Vísir - 13.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 13.02.1924, Blaðsíða 4
VISÍR SLQAN$ teFAMlLlEe SLOAN'S er langútbreiddasia „LINIMENT" í heimi, og þúsund- ir manna reiða sig á hann. Hitar stras og linar verki. Er borinn á án nún- ings. Seldur í öllum lyfjaMSum. — NákTæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. Peningar fundnir. A. v. á. (228 Silfurfingurbjörg fundin, merkr. A. vl á„ (217 Peningabudda fundin. Vitjist á Xaufásveg 45. (215 Nýuomid HarðBskur egta góður, túðurikl- ingur, nýtt skyr frá myndarheirn- ilinu Grimslæk og gott ísl. smjör. VwsL Von. Simi 448. Sfmi 448. VINNA | BræSi undir skóhlífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, AS- alstræti 14. Sími 1089. (69 Föt tekin til pressunar á Grund- arstíg 8, uppi. (233 Stúlka óskast á barnaheimili um tíma, af því "aS konan liggur. A. v. á. (230 nHWMWW '¦""—.....fciMiW nnr>im»i«iii—ini-r» ¦ «1 ¦ ¦ —-- — Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 1178. (229 i Sólrik stofa til íeigu fyrir ein- hleypan karlmann. Ljós og hiíi fylgir. VerS kr. 50,00. A. v. á. (227 Öskaö cr eftír 2^—3 herhergja tíöúS, helst neðan til á Laugaveg- imxm. Sími 1081. (214 TILKYNNING I Stórar pappaöskjur verSa seldar næstu daga 0.25. ÞórSur Péturssou & Co., Bankastræti 7. (225 _____ I, 1 - ¦ tiiiiii •- -r- —¦¦- m^mum Björn Björnsson, Bergstaða- stræti 9B. Gull og silfursmífti. (2 GóS stúlka óskast. Uppl. Lauga- veg 46B. (22Ö ] ¦¦ ¦ 1 i 111--------------------.—¦ Vanur og reglusamur bifreiSar- stjóri óskar eftir aS stýra vöru- bifreiS. A. v. á. .(221 Nokkrir menn teknir í þjón- ustu á Klapparstíg 38,'niSri. (218 LEIGA Píanó óskast iil leign strax. A. v. á. (219 r KAUPSKAPUR Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan háu verði. Ný kommóöa til söltt og sýnis hjá Kristjáni Möller málara. (216 Ef þér viljiB fá stækkaBa;?. myndir, þá komið í Fatabú8ina„ ódýrt og vel af hendi leyst. (345^ I 1 1 1 ----------------- 1 ¦ 1 n« Nokkra poka af kalíáburSi hefi eg til sölu. Asgeir Ólafsson. Aust- urstræti 17. Sími 1493. (iSæ, Gott íbúöarhús óskast til kaups* Uppl. gefur Trvggvi GuSrpunds..... son, ÓSinsgöut 17. ( iS:-. Hangikjöt, afbragSs gott fæst » llerSubreiS, sími 678. (234 NotuS föt til sölu, ódýrt. ö,. Rydelsborg. Laufásveg 25. (7; BiSjiS ætíS um Maltextrakt-ölisS frá Ölgerðinni Egill Skallagríms- son; fæst í flestum vcrslunum. (133- Lítil, ódýr húseign meS iausri íbúö 14. maí n. k. ósk— ast í skiftttm fyrir ttmsaminn ein- lakafjölda af stórri, nýþýddri, ])ektri bok eftir ntætan érlendaxfej höfuhd. CJppli á Hverfisgötu 76 B. AteiknuS bqröstofusett til sulua.„ tnjög ódýrt, á Ðókhlööustíg <» - crm------ rw 1 -iMiiim "imr* ¦ .*« Nýtt og vandaB orgel til sölu á Hvejrfisgötu 90. niSri. (224 Ágætt ísl. smjör, íreöýsa. hangi- kjöt og kæfa, fæst i versl. á Bjarg arstíg 16. Siini 1416. (227,, Nýtt hús ti.l söltt. Sanngjarnt verS. Uppl. Laúgaveg 27, uppi, attsturenda. (22S. Hús á göSum staS óskast t.u kaups. (jtborgun 5'—6000 krónur. TilboS merkt: „Gotí hús" séndist afgr. Vísis. (zao Félagsprentsmiðjan. og |>ú|trt," sagSi Rafe og íór <>g sótti hund- ana, er létu gleSi sína ótvírætt í Ijós yfir ai> sjá hana. Hún klappaöi þeirn á kollinn og þeir sieiktu hendur hennar og logöust svo á gólf- iS og störSa á hana. Og þaS var trygð og ást, sem skein úr augum blessaSra skepnanna. Um leiö og Rafe fór niöur, komu hugsan- irnar um Fenníe aftur. Nú var Fivu næstunj foatnaö, og nú gæti hann stoppi'-ö frá kastal- anunt um stund, tií þess aS heimsækja hana og vita hvort hann gæti ekkert fyrir hana gert ög — til þess aS segja henní frá }>eirrt hamingju, er hafSi falIiS honum í skaut. Þó grunaSi hanri hálft í hvoru, aS trúlofun hans jqiyndi ekki gleSja Fennie. Gamalí vinur — sérstaklega þegar um kvenvin er aS ræöa —• VerSur auSveldlega afbrýSissamnr, þegar slíkt Jtemar fyrir. —- En hann hratt j>essum hugs ¦ utram frá sér og ákvaS að fara ti! Edinborg- /ar næsta dag. En hann haf,Si gleymt herra Gurdon, sem kom þá seint um kvöldiö og þurfti auSvitaS hvsldar meS eftir erfiSa ferS sina, áður en fiann færi að athuga alt sem þurfti í sambandi viíS hina fyrirhuguSu giftingu Stranfyres Iá- Taröar. Rafe varö því aS láta sér nægja aö skrifa Fennie fáeínar línur, en hann gat eigr um trúlofun stna, því aS honurn fanst ráSleg- ast aS skýra frá henni munnléga. Næsta dag, árla morguns, var hann kalhvS- «r inn á skrifsto-fu St. Ives ÍávarSar, og var» hann því aö slíta sig frá Maudc. „Eg verS ekki lengi," sagSi hann viS hana. „Eg læt þá hafa tyrir þyí öllu. Þar aS auki botna eg aldrei neitt í Gurdon. Travers er maSur, sem er fær um aS glíma viö hann." „Hvar er Travers, Stranfyre?" spurSi lafSi Maude. „t L'undúnum, held eg. Eða i Edinborg. MeSal annara orSa, Maude, eg verS'aS fara þangaö bráSum til þess aö —" „Finna yðar gamla vin," mælti hún og kink- aöi kohi til hans brosandi og hljóp upp. Rafe beiS stutta-stund. Hún leit ttm öxl sér og brosti til hans. tSvo iór hann inn á skrifstofu St. Ives lá- varSar. Herra Gurdon sat þar meS skjala- itrúgu fyrir framan sig. St. Ives hallaSi sér tnakindalega aftur í hægindastólnum. Hönd- unttm hafSi hann stungið í buxnavasana, og svipur hans bar þaö meS sér, aS hann bjóst viS leiSinlegasta þættinum af ævintýrt Rafes og IafSi Maude. „LeyíiS mér aS óska ySur til hamingju, Stranfyre lávarður," sagði herra Gurdon. „YSur og lafSi Maude," bætti hann viS. ÞaS var bæSi viröiug og ttndrun í svip hans. EnSti mintist haun útlits Rafes í „þessari hræSilegu námu", eins og hann komst aS orSi. Og hon- ttm hætti enn við aS líta hann sömu augum og þá. „Þakka ySur fyrir," sagSi Rafe. ,^HvaS mig snertir er alt í lagi, og upp á þaS getiS þér vcSjaS ySar seinasta skildingi." Gurdon reyndi aS dylja andvarp, en St. íve: lávarSur hló viS. Hann var farinn aS venjast. ])ví hvemig Rafe hagaSi orStnn sinum, bg hafSi sjálfur „smitast" af því; eins og ham?. hafSi viSurkent kvöldinu áöur. „Á svona stttnd," mælti Itlerra Gurdon aí- varlega og háttölega, „mun viSskiftamál, íalla-. ySur lítt í geS og —" „Þér veSjiS og veljiS hinn rétta hest í dag, herra Gurdon," sagði Rafe áSur en Gurdois gat lokið því, er hann ætlaSi aS segja. „Þetta er eins satt og þaS, sem þér sögöuS áSan.. Més' leiSast viSskifti. Hvi þá aS kvelja mig roeð j>eim? FariS aS alveg eins og ykkur þt>kn- ast, en hlífiö mér viS að taka þátt í J>eim. Eg vii aS eins leggja þessi fáu orö i belg; Eg vil gefa lafSi Mattde hvern einasta eyrí, sem eg á." „Kæri herra Stranfyre," sagíi Gurdon undr - andi, en St. Ives lávaröur greip fram í: „ÞaS þýSir ekkert viö haun aS.tala, Hanifi. er þrár eins og múldýr, þegar honttm býöuv svo viS aS -horfa. Héma!" Seinasta orSinu var bent til Raíe, sem ætl- aSi aS iæSast burt. Brosti hann ! kampinn, því aS hann hélt aS nú gæti hann aftttr fari^ á fund heitmeyjar sinnar. „Þér miegiS ekki fara. Stranfyre. ¦GeriS sva vel og fáiS ySur sæti. Eg sagSi, aö þáS þýthh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.