Vísir - 22.02.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 22.02.1924, Blaðsíða 2
VtSIH Stórkostleg verdlækkim. Fengum með síðustu skípum bestu tegundir af bifreiðahrtugum og stöngum frá stærstu og pektustu verksmiðjum í Brettandi og t fíanda- Jamlef og „A f Meita tvær ágætis tegandir af dÓSOUljÓlk, sem víð höf- nm fyririiggjandt. Eeynið þær. Ágæt húseign til sölu. \'ið miðbæinn er eiLl af stærstu, vönduðustu og sólríkustu sleinsteypuhúsum þessa bæjar, hálft, til sölu. Húsið er ágætlega innrcttað og með öllum nýtísku þægind- um. Slör ibúð (hoil hæð) laus fyrir kaupanda i apríl n. k. — Útljorgun 20 þús. kr. — Að öðrti leyli mjög góðir borgunar- skilmálar og vaxtakjör. Tilhoð merkl „20 þúsund“ leggist inn á afgreiðslu Vísis fyr- ir 2(j. þ. m. rikjunum og seljum með því verði, seni hér segir. Cord hringir 30x3% CI. kr. 65,00, rauð slanga fcc. 9,50 —31X4 — T. 95,00 11,65 —765X105 — 95,00 — 11,65 31x4 S.S. 95,00 11,65 33x4 — b-r- 112,50 13,30 —32X4% — W- 146,00 15,30 —32X4% — T. M— 183,00 15,30 —34X4% — W— 150,00 —— 16,50 —33x5 — T. W— 205,00 ' ** ’ 17,80 —— 3oX5 Massivir hr. 32x5 b*— 150,00 . - 19,00 Reynið hríngina og slöngurnar og dæmið sjáifir am gæðla í samanburði við aðrar tegundir. Jöli. OlafssoTi & Co. Ræða Bjarna Jónssonar frá Vogi. (Við i. umr. fjárlaganna). Kg gat að vísu ekki gert mér fvllilega i hugarlund hvaö hæstv. jttvinnuniálaráSh. (Kl. J.j myndi jui scgja. en þó hafði eg hugsaö anér hver myndi veröa aðaljuittur- inn í máli hans. þá er eg haföi litiö lauslega yfir nokkrar greinar frv. j-essa. Eg veit aö hæöi hann og hæstv.' samstjórnarmaöur hans og svo einnig aðrir háttv. jmi., eru hér saman kornnir í þeim einlæga ásetningi ati bjarga jiessn landi. — TneiS jnú aö bæta hag landssjóös i.g væntanlega hag landsnianna. IJn j>ess er hér aö gæta, að hags- inunir ríkissjóðsins og hagsmunir j)jóðarinnar íara ekki ávalt satnan. Skal eg þar til dæmis taka, aft á xmdanförnum j)ingum liefír jiað stunciúm kotnið fyrir, aö j)ingið jjyrfti að hlaupa undir bagga með tnáuðstödduni hrepp eða sýslti. I lef • ir ])aö jmtt vænlegra, heldur en að híða með hjálpina ]>angað til í al- gért óefni væri komið. l ’\ í að, eins og flestir numu játa, revnist það oftast léttara að yerja f.alli heldur <n að reisa á fætur. eftir að fót- <>.nna e.r einu sinni mist. - Nú sé cg ekki betur, úr }>vi að mönnum virðist útlitið svo skuggalegf, en að ]>að gæti komið fyrir á árinu 1925. að ríkissjóðurinn yrði aö hlaupa einhversstaðar undir bagga n svipaðan hátt. Þá eru hjargráð við ntenn, t. d. dýrtíðarvinna, sem -fundum hcfir veitt verið. og má cnn verða óhiákvæmileg. Og enn hjálp við atvinnuvegi. Það geta t. d. talist alveg nauðsyjdeg hjarg- ráð við j)jóðina, að studd séu at- vinnufynrtæki eins og útgeröin, t..d. með álu-rgð, ef ella er örvænt nm að Jæim vérði haldið áfrant. Þá lít eg eitmig svo á, að j>aö geti talist sjálfsagður ]>jóðarbúhnykk- ur, að ríkið gangi í ábyrgð fyrir r.ýstofnaða innlenda trvgginga- sjóði, svo sem lifsábyrgðir, bruna- bætur og sjóvátryggingar. Getur mitt hrcppstjóra vit ekki bctur séð, en að óráðlegt sé tyrir jafn skarp- skygna fjármálamenn, sent vér er- utn, að láta fé vort streyma jrannig íi'ri ó])örfu út úr landinu, og ekki bætir það gengi krónunnar. Þá er ennfremur, að leggja fé i fram- kvæmdir til atvinnubóta, þegar svo stendur á, að menn lenda í at- vinmi]>roti. annaðhvort: fyrir ó- höjtp eða af fyrirhvggjuleysi, en seint mun ríkissjóður láta menn deyja drotni sínum úr sulti, án þess að blaupa undir bagga. Slík- ar atvinnubætur yrðu aðallega vegagerðir, sjúkrahússniíð, síma- lagningar og þess háttar. Auðvitað er J)etta nevðarúrræði, en ])ó rnytulu menn að jafnaöi veita fé til jiessa, enda ber að meta fram- ar nauðsyn j)jóðarinnar en hag rik- issjóðs. Þá skal eg nefna liðsinni tii samgöngubófa; er jafan á fjár- lögum ætluð álitleg uppHieö í j)essu skyni og jafan við aukið, e£ þörf ] ykir á. Fyrir skömmu áttu íslend- ingar eugin skip, og þótti hlægi- legt, ef ]>eir ætluðu aö eignast skip, })ar sem engitin kynni að sigla. Þó sýndu landsmenn ]>ann dugnað, að stofna Iíitnskipafélag íslands, með almenmtm samtökum, svo að það má kalla jijóðareign, })é> að ekki sé það ríkiseign, nema að litlu leyti. Síöustu árin hefir félagið siglt í köpp við erlend íélög, er bjóða niftur flutningsgjöjdin. Hin erlendu félögin standa j>ar ólíku betur að vígi, þar sem þau geta yalið um viðkomustaði, en íslensku skipin verða að jiræða inn á hverja vik, til jtess að sækja hálfan ullar- jtoka cða kindarkrof. Þó sýna landsmcnn ekki félagimi þá rækt- arsemi, að J>eir láti ])að sitja fyrir aðalflutningnm sínum, heldur skifta jöfnum höndum við erlendu félögin, og ef til vill framar. Nú j.ótt landsmenn kunni ekki skil á sinum eigin hag um nokkurra ára skeið, getur ríkissjóður á engan hátt setið hjá og horft á jiann mts- skilning verða félaginu að falli, heldur verður hann að hlaupa und- ir bagga og hjálpa félaginu og bjarga nteð þvi miklu nieit i hags- nimtum þjóðinni til handa, heldur sn hjálpinni netnur. Eg nefni jtessi dærni einungis til þcss að sýna frant á, að jtaö tvent fer ekki alt af sarnan, að bjarga hagsmunum J)jóðarinnar og láta tekjur og gjöld ríkissjóðs standast á. Eg sé jtað á fjárlagafrv. og ræðu Iiæstv. fjármálaráðh. (KI. J.), að ntegnið af þessarf þjóðarhjálp er Iagt i sölurnar til þess að forðast halla og fá nokkurn afgang. En þajS er engirin vandi fyrir stjórn eða j>ing eða hvern, sem vera skal, r.fi gæta ltags ríkissjóðs, ef hann á að vera sem sparisjóðsbétk, þar sem standa á heima það, séin inn cr lagt, við það, sem út er tekið. Allur vandinn er þá að táka aldrei meíra út, hekltir en inn cr Iátið. Sparisjóðsbókin getur staðið balla- íaus, þó að eigandinn drepist úr sulti. Til ]>ess að alt standi heima, j'arf ekki annað en niðurskurð, og sé um það eitt hugsaö, getur þing og stjórn látið skrásetja sig sem Sláturfélag Suðurlands nr. 2. Hitt hygg eg frenmr verkefni J)ings og stjórnar, að sjá svo um hag ríkis- sjóðs, að hann geti unnið aðalverk sitt, að vera alstaðar og ætíð til taks að styðja og lijáljxt. þegar rtður á, þjóðinni til hagsbóta. En j’að’ er öllu meiri vandi en hitt. Þetta er ekki mælt sérstaklega fil hæstv. stjórnar, heldur til allra þeirra manna, sem bjarga vilja þjóðinni með niöurskurði, en það er sú leiðin, sem flestir mumi vilja fara, til þess að bjarga þjöðinni. En þeim skal eg benda á, að nið- ttrskurðarleiðin er ekki\heldur frygg. Hvernig sem fjárlögin eru úr garði gerð og hve glæsilegar sem tölurnar eru, getur alt farið norður og niðttr engu að síður. Þó að tekjurnar verði jaínháar á- ætluninni að krónutali, geta þær orðið verðgildisminni, eins og teynsla síðustu ára hefir sýnt. Tafnframt verður að hæta upn 5 £. Peninga- 1 skápur stór og franstnr tíl söln iyrir iágt ffi ?erð. 1 l*0ít»Da 8VE1XISHIIN & <l«. | verðfallið, og þegar önnur hliðin- fer jiannig upp um leið og hin fer niður, skilst mér, eftir mínu hrepp- stjóraviti, að alt muni gliðna í stindur. Það er því ekki einhlýtt, að skera niður. I’að verður því að taka upp aðra aðferð, sem er trygg- ari, og sú eina, sem korrtið getur a'ri haldi, er eg vil kalla að festa tekjurnar. Festa krónuna, eða ]>á reikna tekjurnar eftir öðru verð- mæti. Krónan getttrþádinglað fram og aftur eins og hún vill, þegar Jjessi fasti verðmælir heldur sér. Ráðið til þessa ætti að vera auð- fundið. Norðmenn hafa t. d. tekið gullkrónuna og fest tekjurnar á þann hátt. Sania gætum vér gcrt. K.g vcit ekki ineð vissu, hvers virði gullkrónan muni vcra nú, en cftir dolíaraverðinu fyrir nokkruiu dcigum ætti hún að standa í hér mn bi! kr. 2,20. Ef þær upphæðir; sem nú standa á fjárlögum, yrfiu innheimtar í gullkrónum, myndit tekjumar aukast um meir en hehn- ing. Eg veit nú ckki, nema mönnuwr knnni að finnast þetta ój>arflega, mikill tekjuauki, og ónauðsynlegt: harðræði við Iandsmenn, enda ætti þessi aðferð að vera óþörf fyrir j)jóð, sem heíir vanist á að reikna. í landauntm 5 meira en 1000 ár. f’að ætti ekki að koma neinum á cvart, þó að nér tækjum upp þcssa- aðferð, til þess að reikna tneð fösttt verðgildi, scm vér kunnum oinir- aí öllum þjóðum. (Frh.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.