Vísir - 21.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 21.02.1924, Blaðsíða 4
VISIR "7 ianda inin^ til sjiálfstjseíSrar hugsmiar um þetia mál, og tii að siyðja og styrkja vom mál- stáS, er til kæmi. Eg þarf ails ^igi a'5 verja uiálstaö Norð- Hjanna, — það gera þeir sjálfir, — þótt eg á hinn bóginn telji sjálfsagt — og nauösynlegt fyrir oss, — aS láta þá njóta fyUsta sannmælis. — Takisl mér að vekja ofurlítiö bergmál í liug- i»n landa minna, er tilgang*. lainum náð. Lind mun leita sjávar, einnig í þessu máli. j?að mun herra hiskupinn og aðrir sanna á sinum tima. pó er eitt atriði, þar sfem eg að lokum mun leyfa mér að bera hönd fyrir höí’uð Norð- mmma, gegn árásutn, er fram Itafa komið hér hcima, og nú á ný í urmnælum herra biskups- ins, sem eru á þessa leið* ,______En að öðru leyti (en til selveiða) hafa Norðmenn ekki litið við Grænlandi öldum sanKUi.“-------Hefir herra bisk- upinn virkilega gleyml ltirkju- sögunni! Gleymt „postula Græn- lands“, sem með fádæma >reki, fórnfýsi og 15 ára óslitinni bar- átlu fyrir kristindómi og sið- menningu hefii' ritað uafn sitt óniáanlega i nýrri sögu Græn- lands, - gleymt Lófót-prestin- um norska Hans Egedeí — pað skiftir hér engu máli, þótt lang- ai'i haus væri danskur, — Hans lígede var uorskur inh í instu hjartarætur. Ög hugsjón hans -og þrá, — að finna aftur hinar forn-norrænu hygðir á Græn- hræðrum tíl hjálpar, — sú liugs- un var gagnsýTð af íslenskum sögum og' norskum munnmæl- um uni Grænland- 1 fjögur ár Ixarðist Egede fyrir þvi, að lá styrk og aðstoð til Græniandsí'arar sinnar. Hann leitaði lil konungs (Dana og Norðm.) árangurslaust. Loksins tókst honlim að stofna verslun- arfélag með Björgvinjarkaup- mönnum (1721) og með 40 mamis á skipi ásamt konu sinni og sonum lagði hann á stað til Grænlands sumarið 1721 og lenti við Góðrarvonar-eyj u. Ems og kunnugt er, fann Egede að eins skrælingja (Eskimóa) fyr- ir á Grænlandi. En hann lét eigi vonbrigðin buga sig. Saga hans er frásögn um frábært þrek og irúfesli og dæmafáa i'órnfýsi i kristindómsins þágu. Hans Egede og menn lians stofnuðu i Grænlandi nýlendu þá, sern Danir þaldca sér nú. Xorskt fé, norskir inenn og jafn- vel eftir að cinokunarfélagið danska Ind’ði fengið yfirráðin yfir vcrsluninni, var meiri liluti starfsmanna og kristniboða norskir, alt fram að 1814. Og Noregur greiddi „Grænlands- skatt allan þann tíma. Hans Egede og l’áil sonur hanskristn- uðu Eskimóa (1721—40) og m. a. norskra trúboða var Jörgen Sverdrup prófastur hjá Eskimó- um í 24 ár (17G4—88). Norðinenn kalla þetta nýtl lamlnám i Grænlandi, og þvi verður vart neitað. (E. Bene- diktsson kallar það „endurvitj- un“ Grænl.). Sú bygð, sem nú er á Gnenlandi, er því stofnuð af Norðmönnum en eigi aí' Dön- uin, og var norsk fram að 1814. —- En þá loka Danir Grænlandi fyrir Norðm. og öllum heimi, er þeir með svikum Bourke hal’a talið stórveldunum trú um, að Grænland, Island og Færeyjar haí’i verið dönsk lönd frá ómuna ,tíð. — pegar þessara sögulegu staðreynda er gætl, má ineð sanni segja, að Danir liéldu há- tiðlega 200 ára minningu Norð'- inannsius Hans Egede sumarið VINNA Stúlka óskast i vist nú þegar. A. v. á. (3(»1 lvjallaraherbergi óskast lil leigu sírax. Uppl. i síma 1023 á daginn og i síina G02 ld. 8—0 síðdegis. (865 Góð ibúð óskast M. maí. Skriflegt tiliioð sendist á skrii'- stofu Rafmagnsveitunnar. (362 Skilvís leigjandi, sem heí'ur t’asla atvinnu, óskar eftir góðu húsplássi, íninst 2 herbergjuni og eldhúsi, ásamt nauðsynleg- um þæginduni. — Fyrirfram- gi’eiðsla mánaðarlega. Tilboð óskast send afgi*. Vísis fyrir n. k. sumiudag, merkt „skilvis*‘. (359 Tapast hefir telputaska með rúmum 8 krónum í. Skilist á Vesturgötu 50 B. (370 Mjólkurbrúsi fundinn, innar- lega á Laugaveginum. A. v. á. (369 1921 á ínjög einkennilegan hált, því það var þá, að þeir hugðust að loka einnig Austur-Grænlandi fyrir Norðmönnum! — — — Ummæli herra biskupsins í þessa átt eru þvi i meira lagi ósamkvæm sögrulegúm stað- reyndum. Helgi Valtýsson. Félagsprentsmiðjan. KAUPSKAPUR Barnastóll lil sölu. Verð kr„ 10.00, og barmikerra á kr. 83.0(J. A. v. á. (367 Ný konuuóðu og klæðaskáp- ur lil sölu nieð tækifærisverði á Lindargötu 8 A. uppi. (8ö(' Kvengriimibúuingur. lii söln eða leigu. GrettisgiHu 12. (364 Stofa til leigu, ljós og liitr fylgir. A. v. á. (368 Ný kommóðá til sölu á O'ðms-- götu 8 B. (36i ' Möttull (’iskasl keyptur. Uppl. í Tjarnargötu 10. (858 Hús, 2 hæðir og ibúðarkjall- ari, raflýst og í ágætu stamti, við miðbæinn, er lil sölu, al' sjer- stökum ástæðum fyrir mjiig iágt verð, ,ef samið er iyrir lok þ. m. A. v. ú. (357 Lítið biiðarborð tii sölit með tækilærisverði. Uppl. i síma 1050. (356 Notuð islensk frímerki eru kéypt í Stýrimannaskólanum cftir kl. 8 síöcl. (3.V Noluð föt til sölu, ódýrt. O. Rydelsberg, Laufásveg 25. (308 - BíSjiíS ætíð um Maltextrakt-ölið frá ölgerðinni Egill Skallagríms- son; fæst í ílestum versiunum. Á Grettisgötu 2 er lii leigi gi’iniubúningur, einnig tek eg að mcr að sauma grimubúninga, eftir pöntun. Guðbjörg Guð- mundsdóttir, sími 1232. (868 ! ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA Þegar eg lít á það finst mér ótal leiðinteg andlit stara á mig.vt „,.Eg veit hvaS er að,“ sagöi Rai’e. „Baro- iS er orði'ö þreytt á inniveranni og þráir að ; sjá hlómin og sólina og aö fá a» leika sér áti, Við skulum vefja hana innan í ábreið- nna. Svona, svona! Eva verðttr ,,tíka aö iifa. " j Er ekki svo Eva?“ Eva kinkaöi kolli brosandi. fíann lagði hana á Fegubekkiim en þaðan gal hún litið út um gluggaim. Uakklætiö skeín út úr augum hennar. aö vera viö öllu búin. Hún horíöi enn á hina ungu konu, er Eva hrópaöi t undrun: í „Sjáöti, lvafe, sjáðu.“ „Þekkirðu hana. Eva? Iívaö —“ Hann sneri sér aö Maude. „Þaö er þessi vinur minn, Maude Hún hefir komið, en hvers vegna veit eg ekki. Og Eva virðist þekkja liana.“ „Eg sá tiana meÖ þér í Edinborg," sag'ði Eva. ..Eg og ungfrú Markham sátum í vagn- inuin. Þá komuni viö auga á þig og liana. Eg viidi kalla á þig, en hún aftraöi mér frá „Rafe“, mælti hún. „Þú hefðir átt aö veraþví. Og hún sagöi mér aö iegja þér ekki aé stúlka, hjúkrunarkona eða eítthvað þess hátt -viö hefðum séð þig. ar. Þú ert svo gó'ður. Oo þú getur þér aft af til hvers við stúlkurnar óskum eftir.“ Maude og Rafe hlógu dátt aö orðum henu- ar sem snöggvast, en liættu skyndilega. er þau sáu svipbreytingu í andliti hennar. Hún.staröi út, eins og hún heíði al't í einu komið auga á eitthvaö. Maude leit þegar í sömu átt. Ung kona gekk upp að húsinu. Maude tóic ■Mndir eins eftir að hún var ung og faileg. Hún iiélt aö þaö væri einhver aö finna ráös- komtria, kannskc saumakonan. sem átti aíi aðstoöa viö aö sauma brúðarkjól hennar. Því Maude hafði byrjaö slíkan undirbúning 5 laumi. öún þekti Rafe og vissi, að best var Og það hefi eg ekfci lieldur gert.“ Síðustu orðin mæiti hún hreykin. „Eg er úti á þekju um þetta alt saman, Stranfyre. Hver er hún “ ,;Hún er þessi vinur minn frá Edinborg, sctn cg talaði um. Hún heitir Fennie, Fennie Wilde.“ Rafe var vandræðalegur og hikandi. „Fennie Wilde,“ sagðí Maude og hló aö undrunarsvipnum á andliti hans, þó að J>etta kæmi henni á óvart: „lin þér sögðuð ekki, að þessi vinur yðar væri stúlka. Stranfyré.“ „Nei, þér leyfðuö mér ekki að taía út. Þér lögöuð liönd yöar á mniaa miuriA „Já, eg veit þaö, vinur minn. Eg vildi ekk láta yöur halda. aö eg væri forvitin og af skiftasöm. — Eti segið mér |)að nú." „Fennie er gamall vinurtminn frá Jóruveri Við vorum leiksystkin. Og heimi þótti vænt um föður minn og honutu um haua. Him et „besti drengur". Yöur mun geöjast aö henni.' Hann hætti snögglega og hann óttaöist. aö- Maude myndi eigi skilja. en lntn mæiti bros'- andi: „Eg veit. aö mér muui geÖjast að heuni. Eg veit, aö mér muni geðjast að öliuni æskuvin um yðar. Hve fögur og vtjl bygð hún er. Þét voruð smekkvís, er þér völduö .hana sem ieik systur. En þvi hcimtuöuö þér ekki aö íá að segja mér, að hér væri um stúlku að ræöa ? W. heföi eg getað boðið lienni hingaö og kynst tienni. En það er of seint aö taia um þaö Hún er komin — til þess að finna yður." „Anðvitaö“. sagöi Rafe viöutan. ,,Eg hefð: átt aö skýra yöur frá þvi öllu. eti Travers —/’ Maude mælti skarplega: „Tra'vers! þekkir hann hana?" „Já,“ sagði Rafe og reyndi aö ráða þá gátr livernig hami gæti greítt úr þessari flækji svo öllutn líkaði. „Hann koni með liana til Edinborgar. Hant hélt —. Nú fyrst sé eg, að það var rangtd „Að hverju Jeyti var þaö rangt? Hver vonr: afskifti Travérs af þessit?.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.