Vísir - 27.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 27.02.1924, Blaðsíða 3
VESÍH Leikföng, 600 teg. mjög édýr. Mymlabúðin, Lamgav. 1» 'iokkra scrstaka (t. d. spíritist- 'ska) skýringu. Suniar svipsjónirn- ■;;r sáust innan tólf klukknstuiula u undan andlátinu, sutnar á dauða- stúndinni, og' stnnar fáeinum stund- tin si'iSar. I-.n þessar siííaslneftidu .-■antia .attövitaft ekki „starfsemi nnda". ■ ]>ótt þ;er virhist raunar stundum gera hana sennilega, ]»ví '>Á firfihrifiu efta hugsunin gætu Itafa veri'ft send út af hitntm devj- •judi tranni. en legif) falin, ef svo jná segja, ftns viötakandi var i nægilega rólégu og móttækilegu ástandi til ]>ess, aö verfSa Jteirra • v;tr. Ákvehnar tilraunir af ýtustt læi Tortt og gerfiar, —- einttm manni : d. sýnt. spil eða teikning, <>g ann- -tr mafittr mef> bunditi fyrir augutt íátinu sitja me'S rólegum hug og .-egja Iiátt, ltvafia lutgmyndir lton- um dytli í hug. Sumar af þessum ilraumini' sem enn eru naúö- synlegar, og ætlu aö iökast at þeim, er áhuga liafa á málinu, ''nentu á; aÖ einbeiting hugans hjá fiorum manninutu vekti stundum vttdurhljóm éöa bergmál í huga íiins. í tilraunum, sem Sir Oliver i.odge gerfsi. var hægt aÖ sýna •nærðiræðilega, aö líkurnar á móti íilviljunum, væru tíu miljónir gegn einum. Álr. Myers fann ttpp oriStiS ,,telc- pathy" (firöhrif) sem nafn á ]>ess- ■ ari nýju staöreynd eöa starfsemi f úr grískit: tele, fjarri, og paþein, aö linna lil), og ltann skilgreindi |iaö sent „flutning hvers konar á- ftrifa úr einttm hug i annan, án síOöar þektra skilningavvita." Kn mig langar til aö segja og ..ieggja sérsaka áhcrslu á þaö, áö bótt tnargir skarpvitrir menn telji '.ennan flutning mjög sennilegan; getur hann ekki ennþá talist ómót- mælanlega sannaöur, og |>vi síöitr, . ÓS hann kotni oft og iöulega fyrir. Á'ér höfttm allir þekt ejinhvern, setn þóttist geta fengitS fólk til aö snúa sér viö i kirkju eöa úti á götu me:i) viljaafli einn saman, en venjtt- ’lega er ekki unt aö sanna slíkar fullyröingar. I'afi er erfitt aö úti- loka t ilviljuu. Og þeir, sem þykjast 'ha.fa þennan hæfileika, erti venju- lega h.neigöir til dulrænna óra og ónákvremir og eru því mjög var- hugaveröir Iciölogar. Og ]>ar aö atki má spyrja, hvaö oft þeir hafi reynt þetta árangurslaust. Ein ástæöa til þess, aö eg vara viö trúgirni i þessu efni og hall- „st á efasemdasveifina, — þótt eg "irúi því aö vísu, af> stundum konti ]>ett.a fyrir, — er sú, af> hætta er á þt í, aö snúiö vcröi aftur til hjá- irúar, ef trúin er látin hlaupa á r.ndan sönununum. Ef almenning- «r fær þá httgmyncl. af> firöhrif sétt "aneira e.öa minna stööugur viöburö- ;ir, — að hugur geti haft áhrif ú ;annan hug, hvenær sem hann lang- •ar til, — þá er vegurinn rakinn aö galdratrúnni, sent olli ]>vi, að tmargar ganilar vesalings-konur vont brendar á báli á sau- "ijánclu öldinni. f þessum efnum ii eg heldur of nu’kla vantrii, en 'td mikla trú; vantrúin brennir af> iniusta kosti ekki gamlar konur fvrir þá sök, aö ])ær sétt rangeygö- ar og eigi svartart kött eöa aö þeím sé illa við einlivcrn, sem orðið hefir veikttr. Menn, sem vantar jafnvægi í hugann, eru nijfjg gjarn- ir ;i aö trúa því, aö einhver sé aö hafa áhrif á þá. Kg hefí fengíð þó nokkuö mörg bréf frá mönnum (ekki spíritistum), sém vissu tim áhuga minn á þessum efnum og höfðu fengiö þá skoðún inn í sitt heimska höfuö, aö eg væri aö reyna einhvers konar firðhrifa- galdra viö þá. Mér hafði ekki einu sinni dottiö þeir í hug; það var alt blá-ber ímyndun sjáifra ])eirra. Kinn þessara manna er nú á geö- vcikrahæli. Eg hygg, aö hún — ]>aö var kona, —- heföi aö vísu orö- iö geðveik hvort sem var, — út: úr einhverju ööru, ef þetta hefði ekki veriö, — en þessi atvik koma mér því nær til aö óska þess, aö vér gætum takmarkaö rannsókn ■ og ræöur ttm þessi efni við hritig töa félag sjálfra vor, uns méiitun- itt hefir þroskað rneiri dómgreind meö almenningi. En auðvitað er slík takmörkun ómöguleg. Ðag- Ijlööin og æsandi skáldsögur hafa náö í liugmýndina. Vér verðum aö vinna á móti æsandi ýkjum, sent ltafa svo ill áhrif á staðfestulitlar sálir, meö ]jví að setja fram blá- berar, öruggar staöreyndir. Hér sém aunarsstaöar er lítil þekking hættulegur hlutur. Menn, sem hafa hálfa þ’ekkingu, eru 5 hættu stadd- ir. Ráöiö til bóta er meiri þekking. Látum þá kera þaö, að ]>ótt ástæða sé til að álíta firöhrif möguleg og raunveruleg í sérstökum aðstæð- um, ]>á erti samt sem áður engar visindalegar likur til fyrir neins- k'Qnar „göldrum" eöa skaölegum firöhrifum. A þetta er ekki ttnt aö leggja of mikla áherslu. Vér skulum fylgja staðreyndunum meö híeypidómalausum hug, en vér skulum varast aö hlaupa á undan þeim inn í hjátrúna. (Jakob Jóh. Smári þýdtli). , Bánarfregnir. Látin rr hér í bænunt s. í. sunnudag ekkjufrú Ingibjörg Gisladótiir frá Flttfalimgu t Skaga'firði, 84 ára gömul, fædd 23. júni 1839. Hún giftist por- keli Pálssyni 1862 og bjuggu þau santaii i rúm 30 ár á Frosla- stöðum og Flatatungu. Höfðu þau stórt bú jafnan, eflir þvt sem þá gerðist í Skagafirði. J>au eignuðust 6 börn og eru þessi þrjú á lifi: porkell, forstjóri löggildingarstofunnar, Páll, h'ér í bæ, og Pálina, nú i Vestur- heimi, en þrjú eru látin; Anna, gilt Sigurjóni Bergvinssyni i Vesturheimi, Guðný, gift Sig- ti vggi Jónssyni, trésmíðameisl- ara á Akureyri, (börn þeirra bafa tekið sér ættarnafuið Esphólin), og Gísti. cr dö ókvæntur. lkirátabörn hennar eru 10 á lífi og dóttiuHÍótturý börn 7 (böm Lárusar Rists á Akureyri og Margrétar sál. Sig- urjónsdóttur). Ingibjörg sáluga var ern og hafði lotavist þangað lil hiin veiktlst fyrir rámuitt mánuði. Hún hélt sjón og las gleraugnalaust og fylgdist vel með þeirn málum, er hlöðin ræddu, en heyrn hennár var far- in að bila. Hún hafði verið hjá börnum sínum síðan hún misti manninn, og dó á héimili p'or- kels sonar síns. Jarðsungin verður hún á föstudagínn 29. þ. m. 15. þ. m. andyðist á heintili sínu í Hnifsdal, eftir stutta Iegu, frú Ólafia Sigurðardóttir, por- varðssonar kaupm. í Hnífsdal og Halldóro SveinsdóUur. Hún var gift Ivarvel skipsfjóra Jóns- syni, Hnifsdal, sem Hfir og syrgir ástrika elginkonu ásamf 3 börnum > æsku. -— Ólafía sál. var cinkar vel gefin og vel Lttin kona, umhyggjusöm mcVðir og góð eiginkona, og er því sár söknuður kveðinn að eftirlif- andi ásfvinum hennar og vin- um. . K. H áskólaf ræðsla. í kvelcl kl. 6: Prófessor Ág. H. Bjarnason: Um siðferðisíif manna. Síra Jakcvb Kristinsson flutti erindi í lðnaðarmgnna- húsinu i gærkveldi, um blik manna, eða litu þá, sem skygn- ir menn sjá umhverlls alla mcnn. Erindið var ágætlega flutt og góður rónnir gerður að þvi. — Svo mikil var aðsókmn, að fjöldí manns varð frá að hverfa, og verður eiindið e.nd- urtekið á föstudagskvekí. Af veiðum komu í gær Gnílfoppur og Mal, báðir með ágætan afla. Frá Englandí komu Asa og April i gær. Skípafregnir: Gullfoss för frá Bergen í gær fullfermclur vörxmt og með 2tt farþega. Goðafoss kcms íil Djúpovogs í: gær frá úílönduni. Lagarfoss er i Leith. ViIIemoes er I Leifh. og lekur vörur til Norðurlandslns. Tjaláar kom 113 Leith í nóff- 114 gestir vprií hjá Samverjanum i gær. Veðrið í morgan. Frosf ura land alL í Reykja * vík 1 st., Yestmannaeyjum 2., ísafirði 6, Ákureyri (>, Seyðis-» firði 5, Grindavik 3, Sfykkis--' hölmí 3. Grimssíöðtsm 15-,, Raufarhöfn 9, Höhun í Horaa- firði (5, póishöfn í Færeyjum 1. Kaopmannahöfn 7, Ulssre hílt; 1, Tynemoutli ö, Leirvik hiti 3. Jan Maýen írost 16 st. Loftvog hæst ýfír íslanái, liægar á Suð--- nrþmdi og Austurlandi. Kyrt á Norðurlanái. — Horfur: Kyrfc veður. YTersianarm.fél. Rvikur héMur fund amiað kvöM ki.,4, 8 V2 i Kanpþhígssatmrm. Stjörnufélagið. Fundirr í kvöld M. %%/z. — CaadL. jur. Grétar Ó. Fells flytur eríud.t urm endurkorrm Krists. Félags — merm mega hafa meS sér gesti. —— Gufispékinemar veTkomnir. Skaatafólk. Nú er tækifærí að rœna séxs á skaufum og nu þarf að nola það í kveld. Kn varíega ætti fölk að fgra, því að ísinn kann. að vera ótrausfur smTtsfa'&ti^ Slt. Gjöf tii berldaveika konmmar: 5 kr. frá N. N. ^ £ Þjöðleg eftir Sveinbjömsson ^ fást hjá ölium hóksölnm. ’-l': Viðtalstími Páls tamiíseknis íO—4. Heimilisblaðíð og Ljésberinn. TékiS á nióti áskrifenclum t: Hmans (BergstaöastTæíi 27). Y firlýsóng. Greinar þær, seiu bii'st hafa f AlþýðublaSinu rueð yfirskrií: tr- Gengismálið og Kveldúlfshring— urinn með undirskriftinni: Vég-, faríindi, á eg ekkert skyll við' aé' neinu leyö. það, sem eg faefí hingað til ritað, hefí eg notað mitt rélta nafn undir og alls» ekki Icikið neinn „skuggasveiiT" á þessuin sviðum. Að gefnu tilr efm víl eg Mðja Vísi jað tak’a, linur þessar iil birtingar leseud- am sinum. Eg treysli þvi að hann sé svo sannleikanum sasxtr kvæmur, að hann neili mér «$s&í mn þella lililræði. Spitalaslig 7, 24. fehr. 1324. Oddur Sigargeirssonv, sjómaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.