Vísir - 16.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 16.02.1924, Blaðsíða 4
VlSIR Siitamlai EeykjaTíkir iteidnr Að&LFUND slnn snnnndaginn 24. þ. m. kl. 8Va> siðd. i Góðtemplarahúsinn. Ðagskrá samkv. samlagslögum. Stjómin. ------------------------m.—— löfnm fyrirliggjandi bestn tegnnd al ensknm fiskburstum. Pantanir einnig atgreiddar heini írá verksmi@|nnni. I. Brynjólfsson & Kvaran, Aðalsíræti 9, Simar 890 og 949. r TILKYNNING 1 Hver er nú farinn að versla á Langaveg 6, með tóbak og sælgæti. ? r TAPAÐ - FUNÐIÐ VINNA E.s. „G“Ullíoss“ far frá Kaupmannahðfn 28. febr. «gfrá Bergen 26. febrúar beint til Reykjavikur. 1 TILKYNNIN6 Huseign fyrir 2 litiar fjölskyld- ur óskast tii kaups. Önnur íbúöin verður aö veia íatls (4. maí eöa -a. okt. 11. k. Tilbo'iS er greini stærö Jíússins, söluverð og’ greiSsluskil- siála leggist inrv á afgr. Visis auð- Jc-ent „27“ fyrir 20. j>. m, (296 Drengurinn, sem fann gíeraug- uíi. -er vinsamlega beöinn að koma hkSS þau að laekjarhvammi. (295 I Stúlka óskast í vist nú ]>egar, sökum veikinda annarar. A. v. á. (292 Stúlka óskast í vist viku eða háslfsmáuaöartíma. Bjargarstíg’ (289 Ef þér viljið fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. Ódýrt og vcl af hendi leyst. {345 Veggmyndir og innrömmnn ódýrust á Freyjugötu 11. (34 Eg lími undir skóhlífar og gúmmístígvél. — Endist betur en nýtt. Losnar aldrei. — Einar Þórö- arson. Vitastrg 11. (272 Bræði undir skóhlífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, Að- aístræti 14. Sími 1089. (69 Peningabudda tapaðist frá Ing- ólfsstræti aö Baldursgötu. Skilist að Freyjugötu 25 A, uppi. (293 í Baöhúsinu eru jiessir munir í óskilum: karlmannsúr, steinhring- ur (einbaugur karlmanns), kven- steinhringur og slifsisprjónn. Ósk- að er eftir aö munanna sé vitjaö sem fyrst. (237 Stórt og gott píanó til leigtt strax. ísólfur Pálsson. (28S P HUSNÆÐI 1 Til leigu, eitt herbergi tneð miö- stöð og rafmagni á (irundarstíg n. (285 Stofa til leigu við miðbæinn. A. v. á. (283 P KAUPSKAPUR 1 Nokkrir pokar af völdum is- lenskum kartöflum til söltt hjá Jlaraldi Sveinbjörnssyni, I.auga- vcg 33- (294 Notuö föt til sölu, ódýrt. O. Rydelsborg. Laufásveg 25. (71 Lítið hús, vel bygt, annaö hvorc: i Reykjavik eöa Hafnarfiröi, ósk- ast tilkaups. Mikilútborgun. Uppl. gefur Kristján Jóh. Kristjánsson, Týsgötu 4, Reykjavík. (J'f, Nýleg kvenkápa til sölu með tækifærisveröi, Stýrimannastíg 15. (.287 Karlmannabúxur saumaöar t’vr ir 3 krónur, einnig allur kvenfatn- aöur rnjög ódýrt. Á sama stað ósk- ar stúlka eftir. aö saúma í liusunu A. v. á. 1286 - Maskínukveikur, lampakveikur og maríugler nýkomið í verslmv Jóns Lúðvígssonar, Uaugavcg 45. (2*4 Húseign á Itesta staö í bænum til söln, Íaus til íbúðar. A. v." á (243 íslenskt smjör fæst í llerðu- breiö. (28C 5 jntsund króna hlutabrét góött, starfandi togaraíélagi tik sölu. Væntanlegur kaupandi semk uafn og heimilisfang í lokuöu um- slagi til Vísis, merkt: „Hluta- bréf.“ (27 8000 kr. í veödeildarbréíum ti sölu. A. v. á. (264 Biðjið ætíð um Maltextrakt-ölife frá ölgeröinni Egill Skallagríms- son; fæst í flestum vcrslunum. (132* Skrifborð óskast til kaups Uppl. hjá Sverri Sveinssyni, sínu 1055, milli 12—1 og eftir kl. (> á kvöldin, (29^ Félagspren tsmið j a n. jENGINN VEIT SlNA ÆFINA w f ¥ ■* gólíið. Auðséð var, að honuna var tnikið í hug. Hann neri saman löngum, grönnum höndurn sínunt áfergjulega. Fennie athugaði hverja hreyfingu hans í kycþey. „Alt er mér Ijóst titi, Fennie. Þú verður að fara héöan undir eins og í gamla bústaðinr? þinn i Lundúnum. í’ar bíðurðtt átekta uns þú iærð skeyti £rá mér. Þetta hefðarfólk vindur oft bi'áðan bug aö giftingum. Þú getur reitt þig á, aö þau ætla sér að giftast innati þriggja vikita eða mánaðar. Það er eg viss unt. Ástæft- ur fyrir íangri tritlofun eru engar.“ Hann staðnæmdisí, brosti kuldalega og mælti; „Þú verður að fara tii Lundúna. Vertu <>• • kviðin. Ilann er á þínu valdi, en ekki laföi \ Maude. VÍð látum það fregnast, að eg sé er- fcudis um stund og að mér sé ófcunnugt ttm þennan raðahag. Veistu nú við hvað eg á?“ Húrt hrísti höfuðið. „Hvað er að, Fennie ? Hvar er skarpskygrii ; þin - Kvöldinu áöur — eða sama daginn — •og gifíingin fer frant, ferð þú tii kastalans , eða þess staðar, er giftingarathöfnin á að fara L fram á, Eg iætst þá vera nýkominn frá öðr- \ mn löndum og er eg lteyri trúlofunina flýti ■" eg mér á fund Stranfyres tii þess að segja l hontun, að eg hafi uppgötvað, að „jætta mein- \ lausa atvik,“ er þið „þóttust vera gift“, sé ■ alvarlegt mál, til þess að segja bonum, að þú, * Fermie, sért konao hans, samkvæmt skotskum lögurn.“ Hún reyndi að standa upp, en gat J>að ekki. I fún reisti ]>ó upp höfuð sitt og rnælti: „Til hvers — til hvers ætlaröu aö gera alt þetta? Þú sagöir mér eitt sinn í Lundúnum, að |>ú hefðir gjarnan viljað giftast lafði Maude sjálíur En eg veit, aö það er ekki aðalástæð- an. Eg j>ekki þig nógu vel nú til J>ess að vita, að Iiún mundi aldrei taka J>ér. Segöu ntér ástæðuna.“ Vísitidamennirnir sumir hverjir halda J>ví frant, aö flestir glæpantenn séu vitskertir. Og þó að þeir að jafnaði virðist með fullu viti, geti vitíirringin brotist út í æöi þegar niinst varir. Og J>að væri ekki orðtint aukiö að segja. að Travers hefði santskonar „kast“ á ]>essari stuild. Fennie hafði aldrei séö hann ]>vílíkan. Hann skalf af æði í svip og djöfullegum hat- ursglömpum brá fyrir í augum ltans. Hann svaraði henni móti vilja sinunt. Ifami gat ekki lagt haft á tungu sína. Og hann mælti heiftarlega: „Ástæðan. Það er önnur ástæða. Kg hata hann. Eg hata hann.“ Fennie varð að taka á allri stillingit sintii til þcss að ntæla. Lágt en ákveðið sagöi hún: „Eg veit það. Eg hefi vitað það lcngi. Frá fyrstu stundinni, er eg sá ykkur saman. Þaö kom flatt upp á ntig. Hann ltafði verið þér góður. Þú kallaðir hann vin og félaga, en eg vissi, fann á ntér, aö þú hataðir hann. En það var ekkt af ]>vi, að ]>ú þráðir lafði Maude handa sjálfum þér, aö þú ákvaðst að vinna aö cyðileggittgu hans. Hvers vegna gerirðu þaft?J* Travers gnísti tönnum. „Hvers vegna r. Vegna ]>ess, aö i hans hlut hefir alt falliö, seir inér bar með réttu: Tignin, naínið. aitöuriiin . staöa sú í æðstu stétt landsins, er mér bev meö réttu.“ Hún staröi á ltann í undrun og ótta. ,,laú . ert genginn af vitimi," rnælti hún loks. En orö hennár gátu ekki Íægt hatursbylgj- urnar í hug hans. Þær æddtt enn áfram og knúðu hann til ]>ess að tala. „Þú skilur mig ekki. Eg er bróöir hans eg er — eldri en hann.“ Hún hnyklaöi brýnnar, andaöi ótt og titt Loks rnælti hún: „Eg skil nú." Hún leit á hann aö nýju og hörfaði undat tilliti hans. Útlit ltans var sent óös manns og. hún óttaðist ltann, þótt hún reyndi að láta . eigi á því bera. Hattn þurkaði svitanu af ná fölu andliti síntt og starði svo út í bláinn. eins og hann ltefði gleymt. nærvertt hemtar. og mælti: „Já, hann fékk alt og eg ekkert. í fyrsia skifti er við hittumst lá við aö hanu rændi ntig. ltfinu. Hann ók áimig ot'an og ]>aö var heppni ein, að eg týndi ekki lítinu. Þegar ég stóð- upp úr aurnum og horfði á hann, vissi eg hver hann var. F.g fann hatriö læðast inn t hug minn á þcirri stundu. Og |>ar hefir það orðið rótgróið. Þá sór eg, aö vinna það aft ur, cr eg hafði tapaö Itans vegna. Mér skai heppnast |>að. Aö vísu get eg ekki tekiö írá. honum nafn hans, en konuna er hann elskat skal eg hrifsa frá honum.“ „Þú ert djöfull i mannsmynd.“ ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.