Vísir - 22.02.1924, Page 1

Vísir - 22.02.1924, Page 1
' BitaíJórS ©g eigaai^ IfAKQB MÖLLEB SlmS 117, Afgreiðsla I AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. ár. Fösfudaginn 22. fehrúar 1924. 45. tbl. býr til dúka og nærfðt nr ísl. niL Kanpum vornll og hanstnU hæsta verði. — Afgreiðsla Hafnarstr. 18 (Nýhöín). Sími 404. >*■ Gamla Bió Bak við tjöldin. Mjögfallegur og áhrifamikil sjónleikur í 6 þálíum. Aðal ]>ersónan í þessum leik er ung og saklaus sveita- stútka sem kemur til borgarinnar iil að leita sér atvinnu, og hana fær hún ettir nmrgskonar örðugleika i stærsta ieikhúsi borgarinnar. Myndin sýnir okkur lifið bak við tjötdin þar sem oft fara fram ennþá átakanlegri sorgarleikir en þeir sem sýnd- ir eru á ieiksviSinu. ASaihiutverkiS ieika þessir afbragðs leikarar Lila Lee, Jach Holt, Charles Ogla. JarSarför mannsins mins dr. Jóns Þorkeissonar þjóð- skjaiavarðar, fer fram frá heimili hins iátna, rnánudaginn 25. þ. m, ki. 1 e« h. — Bjargarstig 2. Sigriður Finnbogadóttir. L 0. 6. T. [Ekfeert annað vín tek nr fram að þvi er snertir franiúr- skarandi bragð og ljúf- fengi. *ýja Bló Góðnr sonnr. Ljómandi failegur sjónleikur í 8 þáttum. Búin til af snillingnum: Rex Ingram, þeim sama sem úlbjó mynd- irnar ,Riddararnir tjórir* og ,Fanginn í Zernla* sem iill- um er sáu þötti hreinasta lisla verk, þessi mynd þykir þó ekki standa hinum iangt áð baki, enda leikur konan hans Alice Teriy aðal ldutverkið með sinni vanalegu snild, og munu margir minnast hénnar frá 2 fyrnefndum myndum. Þetta er án efa mynd sem öllum hlýtur að geðjast að. Sýning kl. 9. Verðandi nr. 9. Árshátíð stúkunnar verður laugardaginn 23. þ. m. og hefst kt. 8!ý3 siðd. -- Aðgöngumiðar seldir eftir kt. 4 sama dag i G. T. húsinu, og kosta ásamt dansmerki, 1 kr. ----Fjölbreytl skemífskrá. Dáns á eitir.- ■ Allir templarar veltomair, Okkar viðnrkenda Saloon-k ex teknr öllu öðru matarkexi fram5 hæði um ¥erð og gæði. Fæst í ölluni matarfersluuum, AðalamboðsmaQor okkar á íslaudi er: Ó. J. Ölason, Aöalstræti 8, Reykjavik. Sími 775. lohert Hc. Dowell & Sons Edinburgh, fif þtð vSljiö veralega gáð, ósvlkin vfn, biðjtð þi um hiu helmsþekktu Bodega-vín. K. F. U. K. Fundur i kvöld fel, 8. Síra Fr. Friðriksson Alt kvenfólk velkomið. Grammo- iónar fyrirliggiandi. Plöturj sem allir sækjast eftir. NB. Allar tegundir nála, fjaðrir og varahlutir. Hljððfærahús Heykjavíkur. Nýkomið: Laukur, hvítkál, gulrófur, kartðflur, Vinber, Appelsinur riklingur, harðfískur, ísl. smjör o. m. fl. VersL' Von. Sími 448. Sími 448. Nýnugar: Dömntöskur, Silki, Ijakk. Brokade, Ruskin, Álligator, Krókodille. Rus- læder o. fl. kom m. .Tjaldur* Fjöldi tegunda af buddum og seðlaveskjum fyrir konur og karla, alskonar fallegar barna töskur o. fl. 0. fl. Leðurvörudeild Hljóðfærahússius. Tatnskassi ár járui, sem teknr 10—20 tnnnnr óskast keyptor. P. A. Ólaisson. Simi 580. Vísiskafíið gerir alSa gltða.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.