Vísir - 22.02.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1924, Blaðsíða 1
 1 WáMjÓTl og eigantSI flAKOB MÖLLE! Btoí 117, Afgreiðsla 1 AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. ár. FöstmiaghiJi 22. febrúar 1924. 45. tbl. Kt|» Grjnxxila Bió -4fl Bak við tjðldin. Mjógfallegur og áhrifamikil sjónleikur i 6 þáttum. Aðal ]>ersónan í þessum Jeik er ung og saklaus sveiia- stúlka sem kemur til borgarinnar til að leita sér atvinnu, og foana fær hún eítir margskonar örðugleika i stærsta leikhúsi borgarinnar. Myndin sýnir okkur lifið bak við tjöWin þar sem ©ft fara fram ennþá átakanlegri sorgarleikir en þeir sem sýnd- ir eru á leiksviðinu. Aðaihiutverkið leika þessir afbragðs leikarar Lila Lee, Jack Holt, Cnarles Ogla. I mammmmammmmmssmsm Jarðarför mannsins mins dr. Jóns Þorkelssonar þjóð- ¦skjaJavarðar, fer fram frá heimili hins iátna, mánudaginn 25. þ. m, kl. I e» h, — Bjargarsiig 2. Sigríður Finnbogadóttir. MSSSS ssrasgga L U« W« A • ferðandi nr. 9. Árshatíð stúkunnar verður laugardaginn 23. þ. m. og hefst ki. 8^/a siðd. — Aðgöngumiðar seldir eflir kh 4 aania dag i G. T. búsinu, og kosta ásamt dansmerki, 1 kr. ------FJölbreytt skemtiskrá. Dáiis á eitir.------ Allix templarar velkomnir. Oklur Tiðnrkenda býr tli dúka og næríöt úr isl. nll. Kaopum vorull og haostnli hæsts verði. — Atgreiðsla Hainarstr. 18 (Nýhöfn). Sími 404. »ý|a Bió Góður sonnr. Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Búin til af snillingnum: Rex Ingram, þeim sama sem úlbjó mynd- irnar ,Riddararnir fjórir' og ,Fanginn í Zenda' sem öll- um er sáu þótti hreinasta lisla verk, þessi mynd þykir þó ekki stantla hinum langt áð baki, enda leikur konan hans Alice Teny aðal hlutverkið nieð sinni vanalegu sriíld, og munu margir minnast hennar frá 2 fyrnefndum myndum. Þetta er án efa mynd sem öllum hlýtur að geðjast að. Sýning kl. 9. wmmammammmm oon-kex iekar ölhi öðru matarkexi framf feæði um verð og gæði. Fæst í öllum matarverslunum, áðalamboðsmaðnr okkar á íslandi er: Ó. J. Ólason, Aðalstræti 8, Reykjavlk. Simi 775. lobert Hc. DoweU & Sons Edinburgh. Ef þi$ viijið veralega góð, ósvtkin vín, biðp þá im hin heimsþekktu Bodega - v In.. .F.U.K. Fundur i kvöld kl. 8. Síra Fr. Friðriksson Alt kvenfólk velkomið. Grammo- fónar fyrirliggjandi. Plöturi sem allir sækjast eftir. NB. Allar tegundir nála, fjaðrir og varahlutir. HljóðfæraMs Reykjavíkur. Nýkomiö: Laukur, hvítkál, gulrófur, kartöflur, Vínber, Appelsinur riklingur, harðfiskur, ísl. smjör o. m. fl. Versí.' Vovu Simi 448. Sími 448, Nýnngar: Dömutöskur, Silki, Lakk. Brokade. Ruskin, Alligator, Krókodille. Rus- lœder o. fl. kom m. .Tjaldur' Fjöldi tegunda af huddum og seðlaveskjum fyrir konur og karla, alskonar fallegar barna töskur o. fl. o. fl. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Vatnskassi úr járni, sem teknr 10—20- tnnnnr oskast fceyptar. P. A. Úlafsson. Sími 580. Vísiskafíiö gerir alla gl&ða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.