Vísir - 13.02.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 13.02.1924, Blaðsíða 2
VlSIR Hölam aitar fyrirlíggjaiidl: Lank Alt, scni á tilveru hans er bygt, ev þá líku staðlaus þvættingur. Enda þail' ekki að fara i neinar grafgötur um það, hvers vegna j hankarnir tiafi lækkað gengið. j Alþbl. getur sjálft spurt þá um það. N'ísi kernur auðvitað ekki tíl hugar, að fara að rökræða jþað við Héðinn eða Odd, „livers vegna ísl. krónan ætti að fylgja danskri krónu frekara cn ster- ; íiijgspundi eða norskri krónu.“ • fetta vita allir, skynbærirmenn, tsem nokkra nasasjón hafa al' því, hvernig viðskiftum okkar við önnur löiid er háttað. En jafnvel þó að þetta væri nú rangt hjá bönkunum, og ísl. kr. gæti verið alveg óháð þeirri dönsku, þá er það staðrevnd, að siðan danska krónan fór að • Ifalla, upp úr Landmandsbanka- bruninu, hefir sú isl. fylgt henni eftir. pella er ekkert nýtt fyrir- brigði, þó að Alþbl. vilji svo vera láta, þvi að svona hefir það gengið siðan haustið 1922. Vís- ir hefir einmilt undanfarin ár verið að hvetja til þess, að gerð- •ar yrðu ráðstafanir, til að gera gcngi ísl. króuunnar óháðara danskri krónu. ]?ær ráðstafanir hafa ekki verið gerðar enn. En fil þess að geta komið genginu *r lag, verða menn fyrst og fremst að gera sér rétta grein fyrir því, hvað það er, sem lag- færa þarf. Til þesshefir„Alþbl.“ <enga hvöt. Fyrir því vakir ekk- ert annað, en að nota gengismál- ið til að æsa menn gegn útgerð- armönnum. Sem dæmi um samviskusemi Alþbl. í rökræðum um slikt vandamál sem þetta, skal hér að eins benl á eitt atriði í þess- ari grein Héðins. Jkir er sagt, að allar eðlilegar ástæður hali lot- ið að töluverðri hækkun ísl. krónu, meðal annars það, að fiskverðið sé „upp úr öllu valdi,“ útflutningsverðmætin hafi því vei’ið venju fremur mikil síð- asta ár. það er rétt, að nú er boðið hátt verð fyrir fisk. En allur, eða svo að segja allur fiskur frá siðasta ári, seldist miklu lægra verði, og svo lágt var verðið, að þess cru ekki dæmi síðan fyrir slríð, miðað við vcrðgildi peninga. S. I. ár hefir með öðrum orðum orðið tiltölulega miklu minna ur þvi „útflutningsverðmæti“ en nokkru sinni áður. En það, að fiskverðið er nú komið „upp lir öllu valdi,“ eftir að öll fyrra árs framleiðsla er seld, lætur „Alþbl.“ (Héðinn eða Oddur) gera það að verkum, að útflutn- ingsverðmæli síðasta árs hafi orðið venju fremur mikið! — það cr von, að höfnndinum finnist lil um röksemdafærsl- una, enda klykkir hann út með því, að einu megi gilda, hvert nafn sitl sé, „rökin verði að ráða!“ — ]?að er auðvitaS HéS- inn! Vísir verður Iíklega að biðja þá Hendrik og Odd vel- virðingar á því, að hann hefir verið að bendla nafn þcirra við slíka ritsmíS. Stórkostleg verólækknn. Fengum með síSustu skipum bestu tegundir af Iiifreiöahringum og slöngum frá stærstu og þektustu verksmiðjum i Bretlandi og í Íl&nda- ríkjunum og seíjum með því verði, sem hér segir. Cord hringir 30x3% Cl. kr. 65,00, rauð slanga kr. 0,50 —— 11,65 _ 11,65 —— 11,65 —— 13,30 —— 15,30 — 15,30 _„_ _ i®,50 —— 17,30 — 19,00 Reynið hringina og slöngurnar og dæmið sjálfir ra í samanburði við aðrar tegunðir. Jöh. OlafssoTi & Co. 31X4 — T. — 95,00 765x105 — — 95,00 31X4 S.S. — 95,00 33x4 — — 112,50 32x4% — — 146,00 32x4% — T. m- 183,00 34X4% — — 150,00 33x5 — T. — 205,00 35x5 32x5 m- 150,00 Dr. Sig. Nordal prófessor. NorSmenn hafa, eins og kunn- ugt er, boöiö dr. SigurSi Nordal prófessor kennarastööu viS há- skóla sinn í Kristjaníu. BoS þett-i er aö vísu sæmdarboö og eflaust gert í viröingar- og vináttuskyní, bæöi viö dr. S. N. og þjóöina. Hitt er eftir aö vita, livort ekki sé dýr- tiöarbragur á boöi þessu. Hætt er viö, aö íslensku þjóöinni reyndist boöiö helst til dýrt, ef því yröi tekiö. Hvernig myndi þjóöin kuvma. j því, ef erlendur báskóli byS'i l'jóö- j skjalasafninu til sin? Þaö væri aö vísu sönnun ]>ess, aö háskóli sá kvnni aö meta safniö. En mundi i þjóöin vilja sinna því sæmdar- boði ? Hætt er við, að mörgum ]>ætti sæmdin helst til dýru veröi keypt, um þaö leyti sem safnið léti í baf. ÞjóÖin á ósköphi 511 ís- lenskra fræöa, sem bíöa jiess, að úr þeim sé unnið. Og liin íslenskn fræöin verða henni aldrei veruleg eign, nema því aö eins, að úr þeim sé unnið hér beima, og ]>að af mönnum, er kunna að gera mat úr þeim, ef svo má að orði kveða. Og hún á nokkra menn, sem eru Hk- legir til ]>ess, hver á sínu sviði, menn sem hafa hæfileika. En hæfileikar einir hrökkva skamt. Skilyrðin veröa að vera fyrir hendi. Og skilyrðin eru ekki hvað sist fólgin í því, að fræðimennirn- ir skrifi fyrir þjóð, er skilur það, er þeir rita, þjóð, er finnur, aS ]>að sem þeir rita, er líf af henn- ar lífi. Ef slíkir menn hverfa úr landi og taka að rita á erlendum tungum, hefir þjóöin mist þá að mestu leyti og þeir hafa að mestu léyti mist athygli ])jóðar sinnar. Fyrir því spyrja nú margir: Hefir Háskóli íslands ráð á því, að missa Sigurð Nordal prófessor? Og hefir þjóðin efni á þvi að missa þennan visindamann og rit- höfund? Fleira er auður en aura- safn. Hér skal ekki borið íof á dr. S. N. Og grein ]jessi er eld<i rituð með tilliti til þess, hvort hon- um væri í raun og veru betra að starfa við erlendan háskóla eða innlendan, heldur er að eins litið á málið frá sjónarmiði þjóðarinnar. Fylgirit Árbókar Háskóíans er nú nýkomiS út Það ber þess ó- tviræðan vott, sem að vísu var áö- ur kúhnugt, að S. N. er gæddur þeim ritmcnskubæfileikum, að hann getur gert vísindi almenn- íngs eign. Hann andar, ef svo má að orði kveða, lífi í forna fræöi. Sýnir hann, að hún á erindi inn í }>að hugsanalif, sem gerir vart við sig hjá þjóðinni. Dr. S. N. hefir þegar sfigið stórt spor í áttina, til þess að hrekja þá trú, að jafn- fjársfeett sé að finna lifsgildi i hinni fornu fræði „og aö ætla sér að liía alla æfi á hrossakjöti og merarmjólk," — eins og hann kemst að orðí á einum stað. Slíka menn þarf þjóðin að fá og þegar hún hefir fengið þá, niega engir, nema dauðinn, hafa heimild tií þess að taka þá frá henni, — jafn- veí ekki þeir, er vilja gera það i heiðursskyni. Háskólinn á viö þröngán kost að búa, cins og flestir um jiessar ntundír. En ekki hækkar hagur hans, ef honum á ekki að haldast á kennurum sinum. Honum mun lengi veita erfitt að keppa við aðra háskóla. Þó er hugsanlegt, að hann geti kept i einni grein við ná- granna sína. Það er i norrænum fræðum og íslenskum. En þaö verður ]>vi að eins, að hann hafi þeim mönnum á að skipa, sem eru líklegastir, til þess að bera af öðr u.m í þessum fræðum. En ef svo fer, að dr. S. N. hverfi nú til Nor egs, verður háskóli Kristjaníu skæður keppinautur Háskóla ís- lands. Er þá einni hinni helstu frægðarvona Háskólans fyrir borð kastað, og óvíst, hvenær hann bíð- ur þess bætur. Svo er annað, sem ekki er minna um vert. Dr. S. N. hefir hrundið af stað fræðslufyrirtæki, er hlýtur E.s. Þór fer tii VestmannaeTfa sirnal kvðld, íimtöáagimi 14. ar bl. 8 síðiegis Nic. BjarnasoiL að liafa ómetanlegt mmtunargildh, er fram líða stundir. Það er þýö— ingarfyrirtæki hans, er þingí.ít veitti fé til í fyrra. Erþað núkom- :ð á gööan rekspöL* Það er því sýnt, að dr. S. N- vill veita tvens konar mermingav- straumum inn í íslenskt þjóðlíf. Annar þeirra er runninn frá því, sem best er að finna í erlendmnt. bókmentum. En hinti úr imiiendum. frarðum. Þjóðin á heimting á þvf, aö hann og allir þeir, er vinna aít andlegum ])roska hennar, fái not- ið sín sem best og að þeir verði ekki látnir fara af landi burt, eF annars er kostur. Munu þvs maxg- ir ætlasí: til þess, að Alþingi skori. a dr. S. N., að hverfa ekki burtu, ])ar sem svo mikið er að gera her lieima. Norðmenn geta ekki litið svo á, að slík áskorun Alþingis sé að nokkuru leyti móðgnn viö sig: Þeim mun skiljast, að Alþingi ber að líta íyrst og fremst á hag þjóð- vr sinnar. Því ber að hlúa að há- skóla Iandsins, er á að vera sýni- h'gt tákn andlegs sjálfstæSis* Fyrir því verður að gera alt, sem unt er, til þess að hann verði um- fram a!t vermireitur íslenskrar menningar og aðalbækistöð nor— rænaa fræða. S. Kr. F„ t ■í! Tvö rit koma nú út ínkam l skams. Annað þeirra er sígilt ©g | heimsfrægt rit, en hitt er rit, er verður til að fylla stórt skarð i Is~ lenskum bókmentum. Er hið sesn«ai í ágætis þýðingu eftir Guðm. pró£ Þinnbogason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.