Alþýðublaðið - 21.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBIiAÐIÐ i ALÞÝÐÐBLAÐIÐ Í < kemur út á hverjum virkum degi. j IAfgreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j til kl. 7 síðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. [ 2 9*/b — ÍO1/^ árd. og kl. 8 — 9 siðd. t J Slnnar: 988 (afgreiðslan) og 2394 [ } ískriistofan). } 50 á j .0,15 } Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ 5 (í sama húsi, simi 1294). j Vegaviimiik&upið Rausn stjórnarinnar. Menn minnast greina peirra, er birtust hér i blaöimr um vega- vinnukaupið. Viröist svo nú, sem bundinn sé endi á þær deiiur, er risu út af launakröfum vegavinnu- manna. Væri synd að segja, áð stjórnin og vegamálastjóri hafi skilið svo við ]:að mái, að skamm- ' laust sé fyrir pá stjórnmálaflokka, sem að hvorumtveggja standa. Framkoma stjórnarinnar í Jressu máli hefir frá uppbafi verið henni til van.sa. Bjuggust margir við, að bændastjómin myndi sann- gjarnári verða í garð bænda og verkamanna en hún hefir sýnt sig vera í , pessu bagsmunamáii beggja stétta. Að síðuistu sýndi stjómin og vegamáiastjcri rausn sína. Var Jró auðséð á öllum aðförunum, að pær voru jvandræðafálm. Vegamálastjóri lýsti pví yfir, — að likindum ’fyrir hönd stjórnar- innar —, að landssjó-ður sky-ldi greiða sömu laun í Ámessýslu við pá vegavinnu, sem rikið hefði yfir að ráða par og sýs-lan greiddi við pá vegavinnu, er hún hefði meö höndum. Reyndi hann með ]>essari að- ferð að velta ábyrgðinni af herð- um sínum og stjórnarinniar yfir á herðar sý&lunefndar, og, pað tókst að nokkru 1-eyti. Sýslunefnd sampykti að greiöa 75 aura um klst. um vortimainn, en 85 aura yfir sumartímann. Er pað að e:ins 10 aura hækkun á klukkustund um vortimann frá pví, s-em áður var, en hækkunin er engin yfir sumartímann. Pausnariega var -svo sem af stað farí-ð. * Bændur og verkamenn austan. fja/ldis eru nú búnir að fá ápreif- anlegar sönnur fyrir pví, að stjómin og flokkur hennar eru óheii í peim málum, er snerta hagsmuni peirra. Lítur il'í-ka út íyrir, að .stjórnin t-aki frekar tillit til hins íhaldssininaða hluta flokks síns, efnaðri bændanna, en hinna hændanna, sem efnalitlir eru og purfa að gripa ti-1 ýmis konar dag- launavinnu ti.l að g-eta haldið bú- um sínum gangandi. Pað er líka sýnt, að stjórna-r- flokkurinn skirrLst ekki við áð brjóta loforð sín við kjós-endur. 5 Verðlag: Áskriftarverð kr. 1, 2 mánuði. Auglýsingarverðkr j hver mm. eindálka. Eftir pví sem sagt er, munu -sumiir frambjóðendur flokksins hafa Iofað bændum pví við síð- u-stu kosningar, að peir myndu stuðla að pvi á pingi,' að laun peirra við vegavinnuna yrðu bætt. — Eru „Tí,m.a“-menn par ekki í p-essu máli h-óti betri en íhaldsmenn, sem flotið hafa inn í pingsalinn á loforðuim, er peir hafa svo svikið. Pað er tii dæm- is vitanlegt að Jón íhaldsmaður á Reynistað lofað-i skagfirzkum bændu-m pví við siðustu kosn- ingar, að aunakjör peirra skydu bætt. Hefði hann ekki lofað pessu, myndi hann ekki vera pingmað- ur nú. En hann sveik loforðin. — Má segja, að „Tíma“-menn og íhaldsmenn séu par í -laglegu spyrðubandi. Peir stan-da samein- aðir gegn hagsmunum hinna iægst -launuðu, fallast par .í faðma og spyrna við sjálfsögðum bjargræðiskröfum alpýðunn-ar. „Morgunhlaðið" hefir -líka pekt sinn pef af gerðum stjórnarinnar í pessu máli — og lagt blessun sína yfir. Starfandi alpýða til sjávar og sveita mun skilja áður en langt líður, að hagsmunum hennar er að eins borgið í höndum ger- breytingarmannan.na — janaðar- inannanna. - . Danska litgerðin I Vestmannaeyjam. Eins og kunnugt er, hafa Danir g-ert út í ve-tur frá Vestmanna- eyjum fimm vélbáta. Hiafa p-eir haft par togara, er átti að flytja afiann á markaðinn í Englandi. Sá, s-em stendur fyrir pessa-ri út- g-erð, er störú tger ðar maöuiri n n Robert Schou í Frederiikshavn. Bjóst hann við pegar í vertíðar- byrjun, að útgerð pessi myndi raynast honum ágæt gróðalind, en raunin hefir orðið önnur. Daniska blaðið „Politiken" átti viðtal við Schou penna í febrúar- lok, var hann rnjög v-ongóður um rekstur útgerðarinnar, og kvað föður sinn og afa hafa stundáð útgerð vi-ð íslandsstr-endur, en gefist miður. Kvaðst hann ætla að sýna, að honum tækist betur. Hugðist hanin í upphafi að senda til Eyja 9 skip, 5 kúttera, 4 vél- báta og tvo togara, en hvernig s-em á pví hefir staðið, pá sendi hann -ekki nema 5 vélbáta og einn togara. Blaðið spurði hann hvort dan-skir sjóm-enn væru ekki jafn- du-glegir o-g islenzku sjóm-enn- irnir. Kvað útgérða-rmaðurinn svo vera, og að dönsku sjómennirnir stæðu öllu framar hinum íslenzku i dugnaði. — Hann kvaðst búast við að togarinn myndi fara hálfs- mánaðarlega, að minsta kosti, tif Englands. C tgerðarmaðurinn hlýtur að hara orðið fyrir miklum von- brigðum. Togari hans hefir að eins elnu sinni farið, til Engiands, og vél- bátar hans haía stundað m-jög slælega sjósóknina. Oft kom pað fyrir pegar Vestmannaeyja-sjó- mennirnir brutust út til róðra, að Danimir 1-águ við laindfestar, og aldrei réru peir að nóttu tii. Fóru peir fyrst af stað er sól kom upp, og voru pá alla jafna allir í-slend- ingar komnir á haf út. Það er sannarlega erfiðara að sækja sjó frá ströndum iands vors en út'endingar hyggja. Konungur í fangelsi. Eftir Torgeir Björnaraa. Árið 1910 keypti dýragarðurinn í New-York hvítabjörn, og var björninn stærri -en nokkur annar, er menn visisu að vei-ðst hefði.- Var hann kallaður siifurkóngur- inn og pótti hin mesta gersemi/ Fmanskiur Ameríkumaður, Paul Rainey, veiddi hvítabjörn p-enna við norðvesturströnd Grænilands. Rainy hafði á Skipi sínu ágæt- an hreýíilbát og fór á h-onum margar ferðir frá skipinu, er !á við atkeri. Sumir af mönmum Raineys kuniniu mjög vel að varpa kastsnöru. Við verðum að hafa einhver ráð með að ná í konung pa-nn, sem hér ræðíur rikjum, slagði Rainey í gamni. Við gætum kamin ske fengið fyrir hian-n nokkrar pús- undir dala. Og dag -einn sáu peir svo risa- vaxinn hvitabjörn á ísnum, að peir höfðoi aldrei haldið, að svo stór björn væri ti-L Þeir lögðiu að ís- röndimini og fóru 10 saman inn á ísinn með kastsnörur, rifla og tvo hunda í bandi. En. risinn var hvergi smeykur. Hann gekk beint á móti peim og g-erði s-ig líkiegan iiil að gera umsvifalaust árás. En pegar hóp-urinn dreifði sér og siló hring u-m hann, nam hann staðar og virtist í vafa u-m, hvað til- bragðs skyldi taka. Hann urraði grimdarl-ega, bretti upp á trýnið- og hugðist auðsjáanlega að skjóta peim skelk í b,rin.gu. En pá ier pað tókst ekki, snéri hann sér við og hörfaði undan, en gaf pó rnönnun- um hornauga. Nú lét Rain-ey sleppa hundun- ■um. Þeir voru hvexgi hræddir, ru-ku af stað og bitu í afturfæt- u.rna á 'birninum. Hann' varð aö n-ema staðar — og hvað eftir annað reyn-di h-amn að koma h-ögigi á hundana. Og nú tókst að kasta snöru yfir hausinn á honum. Var pegar hert að hálsinum — og nú tryldist dýrið. Það glefsaði og sló, kióraði og ryktt En reypið- var sterkt og birninium- tókst ekki að ná pví í sundur. Þá tók hann á rás, en fjórir fílefldir karlmenn héldu í reipið. Herti pví mjög að h-álsi bjarnarins, svo að h-omum varð erfitt um hlaupin. Og alt í ein.u sneri hann -sér við og réð á pá, er í reipið héldu. En áður en hann næði nokkrum með klóm eða kjafti, smó önnur snara y-fir Ipréttafréttir. Charles Hoff. Allir ípróttam-enn kanmast við Charles Hoff, hinn norska heims- meistára í hástökki. Fyrir rúmu D/2 ári tók hann boði leikhús- stjóra nokkurs í Ameríku um að ganga í pjónustu hans gegn 40 pús. kr. árslaunum. Nýlega hefir sambandsstjórn norskra ípróttamanna dæmt hann atvinnumann (professjónal) í í- próttinni, og ákveöið að hann -skiuii aldrei eiga afturkvæm-t til' hins verulega ípróttalífs, -og geti pví aldrei fengið að taka pátt, í kappmótum. Dómiu-r pessi hefir vakið áka-far deil-ur meðal norskra íprótta- mianna, og eru háværar raddir um p-að í Noregi að steypa sam- bandsstjórninni af stóii fyrir pess- ar sakir. Nýtt met f kúluvarpi. Árið 1909 setti Ameríkumaður- inn Ralph Rose met í kúl-uvarpi, Hann varpaði kúlunini 15,54 m, Þetta hefir verið heimsmet par til nú. Nú æfa pjóðirnar sig af kappi undir næstu olympiuleika, og í petta skifti hafa tveir menn varpað kúlunni lengra en Rose gerði 1909. Þessir menn eru Ame- ríkumaðurinn Johnny Kuck, sem varpaði kúlunni 15,60 m. og Þjóð- verjinn Hirchfeld, er varpaði hen-ni 15,79 m. höfuð h-onum — og hundarnir ruku á hann. Hófst nú ægilegur danz, aftur og fram um ísbreið- una. En pá er snörurnar um hál-s- inn á birninum voru^orðnar prjár og hann hafði við að etja 10 karl- menn auk tveggja hunda, varð hann að gefast upp. Haran var kominn að köfnun, dró andann í stuttum, én áköfum sogum, og varð nú að gera sér að góðu að vera dreginn fram af ísbrúnin-ni og niður í sjóinn. Þá er svo var komið fyrir honum, voru reipin hundin við bátirnn, hreyfillinn lát- inn taka til starfa og fengurinn fluttur að skipinu. „Kóngurinn" vóg 4—500 kg. pó að hann væri grannholda. Vár pví alls ekki hægðarleikur aið ná honum upp á skipið me-ð hand- Húsmæður Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkii fyrir fötin og hendur- nar en nokkur önnur MT pvottasápa, IBi Fæst vfðsvegar. í heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni, Hafnarstræti 22. Sími' 175.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.