Vísir - 12.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 12.02.1924, Blaðsíða 4
VtSIR H-D- íimte annað kvöld. ; SIRIUS / SAFT '] ■ FÆST 1 flestum verslunum, sem selja góða, ódýra og vand- í aöa vöru. snætti konia í framkvæmd, og- auk [æss gæti ýmislegt gott af því leitt, aö halda uppi kynningunni viö Svía, þó aö verðgildi peninga þeirra hafi aö undanförnn aö því er okkur snertir, afgirt þá með eins- konar Kína-mór, þá kemur eiu- ihverntíma að því, að sá múr hryn- ur, og þá geta viöskifti við þá á fleiri sviðum en andlegum komiS til máki, Það eru tii hér félög dönsk-, þýsk-, frönsk- og ensk-íslensk, hvað munar um að bæta Svíurn (og Norömönnum) við? Og þó að það geti iitið svo út frá sjónarmiði Svía, að þetta sé gert í gróðaskyni af okkar hálfu, ])á er j>að ekki ástæða til að daufheyrast við fé- •lagsmynduninni, því þegjandi vitni um, að við höfum ekki efni á að icaupa bækur þeirra er verðmis- munurinn á krónunum okkar og .jæirra. Spurningin er að einsr Hver vill ríða á vaðið? -4- 8. skjalamöppur, seðlaveski, buddur, Manicureáhöld í flötum og samanvöfðum hylkjum (etuis), alt úr besta skinni og mjög vand- að, en selt með lægsta verði. Ferðatöskur, ferða- koffort. Allskonar ieður- vörur teknar til viðgerðar. Leðurvörudeild HijéðSærahássms Laugaveg 18 B. Barngóð stúlka óskast í vist. Lindargötu 12. (177 Bræði undir skóhlífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, Að- alstræti 14. Sími 1089. (69 Dugleg stúlka óskast suðurmeð sjó yfir vertíðina. Gott kaup. — LTpi>l. Skólavörðustig 29. (T99 Kvenmaður óskast í vist á sveitaheimili nú þegar til vors, og lengur ef um semur. A. v. á. (200 Vandað og siðlátt fólk, getur tsygl 'sér góða og einkar ódýra íbúð til lengri tíma, með því að iána minst 2000 kr. til endur- greiðslu á fám árum með háunt vöxtum og öruggri tryggingu, til þess að fullgera nefnda íbúð. — Tilboð sendist afgr. Vísis innan ;cia daga, merkt: „2000“. (208 Herbergi fyrir ferðamenn tii leigu; aðgangur að síma. A. v. á. (195 Hannyrðakensla. Nokkrar stúlkur geta komist að. Þær, sem ætla að sauma vegg- myndir eða veggteppi, komi sem fyrst. Lítið i gluggana í kvöld. Unnur ólafsdóttir, Bankastræti 14. Sími, heima, 1278. (180 Gleraugu í gleraugnahúsi hafa tapast, frá Lækjarhvammi aö Laugaveg 83. Skilist að Lækjar- hvammi. (196 5 herbergi og eldhús til leigu frá 14. mat, í góðu húsiOTilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m. auð- kent: „14. maí“. (201 íbúð til leigu fyrir fámenna fjölskyldu eða 2 reglusama menrt, Baldursgötu 29. (212 | Búð íil leígu, mjög ódýrt. Úppl. síma 1296. (2x3 ] Félagsprentsmiðjan. Gullnæla týndist á sunnudags- kvöldið, frá Laufási niður í borg- ina. Skilist aö Laufási. (198 Peningabudda fundin. Vitjist á Laufásveg 35. (202 Fyrir nokkru tapaðist lakk- taska. Skilist á afgr. V'ísis gegn fundarlaunum. (204 Budda með nokkrum k-rónum í ltefir tapast, sennilega á Braga- götu. A. v. á. (206 í KAUPSKAPUR Notuð íöt til sölu, ódýrt. O. Rydelsborg. Laufásveg 25. (71 Girði, hentugt til að girða mcS- smáílát, til sölu, afar ódýrt. A. v, á. 1 i-’C- Biðjið ætið um Maltextrakt-ölið frá Ölgerðinni Egill Skallagríms~ son; fæst í fleslum verslunum, (132.,: X'andaöar og ódýn til sölu. Grettisgötu ir kommóður 20 C. (197 Ag’ætur bárnavagn til sö lu. A v. á. (203; Nýtt rúmstæöi ti 1 SÖlll með- tækifærisvefði. A. \-. á. (205. Byggingarlóð á sólrikum stað i’ bænum óskast til kaups. Tilboð með tilgreindu verði og stærð sendist afgr. þessa blaðs fyrir 20. ]>. m. merkt ..Byggingarlóð". ( 207 Góð ýsa, reykt. fæst i Matar- verslun Tómasar Jónssonar, Slátr- aranum. Laugavég 49 og Reyk- liúsinu. Grettisgötu 50 B. ( 201 > Ny kommóða til sölu í Ingólfs- stræti 10. (.211 Best að versla í Fatabúðinni, Þar fæst allur fatnaður á koiuir og karla, svo sem regnkápur, yfir- frakkar, karlmanna- og drengja föt, peysur, uærfatnaður, kven- kápur, morgnnkjólar. sokkav nan- kinsföt, stuttjakkar. slaufur, bindi - slifsi o. m. fl, — Alt ódýrast ; borginni. (210 Fæði fæst í Mensa Academica, Lækjargötu 3. (140 ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA „Þvi þá? Eg vil gefa henni alt sem á.“ „Æ, Stranfyre, eg heíd að þér æituð að fara að hátta lika,“ sagði St. Ives vonleýsislega. „Þér vitið ekki um hvað þér eruö að tala. Eg er fjárráðamaður yðar og verð að gæta yðar hags eigi siður en hennar. K.onii‘5 meó mér, við skttlum tá okkur drykk. Þér hafið orsakað, að eg er ‘eins þur í kverktmum og dauðþyrstur vegfarandi í evðimörkinni Sa- hara.“ „Jlana hefi eg aldrei heyrt nefnda á nafli, en saina um það. Viö skulum skola á okkur Iiálsana. En, herra, finst yöur ekki vfirnátt- úrlegt, að Maude skyldi veröa hrifin af mér?“ St. Ives horfði á hann frá bvirfli til ilja. Svo brosti hann og ypti öxlum. Því Rafe var fríður maður og fþngulegur og bjartagóður •að auki og samboðinn hverri stúlku sein var. Og St. Ives gat eigi annað eu viðurkent það með sjálfum sér. — Svo fóru þeir og vættu kverkarnar. 1‘eir — eða réttara sagt St. Ives — ræddi nú um þetta fram og aftur, en því miöur verður víst eigi annað sagt, en að orð hans, hins reynda manns, hafi farið inn um .aunaö eyra Rafes og út um hitt. Satt að segja var hann tneð hálfan hugann lijá Maude, og er þá ekki tekið djúpt í árinni, og híustaði því tigi með athygli á orð lávárðarinsg sem loksins þraut þoliumæöi og mælti; „Það þýðir eigi að eyða orðum um þetta nú, Stranfyre; Þér hlustið alls eigi á mig. En eg geri ráð fyrir, að það sé eðlilegt. Eg síma til Gurdon i fyrramálið. Við skulum fara að hátta. Guði sé lof, að „barnið“ er komið í rúm- ið. Það er dálítil huggun að minsta kosti, því að það þendir þó á, að hún hafi haldiö hug- arró sinni svona nokkurn veginn. — Strari- fyre! Eg get ]>ó sagt yður það, að eg kann- ast við, að eg vil heldur að Maude giftist yður en Sunborne, þótt eg hafi annars lítið út á hanu að'setja. En þér verðið að reyna að setja yður í mín spor.“ ,,Vel mælt, herra! Þessi orð yöar gleðjá mig.“ Þeir tókust í hendur. St. Ives gekk til hvílu, en Rafe var ekki í slcapi til þess, og gekk út í garðinn og gekk þar um nokkra stund. Morguninn eftir þegar Maude kom niður. sagði hún Rafe, aö Eva væri vöknuö og virt- ist nú á svo góðum batavegi, að engin ástæða væri til frekari ótta. Maude virtist hamingju- samari en frá verði sagt, er þau settust að morgunverði. St. lves var nú í besta skapi eftir hvíld næturinnar og ræddu þeir Rafe og hann saman í mesta hróðerni um stund. En St. Ives mundi sína eigin æsku og dró sig í hlé, og stuttu síðar voru hinir ungu elskend- ur á gangi í garðinum. Nú fanst Rafe vera staður og stuud til þess að segja Maude frá Fennie. Hann .vafði öðr um armlegg sínum um hana og mælti: „Maude, eg vil segja yður frá Edinborgar- för minni.“ „Já,“ sagði hún góölega og eigi forvitnis- lega, því að konur af hennar stétt, hnýsasí ógjarnan í einkamál karlmanna sinna. ,.Eg geri ráö fyrir, að um þýðingarmikil viö- skifti hafi veriö að ræöa; annars heföuö þér- eigi fariö svo skyndilega.“ „Já, það var svo,“ mælti hann lítið eitt hik- andi. „Travers simaði mér og —“ Hún staðnæmdist skyndilega og mæhi: „Þér viljiö ógjarnan segja mér frá þessu Stranfyre. Eg heyri }>aö á yður. Þér getiö ekki, leynt. mig hugsunum yöar. Eg get lesið ]>ær í augum yðar og heyrt þær i rödd yðar. Augu- ástfanginnar konu eru skörp. Þetta var einka- mál, er ekki svo?“ Rafe var enn hikandi. Var um einkamál aö ræöa, spurði hann sjálfan sig. Auðvitaö' Fennie mundi eigi vilja, aö hann skýröi frá þessu. „Já,“ sagöi hann loks, ..l’að var á þennar; hátt: Gamall vinur minn kont frá jóruveri liingað til Iands, og undir eiris og ég lieyrðt ]>aö, datt ]>að í mig, að firina þennan vii: riiinn að máli og —“ Hún hló við og lagði liönd sína á munir- hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.