Vísir - 26.02.1924, Síða 3

Vísir - 26.02.1924, Síða 3
VISIR 'iæfii stórkostlega ‘mikil og a8 sama skapi þarfleg, að unnin séu. I'at> liggur í hlutarins cíili, aö nieíS tilgangi þess hljóta allir þeir aö hafa samúö, setn einhyerja löngun liafa til Jtess aö sjá mannkyniö aka framtörum og þroska, friö- inn etlast og þekkinguna breiöast Vií. Og þar sem því mun varla verða neitaö, aö ýmsar af göf- 'ugjistu hugsjómun mannkynsins — eg vil nefna friöítrhugsjónina ~og bindindishugsjónina sem dæmi, — eigi sér tryggast íylgi meöal ’kvenþjóöarinnar, þá viröist þaö v'tkki ómerkilegt atriöi, aö meö ’bessu fyrirtæki er brúuö fjarlægð- ;n tnilli liugsjóna kvenna þeirra, er Jiyggja ystu lieimsins grund“ og lúnna, sem búa viö uppsprettu- 'Jindir nienningarstraumanna: — aÖ þeim er öllum reistur sameigin-> ’legur ræöustóll, Tíiuinn vcrður aö leiöa þaö í Ijós, að hverju gagni hún kemur ’þessi lofsvcröa tilraun enskra ’kvenna. Þa,ð fer eölilega eftir því nve margir háfa áhuga og mann- trænu til þess aö styöja góöan mál- ,-taö og mikilsveröan. Kn víst er um þaö, aö tímarit þetta mun veröa vel úr garöi gert, þvi útgefendur bafa Jiegar trygt sér aöstoð fjölda mafnkunnra rithöfunda og nrerkis- ananna víösvegar um heim. Efniö : þesstt fyrsta hefti er lika næsta íjölbreytt, og veröur fæst af því 'íaliö hér, en þó skulu nefnd nokk- -.ir dærni. Má þá fyrst telja stutta grein en fróölega um starfseimi J’jóöahandalagsins eftrr Dtrvjd Da- •\ ies ofursta. Er þaö eftii sem viö fræöumst lítiö um af íslenskun: hlööttm. I’á er grein um Persíu og mútíöarástand þar í landi. Dóm- V ’kirkjupresturinn í Lincoln skrifar yrein tnn hina heimsfrægu kirkjtt sitta, og er sú grein, eins og ýms- aðrar, meö myndutn. Um dóm- kirkjuna i -Lincoln . kvað Ruskin 'hafa sagt. aö hana ínætti leggja .á metskálar móti hverjum tveim hörum dómkirkjum á Englandi Jlinn nafnkunni vísindamaður próf. ]. Arthur Thomson ritar um ..pcrsómtleika tueöal dýra“, og raa >ar sjá, aö flciri eru en guðspek- ngarnir farnir aö hallast a^ö því iö um .persónuleika geti veriö aö 'æöa mcðal „skynlausra 'skepna". Þá má og nefna grciti um „jap- iskar komtr“, og hefir ritaö hana sona japanska sendiherraritarans í Lundúnúnt. Af lnnu marga, sem þá er ótaliö, %kal aöeins minst á grein um „málstajj Þýskalands“, -cftir Jerome K. Jyrome, sagna- káldiö nafnkunna. Greinin er •miskunnarlaus húöfletting þeirra vr sömdu Versailles-,,friðinn“ og heirra, sent þrotlaust og blygðun- arlausr hafa níít og .rógborið Þjóð- verja. Hún er steypiskúr af sker- sndi, logartdi háð.i. Þó er hún ekki •skarpari en sumar af greinum peitn og hréfum er höfunduritin birti í frjálslyndttm enskum blöð- Tim á styrjaldarárunum, þegar fá- ír voru svo djarfir að þora að segja sannleikann. En ekki er þaö að undra, að Frakka og blaða anenn Northcliffes sviði undan svipuhöggunum. Byron var ekki bersögulli, cr hann kvaö: France got drunk with blood to vomit crhne, And fatal have her Saturnalia been To Freedom's cause, in every age and clime, heldur en Mr. Jerome í jtessari grein sinni, sem hann endar á icssari ögrandi spurningu íil landa sinna: ,.... Eru engar sterkar raddir á Englandi, sem þori að rjúfa iögnina, sem þori aö segja sann- leikann, sem jiori aö svára fyrir guðs réttlæti og miskunn?" Margur ntun óska og vona, að svar nýju stjórnarinnar verði skýrt og greinilegt jú. Það ætti að vera okkttr gleði- efni, að ritstjóri jjessa nýja tima- rits, sem ætla má að veröi víölesið; e.r kona, sem ber mjög hlýjan liug til Islatltls og vill stuðla að nánari kynnum milli Islendiuga ctg hinna ehskumælandi jijóða. Var jiað ætl- un hennar, að l>egar í 2. hefti rits- ins (febrúarheftinu) yrði grein um ísland og myndir héðan. Vegna anríkis ]>ess, er greinina átti að skrifa, gat jietta jtó ekki orðið, en varla mun þess verða langt að bíða að ritið ílytji eitthvað unt íslensk'efni/ Sn. J. Grænlandsmálið. und vqfri, án þess að oss sé það fyllilega Ijóst enn. Hún bergmálar í hugum vorum og vekur í oss sér- stæðan og undursarnlegatt áhuga! Það voru alis eigi hagsmuna- hillingar, heldur dásamlegt seið- magn sögu voxrar, sem fvlti Báru- húð jirjú kvöld í röð á funduni „Kjósendafélagsins" í fýrra vetur, og eins á Grænlandsfundi Einars líenediktssorrar síðastliðið haust, og enn -á ný í vetur á fyrirlestrum búnaöarmálastjóra! Alstaðar kom- ust miklu færri að en vildu. — Vér vitum allir, aö gróSur og ræktunarskiíyrði eru að miklum raun betri hérfá landi heldur.cn á Græníandi. Að hér er yfrið næg •] jörS til ræktunar handa j)jóS vorri um langau aldur. — En vér vitum einnig, að Graenland er fagurt land og frítt, og eigi fjær oss en svo, að rödd bróöurblóðsins hefir tíðum náð landa rnilli. Grænland er laná feðra vorra. Það er merkur hltrti sögu vorrar, skráðrar og óskráðr- ar. Og óskráða sagan á ef til vill öflugri itök í oss en nokkurn grun- ar. — Eða m. ö. o.: Saga Græn- lands er mikilvægur kafli úr sögu jijóðar vorrar, og hún ætti að verða engtt ómerkari kafli úr ó- skráðri sögu' framtíðar vorrar! Grænlándsmálið er þjóðræknis- iiiál vbrt í fvlsta máta, og ómiss- ndi þáttur í þjóðlegri endurreisn vorri! Nú höfttm vér í orði kveðrtu eignast stjórnarfarslegt sjálfstæöi inn á við,*en út á við göngtim vér sem er aSalatriði Grænlandstnáls- ins að svo stöddu. Við naín Graen- lands hreyfast sömu kendir í hrjóstuin vorum sem viö hinn snjalla og hugönæma fjnirlestur Sigurðzr prófessors Nordals um höfund Vpluspár. Öllum áheyrend- 1® hans var þaS undursamiega íjóst, aö Iiér var um nýtt landnám aö >ræða, eigi til „kviðfyilis handa nautum og heJjnm“, heldur tii aS víkka og auka veldi íslenskrar . sögu! Og það landnárn á hljóða- kietta í hrjóstum vor allra! ÞaS er hergmál þeirra kietta, sem á aS gera oss að þjóð á ný !------- í Neregi hefir Grænlandsmálið vaidiS öflugri þjóðvakningu en ef til -vill nokkuð annað mál þar 9 landi, að undanskildu samhands- siita-málinu 1905. Þjóðin hefir rifjaö upp sögu stna frá elstu tím- um og endurlifað hana, svó ltúti hefir orðið aS lífsmagní í sál þjóð- arinnar! Grænlandsmálið hefir orðið'allri jtjóöernisjiroskun NorS- nianna til ómetanlegs gagns. Og þótt hagsmuma-málin hafi eðlilega skipað bekk framarlega t huguni sumra mantia, þá hafa þau verið óílum fjöldanum aukaatTÍSi!------ Grænlandsmálið á eftir að vinna sama verkiS í þjóð vorri! Vér þörfnumst Jiess enn J)á meira en. Norðmenn! — Og vér, „söguþjóð- in“, getum eigí setið hjá! — í vemd konunglegrar einokunar grafa danskir menn upp allar graf- ir feðra vorra og frænda á Græn- enn í barnaskónum. Og sögulegí! I fiytja hvert pút og plagg III. Misskilningurinn mikli. (Síöasti kafli). í fyrirlestri búnaðarmálastjóra, umntælum hlaðanna og í samræð- um manna um Grænlandsmálið hef- ir sú skoðun komið í ljós, að þeir sem hreyfi máli Jiessu hér heima, muni vera að hugsa um nýtt is- lenskt landnám jjar yestra, sérstak- lega til landhúnaðar o. s. frv. Eru það að líkindum sum ummæli hr. Jóns Dúasonar hér um árið, er jiessu valda. Mcð jn;í að sýna og sanna, hvílíkur kostamunur sé á Jslandi og Grænlandi i þessa átt, ættu svo allar skýjaborgir „land- námsmannanna“ nýju aö hrynja til grunna, og Grænlandsmáliö j)ar með að vera^úr sögunni frá Islend- inga hálfu! Þetta er algerður misskilningur á jíCssu mikla og rnerkilega máli, og hann eigi hættulaus. Eins og Grænlandsmálið snýr við oss ís- sjálfstæði cigum vér eigi enn né skiljum. -----Grænlandsmáiið er enginn hernaður á hendur Ðönum — frelc- ar en sjálfstæðismál vort á sínum tíma. — ÞaS er rödd þjóðarsanv viskunnar um sögulegt réttlætí rtteðal J)jóðanna. Danir hafa aldrei átt Grænland né helgað sér þaS samkvæmt sögu og þjóðarrétti. Og „Iandvinningar“ gegn íögum og sögulegum rétti, öSlast aldrei hefð- helgi alþjóðalögum. Serbar fengu aftur fyrir skömmu lancl, scm frá þcim var tekið fyrir full- nm 600 árum síðan, — af þvl ]>að var serbneskt land. Danir fengu artur Suður-Jótland eftir 55 ár, r af því j)Ttö var danskt land! Vér samglöddumst. Dönum yfir Jæssu, af þvi vér sáum og skildum, aö guð sögumtar lifir -enn og starfar meðal þjóðanna! Og Suður-Jótar áítu sigur J>enna skilið fvrir trygS sína og trúfesti gegn dönsku þjóð- suður til Daiimerkur! — En oss íslendingum, „samþegrium“ Dana og somnrt Jandnámsmannauna fornu á Grænlancfi, er meinað aö koma þangaö sem gestir að gröf- um feðra vorra! -— Þess vegna átti búnaSarmála- stjóri vor að neita að fara til Græniands, þótt engar aörar ástæður hefðu til þess verið! Mér þykir stórlega fyrir, að hann. skyldi takast för jiessa á hendur fyrir einókimina dönsku._____ Eigi er mit, að svo stöddu að segja, hver verði árangur Græn- landsdcilunnar. Sennilega þó ald- rei mmni c*n svo, að einökuninni verði létt af landhiu, og jtá er mik- ið unnið! En hvaö sem því líður, j;á er eitt víst: GræníaiKísmáliö er' vort mál! Vér getum éigi setið lengur hjá, hyorki vegna -sögu vorrar né sórna! Helgi Valtýsson. lendingum, eru búnaðarskilyrði og J ,ern' * hálfrar aldar þrengingum pg aörir landkostir Grænlarids auka- | niargskonar jijáníngttm! Saga atriði, fyrst um siun. Landkostír Grænlands hinir mörgu og miklu, eru enn algerlega hulclir í fegurö- arbláma fjarlægðarinnar. En sögu- landið Grænland hefir eignast sterkari itök í sál vorri en nokkru sinni áður! — Landið, sem forfeð- ur vorir funcltt og bygSu öldum saman, — jtar sem grafir jieirra og fótaför hafa geymst til vorra claga! Vér verðum jiess varir, aS heitur straumur sérstakrar hrifn- ingar rennur gegnmrt hjörtu vor og allar æSar. Það er saga Græn- lands, sem er að endurváfcna í vít- Suður-Jóta er eirthver fegursta j sönnun J>ess, að lítií þjóð eða jafrt- vel ]>jóðarhrot, sctu heldtrr trygð I viS þjóSerni sitt tungu og sögu og íeggur Iífið í sölumar, ef á þarf að halda, — sti þjóð gengur fram i I>eim anda og krafti, er vakandi og sterk þjóðarvitimd ein fær veitt, og vinnur að lokum signr á ofur- eflinu að tutdursamlegmn og ó- rannsakandi vegurn,, — eins og Suður-Jótár! —---- ÞaS er þá saga Grærilands, etgn vor og óðul í gröfum feðra vorra og fbrnutii miuningum jiar vcstra, Likueski Ingðlfs. Nú cr fikneski Ingólís Arnar- scmar reist á Amarhöli, íörigu j>rá<> latgsjcVn komín í framkvæmd. F.r scm nýr svipur sé komiim á' bæ- inn. Blasir f>etta mikla listaverk viS og sést víða að. Mig fitrðar mjög, að til eru þeir merm, sem unrturna vilja hiiiunt fornhelgaArnarhóIi í býggingalóS- .ir, sé eg þó álveg nýlcga, aS ein- hverjir vilja fá a'S hyggja þar þjóSIeikhfts, og einn sinni var far- >8 atS marka þar fyrir hankabygg-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.