Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 2
VlSEK t / '„Hamlet" og„Al" leita tvær ágætis tegnndir af £ÍQS<l_jÓlk, sem við h'oí- nm fyrirliggjandi. Reynið þær. Khöfn 25. íebr. FB. Konungleg trúlofun. Símaö cr frá Kóm. aS krónprins ítala, Umbcrto prin's af I'iedmont og María prínsessa, dótlir Alberts Belgákonungs, haíi birt trúlofun t síná; Skattalagafrumvörp frönsku stjórnarinnar samþykt. Frá París er símaíS: Xeðri deild íranska þiugsins heíjr lagt fulln- aöarsamþykki sitt á öll skattalaga- frumvörp stjórnarinnar. Yar um 300 atkvæiSa meirihluti nieö frum- vörpunum. Fjárhagur Breta. SímaS er frá London. aíS á þeim "hluta yfir.standa.ndi fjárhagsárs ¦ ríkissjófisins breska. sem lifiinn er, 'iiafi tekjitafgangurinn orSiS 50 tnilj. sterlingspunda. Vérður hon- iiDi, samkvæmt vcnjti, variS til t, 1-ess aö afborga ríkisskuldirnar. Hafnarverkfallið. I lafnarverkfallið 'heldur enhþá áfram í nokkrum höfnum. I löföu vínnuveitendur boSist til að hækka kaupiS um einn shilling strax og svo einn shilling aflur í mai, en þessu hafa margir vcrkamenn ekki viljaö hlíta, og krefjast þcss, að kaupið verði hækkafi að fullu þeg- yr í staS. BúasF menn a hverjum degi viS áS verkfallinu ljúki. EimskipafélagiS fékk sk'eyti í gærkvöldi frá afgrcibslu sinni * Eeitb, og er þaS svohljóSandi: Sættir hafa naðst í verkíallsmál- inu og hafnarvcrkamcnn byrja aft- v.r aö vinua á morgun. }ft~lr -J- 4»,.-it- -í- •i- ,rA-_aig-aJg-ala-iJcjlX Jarðarför iJr. jóns I'orkelssonar, þjóð- skjalavarSar, fór fram i gær meS mikilli viSbófu og aS viSstöddu miklu fjölmcnni. HúskveSju flutti síra Jóhann l'orkclsson, en síra Bjarni 'Jónsson flulti ræöu í dómkirkjunni. Alþingismerin báru tórkostleg vereflækktiE í'eagum 'með síSusiú skipum bestu tegumiir af btfreiðabringucn og siöngum frá stærstu og þektustu verksmiðjum i Bretlandi «g i íianda- tikþmum og seljum með því verði, sem hér segir. likiS í kirkju, cn stjórnir Bók- mentafélagsins og Sögufélagsins báru kistuna úr kirkju. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 5 st., Vest- mannaeyjum 6, ísafirSi ~~ 3, Ak- ureyri 1, Sey'ðisfirSi 2, Grindavík 5, Stykkishólmi 3, GrímsstöSum 1, Raufarhöfn — 1, Hólum í Horna- íifði 3, Þórshöfn í Færeyjum 2, Kaupmannahöfn — 8, Utsire -~ 3, Tynemouth 1, Lcirvík 3, Jan May- eri — 3 st, Loftvog lægst yfir NorSurlandi. Allhvass vcstan. á suSvesturlandi; breytilcgur ann- arssta'ðar. Horfur: NorSlæg átt 5 NorSurlandi og Vesturlandi, vestlæg á Su'öurlandi. Óstööugt. Jóri Þórarinsson, fræ'ðslumálastjóri, varS sjötugur á sunnudaginn, og barst honum fjöldi heillaskeyta hvaSanæfa. Esja / fér hé'San síSdegis í dag, austur og norSur um land, í strandferS. ísfiskssala. Leifur heppni hefir selt afla 'sinn í Knglandi fyrir 1080 stcrl.pd., og Skúli íógeti fyrir 1040 sterl.pd., Trúlofun. Ungfrú Sigrún Stefánsdóttir Stefánssonar, kaupm. á NorSfirðí, og Alfons Pálmason sama staSar. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin^saman í hjónaband ungfrú Steinunn GuS- mundsdóttir og Helgi SigurSsson, húsgagnasmiður. Síra Árni Sig- yrrðsson gaf þau saman. Leiðrétting. Mishermt er þaS í Vísí í gær, að Páll Isólfsson bafi sett lag viS Ingólfs-kvæði Þ. G. — Tiöfundur Iagsins er ísólfur Pálsson. Tracliom-veiki (FB. fanst í fyrradag á manni • úr ITafnarfirSi. Ilafði hann fengiS bólgu í hvarmana og leitaði bví til augnlæknis. Ma'Sur þessi er: 22 árá gamall. Mann kom fyrir 5 máu- ilEum frá Knglandi. Vegua J)'ess, að spitalarnir hcr cSa farsótahúsið gat ekki tekið vi'S manninum, hef- ir bann verið einangraður á sótt- yarriáhúsinu og vcrður þar'fyrst um sinn. I gær fór fram bráða- íiirgSárannsókn á fólki því, sem hann bcfir einkum umgengist 5 I fafnarfirSi, og verður það sko'ö- Gocd hringii r 30X3% Ci. kr. 65,00, rau-3 skínga -kr. 9,50 ¦ r™~« 31X4 — T. *— 95,00 —„— — 11,65 _^_ 765x105 — — 95,00 —„— — 11,65 ?¦ '« 3ÍX4 S.S. — 95,00 _„_ _ H,€5 ——n-* 33x4 — *-( 112,50 _„_ _ 1330 _t$ 32X4% ~ — • 146,00 —„— — 15,30 ~"~~w '• 32X4% — T. w- 183,00 "~~"4j'"....."» — 5 0,oÍj ——„ 1 ¦ 34x4% — — 150,00 _„_ _ 16,50 _í? 33x5 — T. ^ 205,00 _„_ _ 17,80 " 9* 35x5 _„_ _ 19,00 Massivir iir. 32X5 «- 150,00 Reynið {ifingina og siö«garnar og dæiwiíí ejálfir unt gseðitt f samanfeurói rið aðrar íegundír. Jöli. Olafsson & Co. að aftur eftir 2—3 vikur, því þá pykir liklegt, aö ganga megi úr skugga um, hvort iþað hefir smit- ast eSa ekki. LeikMsiS. Alþingismcnn og bæjarstjórn veröa gestir Leikféíagsins á leik- sýnkigunni annaS kveld. Síra Jakob Kristínsson • fíytur erindi um blik mannsins („Auruna") í IKiiaSarmannahús- inu kl. 8}4 í kveld. Skuggamyndir ég litmyndir sýndar til skýfingar. Kappskákin. Aíifaranótt sunnud. 24. febr. var íiin 5. árlega kappskák háö, miiii R^yk]avíkur og Akureyrar. Kepp- cndur voru n frá hvorum. Úrslit urSu þau, aS Akureyri sigraöi meS 7 móti 4. Er þaö fyrsta sinn, sem NorSlendingar sigra í kappskák þessari. I þetta sinn var keppend- um raðaö saman eftir styrkleika, cn áður hefir happ ráöiS hverjir saman IjerSust. ÞatS sést greinilega aS miklar framfarir hafa orðiö í íþrótt þessari nyrðra, bæSi á úrslit- unum og svo því, aS Stefán Ólafs- son, skákmeistari, tefldi sern 3. maSur frá NorSlendingum. — Skákíþróttin er gömul og göfug íþrótt, sem hefir veriS talsvert nrikiö iSkuð bér á iandi. I»aS er því gleSiefni íyrir alla, sem íþrótt þessari unna, aS sjá svona greini- Icgar framfarir, þótt margur bér hefSi heldur kosiS okkur Sunn- Iciidingum sigur. Sunnlenskur keppandt Utan af landi. Vík, 25, febr. FB. í nálægum sveitum hefir þcssi vetur veriS úgætur, þaS sem af er. Övenju Iitiö gefiS og besta von BBi góða afkomu. Ilcr befir að cins cinu sinni gef- ið á sjó, eri lengi undan.fariö hafa veriS sífcldar ógieftir. Peniega- skápnr st6r og transtar tii söln iyrir lá§t verð. I Þ<>«,»UB ISV&lNKSoy & ««. Mýtt rit. Tae Conunonwcal MagatJne. (r. bindi, 1. befti, janúar 1924). Timarit þetta er aS því leýti ein- stakt í sinni röS, aS konur einar standa aS því. Ritstjórfnn er kona og féiagiS, sem gefux ritiS út (The Oimmoraweal IVess, ;Ltd., 82 Vkr- toria Str«et, lx»ndon, S:W.i), er myndaS af konum emgörigu. En. skrifaS er þaS feæöi af koisum og körlum. ÞaS á aS koma út mán- aSarlega og tostar 15 sh. á árí (áS meStöldu burSargjjaSdt). Þ»j5 «r bœði að meöal kvenna |eirra er stofnaS hafa tsmarítiS 'cai ýmsar af mestu ágætiskonuirrt k.nglands, enda er markmiS þess j»í')fugt og viturlt^jt. ÞaS á a'S vinna eS því aS tengja . og treysta- bneSrabönd mcöal þjóSanna og" stySja mentamál og hvers konar framfarir. En sérstakiega snýr JiaS sér til kvenþjóSarinnar mnu erindi sitt, vili vera rnálgagn henn- ar í þeim efnum er áSur segir, og kynna konum í hveyju landi hvaíí- systur þeirra annarstaöar bafast að til þess aS efla sanna mevmingta. og lyfta 'lmannkyninu á hærrastig. Það vill gefa konum, hvírrar þjóS- íiv scm"eru, tækifæri'til aS ræSa áhugamál sin framrni fyrir öllunu heimij svo framarlega sem þau S cinhvern hátt stefna aS JM mark- miSi sem ritinu hefir veriS sett. Enginn mun ncita því, aS sam— kvæmt þessu séu verkefni ríísins /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.