Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 2
VlSIR t )) MsiTHaiHi i Ot / „iamlef og „A1“ lieita tvær ágætis tegnndir af dÓSSUUjÓlk, sem við höf- nm fyrirliggjandi. Reynið þær. Símskeyti —0— Khöfn 25. iebr. FB. V Konungleg trúlofun. Símaö er frá Kóm, aö krónprins ítala, Umberto priiís af Piedmont fjg María prinsessa, dóttir Alberts Belgakonungs, hafi birt trúlofun sína. Skattalagafrumvörp frönsku stjórnarinnar samþykt. Frá París er simah : Neöri d'cild franska þingsins hefjr lagt fulln- aöarsamþykki sitt á öll skattalaga- frumvörp stjórnarinnar. \rar um 300 atkvæöa meirihluti meö frum- vörpunum. Fjárhagur Breta. Síma'ö er frá London, aö á þeim hiuta yfirstandandi fjárhagsárs ríkissjóösins breska, sem liöinn er, hafi tekjUafgangurinn oröiö 50 milj. sterlingspunda. Verður hon- rnn. samkvæmt venju, variö til Fess aö afbórga rikisskuldirnar. Hafnarverkfallið. I lafnarverk falliö heldur ennþá áfram í nokkrum höfnum. i löföu vínnuveitendur boöist til aö hækka kaupiö um einn shilling strax og svo einn shilling aftur í maí, en ])essu hafa margir verkamenn ekki viljað hlíta, og krefjast þess, aö kaupiö veröi hækkaö a'ö fullu ]>eg- íir í sta'ö. Búasf menn á hverjum degi viö áö verkfallinu Ijúki. Jfimskipafélagið fékk skeyti í gærkvöldi frá afgreiöslu sinni * Leith, og er þaö svohljóöandi: Sættir hafa náöst í verkfallsmái- inu og hafnarvcrkamenn byrja aft- v.r aö vinna á morgun. Bæjarfréttir. Jarðarför iJr. Jóns J'orkelssonar, þjóiS- skjalavaröar, fór fram i gær meö mikilli vrðhöfn og aö viðstöddu miklu fjölmenni. Huskveöju flutti sira J'óhann I'orkelssoti, en síra Bjarni Jþnssön flutti ræöu 5 dómkirkjunni. Alþingismenn báru líkiö í kirkju, en stjórnir Bók- mentafélagsins og Sögufélagsins bá’ru kistuna úr kirkju. Veðrið í morgun. Iliti í Reykjavík 5 st., Vest- mannaeyjum 6, ísafiröi -4- 3, Ak- ureyri 1, Seyöisfiröi 2, Grindavík 5, Stykkishólmi 3, Grímsstööum 1, Kauifarhöfn 1, Hólum í Horna- fiföi 3, Þórshöfn í Færeyjum 2, ICaupmannahöfn -4- 8, Utsire -4- 3, Tynemouth i, Leirvík 3, Jan May- en -4- 3 st. T.oftvog lægst yfir Noröurlandi. Állhvass vestan á suðvesturlandi; breytilegur ann- arsstaöar. IJorfur: Norölæg átt é Norðurlandi og Vesturlandi, vestlæg á Suöurlandi. Óstööugt. Jóri Þórarinsson, fræöslumálastjóri, varð sjötugúr á sunnudaginn, og barst honum fjöldi heillaskeyta hvaÖanæfa. Esja / fér héöan síödegis í dag, austur og norður um land, í strandferö. ísíiskssala. Leifur heppni hefir selt afla sinn i Englandi fyrir 1080 sterl.pd., og .Skúli fógeti fyrir 1040 sterl.pd. Trúiofun. Ungfrú Sigrún Stefánsdóttir Stefánssonar, kaupm. á Noröfiröí, og Alfons Pálmason sama staöar. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gcfin^saman í hjónaband ungfrú Steinunn Guð- mundsdóttir og Helgi Sigurösson, húsgagnasmiöur. Síra Árni Sig- prösson gaf þau saman. Leiðrétting. Mishermt er þaö í Vísi' í gær, aö Páll ísólfsson hafi sett lag viö Ingólfs-kvæöi Þ. G. — Höfundur lagsins er Isólfur Pálsson. Trachom-veibi (FB. fanst í fvrradag á manni úr Ilafriarfiröi. Haföi liann fengiö bólgu í hvarmána og leitaöi því til augnlæknis. Maöur þessi cr 22 ára gamall. I lann kom fyrir 3 mán- .uöum frá Englandi. Vegua þ’ess, ;að spítalarnir hér cöa farsótahúsið gát ekki tekiö viö manninum, hef- ir hann verið einangraður á sótt- varnahúsinu og verður þar fyrst um sinn. I gær fór fram bráöa- birgöárannsþkn á fólki því, sem hann hefir einkum umgengist i I lafnarfiröi, og veröur þaö skoð- Stórkostleg Yerðlækkim. Fengum 'með síðustu skipum bestu tegundir af bifreiðabringum og slöngum frá stærstu og þektustu verksmiðjum i Bretiandi og í fíanda- rfkjunum og seljum með þvt verði, sem hér segir. Gord hringir 30x3% CI. kr. 65,00, rauð slaaga kr. 9,50 p-—— 31X4 — T. 1— 05,00 —„— — 11,65 765x105 — — 95,00 — 11,65 4? »» 31x4, S.S. — 95,00 —— 11,65 33X4 v- 112,50 —— 13,39 ** 32X4% ~ >— 146,00 —— 15,30 32X4% — T. 133,00 —— 15,30 ——f ■ 34X4% — — 150,00 —— 16,50 " »» 33x5 — T. 205,00 —— 17,80 99 35x5 19,00 Massivir hr. 32X5 *■*- 150,00 Reyiiið hringina og sSönguraar ©g dæmið sjátfir m gaeðia. f samanhurði rið aðrar íegundir. Jtíh. Olafsson & Co. að aítur eftir 2—3 vikur, því þá jiykir líklegt, aö ganga ntcgi úr skugga um, hvort 'það hefir smit- ast eöa ekki. Leikhúsið. Alþingisnienn <sg bæjarstjórn verða gestir Leikíélagsins á leik- sýnkigunni annað kvelcl. Síra Jakob Kristinsson • flytur erindi um blik mannsins („Auruna") í Iönaöarmannahús- inu kl. 8)4 í kveld. Skuggamyndir og litmyndír sýndar til skýringar. Kappskákin. Aðfaranótt sunnud. 24. fehr. var bin 5. árlega kappskák háö, milli Reykjavíkur og Akureyrar. Kepp- endur voru 11 frá hvorum. Orslit uröu þau, aö Akureyri sigraöi með 7 rnóti 4. Er þaö fyrsta sinn, sem Norölendingar sigra x káppskák þessari. I þetta sinn var keppend- um raðaö saman eftir styrkleika, en áöur hefir happ ráöið hverjir saman beröust. Það sést greinilega aö miklar framfarir hafa orðiö í íþrótt þessari nyröra, bæöi á úrslit- unum þg svo því, aö Stefán Ólafs- son, skákmeistari, tefldi sem 3. xuaöur frá Norölendingum. — Skákíþróttin er gömul og göfug íþrótt, sem Iiefir verið talsvert n.ikiö iökuð hér á landi. Þaö er því gleðieíni fyrir alla, sem iþrótt þessari unna, aö sjá svona gi'eini- legar framfarir, þótt margur hér hefði heldur kosiö okkur Sunn- lendingum sigur. Sunxilenskur keppandi. Utan af landi. Vík, 25, febr. FB. í nálægum sveitunx hefir þessi vetur veriö ágætur, þaö sem af er. Övenju lítiö gefið og besta von urn góða afkomu. Hér Iiefir aö eins einu sinni gef- iö á sjó, en lengi undanfariö hafa Veriö sífeldar ómeftir. Peninf a- skápnr st6r og traustnr til sölu iyrir lágt verð. HiEBUK KVKINkhoN & i Nýtt rit. The Commoxxweal Magarme. (r. bmdi, I, hefti, janúar 1924). Timarit þettei er að því leýti ein- stakt í sinni röð, að konur einar standa að því. Rítstjórhm er kona og félagiö, sem. gefur ritiö út {The Commonweal I *ress, Ltd., 82 VIc- toria Street, Londori, S.W.i), er myndaö af konum eingöngu. Ext skrifaö er þaö bæöi af konum og körlum. Þaö á að koma út mán- aöarlega og tostar 15 sh. á ári (áö meötöldu burðajrgjaldi). Itaö er bæöi aö meöal kvcnna Icirra er stofnaö hafa tímarítiö ern ýmsar af mestu ágætiskonrim 1 '.nglands, enda er markmiö þess göfugt og viturlegt. IriiÖ á aö vinna aö því aö tengja og treysta bræðrabönd meöal þjóðanna og" styðja mentamál og hvers konar framfarir. En sérstaklega snýr það sér til kvenþjóöarinnar um> erindi sitt, vill vera tnálgagn henn- ar i þeim efnum er áöur segir, og kynna konum í hveyjti landi hvað' systur þeirra annarstaöar hafast aö til þess að efla sanna meoningtí : og lyfta knannkyninu á hærra stig. Það vill gefa konum, htírrar þjóö- -,iv sem eru, tækifæri til aö ræöa áhugamál sin frammi fvrir öllunu heimi, svo framaTÍega sem þau i einhvern hátt stefna aö ]íví mark- tniöi sem ritinu hefir veriö sett. Enginn mun neita því, aö sam— kvæmt þessu séu verkefni ritsins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.