Vísir - 12.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 12.02.1924, Blaðsíða 3
VlSIR atín jeta rottnc og xnýs með mestn álergjn; veldnr smitandi og drepandl sjúkdómi; or óskaðlegt mönn- nm og húsdýmm; er notaS af stjómnm ríkja og bæja til út- rýmingar á rottnm; er búi3 til og háð visindalegu eftirliti í Bakteriologisk Labora- torinm „Ratin“, Kanpm.höfn. Bæjarstjórnir og hrcppsnefndir geta sent' pantanir beint til „Ratinkontoret", Köbcnhavn, e5a til mín, sem gef allar upplýsing- ar fyrir fjelagið hjer á landi. ÁGÚST JÓSEFSSON, heilbrigðisfnlltrúi — Reykjavík. Kœra. Eftirfarandi kæru hefir lir. cand. jur. Sigurfiur LýSsson beðiö Vísir að birta: „Hér með leyfi eg mér aS snúa ■nér til dómsmálaráSherrans vegna athafna þeirra sem við mig hefir verið beitt af lögreglu Reykjavík- ur og fleirum. 7. janúar 1922 var eg háttaður um kvöldiö nokkru fyrir miönætti ■ og haföi lokaö aö mér herberginu. V7ar þctta í húsinu nr. 21 við Þing- Íioltsstræti, og kallaöi þá kona sem bjó á móti mér til mín, og lauk eg uþp, og vatt. þá inn tveim iögregiuþjónum sem kváöust eiga að bera mér þau skilaboð frá lög- reglustjóra, aö eg ætti hans vegna uö vera þeim til aöstoöar viö at- dhugun brunarústa. Eg var nú las- ín og heimtaöi því skriflegt frá Kögreglustjóra að svo ætti aö vera, ifór ])á annar þjónanna og þóttist fara ])eirra erinda, en hinn fékk mig, sem kominn var á fætur, narr- aöan með tali út fyrir dyr á hér- berginu og á gólfiö sem þar er fyrir framan, tók mig síöan þar me'ö valdi og ]>aö á þann hátt •vneöal annars, að konan rak upp Wjóö, færöi mig út í bifreiö, sem íyrir utan stóö, og flutti mig til dhlööu eöa ])ess kyns liúss sem stóð viö Rauöarárstíg. Þar tók viö mér íausamaöur sem heitir Guömund- ur Sigurjónsson, sömuleiöis meö valdi, og var mér haldið þar til so. febrúar. 23. desember s. á. var eg á gangi á Laugaveginum um miðjan dag- 'inn. Vatt sér þá aö mér lögreglu- ’jþjónn er var með bifreið, og skip- siði mér, og þa'ð eftir aö eg haföi ’bent honum á, aö hann væri a'ð taka mig fastan, aö fara inn í bif- reiðina og flutti mig til héraðs- læknis Jóns Sigurðssonar. Iiéraðs- Iseknirinn talaði viö mig nokkrar rnínútur, en skoöaði mig ekki að ððru leyti en að hann horfði á enig á meðan, og vottaði síðan skriflega á vottorð sem hann af- ihcnti lögregluþjóninum, aö hann tddi ráðlegast og sjálfsagt að eg ifæri á geðveikrahæli. Vottoðið aem mig minti að hljóðaði litillega ö'ðru vísi en það gerir, las hann tfyrir mig og tók jafnfranit fram við rnig, aö til þess aö leggja mig tweð þvingun á geðveikrahæli, þyrfti auk þessa úrskurð. Lög- regluþjónninn, sem viö vottoröinu tók, lét sér það nægja, til ])ess að flytja mig nauðugan á geðveikra- ihælið á Kleppi og læknirinn þar iók að þvi fengnu viö mér nauðug- um og meinaði mér að fara burtu og fékst ])ó ekki tij að' sýna mér cða skýra mér frá.eítirkröfu hvers innlagning þessi færi fram. Seinna skýrði hann mér írá, aö það hefði verið skrifstofustjóri Fjármála- deildarinnar og Borgarstjóri Reykjavikur, sem þess hefðu kraf- ist. og að hann heföi séð, að það hefði verið tekið fyrir af fátækra- nefnd Reykjavíkur, scm samþykt heföi að eg skyldi lagður á spítala þenna. Skal eg i þessu sambandi taka ])aö fram, að eg þá ekki skuldaði sveitarsjóði Reykjavíkur neitt, og að mér, þrátt fyrir itrek- aðar tilraunir, ekki hefir tekist aö fá að sjá eftirrit af samþykt ])ess- ari eða að fá frekari upplýsingar hjá lækninum. 19. febr. ]). á. var eg á gangi á Skólavörðustíg, klúkkan á tólfta timanum. Vatt sér þá aö mér lög- rcgluþjónn, ~og spurði mig hvar eg ætti heima. Svaraði eg því litlu eða sagði honum að það væri hvergi. Spuröi hann mig þá hvort eg ekki vildi með sér koma inn í hegningarhúsið til fangavarðar, en eg yeitaði og spurði hann hvort og hvers vegna hann ætlaði aö taka mig fastan, sein mér sýndist hann búa sig til. en hann gerði það ekki, en ])a‘Ö varð úr, a'ð eg fylgd- ist meö honum niður í bæinn. Fór hann með mig inn á bílstöö, þar sem hann sagðist tala i síma viö yfirlögregluþjón sem veriö hefði aö spyrja eftir mér, og eftir það fór hann meö mér á Hótel ísland, ]>ar sein eg fékk herbergi eftir beiðni hans. Áður en við skildum, spurði eg hann, hvort eg ætti ekki að koma á lögreglustöðina um morguninn til þess a'ð tala við yf- irlögregluþjóninn. Hann taldi það ekki beint nauðsynlcgt, en væri ]>aö gert, þá væri rétt aö gera það kl. IO—II. Klukkan undir 11 f. h. 20. febr. fór eg á lögreglustööina og hitti ]>ar meðal annara yíirlögreglu- þjóninn, Erling Pálsson. Hann taldi nú í fyrstu a'ð hann þyrfti nú tala, en læknirinn á Kleppi heföi verið að spyrja eftir mér og sagst þurfa viö mig að tala. Eg spurði þá itarlega, hvort eg heföi nokk- uð það til saka unnið, að lögreglan þyrfti við mig að tala eða sér af mér að skiíta, og var því neitað, en hinsvegar sagðist eg skyldi fara inn að Kleppi og tala við læknirinn, og fór síðan og gekk noröur Lækjargötu. Þegar eg kom á torgið fyrir neðan stjórnarráðs- húsiö, kom lögregluþjónn á eftir mér, skipaöi mér inn i bifreið sem ]>ar stóð, og flutti mig á Klepp, og afhenti mig lækninum sem hélt mér kyrrum inóti kröfu minni, og innilokuðum, neitaði mér næstu ciaga að fara niður í bæinn, þótt eg tjáði honum að eg ætti erindi við ákveðinn mann og yrði þá neyddur til þess að kæra fram- komu hans, og kvaðst hann skyldi við þetta kannast. Síðan hefi eg að vísu fengið leyfi til þess að fara í bæinn, en ekki til að flytja mig burtu af spítalanum. Með því að eg ekki get sætt mig við framkomu þessa gagnvart mér, eða a'ö sitja hér lengur nauð- ugur, og tel að bæði lögreglan, geðveikralæknirinn svo og þeir, er L-eiðst hafa innlagningarinnar á Klepp, hafi brotið lög á mér, og gert sig seka í hegningarverðu at- hæfi, og leyfi eg mér í því sam- bandi að benda á 212. gr. 125. gr., 129. gr„ sbr. 145. gr. hinna al- mennu hegningarlaga, þá leyfi eg mér virðingarfylst að snúa mér til dómsmálaráðherrans með beiðni v.m, að fyrirskipuð verði rannsókn út af ]>essu. Að eg fer beint ]>essa leið, kemur af því, að sjálfur lög- reglustjóri Reykjavíkur mun hafa fyrirskipaö þvingunina, að því er til innlagningarinnar kemur að nokkru eða öllu leyti. Þá vildi cg virðingarfylst til þess mælast, aö eg þegar fengi persónufrelsi mitt óskert, án þess að þurfa að íeita til fógeta. Reykjavík 7. mars 1923. Sigurður Lýðsson. Til dómsmálaráðherrans.“ —o— Framanskráðri kæru svaraðs dómsmálaráðuneyti ríkisstjórnar- innar mér með bréfi frá 2. þ. m. á þá lei'ð, að henni yrði ekki sint. Hafði hún verið send til um- sagnar lögreglustjóra Reykjavíkur og geðveikralækninum á Kleppi. Hvorugur þeirra hafa neitt við frásögn hennar að athuga, en víkja að hvernig á þessu hefði staðið, og mun eg skýra betur frá ])ví er rúm blaðsins leyfir, en að eins taka fram, að innlagninguna 7. janúar framkvæmdi Iögreglan samkvæmt fyrirlagi lögreglustjóra og eftir kröfu húsráðanda og vottorði tveggja lækna og var annar þeirra húsráðandinn. Þor- láksmessuinnlagningin og hand- taka min var gerð eftir fyrirlagi lögreglustjóra og kröfu borgar- stjóra og skrifstofustjóra fjár- málaráðuneytisins og sú síðasta eftir fyrirlagi sama, vegna um- kvörtunar og beiðni geðveikra- læknisins. Sigurður Lýðsson. Nýja Bíó og sfMenfar. Eftir fjóra daga verður dregið um happdrætti stúdenta; vex eft- irvæntingin með hverri stundu. Hverjir vinna 2000 krónurnar? li'verjir alt hitt? í kvöld og næstu kvöld fylgir einn liappdrættismiði stúdenta hvcrjum aðgöngumiöa að Nýja Bió. Verð aðgöngumiða er þó sama og vant er. Rennur eigi nema nokkur hluti aðgöngueyris til leik- hússins; hitt er andvirði happ- drættisseðlanna. Myndin sem sýnd er mjög áhrifamikill leynilögregluleikur og heitir: Leyndardómur kafbátsins. Segir hún frá nýrri uppgötvun, er gerbreytir kafsiglingum og sjó- hernaði; er það vél, sem verkar eins og tálkn fiska og vinnur loft úr sjónum. Njósnarar óvinaríkja og slægir menn, sem að eins hugsa um eigin hag, ágirnast leyudar- dóminn og svífast einskis tíl þess að komasí yfir hann. Segir frá raunum og baráttu hugvitsmanns- ins og dóttur haiis, sein lcikin er af hinni fraigu sænsku leikkonu Juanita Hanson. — Fyrsti hluti . mjmdarinnar verður sýndur í kvöld og á morgun, en ánnar hlut- inn á fimtudag og föstudag. Bregðast Reykvíkingar ilia góðu málefni og sjálfum sér, ef. eigi verður hver bekkur setinn í Nýja Bió næstu kvöld. Er þeirn þar boðin óvenjit skcmtileg mynd; styðja þeir um leið að íramkvæmd merkilegs nienningarmáls og fá ara leið hlutdeild í Stúdentahápp- drættinu og geta, ef gæfan fylg- ir, auðgast á cinú kvöldi. P. SænskMslenskf íélag. Mér hefir oft dotti'ð i hug, ]>eg- ar eg heyri menn umhverfast lit af „dönskum áhrifum“ og dansk- isl. félögum „til eflingar samúðar og samvihnu milli þjóðanna“, hvers vegna í ósköpunum þeir gengjust þá ekki fyrir stofnun t. d. sænsk-ísl. félags með sama augna- raibi, þvi af „praktiskum“ ástæð- um væri ástæða fyrir okkur ís- . lendinga til slíkrar félagsstofnun- ar. Það eni ekki allfáir hcr, sem lesa sænsku og vilja fylgjast með í bókmentum Svia, en ]>á er gengí sænskra peninga, sem bægir okk- urfrá öllum sænskúmbókakaupum. Með stofnun sambandsfélags væri máske vinnandi vegur að láta gengismuninn falla úr sögunni, að því er bókakaupum viðvíkur, þvi hvað munar sæiiska bókaútgef- endur um, þó að þeir selji liinga'5 20—50 eintok af einstöku bókum fyrir hálfvirði, sem annars kæmu íil að liggja öseld ? — Ekki vitund. I — Auðvitað yrði að vera hér pönt- unarstjöri, sem pantaði að eins ]iær bækur, sem félagar óskuön að eignast, en ekki útvegaðar fyr- irhyggjulaust bækur, sem svo væru seldar hverjum sem hafa vildi. Svo yrði félagið að koma sér npp {sænsku) bókasafni, líkt og ensku og frakknesku félögin hér, til útlána hieða'l meðlima sinna. Mín trúa erjmð, að ef haíist yrði lianda í þessu efni og sambandi uáð við sænska íslandsvini (t. d. R. Lundborg 0. fl.), að þessu Kiattspfiífilsa M Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefdur SSára afmælisfagnað sinn i I8nó laugardaginn 16. febr. kl. 8'/, stSdegis.^ Skemtiskrá verSur nijjðg fjölhreyft og gela menn fengið a5 sjá hana urn leiS og þeir kaupa aSgðngumiða. ASgöngumiðar kosta kr. 4-,00 fyiir 1. eg 2. Hokks meðl mi, en kr. 2,50 fyrir 3. flokks cneðlinti, og verðu þeir aShentir á funtudags- æfingu félagsins og f vershut Hamidar Ántasonnr, þeir verSa »5 sækjast fyrtr föstudagskvötó. Eijérn K. 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.