Vísir


Vísir - 19.02.1924, Qupperneq 2

Vísir - 19.02.1924, Qupperneq 2
VlSIR Th. Thorsteinsson kaupmaöur. Fvrir t;epuni hálfum mánuoi sifi- an lagöist hann í infJúensu, er hrátt snerist upp i lungnahólgu. Yarö sú veiki honum aö bana afi- faranótt 16. ]). m. Faaklur var hann á l'ingeyri viö Táýrafjörö aunau dag ióla, áriö 185b, og var ]>vi fullra (>7 ára aö aklri, er hann andaöist. —■ Jror- rklrar h.ans voru borsícinn J'or- steisson kaupmaöur, síöar bóndi i Æöey, og Hiklur (íuömundsdóttir Schevings sýslumanns Bjarnason- ar i Haga. — l’orsteinn fa'fiir Th. druknafii áriö i(Sí>4, og var 1 h. þá ,7 ára gömlum, komiö i fóstur til Kudkjöbings i Danmörku. hjá skipstjóra cinum. cr ]>ar bjó, Pct- vrscn aö uafni. Var Petersen þessi og einnig nokkrir af sonum hans, — uppeldisbræöur l'h.. -— um mjög langt áraskciö í förum hcr r iö land og stvröu skipum (iránu- fclagsins. — Hjá Petersen skip- stjóra og konu hans var l’h. f In j fóstri fránvyfir fermingaraídur <jg bar hann jafnan óskerta vel- vild til þessara fósturforeldra sinna. og viröingu fyrir öllu hatt- < rni þeirra og dugnaöi. — Aö barnaskólanámi og fermingu lok- inni geröist I h. sjómaöur á skipi hjá fó.slra síuum. ]>ví efnahagur mun ekki haía leýft framhald á frckara bóknámi. ]>ó snemma bæri á því, aö Th. væri námfús og bók- hneigður. —- \ ar hann svo nokk- ur ár í förum, en géröist síöar vershinarnemi i Kaupmannahöfn og aflaöi scr mcö ástundun og dugnaöi óvenjumikillar og hald- góörar þekkingar á ýmsu ]>vi, cr aö vcrslunarmálum lýtur. llitgur Th. Th. haföi ætíö bneigst afi því. aö setjast aftur aö á ættjörö sinni. enda varö su raun- in á. — Ariö 18H2 réöist hann sem bókari viö Brvdesvershm hér í bæ. f’vi starfi gegndi lrann ]>ang- ;rö til 1889, cr hann varö meðeig- andi i vcrslun og skipaútgerö tengdafööur sins, Jtins alþelcta <íugnaöarmanns (>cirs sál, Zoega, kaupmanns.-------ltn aö fáum ar- um liðnum hyrjaöi 'I h. verslun og ■skipaútgerö hcr í hæ fvrir eigin re ikning. I’á atvinnugrein rak liann svo til dauöadags. Snemma har á ]>\t, ;iö mikifi var 1 Th. sputiniö á ýmsan hátt. — \ Jann geröist fljótt framkvæ'mda- samur og athafnamikill atvinnu- veitandi á sínu sviöi, haföj liann glögt auga fyrir öllu því, er til rimbóta og framfara horföi, og lét }>ar eigi standa vifi orfiin tóm. -— Átti hann mikinn og góöan þátt í ýmsum þeim umhótum, er orfiiö hafa hér i bæ á siöari áratugum, bæöi á skipaútgerfi og verslunar- rekstri. Var hann þar brautryöj- i>ndi í ýmsum atriöum, og vár at- vinnurckstur lians jafnan til fyrir- mvndar. — Hann lét sér cinkar ant um allan hag <>g velltöan starfsfólks síns, hæfii þess er aö cerslun og fislciútgerö starfaöi. — Var honum ]>aö einkar Jjóst, hve mikla ]>ýðingu lteföi gófi og holl samvinna milli atvinnurek- ada sjálfs og allra starfsmanna, æfiri og lægri, er aö atvinnurekstr- inum ynnu. enda mundi þafi mála sannast, aö fáir atv.rekendur hcr í hæ liafi notifi meiri samúfiar lrjá starfsfólki sínu, en einmitt hann. Starfsmaöur og afkastamafiur var hánn í besta lagi, en var hins- \cgar einn af ]>eim fáu mönnum, er haföi sérstakt lag á því, afi láta alclrei á ]>vi bera, aö þeir eigí annríkt. Th. 'l’h. var maöur ,.]>éttur á vclti og ]>éttur i hmd“. Atfi Iiann mjög bágt mcö áfi láta hlut sinn viö hveru scm máli var afi skifta. - I lins vegar var hann hinn mesti skapstillingarmafiur, svo afi jafn- vel þeir, scm lio.num voru kunnug- ir, áttu oft örfiugt mefi afi sjá hvort honum féll betur eöa verr. Gættí ]>cssa cinkum þegar mest á reyndi, svo sem vifi atvinnumissi ogcigna- tjón.— Hann var maöur fremur seiu- tckinn og átti því ekki mjög stór- au kunningjahóp, en var þó mað- ur mjög trygglyndur og ágætur vinur vina sinna. Grandvar var •liaiin í’allri hégöun sinni; sæ.md- armaöur, er ekki vildi vamm sitt vita. —■ Hann var alla æfi sína mjög bóklmeigöur maöur, og átti alveg óvenjumikiö og gott bókasafn, eft- ir því sem titt er um menn i hans stöfiti. — Th. Th. gaf sig svo aö segjæ ckki néitt aö opinbemm málum. I laföi hann ]>ó oft orö á þvj viö kunningja sína, hve margt færi aflaga á landi hér, og hve mörgu þyrfti aö kippa í lag bæfii ,,á landi og í htndu". ICn ]><> aö' hann léíi |>aö oít á sér skilja, aö íslendingar hc.föu alt of miklar tilhneigingar til aö telja sér trú um, að ]>cir værn sjálfum scr nógir og þyrftu lítt aö læra af öörum ]>jóöum, þá mun ]>aö eigi ofmælt, aö hann hafi í raun og veru vc.riö heitari ætt- jaröarvinur og hetri íslendingur cn niargur annar, cr meira haföi sig frammi. T'h. Th. kvæntist árifi 1889 Kristjönu, einkaclóttur Gcirs kattp- manns Zoéga. af fyrra hjónahandi. Af börnutn þeirra hjóna cru 4 á lífi. 2 hér í Reykjavík: Geir fram- lcvæmdastjóri og Gufirún ekkja Böövars sál. Kristjánssonar, mcntaskólakennara, ett 2 dætur er- Icndis: Hildur Soffía, ógift, hjúkrunarkona i Kristjanht og Sigrífiur Andresen, ckkja i Dan- mörku. — Ein dóttir. limilía, lést hcr í hænum innan vifi fermingar- aldur. I'aö mim cigi unt ;tö skrifa verslunar- eöa .skipaútgerfiarsögu Ret’kjavíkurbæjar svo, afi ’J'h. Th. sál. veröi ]>ar ekki getifi setn eins þeirra ntanna, er á þvi svifii hafi lagt einkar traustan og vcglegan stein í vegg. Höfum við iyrirliggjaudi. Jöb. Olafssoia & Co. ACKBRMAMN’S Kökaskápnr (frá Carr &) iyrir iO kassa, lítið nat&ður, tii söla fyrtr lágt verö. ÞÓRBUK 8VEIN880N & CO. Bæjarfélag vurt hefir mikifi mist vífi fráfaíí Th. Th. — 11 arm- datifii er og vetfiur batsu vintim shtum og ÖHum þeim, er þektu hann rétt; fxdm œnest cr þektu hann best. S. Frá AlþingL í gær var kosifi í fastar nefndír í báfium deildmn {nngsins, og féllu ]>ær kosningar þannig: Fjárhagsn.: Nd.: JkVn i'orláks- snn, Jör. Brynjólfsson, Jón A. Jóvisson, Tíalld. Stefánsson, Jak. Möllcr. Kd.. Jón Magnússon, Ing- var Pálmason. Björn Kristjánsson. Fjárv.n.: Nd.: Þóraritvn J’óns- son. Þorl. Jónsson, Jón Sigurös- son, Ingöífur Bjamason, Pélur ( Htesén, Trvggvt Þórhalísson. Magnús Gufimundsson. I'.d.: Jób. Jóbannesson, Tiinar Árnason, Ingi- björg Bjamason. Gufim. Ólafsson, Iíjörtur Snorrason. Samgmn.: Nd.: Jón A. Jónsson, Sveinn ólafsson, Hákon Kvistó- fersson, Pétur Þórfiarson, Ártvi jónssott. T-'.d.: Eggert Pálsson, Kinar Árnason, Jóh. Jösefsson, Gufim. Ólafsson, Hjörtur Stiorra- son. Lajidbún.a.: Nd.: Hák. Kristó-, fersson, Pétur Þórfiarson, Arni Jónsson, Hálldór Slefánsson, Björn 1,’mdal. Ed.: Hjortur Snorrason. Sigurfiur jónsson, lígg- ert íhilsson. Sjávarútv.n.: Nd.: Sigurjón Jónsson, Ásg. Asgctrsson, Ág. íTygenring, J'ón Bahlv., Bjöm Lin- dal. Ed.: Björn Kristj., Ingvar PáTntason, Jóh. Jósefsson. Mentamálan.: Nd.; Magnus 1 ■ ■■■1111111111IW Peninga- skápur stár og traustar tíi söla iyrir lágt veið. ' 1 8S' I ÞORÍUJK SVKINsMiN & ♦ <>. 1 Jónsson, Bernhard StcíánssonK Signrjön jónsson, Asgeir Asgeirs— son, jón Kjartansson. Ed.: IngtbjY Bjarnason, Jónas Jónsson, Jón> Magn. Allsher jarn.: Nd.; Jón ÞorL Jör. Br., Jón Kjart., Jón Bahlv., Magnús Jónsson. lul.: Jón Magn.* jónas Jcmsson. lúggert Pálssou. Símskeyti —o— Khöfn 18. febr. b'B. Hafnarverkfallið í Englandi. Stmafi er frá London, aö hafnar- verkfalTifi sé i Vullum gáttgi, sifi— an í gænvvorguu. Verkfallsmenn cru alls um 1 íy.cxxv. Shaw vcrka- máláráfiherra hefir gert tilratn* t if aö mifila málvtm nvillt afiiía, cn þafi- mislókst nvefi öHu. Landráðaákæra á „VorwártsY I >ómsmá 1;iráö 1 utræmi þý skí bef- ir ákært blafiifi „Vorwárts*" unt landráfi. Er ákseran á þvl bygfi, afi Wafiifi bafi sakafi Iandværnar- liðifi þýska um afi' vera v sambandi vifi félagssknp v landinu, sem al- gerlega væri ölöglegur. Illafiifi ætíar sér afi santta þessa staöhæf- ingu sina, þegar fyrir ílójnstólanat kcmvjr. B-e-s-t-a-u nærfatnað s-e-I-u-r

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.