Vísir - 13.02.1924, Side 4

Vísir - 13.02.1924, Side 4
VISIR SLOAN’S er langútbreiddasta „LINIMENT" í heimi, og þúsund- ír manna reiða sig á hann. Hitar stras og linar verki. Er borinn á án nún- ings. Seldur í öllum lyfjabúöum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. TAPAÐ - FUNÐIÐ Peningar fundnir. A. v. á. (228 Sflfurfingurbjörg fundin, merkr. A. v' á. (217 Peningabudda fuiulín. Vitjist á X&ufásveg 45. (215 Sólrík stofa til leign fyrir ein- hleypan karlmann. Ljós og hiti fylgir. Verö kr. 50,00. A. v. á. (227 Ósfcaö er eftir 2—3 herbergja fbúö, helst neöan til á Laugaveg- inum. Sími io8r. (214 Ný^omið Harðfískur egta góður, lúðurikl- ingur, nýtt skyr frá myndarheim- ilinu Grimslæk og gott isl. smjör. V«rsL Vofj. Simi 448. Sími 448. r TILKYNNING 1 Stórar pappaöskjur veröa seldar næstu daga 0.25. Þórður Pétursson Co., Bankastræti 7. (225 Björn Björnsson, Bergstaða- stræti 9 B. Gull og silfnrsmíði. (2 Bræ8i undir skóhlífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, AS- alstræti 14. Sími 1089. (69 Föt tekin til pressunar á Grund- arstíg 8, uppi. (233 Stúlka óskast á barnaheimili um tíma, af því ‘að konan liggur. A. v. á. (23° Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 1178. (229 GóS stúlka óskast. Uþpl. Lauga- veg 46 B. (226 Vanur og reglusamur bifreiSar- stjóri óskar eftir aS stýra vöru- bifreiS. A. v. á. (221 Nokkrir menn teknir i þjón- ustu á Klapparstíg 38/niSri. (218 I LEIGA CH I Píanó óskast til leigu strax. A. v. á. (219 F KAUPSKAPU R I Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan háu verði. Ný kommóSa til sölu og sýnis hjá Kristjáni Möller rnálara. (216 Ef þér viIjiS fá stækkaöa:.; myndir, þá komiS í FatabúSina ódýrt og vel af hendi leyst. (345 . Noklcra poka af kalíáburSi hefr. eg til sölu. Ásgeir Ólafsson. Aust- ursti'æti 17. Simi 1493. (i8* *t. Gott íbúöarhús óskast til kaups. Uppl. gefur Tryggvi Guömunds— son, ÓSinsgötu 17. (18:: Hangikjöt, afbragös gott fæst llerðubreiS, sími 678. (23.» Notuö föt til sölu, ódýrt. O. Rydelsborg. Laufásvég 25. (7: BiSjiS ætíö um Maltextrakt-ölið frá ölgerðinni Egill Skallagríms- son; fæst í f lestum vcrslunum. ______________________________ 03*' Lítil, ódýr húseign meS lausri íbúS 14. mat n. k. ösk - ast í skiftum fyrir umsaminn ein- tákafjölda af stórri, nýþýddri þektri bók eftir niætan erlendai; - höfund. Uppl. á Ilverfisgötu 76 !■’. ______________________________ (-ÖU- ÁteiknuS boröstofusett til sölu,.. tnjög ódýrt, á BókhlöSustíg (23 - Nýtt og vaudaö orgel til sölu, á Hverfisgötu 90. niðri. (224 »' —!!■■« .......—-I . É.-ll Í.I.I.-1 . Ágætt ísl. smjör, freSýsa, hangi- kjöt og kæfa, fæst i versl. á Bjarg arstíg 16. Sími 1416. (225 Nýtt hús til sölu. Sanngjarni' verð. Uppl. Laúgaveg 27, uppi. austurenda. (222: Hús á góSuin staö óskast tit kaups. Ctborgttn 5-—6000 krónur. TilboS merkt: „Gott hús“ scndist afgr. Vísis. (220 Félagsprentsmiðjao. og sagöi Raíe og fór og sótti hund- ana, er létu gleöi sína ótvírætt í Ijós yfir a'S sjá hana. Hún klappaði þeim á kollinn og þeir sleiktu hendur hennar og lögðnst svo á gólt- IS og störSa á hana. Og þaS var trvgS og ást, sem skein úr augum blessaSra skepnanna. Um leiö og Rafe fór ítiSur, lcomu hugsan- irnar um Fennie aftur. Nú var Evu oæstum hatnaö, og nú gæti hann sloppiö frá kastal- anum um stund, til }>ess aS heimsækja hatn og yitá hvort hann gæti ekkert fyrir bana gert og — til þess að segja henni frá þeirri hamiugjtt, er haföi falliö honutn í skaut. Þó grunaöi hann hálft í hvoru, aS trúlofun hans myndi ekki gleðja Fennie. Garaall vinur — sérstakkga þegar um kvenvin er aö ræða — veröur auSveldlega afbrýðissamur, þegar slíkt kemur fyrir. — En hann hratt ]>essum hugs- unutn frá sér og ákvaö aö fara tií Edinborg- ar næsta dag. En hann haföi gleymt herra Gurdon, sem kom þá scint um kvöldiö og þurfti auSvitað hvíldar meö eftir erfiöa ferö sína, áður eti hann færi að atlniga alt sem þurfti í sambandi viö hina fyrirhuguðu giftingu Stranfyres Iá- varöar. Rafe varö því að Iáta sér nægja aö skrifa Fennie fáefnar línur, en hann gat eigi imi trúíofun sína, því aö honum fanst ráSIeg- ast að skýra frá henni munnlega. Næsta dag, árla morguns, var hann kallaö- ur inn á skriístofu St. Ives lávaröar, og vavö hann j>ví aS slíta sig frá Maude. „Eg verö ekki let;gi,“ sagði hann viS hana. „Eg læt þá hafa fyrir því öllu. Þar aö auki botna eg aldrei neitt i Gurdon. Travers er maöur, sem ev fær um að glíma viö hann.“ „Hvar-er Travers, Stianfyre?“ spuröi laf'Si Maude. „t Lundúnum, held eg. ESa í Edinborg. Meöal annara oröa, Maude, eg verS aö fara þangaö bráðum til þess aS —“ „Finna yðar gamla vin,“ mælti hún og kink- aði kolii til hans brosandi og hljóp upp. Rafe beiS stutta'stund. Hún leit um öxl sér og brosti til hans. *Svo íór hann inn á skrifstofu St. Ives lá- varðar. Herra Gurdon sat þar með skjala- hrúgu fyrir framan sig. St. Ives hallaði sér niakindalega aftur í hægindastólnum. Hönd- untim hafði hann stungiS í buxnavasana, og svipur hans bar J>aS meö sér, aö liann bjóst við leiöinlegasta þættinum af ævintýri Iiafes og IafSi Maude. „Leyfið mér að óska yöur til hamingju, Stranfyre lávarður,“ sagöi herra Gurdon. „YSur og Iaföi Maude,“ bætti hann við. ÞaS var bæöi virðiug og undrun í svip lians. Enn inintist hann útlits Rafcs í „þessari hræSillegu námu“, cins og hann Icomst aö oröi. Og lioti- um hætli enn viö að lita hann sömu augum og þá. „Þakka yöur fyrir,“ sagSi Rafe. „Hvaö mig snertir er alt í lagi, og upp á það getiS þér veöjaS yðar seinasta skildingi.“ Gurdon reyndi aö dylja andvarp, en Sv. Ive : lávaröur hló við. Hann var farinn aö venjasv. því hvernig Rafe hagaöi orömn sinum, 054 haföi sjálfur ,,smitast“ af því, eins og hano. hafSi viSurkent kvöldinu áöur. „Á svona stund,“ mælti lterra Gurdon al- varlega og hátíölega, „nnm viSskiftamál. t'allav yöur lítt í geS og —“ „Þér veSjið og veljiö hinn rétta hest i dag, herra Gurdon,“ sagði Rafe áöur en Gurdou gat lokið því, er hann ætlaði aö segja. „Þetta er cins satt og þaS, sem þér sögöuð áöan., Mér leiöast viSskifti. Hví j>á aö kvelja mig meö j>eim? Fariö aö alveg eins og ykkur }>ókn ast, en hlífið mér viö aö taka þátt í j>eim b-g vil aö eins leggja }>essi fáu orö i belg. Eg vil gefa laföi Maude hvern einasta eyri, sem eg á.“ „Kæri herra Strantyre,“ sagði Gurdon undr - andi, eri St. Ives lávarSur greip fram í: „Þaö þýöir ekkert viö haim aö tala. Hanin er j>rár eins og rnúldýr, þegar honum býður svo viö aS horfa. Hérna !“' Seinasta orðinu var bent til Rafe, sem ætl ■ aði aö læSast burt. Brosti hann í kampinn. l>ví að hann hélt aö nú gæti hann aftur fariA á fund heitmeyjar sinnar-. „Þér mtegiö ekki fara. Stranfyre. Gerið svo vel og fáiö yður sæti. Fg sagöi, aö þaö þýdd

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.