Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 4
VlölR Ingu, en hollvættir Arnarhóls vora Jjar á verði, og ætla eg, að svo tinuni emr veríSa. Ef hiS mikla VLandsbankahús hefði nú staSi'S •Jsarna viÖ Hverfisgötu. Mundi þaö J>á ekki illa-hafa skygt á listaverk- jö, — landnámsmanninn. Og kæmi svo hin mikla Þjóöleikhúsbygging 3 túnið. Hvort mundi þá ekki liverfa útsýnið úr miSbænum til Ingólfs? Nei, IðnaðarmannafélagiS hefír 'fórnað tíma og miklú fé í aö- reisa Ingólfi þarna minnismenki, og listamaöurinn talar þarna líka þiöglu máli, svo það getur ekki ver- íö tilætlunin að innilylcja líkneskið i háum byggingum. — Nei, hinn helgi hóll á að standa ólrreyföur, •eins og hann hefír geymst frá land- námstíð. Um þetta vona eg allir •þjóðræknir menn verði sammála. En nú vil eg skýra frá, hvaö eg vil láta gera, Arnarhóli til sóma / °S prý®is: í kring um. allau hóHnn á aS setja fallegan, steinsteypugarð. Að-. alhlið sé eitt, þar senr nú stendur. Söluturninn, hvoru meginn við það standi úthöggnar öndvegissúlur í stein, en yfir hliðinu sé t. d. í stem úthöggviö vikingaskip, Þegar irvn fyrir kemur, séu allbreiðar gang- stéttir alt í kring um • hólinn, svo v?el gerðar, a@ alt af séu þær þur- ar og sumrum sé á þær stráð sandi. Fram «reð þeim sé ræktaður ís- lenskur slcógur (reyniviður og’ birki). Frá aðalhliðinu liggi stíg- ur upp að lílcneski Ingólfs, sé fram með hormm ræktuö fögur blóm, en að öllu öðru leyti haldi Arnar- hóll sér, svo sera hann hefir staðið frá þeim degi, er Ingóifur steig þar fæti fyrstur manna. Óska eg að fyrir þjóðræknuro möiwium vaki eitthvað þessu líkt, Sólrík stofa til leigu, 2—3 menn geta fengið fæði á sa$ia stað. Njálsgötu 19. (443 látið heríærgi með húsgögnum óskast um mánaðartíma. A. v. á. (442 Stór stofa til leigu Vesturgötu B. Á sama stað kommóða til U I sölu. (447 TAPAÐ - FUNÐIÐ | Lyklar töpuðust á laugardags- kvöldið á Vesturgötunni. Skilist á afgr. Vísis. (439 Sjáífblekungur (Conklin), tap- aðist síðastliðinn miðvikudag. Finnandi vinsamlega heðinn að skila honurn á Skólavörðuátíg 38, rrppi. ' . (43° | TILKYNNING Fimm endur og I • steggur fást í skiftum fyrir góðar varphænur, helst Rock Island og Vyandotts. Nieísen, Bergstaðastræti 29. (449 íremur en hitt, að taka tillan hól- inn sundur í byggingarlóðir, og mnilykja að mestu landnáms- rnanninn og listaverkið mikía. Eg vil hafa frjáíst í kring um Ingólf og útsýni fagurt. Hygg eg hann mundi una j>vi lætur. J. Stúlka óskar eftir stofu, með j Ijósi og hita. Tilboð merkt „1940“ sendist afgr. Vísis. (436 i herbergi til leigu á Vitastíg 7, niðri. -432 4 herbcrgi með eldhúsi óskast. Verður að vera í miðbænum. Til- boð merkt „10“ sendist afgreiðsl- unni. (428 Stofa til leigu, með ljósi og hita. A. v. á. (426 Tvö skrifstofuherbergi á besta stað í míðbænum til leigu nú ]>eg- ar. A. v. á. (424 VINNA Eldri maður óskar eftir ársvist á góðu'heimili. A. v. á. (448 Bind kransa. Guðrún Helgadótt- ir, Bergstaðastræti 14. Sími 1x51. (444 Aktýgja-aðgerðir, reiðtýgja-að- gerðir, einnig gert við bifreiða- tjöld og toppa, og bifreiðatoppar búnir til að nýju. Fyrsta flokks efni og vinna. Mjög fljót og áreiö- anleg afgreiðsla.1 V&rðjð ' rnikið lækkað á ný. íjöðlasmíðaþúðin Sleipnir. Sími 646. (438 Fullorðinn kvenmaður- óskast í létta vist Skólavörðustig 46. (435 Stúlka óskast suður með sjó. Uppl. Njálsgötu 32 B. (431 Veggmyndir og innrömmun ó- dýrust á Freyjugötu 11. (429 Bræði undir skóhlifar; lita út sem nýjar. jón Þorsteinsson, Að- alstræti 14. Simi 1089. (69 ■■■inHnnBBBBBEBOK KAUPSKAPUR Til sölu : Hekluð teppi y fiv harnavagnaj mjög ódýrt, á Hverf- fegötu 16. (446- Fallegt sumarsjal til söiu á Spít- alastíg 6. (445 - 1 smálest eða minna at umbúea- pappír, 40 og 57 sin., til söln mjög ódýrt. Sími 843. (44Ö * Nýr búðarskápur, með 3 hillitm og'9 stórurn skúffum til sölu mjög; ódýrt, ef samið er strax. Sími 64« • (437' Netakúlur,' utanum riönar, ósk- ast til kaups. Tilboð auðkent „Netakúlur“ sendist A. S. í. fyrir 28. ]x. m. ' (434 - Fræsala. Fræsölu gegnir eins og að un^lanförnu Ragnhciður Jens- • dóttir, Laufásveg 38. (433 . Til sölu með tækifærisverði hús- eignin nr. 20 við Frakkastíg. Uppl, gefur Steingrímur Guðmundsson,. Amtmannsstíg 4. { 427 Mikil verðlækkun. Verslun Jó- hönnu Qlgeirsson, f.augaveg 18,. selur í dag og næstu daga nýtisku ■ kvénhatta fyrir hálfvirðj. og ýms- ar aðrar vörur með miklum af- slætti. (42;: Biðjið ætíð um Maltextrakt-ölið • frá ölgerðinni Egill Skallagríms- son; frést í flestúm verslunum. Skyr á 45 aura J4 kg. og ísl smjör á kr. 2,50 þö kg. í verslui Simonar Jónssonar, Grettisgötu 28. F élagspren tsmi ð j an. ENGÍNN VEIT SÍNA ÆFINA m hvað eg var að gera, —. Guð minn góður, Maude, þér megið ekki efast um mig.“ •Hún svaraði ekki; gat það ekki. Hún gréí með þungttiÐ ekka. Skyndilega sneri Rafe sér að Ferrnie. „Þú segir að Travers hafi lagt }>cssi svik- ráð á. J Ivers vegna Hvers yegna ? ini verður að svara. Hvers vegna gerði hann það? Hefi •eg nokkurn tíma skert eitt hár á höfði harts? Mér þótti vænt um hann. Hvers vegna ætti hann þá að konia svo fólslega fram við mig? Og eg þóttist ávalt viss um, að honum væri hlýtt til m'mi“ „Ó, Rafe, hanrr hataði þig,“ hrópaði Fenriie. „Harm þolcíi vart að íita þig augúm. Flann : reyndi alla tfíS að vmna þér rnein.“ „Hataði hann mig? Hvers vegna hataði hann mig?“ „Af því að hann er bróðir þirm,“ svaraði Fennie Iágt og drúpti höfði. „Bróðir minn,“ hergmálaði hann og leit á alla viðstadda, einn af öðrum. „Bróðir minn.“ • Hann Ieit á St. Ives lávarð og sá hann kinka feolli til herra Gurdons. — St. Ives gekk til Rafe, lagði hönd sína á öxí hans og mælti skjálfandí röddu: „Komið með mér inn i lestrarsalinn, Stran- fyre. Eg og herra Gurdon verðum að tala við yður þar.“ ^Nei,“ svaraði Rafe, „eg vil fá að heyra allan sannleikann tafarlaust, nú, hér á þessari stundu. Fciinie segir satt. Eg sé það á svip' hennar. Ifún ’segir, að hann sé hróðir minn. Hví skyldi hann þá hata tnig?“ „Kæri herra Stranfyre,“ mælti Gurdon í al- vöruþrímginni samúð, ,,eg er á sama rnáli og þér um, að sannleikurinn skuli segjast hér nú. Maður sá, sem þér }>ekkið undir nafninu Tra- vers, hlýtnr að vera bróðir yðar. Skiljið þér við hvað eg á?“ Rafe strauk hár sitt aftur. Fölar varir hans herptust saman. liann virtist ]>ungt hugsi. Loks kinkaði hann kolli. Herra Gurdon hélt áfram: „Eg verð að kannast við, að eg þóttist sjá svip meö ykk- ur. Fg þóttist sjá, að þið bæruð báðir svip af föður ykkar. Fn Inig grunaði ekki alían sannfeikann. Auðvitað hataði hann yður. Hann hefir litið svo, að þér væruð honum þrándur í Götu. Nú munuð J)ér skilja mig til fulls, Stranfyre lávarður.“ St. Ives lávarður gekk til dóttur sinnar og }>rýsti henni að sér. Hún grét við barm hans. I’au gengu útj, en staðnæmdust sem snöggvast í dyrunum. ílún leit um. öxl sér. Ást, með- aunxkvun og örvænting skein út úr augum hennar. Augu hennar og Rafes mættust senx snöggvast. En úr augum hans skcin að eins ólýsanleg hrygð. Herrá Gilfillan gekk út tneð þeim, en herra Gurdon settist, hjá Fennie og mælti: í „Viljíð þér gera svo vel að segja mér, ítar- lega frá þessu öllu? Verið rólegar, utigfrú. Á rniklu veltur urn útskýringar yðar.“ Rafe gekk ut að glUgganum <>g hugsaði að < eirts um tillit það, er Maude sendi honunx un; leið og hún fór út. Cóurdon fékk Fennie til þess að segja sér alla söguna. Hún var orðin róleg, ]>ó hert væri, að hún var örvæntingarftill. Fr hún hafði sagt Gurdon alt, gekk ham til Rafe og mælti: „Þér verðið að láta mig ráða íram úr þessu vándamáli. Þér niegið ekkert gera án þess að •ráðfæra yður við nxig. Hvaö tmgfrúna snert ir — Ferinie rcis hvatlega á fætur. „Blandið mér ekki iun í þetta*mál frckar.' xnælti hún reiðilega. Svo var eins og reiði hennar hjaðnaði setn mjöjL.fyrir. sóltt. Hun gekk til Rafe, snerti öxl hans lítið eitt <>g nxælti: „Eg á að eins nokkur orð ótöluð við }>ig, Rafe. — Rafe! Horf'ðu á mig! Trúirðui því, að eg hafi viljað ]>ér ilt Heldttrðu aö eg ætb að 'heimta af þér( að þú bindir líf ]>itt vi<5 mitt framvegis? Horfðu á mig, Rafe, og ségðu • mér, að þú trúir því ekki að eg sé slík srná- sál. Þá hefði eg aldrei hingað komið, Néi, neir Rafe. Fyrirgefðu mér. þú veist hvað það ei* að elska, þú veist, hv.e egs hefi liðið — Hann shéri sér alveg að henni og studdi l>áðum höndum sínum á axlir hennar og horfði' á hana: „lig veit það, Fennie, skil það til fulls. Atin—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.