Vísir - 22.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1924, Blaðsíða 4
VISIK Nýr markaðnr -fyxijr isb»ska ULL, ásanit æSardún, lambskinnum, refaskinnmB o. íi. Sendið nákvæmlegt íilboS, með skýringu tegundarinnar tflokksins), verði df. Bergen, Hamborg Kaupmannahöfn, og fyrirliggjandi eSa væntanlegra vörubirgSa, einnig sýnishorn með næstu skipum. IL H. Walter Miiller, Zeitz, l>eutschland, Steintorvorsiadi 8. (frv. skrifari hjá þýska konsúlnum í Reykjavík). Bréfaviðskifti á is- iensku, þýsku og dönsku. Guðffi. Ásbjörcsson IiaadslDB bðsSa É3f?al «! rsaiaaUstiiHi. Kyadir SnaraBn* aSair UJ6SS ðg ve! BvorgS elas idýrt. ðimi 555. Laagaveg 1 Fyrirliggjanð! Rúllu-pappír, alskonar Papirspokar, — Rísa-papir, — Ritvélapapir, — Prent-pappir, m, tegundár, Ritföng alskonar, Húsa-pappír, tvær teg. Smjör-pappir, — Kaupið þar sem ódýrast er Sími 39. Herlat Claasen og að undanförnu sauma ég upphluti fjuðrim Sigurðardéttir Laugaveg 27 B, kjallaranum. Áteiknaðir púðar, dúkar og fleira, sem hefur dálitið óhreink- ast í glugga, verður sell iyrir 2—3 kr. stykkið næstu daga i hannyrðaversl. Bankastræti 1 í. Unnur Ólafsdóttir. (38(> | Nýkomið í liannyrðaversl. i I Bankastræli 14 allskonar sérl. í fallegir, ísaumaðir púðar og dúkar, ullargam 80 iitir, flokk- silki, periugarji, Jivitt og inisiitt, allskonar isaumsefni og Jiör- blúndur. Unnur Ólafsdóttir. (38-1 r VINNA Öskupokar áteiknaðir og úl- saumaðir, i stóru úrvali. Bólc- hlöðustíg 9. (381 1 dag og á moi-gun scl eg sylc ur mjög ódýrt. Hannes Jónssou, Laugaveg 28. (379 | TAPAÐ - FUNÐIÐ | Smjör frá Laugardælum fæsi á Laugaveg 70, (á neðri hæð). (378 Handvagni,* scrn var lánaSur óþektum manni, fyrir nokkrum dögum, hiefir ekki verið sktlað aftur. Sá, sem kynni að vita eitt- Jivað um vagninn, er beðinn að gefa ujjplýsingar í Hjálpræðis- hernuni, Kirkjustræti 2. (387 Rúmstæði með fjaðrabotni til sölu. Uppl. i síma 1012. (37(> Sjóvetlingar til sölu á Berg- slaðaslr. 50, kjallaranum. (375 Notaður sligi óskasl keyptur. A. v. á. (371 | HÚSNÆÐI | Hús, 2 hæðir og íbúðarkjall- ari, raflýst og í ágætu standi, við miðbæinn, er til sölu, af sjer- stökum ástæðum fyrir mjög lágt verð, ef samið er fyrir Ick þ. m. A. v. á. (357 Stúlka óslcar eftir stofu með húsgögnum, Ijósi og hita. Til- boð merkt „1930“, afhendist af- greiðslu Visis. (383 Notuð íslensk frímerki eru keypt í Stýrimannaskólanum eftir kl. S SÍðd. (332 KAUPSKAPUR Biðjið ætíð um Maltextrakt-ölið frá Ölgerðinni Egill Skallagríms- son; fæst í flestum verslunum. (132 Noluð föt lil sölu, ódýrt. O. Rydelsberg, Laufásveg 25. (308 Stúlka óskast í létla vist. — Baldursgötu 3 1. (38< < Ungur, duglegur og reglusam- ur maður, óskar eftir fastri at- vinnu. A. v. á. (377 Góð stúlka óskast i vist um. næstu ínánaðamót. Uppl. Njáls- götu 39. (87 i Siúlka óskast vegna lasleika. annarar. Ifátt kaup. I pplýsing- ar á Laugaveg K> B. (37‘2: BrætSi undir skóhlífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, A8- alstræti 14. Sími 1089. (69 Eg lími undir skóhlífar og gúmmístígvél. — Endist betur ea nýtt. Losnar aldrei. — Einar Þórö- arson. Vitastíg II. (272 Stúlka óskast. A. v. á. (888 KENSLA Hannyrðakensla. Nokkrai stúlkur geta emi komist áð i kvéldtíma. Unntir Ólafsdóttir. LiticS í gluggana.! (.885 ■ Nokkrir geta enn komist að_ að læra að mála á flauel. Sigrið- ur Erlends, pingholstsstræti 5. (875. 30 10 drengir óskast lit við—■ lals á Óðinsgölu 10, niðri, á inorgun, eflir kl. (>. (382 F élagsprentsmiðj an. ENGINN VEIT SlNA ÆFINA « „Eg hugsa aö Iiann Iiafi haldiö —, Nei. fan kolaö, ef eg veit hvað hann hélt, en liann sagöi, aö best væri aö eg léti eigi uppskátt hver eg I væri-‘< Hann hætti snögglega, er houutn varð litiö á Evu. „Eg skal útskýra j>aö att seinna, Maude.“ Þjónn kom inn í þessum svifum. „Ungfrú nokkur vill ná tali af yöur, herra." „Segið, að lafði Maude og eg komum niður strax. — Þaö gleöur mig, að hún kom. Þú vcrður róleg á meðan, Iiva íitla.“ ,Já, já,“ sagði Eva. „Vertu óhræddur. En mig langar til þess að kynnast henni Iika. Ilún er svo falleg, og eg sá það á ölíu í Edinfsorg, aö j)iö voruð mestu mátar. Má hún ekki koma upp til mín “ „Við sjáum nú til,“ sagði Maude. ----Fennie sat við gluggann-, er þau konnt inn. Þau tóku undir eins eftir, hve föl liún var Þaö var auðséð aö hún hafði þjáðst af svefn- leysi og að hún hafði grátið. Hún .reis upp -sem snöggvast, er þau .komu inn, en hneig jafnharðan niður á stólinn aftnr. Rafe gekk til hennar. „Fennie! Svo þú komst þáf En iivað er að, \ Fennie? Þú lítur ckki vel út. Þetta er lafði JVlaude, unnusta mín. Við ætlum að giftast bráðum." Fennie leit niðttr. Varir henuar bæ^ðust, en ]>að var bert, að bún gat eigi mælt í svip. Mautíe var bæði hissa og hrædd, en hún vaf því vön, að hafa vald á tilfimiingum sínum, ng það sást því alls ekki af svip hennar, hverti- ig henni var innanbrjósts. Hún settist hjá henni og inælti þýðlega: „Það gteður mig að kynnast yður, ungfrú Wilcle. Mér þótti tnjög leitt, a&tnér var ókunn- ugt um, að svo gantall vinur unnusta mtns var staddur í Kuglandi. Hefði eg vitað það. j>á hefðt eg skrifað og boðið yöur hingað.“ Hún hætti snögglega, ]>ví Fennic reisti höf- uð sitt upj> og gteip frani í fyrir henni. Þaö var auðheyrt, að henni var mikið niðri fyrir: ,,1‘ig hefi komið,“ sagði hún, „vegna j>css, að cg mátti til. Reiðstu mér ekki, Rafe, segðu ekkert fyr en eg liefi sagt heniti allan sann- leikann. F.g má til, — annars getig eg af vit- inu.“ Svo byrgði hún andlitið um stund í hönd- um sínum, eins og hún yæri hrædd við eigin orð. Bæði Ráfc og Mattde undruðust mjög, hví hún mælti svo. „Fennie.“ sagði. Rafe alvarlega. „Þú hefir ekkert að ótlast. Enginn hér mun reiðast j>ér. iHvers vegna ætti ttokkur hér að reiðást J>ér? Segöu alt, sem ]>ér liggur á hjarta. Maude mun skilja ]>ig! Þetta var ált saman leikur og ]>að er ó]>arfi að gera nokkurt ,,veður“ út af ]>ví.“ „Ó, þú —- skilur ekki,, Rafe.“ I lúh neri höndúm sinum saman í angist. „Þú heldur að alt sé eins og þaö á að vera af því þú veist ekki, skilur ekki til fulls, hvað við höfum gert.“ Maude rcis htogt á fætur. líenni var inikiö í hug nú og hana grunaði margt. En í hennav stétt voru |>að einkunnarorð nianna: Þótt þú líðir, ]>á lát eigi á þvi hera, og eftir þéim hreytti hún enn, þóll c-rfitt væri. „líg held eg — fari, Stranfyre." „Nei,“ sagði liann og rétti henni hönd sína „Hún verður að segja þaö, sem eg hefði átt aö segja, annars geri eg það sjálfur.“ Maude settist ckki aftur. llúii studdi sig við stólbak. Hún leit yfir herhergið, á Rafe og Fennie og virtist fullkoinlega róleg, og þaö æst afbrýðisemi Fennie. „Þér ætliö að giftast Jlaíc." sagði Ecntiie loks, „en það getiö þér ekki." Maude mælti eigi, Fyrst kom undrunarsvip- ur á andlit hennar. Svo var eins og steini væn létt af henni: Gátan var ráðin; Fennie Wikk • var ekki með réttu ráði. . „Þér getið það ekki,“ hclt Fennie áíram brjóst liennar lvftist og hneig’ótt og titt. „Hann er kvæntur maður. Hanu er kvænt- ur mér.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.