Vísir - 13.02.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 13.02.1924, Blaðsíða 1
Ritttjðrl og eigandl /KAKOB MÖLLEB Sími 117. Afgreiðsia í AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. ár. Miðvikndagiun 13. febrúar 1924. 37. tbl. Klæðaverksmiðjan .Alafos býr til öúka cg nærfot úr ísl. nll. Jll Karpnm voniU og haostull hæsta d v«0i. - Atgietðsla Eateatstr. 18 (Nýhcfö). Síkí 404. GAMLA BtÓ rii mm Kvikmynd i 0 þáttum efiir Thpmas Hatl. Aðalhlutverfeið leifeur ÍSTA NIELSEN. t kvölð verða Jass-áhðldin fistnð ! fyrsta sinn á s L Þeir félagar Sálarrannsóknafé- lags Islands, sem óska að koma á fund iijá herra Einari Nielsen, tilkymii þaö forseta félagsins, Ein- ari II. Kvaran, Túngötu 5, fyrir 20, þ. m. Viðtalstími kl. 4-6 virka- daga. Þvi miður er ekki unt að lofa því, að allir félagsmenn kom- ist að, en stjórn féiagsins mun reyna að gera það til þess, sem í hennar valdi stendur. Nokkra menn vantar strax til að hnýta net Ólafnr Áshjörnsson Grettisgötu 26. ísl. sntjftr, Hangikjöt, Kæfa, Tólg, Riklingur, Saltfiskur. Liverpool - útsalan Laugaveg 57. Imkprfékpr munið kaffikvöldið i kvöld Verðið fjoimennir. Æ. T. Nýja Bió Leyndardémur kafbátsms. I. og II. kafli sýndir aðeins í kvöld. Athugið það, þið sem ætliö að fylgjast með HappdrættismiÖi Stúdenta- garösins fylgir hverjum að- j göngurniða sem selst. Sýning kl. 9. Nýtt skyr, Rjémi og Egg fæst nú allan daginn Mjólkurbúðmni Baldursgötu S9. Hotel Island. Tryggið yðar horð í tima. Visiskaffíd g«rír nliai Oddnr eða Héðinn. wCh*" „Vegfarandi“ sá, sem skrifaði i „Alþbl.“ á dögunuxn um „Kveldúlfshringinn“ og verðfall isl. krónu, er kominn á stúfana aftur. í gaa- f'ylti liann enn eina siðuua í bláðinu með viðlika vaðli og t'yrra sinnið. Að nafn- inu til á þessi grein lxans að vera svar við grein Visis á laugardag- inn. En auðvitað er svai-ið ekk- ert annað en endurtekningar á staðliæfingum, sem þegar Jiafa verið hraklar, að viðbættum 2— 3 nýfundnum staðleysum. — Að eins eitt atriði í greininni kann að vera rétt. Höf. segist ekki vera Hendrik Ottosson. Er }>á að eins um tvo menn að tefla, sem geta vex-ið höf. greinarinn- ar. J>að eru þeir Oddur t>g Héð- j inn. pað er ekki ólíklegt, að eiu- | mitt Héðinn haii lekið upp dul- | nefnið „vegfarandi“, og minnist hann þannig ferðafaga sinna fyrir landsverslunina. Ef lil vill hyggur hann þá líka, að hann muni ekki geta dulist undir nokkuru dulnefni betur, af þvi að menn rnuni ekki gruna hann um að livefsa sig sjólfan á þenn- an hátt. — En Oddur hefir líka ferðast, eins og kunnugt er, þó að það hafi ekki verið á kostn- að landsverslunarinnar. Hann gæti því lika hclgað sér „vegfar- anda“-nafnið. Hinsvegar skrif'- ar Oddur víst aldrei vitlausara en svo, að hann skammast sii> ekkert fyiár þvað, og þarf því ekki að fela sig undir dulnefni. Líklegra cr |>vi, að Iléðinn só höfundurinn. ^ t —o---- „Alþýoublaðið" áfellist liin blöðin fyrir það, að þau Jáli sig. of litlu skifta um gengismálið. þelta mál sé svo þýðingarmikið, að brýn nauðsyn sé að ræða það. Og sjiilft þykist það gera þetta vel og vandlega! En skrif blaðs- ins um þetta, eru þó ekki lik- leg til þess, að bæta mikið úr, enda er bersýnilegt, að tilgang- urinn með þeim er eingöngu sá. að villa mönnum sýn í málinu. Og lil þess að ná þeim lilgangi, hefir það, með aðstoð Odds eða Héðins, búið til þennan „Kveld- úlfs“-hring, sem það segir ati græði á verðfalli krónunnar. pað er samkv. yfirlýsingu „Iíveldúlfs“, gersanilega til- hæfulaust, að hann sé í nokkr- mn fiskkaupafélagsskap við aðra, og liann hefir keypt að eins 6000 skp. lil litl'Iutnings,. auk sinnar, framleiðslu, íil að fullnægja þörfum viðskifia- manna sinna á Spáni. pessi „Kvéldúlfs“-hringur, sem talað er um í Alþbl. er þvi ekki til. Hérmeð tilkynnisl að systir okkar Sigriðtir Jónsdóttir Andaðist á heimili sinu kl. 11 í gærkveldi. Guðrún Jóxisdótlir. Árni Jónsson Þingbolisstræii 15. ATYINNA $4—16 ára drengur, siðprúður og áreiðanlegur getur fengið at- viaau »ú þegar. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sía s Sok- -aðu tarasiagi inn á afgr. Vísis fyrir annað kvöld, merkt K. Pette súkkulaði báðja húamæður óvalt um, eftir að hafa reynt það einu sinni. Fæst hjá fiestum kaupmönnum. Gaðm. Ásbjörasson MrnMm hesta úty&I a! ramnaUstniB. Hyaðlr ianramsi* aðar fljétt eg re! Hrcrg! elns óðýrl* S55. L&BgaYeg 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.