Vísir - 19.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 19.02.1924, Blaðsíða 4
VISIR Tóm 'glös kanpir Langavegs Apotek Nýkomíð Appelsínur, Epli, Vínbejv Laulcur Kartöflur óáýrar í heilum pokum ilir 1 tanra. Herbergi til leigu nú þegar, a besta staS í bænum. Uppl. í Lands- stjörnumii. (329 2 samliggjadi herbergi, eru nú þegar til leigu i Þingholtsstræti 28. (328 1 herbergi með forstofuian- gangi til leigu á Nönnugötu 10. (304 r TILKYNNING 1 Siroi 1318. ÁSalstrœti 6. Athygli fólks skal vakia á bestn og lang- öðýrnsta kSknm og branðnm i borglnni. — Selfast i mjólkurbúomni Bergstaðastr. 19 •— Laufásveg 15 og i kökubuðinni á Grettisgötu 26. Gjörið svö vet og kaupið i þess- una búðum, það sparar yður frá iO til 60 aura af hverri krónu. Það munar ura minna. Velrenometet Firma *Cgea som Repræsentant for Stralsnnd Spillekortfabrik for Sverige „Forwardí' Gothersgade Í9, Köbenhavn. 1 BaShúsinu eru þessir munir í óskilum: karhnannsúr, steinhring- ur (einbaugur karlmanns), kven- steinhringur og slifsisprjónn. Ósk- aS er eftir aS munanna sé vitjaS sem fyrst. {27.7 TAPAÐ-FUNÐIÐ Svört lakktaska fanst í Póst- hússtræti í janúarmánuSi. A. v. á. (313 iiij —MMifc— . Í..JI...I.....¦¦. ¦..............¦¦ifciini 1* Peningabudda tapaðist í gær. Vísis. (334 ¦.....wmmmm Skilist á afgr VINNA 1 Herbergi meS Ijósi og hita tií leigu á SkólavörSustíg 28. (312 ¦ ,*- Karlmannsbuxur saumaSar fyr- ir 3 krónur, einnig allur kvenfatn- aSur, mjög ódýrt. Á sama staS úskar stúlka eftir aS sauma í hiis- GuSrún GuSlaugsdóttir, (320 um. Laugaveg 28 A. TilboS óskast í aS byggja skúr úr steini viS ibúSarhús. Uppl. gef- ur Steingrímur GuSmundsson, Amtmannsstíg 4. (3^8 1 11 1 m ' H ¦ MaSur óskar eftir einhverskon- ar atvinnu sem fyrst, hefir áSur veriö við pakkhússtörf. A. v. á. (33t Föt eru hreinsuS og pressuS á Frakkastíg 2. Hvergi emá ódýrt. (322 tW—MM»———¦»<——¦ ii. ¦ 1. *.....¦ . mMlfH.-,-.— Lipur og vanur verslunarmaSur, sem staríaö hefir um mörg ár viS verslun, t. d. sem deildarstjóri, óskar nú þegar atvinnu í eða után Reykjavíkur. Lágt kaup; A. v, á. (32/ Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (323 — I II 11 l ¦ Góð stúlka óslcast. Uppl. á Laugaveg 46 B. (307 Eg lími undir skóhlífar og gúmmístigvél. — Endist betur en nýtt. Losnar aldrei. — Einar ÞórS- arson. Vitastig 11. (272 BræSi undir skóhiífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, AS- aistræti 14. Sími 1089. (69 Partur í húsi í Austurbæn- um fæst til kaups, 4 herhergi og eldhús laus til íbúðar. Lágt verö'. Lítil útborgun. Tilboð merkt „100,, sendist á afgr. Vísis. (136 Barnakerra, sem ný. til sölu: SömuleiSís' barnastóll. Bankastr. 14 (bakhús). (3.2 r - ' II" ¦¦¦.....II I *¦¦¦ lM Klll 1 lll'll"ti,,K.I....-----...—¦> Til sölu nú þegar: I rúmstæSi, 1 stráborS, 1 bekkur og kolakarfa, á Njálsgötu 19. Drejer. (319 NykomiS hangiS hrossakjöt, saltkj.öt, kæfa, ísl. smjör, tó!g,\ost- ur, kartöflur og laukur, í verslun líalldórs Jónssonar, J lverfisgötn 84. (316 Peningaskápur óskast til kaups. A. v. á. (317 Húseign fyrir 2 litlar íjölskyki- ur óskast til kaups. Önuur ibúSip. vcrSur aS vera laús 14. maí eSa. 1. okt. n, k. TilboS er greinj stærðí hússins, söluverS og greiðluskil- mála, ieggist inn á afgr. Yisis, auSkent: „27", fyrir 20. þ. m. (511 1—mtmmtmmm—...............—.¦..,.........................—¦——.—« Byssa uq. 12 til sblu, Nýlendu- göttt 15B, kjallaranum, :3'4 Rúm til sölu. A; v. á. ( 51C Agætt íslenskt smjör. norölenskt lniiigikjöt, kæfa, rildingur, bg reykur rauSmagi, fæst í versluu. tialldórs R. Guuuarssimar, ASal- stræti 6. (335 NotuÖ íslensk frímerki eiu keypt í Stýrimannaskólaimm éftir kl. S- síSd. (33$ ByggingarlóS til söltí. A. v. á. (33° IhnHiMlni.*, .......it.irt 1 .---------.—..........,„,-,iw.....t—C- Xý kornmi'iSa lil sölu á Þórs- götu 3. TækiíærisverS. (326 FólksbifreiS óskást til kaups. TilbpS ásarht veröi ojí' tegund legg- ist itm á afgr. þéssa blaSs, mt-rkt: „Bifr.eiS". í 325 Eslenskt srhjör fæst í versluh (iunnars (iunnarssonar. ',324. Notuð íöt lil sölú, ódýrt. O,. Rýdelsberg, Laufásveg 25. (;>08" BiSjiS ætíS um Maltextrakt-öiiö frá Ölgerðinni Egill Skallagríms- son; fæst í flestum verslunum. (132- Nýleg kvenkápa til sölu me,S< tækifærisverSi, Stýrimannastig 1.5. Félagsprentsmið j an. ENGINN VEIT SlNA ÆFINA ^ * „Donald er afbragðsmaSur, einhver sá besti drengur, sem eg hefi kynst unvdagana. Eg . liitti hann á heiSinni. Hann gekk þar um og 1" blés á hljóSpipuna sína. Hann lék unaSslegt i lug, Maude. Mig langaSi til þess aS syngja, ,, er eg heyrSi til hans, „Eg er aS æfa nxig, ._ lierra," sagSi hann. „Eg er aö æfa mig í aS Hann rétti henni þau. „Hér er þa eitt óopnaS. ÞaS er frá Made- line Despard. VitiS þér, Stranfyre, aS eg var dálítiS afbrýSissöm hennar vegna?" Rafe hló og tróS í pípuna sína. Þau brostu hvort til annars er þau skildn. Rafe fór til Gurdon's og setlist geispandi í stól. ,,Þá er eg kominn, herra (iurdon. ÁteljiS leika brúSkaupslagiS. Eg ætla aS kika þaö áþér mig nú aS vild. Eg verS hér t hálftíma. brúSkaupsdegi ySar. Og geti tónarnir úr hljóö- pípu hanns, er ann ySur sem eigin syni, gert ySur hamingjusaman, þá verSiS þér hamingju- samari en nokkur Stranfyre, sem hér heíir reginsterkur. iHarm hálfkrati'Kli á mér liend- ina." Stranfyre hló viS. f'aö ætti aS vera nóg. (Jg eg set þaS skilyrði, aS mér veröi hlíft frá alt of miklum útskýr- ingum. ÞaS er nógu leiSinlegt lil dæmis, aí^ vefSa aS skrifa nafniS sitt undir bréf, ett þaS erNþó fljótgert, sérstaklega ef maSur hefir ekki fyrir því aS lesa bréfið áSur en maSur skrifar undir. En ittskýringar hata égí Ef ,Hann er þó ekki sterkari en þér Stran-eg færi nú aS útskýra fyrir ySur hvernig alt l fyre," saSgi Maude og hló viS, en auSséö var f a€ svip hennar hve einlæglega hún var hrifiii ¦ af honum. i „En nú verðiS þér aS fara aftur til C»ur- don's. Hann IeyfSi ySur aS eins- aS vera hjá mér í klukkutíma og þér hafiS veriö hjá mér C mun lengur. Og eg þarf aS líta upp til Evu. A eftir getiS þér komiS til hennar líka. Þeg- ar Gurdon leyfir. Og nú, Stnifyre, megíS þér ekki hugsa mn að nokkuS geti skiKS okk- "ur. Ekkerr, ekkert, getur nokkura tíma skií- iS okkur. — GeriS svo ve! og; fáíS mér sím- , skevtin." geugur til í námunum, þá. — Já, þarna sjá- iS þér. ÞaS kom óþolinmæSissvipur á ySttr undir eins og eg mintist á þctta. En þá hljót- iS þér aS skilja hvernig mér tnuni innan- brjósts, þegar þér eruS aS útskýra fyrir mér sanmingagerö og sitt af hverju álíka skemti- legu og uppbyggilegu." Þegar Rafe hafSi svo mælt byrjaSi herra Gurdon á frekari útskýringum. Á leiSinni til Evu íeit Maude inn til föSttr síns. Hann var aS lesa í tímariti, en hatm lagSi ]>aS frá sér jafnskjótt og hún kom inn. Maude lagSi hægri hönd sína um háls hans. „Faðir niínn," hvislaSi hún. „ÞaS má ekki dragast alt of lengi. Eg vil ógjarnan baka.. þér leiSindi, en Straufyre — getúr ekki — be'SiS. Og eg hefi næstum lofaS hommt. —" ,.Jæja |>á. barnÍS miit," sagSi St. [ve's lá- varSur. og klappaSi á axlir hehni, „ÞiS jafn- iS þaS ykkár á milli. svo eg no.tí ofSatil-*" tæki unnusta þíris, Eg gt-t \ist ekkert amiaf gert en aS láta saUma mér ný klæSi, er mér - hæfa viS slíka atliöfn, og syo rt-ynt aS líta eins út í þeim eihs og eg vairi hryggur \tiv aS missa þig frá mér. En, meSal annara oröa,. hvaS heldurSu aS Stranfyre vikii hclst aS gjöt¦" frá mér, þegar þiS verSiS eitt :'* Htm hló viS. „Enska málfræSi," sagSJ hún." ,;Og þúá ættir aS rýna í hana áSur en ])ú gefur hou- um hana, því þú ert orSinn ehgu hctri 't mál- inu en hann." Eva gladdist yfir komtt henhár, eu var¦• óánægö yfir .aS verSa aS híSa cftir Kafc. „Hann kétnur brá'Sum. Eva íníit." sagSi Maude. „Xú ert þú farin aS hrcssast." „Mér liSur vel, frænka," sagSi l'.va, en húnw stundi viS lítiS citt. Maudc tók ekki cftir því, cn Rafe skildE" undir eins, aS alt var ckki meS feldu, cr liúiv, kystí hana og sfundi þuugan rétt á eftir. „HvaS er aS, Evá? l.eiS á hfinu?" „Ó, eg er svo þreytt á þéssu stóra ieiöin- lega rúmi og veggfóSrinu og öllu iireinf-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.