Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 2
VÍSÍR BJjSMW tórkosUeg verðlækkun. n Hamlef oo „Al" ieita tvær ágætis tegnndir af dÓSamjÓlk, sem við hðl- nm fyririiggjanði. Reynið þær. Fersgum "oieö* síðustu skipura beslu íegundir af hifreiðahringum og slílngum frá stærstu og þektustu verksraiðjuni i Bretiandi og i Baada- rífejunum og sdjtiro rneð þvi verðí, sera hér segir. Cord hringÍF 30x3% O. kr. 65,00, rauÖ síaaga fcr. 9J5Q Khöfn 29. febr. FB. Frá Rússlandi. Símað er frá Riga, a5 mót- stöðuflokkar rússneska kommúnista- flokksins hafi gefið út ávarp til þjóðarinnar og saki þar Zinoviev um að hafa sóað þriðja hluta af gullforða rússneska ríkisins í undir- róður í Suður-Ameríku og Suður- Afríku. Kameneff hefir verið vikið frá embætti og sömuleiðis ýmsum háttsettum mönnum innan hersins, vegna þess, að þeir hafa tekið í 3ama streng og mótstöðufiokkarnir. FrakkUmd og Belgía. Símað er frá París, að óhug hafi slegið á Frakka út af fráför belg- iska ráðuneytisins. Franski frankmn féll mikið í gær. «n^, f Símað er frá Berlín að flokkur ! þýskra þjóðernissinna í þinginu hafi i gert það að tillögu sinni, að kosn- mgar ríkisforseta fari fram samtím- is næstu kosningum til þingsins. Flokkurinn hefir valið Otto Bis- marck til þess að vera í kjöri af sinni hálfu. Er hann sonarsonur gamla Bismarcks og er 27 ára að aldri. Hernaðarástandið, sem varð í iandinu í fyrra, þegar Frakkar tóku Ruhrhéraðið, hefir nú verið afnum- íð og framkvæmdavaldið í innan- iandsmálum fengið í hendur Jar- res (?) innanríkisráðherra. Skipasala Bandaríkjastjórrtar. Símað er frá Washington, að siglingaráðuneytiS bjóði allan kaup- skipaflota ríkisins, alls 1222 skip, til sölu fyrir 14. mars. Hefir verið gef- ín út skýrsla um minsta verð, sem skipin verði látin fyrir, og er þetta Mgmarksverð mismunandi hátt, eft- k gerð skipanna og gæðum. Flenderson kosinn. Símað er frá Londcn, að við aukakosningar í Burnley hafi Arthur Henderson innanríkisráð- herra hbtið kosningu. Fékk hann 7000 atkvæðum fieira en mótstöðu- maður hans, frambjóðandi íhalds- flokksins. LandráSamálið í Bayern. Enskir blaðamenn í J?ýskalandi lýsa málsókninni gegn Hitler og Snirpmætur Alþektar, fengsælar norsk- ar snurpinœtur útvegum viS fyfir lægsta verð. 011- um fyrirspumum svarað samstundis. Simar 701 & 801. É——„——: 31x4 —. T. ¦* 95,00 r——w—— ¦ — 11,65 l_w—, 765x105 — *— 95,00 ——'„•—H — 11,65' <—»-----i 31X4 S.S. ftn 95,00 , „——t — 11,65 "~~t*~~' 33x4 '¦--* «- 112,50 ~~~ti~~> *-, 13M *~*~t*'~— 32X4% — m- 146,00 n i — 15,3« . — n—. 32X4% — T. -h 183,00 ~~~—~~< — 15,30 I—„—i 34x4% — 'm* 150,00 *~~t*~"~ ¦*-- 16,50 *-r*»—' 33X5 — T. »h 205,00 --„—. — 17,80 '—5*— 35x5 —~w~l — \%m assivir br. 32x5 •- 150,00 Reyniö hríngina og siðngurnar ©g émmti ajálfir ssta peðlaí f gamanharði við aðrar tegunðir. Jöti, Olafsson ÞOR.WF 8VE1ÍÍ880^ * 00 öðrum þeim sem riðnir vora viS nóvemberbyltinguna í Bayern sem skrípaleik, því að almenningsálitiS í pýskalafidi hafi þegar dæmt Lu- dendorff sýknan saka. Khöfn 1. mars FB. Sendiherra hafnad. Símað er frá London, aS Tit- scherin hafi ekki viljað veita viðtöku sera sendiherra manni þeim, sem Ramsay Macdonald hefir skipað, O'Grady. Segist Titscherin fyrir hvern mun vilja fá æfðan stjórn- málamann, jafnvel þó hann sé aft- urhaldssamur í skoðunum, fremur en einhvern viðvaning. KosningarréUur kvenna rfymkaBwr. Frumvarp um aukinn kosningar- rétt kvenna, þannig að þær séu í öllu jafn réttháar körlum, og fái kosningarrétt 21 árs, hefir verið sam- þykt í neðri málstofu breska þings- ins með 288 atkvæðum gegn 72. Flotamál Tyrkja. Símað er frá Róm, að Tyrkja- stjórnin í Angora hafi samþykt há- ar fjárveitingar til flotans, sérstak- Iega til kafbátasmíða og flugbáta. Stijrjaldar-horfw á Balkanskaga. Símað er frá Vínarborg, að sam- kvæmt síðustu fréttum frá Balkan Ails eru 65 þúsundir manna vinnu- iausir vegna verkbannsins. Lands- félag verkamanna stingur upp á því að þegar í dag skuli hefja alls- lierjar samningatilraunir tii aS reyna aS greiSa úr þessum deiiu- málum ölhim. Utan af landi. SeySisfirSi 2. mars FB. Afar mikið norSanveður hér á AustfjörSum föstudagsnóttina og laugardag. Vélbátur einn, sem Stef- án Jakobsson átti, sökk í innsigiing- unni til FáskrúSsf jarSar, vegna þess hve mikiS hafSi hlaSiS á hann af kiaka. Menn björguSust. FB: SímaKnan til SeyðisfjarSar | sem hefir veriS biluS undanfarna í daga, er nú komin í lag. En á Shet- íandseyjurrr er síminn slitinn enn, og þau útiend skeyti sem hingaS koma, em send þráðlaust EftirmælL síSar aS Landakoti, þar sem móSir hennar var forstöSukona 0ijí „frönsku missioninni"). Frá Landa koti giftist hún 8. nóv. 1880 CHuf Martin Hansea, hattagerðarmanni norskum (d. Í6. ág. 1912) ogeigE-* uSust þau hjón 10 börn. Eru fimnv þeirra á lífi: Susanne, forsJöðufeona frakkneska spítalans, Nieis, Sofus,. Ulrich (öll í Rvík) og Nikolai, & Vesturheimi. Hefir frú Jórrína frá. 1912, er hún misti mann sinn, búiS meS sonum sínum hér í hœ. pað ræSur aS líkindum, a& ástæSur þeirra hjóna hafi ekki ~ex- iS sem' glæsiiegastar meS alian bamahópinn í ómegS, og aS atvinna bóndans hafi ekki lirokkiS tiL er allra þarfa heimilisins var gætt, en frá Jónína var driftarkona, sem hún átti kyn til, og meS alorkusemi hennar og dugnaSi, tókst þeim hjón- um aS koma börnum stnum tff manns. Átti hún nú síSustu árá> gott athvarf hjá þeim og naut |;ar. stakrar umönnunar og ræktarsemi- Hefir dóttir hennar meS núkiiii rausn hlaupiS þar undir bagga, cp sjúkdómur og aSrar þarfir kölhiSu;! aS. Frú Jónína var góS kona og greind, trygg og vel kynt, og áttí fjölda vina og góðkunningja hét & Látin er hér í bæ þ. 24. febr. siSasti. ekkjufrú Jónína Soffía Han- sen, freklega hálfsjötug aS aídri, f. í Rcykjavík 30. jan. 1858. Voru foreldrar hénnar Jón öésmiSur Pálsson, prófasts í Hörgsdal, Páls- sonar klausturhaldara á ElIiSavatni, megi bráðlega búast viS því, aS | Jónssonar, og GuSríSur Daníels- bæ. S. tíariíiirii Jugoslavar segi Búlgörum stríS á hehdur. Jugoslavar safna IiSi viS Pernitz. Verkbannið t Noregi. Frá aðalræðismanni Norðmanna í Reykjavík hefir Vísi borist eftir- farandi skeyti: Kristjanía 29. febr. Síðari tilkynningin um verkbann- ið gekk í gildi í dag. Vinnuteppan dóttir, hin mesta ágætiskona. Er GuSríSur Iátin fyrir mörgum árum, en Jón lifir enn í Húsavík norður hjá Jóni syni sínum, og er maður rjörgamall. Er hann einn h'fs barna Páls prófasts. Ung fluttist frú Jónína úr Reykja- vík í Garðahverfi á Alftanesi og var þar um hríð; fór svo að Elliða- koti í Mosfellssveit og var þar til fermingaraldurs, en fluttist þá aftur tekur til allra iðnaðargreina, sem til Reykjavíkur, fyrst í Glasgow til vinnuveitendafélögin ráða yfir, Egilsenshjóna, og telur sig sjálf nema malara og bakara-iSnanna. hafa verið þar í foreldrahúsura, en Enn á ný er fram komiö í þiag- íiiu frumvarp það til laga tutk mannanöfn, scm samþykt var> fi neSri deild þingsins í fyrra, em komst þá ekki lengra. Enginn efi er á um tilgaw^; 1 fratningsmanns þessa frumvarps,, BJarna frá Yogi, — hann er sá, aö verja hcill og heiSur íslenskrar tungu. Það hefir flutningsmaSur jafnan gert, — eftir bcstu vitund^ En er frumrarp þetta nau'Ssyn- h.^ur HBur í þeirri vörn? LTm þa® skiftast skoSanírnar. Frumvárpið f jallar bæði um e«n- staklinganöfn og ættamöfn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.