Klepp, og afhenti mig lækninum sem hélt mér kyrrum móti kröfu minni, og innilokuðum, neitaSi mér næstu daga að fara niður í bæinn, þótt eg tjáði honum aS eg ætti erindi viS ákveSinn mann og yrSi þá neyddur til þess að kæra fram- komu hans, og kvaSst hann skyldi viS þetta kannast. Síðan hefi eg aS vísu fengið leyfi til þess að fara í bæinn, en ekki til aS flytja mig burtu af spítalanum. MeS því aS eg ekki get sætt mig vi'ð f ramkomu þessa gagnvart mér, eSa a'ð sitja hér lengur nauS- ugur, og tel aS bæSi lögreglan, geSveikralæknirinn svo og þeir, er LeiSst hafa innlagningarinnar á Klepp, hafi brotiS lög á mér, og gert sig seka í hegningarverðu at- hæfi, og leyfi eg mér í því sam- bandi aS benda á 212. gr. 125. gr., 129. gr., sbr. 145. gr. hinna al- mennu hegningarlaga, þá leyfi eg mér virSingarfylst a'ð snúa mér til dómsmálaráðherrans með beiðni um, aS fyrirskipuð verði rannsókn út af þessu. AS eg fer beint þessa leið, kemur af því, aS sjálfur lög- teglustjóri Reykjavíkur mun hafa fyrirskipað þvingunina, aS jþví er til innlagningarinnár kemur aS nokkru eða öllu leyti. Þá vildi eg virSingarfylst til þess mælast, aö eg þegar fengi persónufrelsi mitt óskert, án þess að þurfa aS leita til fógeta. Reykjavík 7. mars 1923. SigurSur LýSsson. Til dómsmálaráSherrans." —o— FramanskráSri kæru svaraSí dómsmálaráSuneyti ríkisstjórnar- innar mér með bréfi frá 2. þ. m. á þá leiS, aS henni yrSi ekki sint. HafSi hún veriS send til um- sagnar lögreglustjóra Reykjavíkur °S geSveikralækninum a Kleppi. Hvorugur þeirra hafa neitt viS frásögn hennar aS athuga, en víkja aS hvernig á þessu hef'Si staSiS, og mun eg skýra betur frá því er rúm blaSsins leyfir, en aS eins taka fram, a'ð innlagninguna 7. janúar framkvæmdi lögreglan samkvæmt fyrirlagi lögreglustjóra og eftir kröfu húsráSanda og vottorSi tveggja lækna og var annar þeirra húsráSandinn. Þor- láksmessuinnlagningin og hand- taka mín var gerS eftir fyrirlagi lögreglustjóra og kröfu borgar- stjóra og skrifstofustjóra fjár- málaráSuneytisins og sú síSasta eftir fyrirlagi sama, vegna um- kvörtunar og beiSni geSveikra- læknisins. Sigurður Lýðsson. Nýja Bió og sfMenfar. —o— Eftir fjóra daga verSur dregiS um happdrætti stúdenta; vex eft- irvæntingin riiieS hverrí stundu. Hverjir vinna 2000 krónurnar? liverjir alt hitt? í kvöld og næstu kvöld fylgir einn happdrættismiBi stúdenta hverjum aSgöngumiSa aS Nýja Bíó. VerS aSgöngumiSa er þó sama og vant er. Rennur eigi nema nokkur hluti aðgöngueyris til kik- hússins; hitt er andvirði happ- drættisseSIanna. Myndin sem sýnd er mjög áhrifamikill Leynilögregluleikur og heitir: Leyndardómur kafbátsins. Segir hún f rá nýrri uppgötvun, er gerbreytir kafsiglingum og sjó- hernaði; er þaS vél, sem verkar eins og tálkn fiska og vinnur loft úr sjónum. Njósnarar óvrnaríkja og síægir menn, sem aS eins hugsa um eigin hag, ágirnast leyndar- dóminn og svífast einskis til þess aS komast yfír íiann. Segir frá. raunum og baráttu hugvitsmanns- ins og dóítur hans, sem leikin er áf hinni fra'gu sænsku kikkomt Juanita Hanson. — Fyrsti hluti myndarinnar verður sýndur í kvöid og á morgtm, cn annar hlut- inn á fimtudag og föstudag. BregSast Reykvíkingar ilia góðu máíefni og sjálfum sér, ef. eigi verður hver bekkur sctinn í Nýja Bíó riaestu kvöld. Er þeim þar boSin óvenjtt skcmtileg mynd; stySja þeir um leið aS framkvæmd merkilegs nienmngarmáls og fá om leið hlutdeild i Stúdentahapp- drættinu og geta, ef gæfan fylg- ir, auSgast á cinú kvöldi. P. SæffiskMslöHskf íélag. Mérhefiroft dottið t hug, þeg- ar eg heyri menn umhverfast út af „dönskum áhrifum" og dansk- isl. félögum ,,tii cflingar samúðar og samviitnu milli ])jóðanna", hvers vegna í ósköpumim þeir gengjust þá ekki fyrir stofntm t. d. saensk-isl. félags meS sama augna- miSi, þvi af ,,praktiskum" ástæ'ð- um væri ástæða fyrir okkur ís- lendinga til slíkrar félagsstofnun- I ar. ÞaS eru ekki allfáir hcr, sem lesa sænsku og vilja iyígjast með í bókmentum Svía, cn ])á er gengi sænskra peninga, seni bægir okk- urfrá öllum sænskumbókakaupum. MeS stofnun sambandsfélags væri máske vinnandi vegur aS láta gengismuninn falla 'úr sögunni, a5 því er bókakaupttm viðvíkur, þvi ; hva'S munar sæh'ska bólcaútgef- endur um, þó aS þcir sclji hinga'5 20—50 ehuök af eiristöku bókum i'yrir háltvirSi, sem annars kæmtt ¦ til að ligg'ja óseld? — Ekki vitund. i — AuSvitaS yrði aS vera hér pönt- ;' nnarstjöri, scm panta'ði aS eins 1 þær bækur, sem félagar óskuSn I að eignast, ert e'kki útvcgaSar fyr- irhyggjulaust l)ækur, sem svo I værtl seldar hverjum scm hafa-*"" ¦vildi. I Svo yrf'.i felagiö a;Ö koma sér | 'ítpp -(sænsktt) bokasafni, líkt og ens'ku og frakknesku félögin hér, til útlána mcða'l meðlima smna. Mín trtta er])aS, a'ö ef hafist yrði handa í þessu efni og sambandi náS við sæ-nska Islandsvini (t. d. R. Luntfborg o. fl.), að þessu Knattspymufélag Reykjavífcnr heídur f5ára ítfaiœiisfagnað sinn i Iðnó laugardaginn 16. febr. kl 8'/, siMegis.- Skemtiskrá verSur ntjSg fjöIWeylt og íffita menn fengið a8 sjá hana um leið og þeir kaupa a8göngums?íí. ASgöngumiðar kosta kr. 4TÖ0 fyiír í. rr 2. flokks ineílmi, en kr. 2,50 fyrir 3. flokks ateðiinti, og verða þejir aíhentir á fimtudags- æfitigu félagsins og i versluu Hamklar ÁnMisoiuu', þeir veroa !>ð sækjast fyrir fösEudagskvöid. Siléra K. S, $

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.