Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 1
prifrjudaginn 26. fcbrúar 1924. 48. tbl. Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. Rilstjórl og eigandij AKOÐ M Síml 11 6AJBILA B«Ó B. D. D. Dy$ð, dár og ðnilarar. PaUadium* gamanleikar i 6 þáttum, Áðalhlutverkin leika: | ¥élsíjóra i h«Jst vanun „Avante‘\ vél, vaniar ® mi þegar á motorbát. Upplýsingar i sima 360. Simi 1124. Sfmi 1124. Á Fjallkoaunnl er fæði og allar veitingar besiar og ódýrasiar og hljóðfærslálturinn fjömgast>ur. Simi 1124. Simi 1124. 1 Viiinn og Hliðarvagninn. Sýning kl. 9. Eins og að undanförnti sauma ég upphluti Guðrún Eignrðardðttir Laugaveg 27 B, kjallaranum Móðir okkar og tengdamóðir ingibjörg Gisladóttir and- aðisi að héimili sínu Laugaveg 113 sunnudaginn 24. febrúar. Jarðárförin fer fram föstudaginn 29. febr. frá dómkirkjunni kl. 2 R’annveig Einarsdóttir. Þorkell Þorkelsson. Páll Þorkelsson. H Þökkum hjarianlega sýnda sœmd við jarðarför mannsins mins og filður, dr Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar. Sigriður Finnbogadóttir. Mattbildur Jónsdóttir. Nýkomið: Nýlt skyr frá myndarheimil- inu Grimslæk á eina litla 50 aura per ^ kg. Smjör á 2, 60 pr. x/a kg. Gulrófur, KarL öflur, Laukur, Vínber, appel- sinur, — ódýrt. V O N. Simi 448. Sfml 443. Fyrirliggjandi Rúllu-pappir, alskonar Papirspokar, .— Risa-papir, — Ritvélapapir, — Prent-pappir, m. tegundir, Ritföng alskonar, Húsa-pappir, tvær teg. Smjör-pappír, — Kaupið þar sem ódýrast er Sími39. Herlnf Ciansen Hallnr Hallssop tannlæknir Kirkjustræti 10 niðri. Viðtalstími 10—4. Símar 866. heima. 1503 Iækningastofan. SIRIUS APOLLINARIS Kýja Bið TýBöi jarliii, Afarspennandi sjónleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverkið Ieikur: William Taversham mjög þektur og góðtir leik- ari. Það er einkennilegt æfin- týri, sem Mr. Jones frá New- Yofk kemst i, þar sem hann er tekinn i misgripum fyrir jarlinn af „Rochester“; en hann hreinsar sig írá því öllu á hýsua broslegan og einkennílegan háft. Sýning kl. 9. wsasB&mmtmmm iÉ M 'gj Váíryggingarstoía gjj | L ¥. Tnlinlos | |§Eimskipafélagshúsinu 2. hæð.^S; m ® |g Brunatryggingar: j£«j ÍP N0BDISK og BALTICA. gj ^ Liftryggingar: ||j g 1 THULE. g jjjPj Áreiðanleg félög. Hvergi betri kjör. jg| Menn og konnr sem katípa út þvotta, fá be.st þvegið, ódýrast og fljótast afgreitt í gufuþvotfcahúsinu ,;Mjallhvít“. — Þvotturinn'er þveginn og hálf þurkaöur fyrir aöeins 60 aura kg; (veginn þur). Þvotturinn þveg- inn, skilab þurrum (ekki strauaö), fyrir 85 aura kg. VerS á ein- stöfcum styfckjum, þvegnum, þurkuöum, sléttuöum og pressuöum, lil dæmis Borödúkurinu 0,45—r.oo stk.. Lakið 45—55 aura.— Sæng- urvcriS 55—65 aura, Handklæöiö 18 aura, Serviettan 18 aura. — í tylfta tali: t. d. 4 stk. borödúkar, 4 handklæði, 4 lök o. s. frv. 3,75 tylftin. Hver tólf stykki borödúka (venjuleg stærö) kr. 5,50, ser- víettur 2 króntír tylftin, náttkjólar og skyrtur 40—75 aura. Karf- mahnanærfatnaður, scttifi kr. t,io. Ilálslín, flibbinn, 15, 25, 28 aura. Skyrtur 85—95 aura. Einnig er heimaþvegiíS tau teldö til þurkunar og pressunar, þeg- ar svo stendur á (borödúkar 30 aura, lakiö 25 atíra o. s. írv.). Þvottur sóttur og sendur heim. Sími 1401. Jeg þakka innilega öllwm þeim vinum minum, konum og körlum, utanlatuh- og innan, sem sendu mér blýjar kvedjur og heillaóskir á sjö- tugsafmœli mínu í gœr, lcerisveinum mínum, samverkamönn «tm fyr og síöar og félagsbrœórnm. Reykjavík. 25. febr. 1924. Jón !>órarinssoij- Leikfélag Revkjavkur Æfintýrid, gamanleikur í þremur þáttum eftir Caillavet de Flers og Etienne Rey verður leikinn i Iðnó miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 8 siSdegis. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á þriðjudag kl. 4—7 og á mið- vikudag kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. Köbenhavns Auktionshal A.s. Gl. Kougevej 3. — Köbenhavn. Þar eru stærstu uppboö haldin. Lítið inn, þegar þér komiö ti; Kaupmannahafnar og þér munuð finna þaö, sem þér leitiö að, og veröiö ákveöur almenningur. — Bréfaviöskifti og upplýsingar ef óskaö er. Guðm. Ásbjörnsson Lftodslns besta órval at raœmallstnm. Hyndir lnnramm- aðar fljött og vel Hvergl eins ódýrt. Síai 555. Langaveg S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.