Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 2
VfSTR tórkostteg Terðlækkan. „Hamlet" og „Al“ | aelía tvær ágætis tegnndir af dÓS&UljÓlk, sem víð bð!> 1 nm fyrirliggjandi. Heymð þærf ' ■— Símskeytl Khöfn 29. febr. FB. Frá Rússlandi. Símað er frá Riga, að mót- 'itöðuflokkar rússneska kommúnista- llokksins hafi gefið út ávarp til Fjóðarinnar og saki þar Zinoviev «m að hafa sóað þriðja hluta af gullforða rússneska ríkisins í undir- i róður í Suður-Ameríku og Suður- Afríku. Kameneff hefir verið vikið frá embætti og sömuleiðis ýmsum háttsettum mönnum innan hersins, vegna þess, að þeir hafa tekið í sama streng og mótstöðuflokkarnir. Fraklfland og Belgía. Símað er frá París, að óhug hafi slegið á Frakka út af fráför belg- iska ráðuneytisins. Franski frankmn féll mikið í gær. Frá pýskalandi. Símað er frá Berlín að flokkur • þýskra þjóðernissinna í þinginu hafi gert það að tillögu sinni, að kosn- j mgar ríkisforseta fari fram samtím- is næstu kosningum til þingsins. Flokkurinn hefir valið Ott^ Bis- marck til þess að vera í kjöri af sinni hálfu. Er hann sonarsonur gamla Bismarcks og er 27 ára að aldri. Hernaðarástandið, sem varð í landinu í fyrra, ];egar Frakkar tóku Ruhrhéraðið, hefir nú verið afnum- ið og framkvæmdavaldið í innan- \ íandsmáium fengið í hendur Jar- res(?) innanríkisráðhciTa. Skipasala Bandaríkjastjórnar. Símað er frá Waslúngton, að siglingaráðuneytið bjóði allan kaup- skipaflota ríkisins, alls 1222 skip, til sölu fyrir 14. mars. Hefir verið gef- ín út skýrsla um minsta verð, sem f skipin verði látin fyrir, og er þetta lágmarksverð mismunandi hátt, eft- >r gerð skipanna og gæðum. Hendcrson kosinn. Símað er frá Londcn, að við aukskosningar í Burnley hafi j Arthur Henderson innanríkisráð- I herra hlotið kosnin.gu. Fékk hann | 7000 atkvæðum flcira en mótstöðu- j xnaður hans, frambjóðandi íhalds- flokksins. Landráoamálið í Bapern. Enskir blaðamenn í pýskalandi lýsa málsókninni gegn Hitler og Snorpinætnr Alþektar, fengsælar norsk- ar snurpinætur útvegum við fyrir lægsta verð. Öll- uni fyrirspurnum svarað samstundis. Simar 701 & 801. Þúíwrv 8VB11Í880V * ro öðrum þeim sem riðnir voru viS nóvemberbyltinguna í Bayem sem skrípaleik, því að almenningsálitiS í pýskalandi hafi þegar dæmt Lu- dendorff sýknan saka. Khöfn 1. mars FB. Sendiherra hajnað. Símað er frá London, að 7 ít- scherin hafi ekki viljað veita viðtöku sem sendiherra manni þeim, sem Ramsay Macdonald hefir skipað, O’Grady. Segist Titscherin fyrir j hvern niun vilja fá æfðan stjórn- j málamann, jafnvel þó hann sé aft- urhaldssamur í skoðunum, fremur en einíivérn viðvaning. Kosningarréttur kvenna rýmkaður. Frumvarp um aukinn kosningar- rétt kvenna, þannig að þær séu í öllu jafn réttháar körlum, og fái kosningarrétt 21 árs, hefir verið sam- þjjkt í neðri málstofu breska þings- ins með 288 atkvæðum gegn 72. Flolamál Tyrkja. Símað er frá Róm, að Tyrkja- 1 stjórnin í Angora hafi samþykt há- ar fjárveitingar til flotans, sérstak- lega til kafbátasmíða og flugbáta. Sttjrjaldar-horfur á Balkanskaga. Símað er frá Vínarborg, að sam- kvæmt síðustu fréttum frá Balkan megi bráðlega búast við því, að Jugbslavar segi Búlgörum stríð á hendur. Jugoslavar safna Iiði við i Pernitz. Verkbannið í Noregi. Frá aðalræðismanni Norðmanna l í Reykjavík hefir Vísi borist eftir- J íarandi skeyti: Kristjanía 29. febr. ! Síðari tilkynningin um verkbann- ið gekk í gildi í dag. Vinnuteppan j tekur til allra iðnaðargreina, sem j vinnuveitendafélögin ráða yfir, i nema malara og bakara-iðnanna. j Feogum 'með* síðustu skipura bestu teguodir af bifreiðahringtun og slðngum frá atærstu og þektustu verksnaiðjum i Bretlaudi og i Baoda- rikjunum og seljum með þvf verði, sem hér segir. Gord hringir 30x3% Cl. kr. 65,00, rauð slanga kr. 9»5ö *—n— 31x4 — T. — 95,00 — 11,65 765X105 — - 95,00 r- 11,65 w 31X4 S.S. — 95,00 — 11,65 33X4 — m- 112,50 ' *f ' — 1330 32x4% — 146,00 ———♦ — 15,30 32X4% — T, #*h 183,00 •— 15,30 34X4% — »-i 150,00 — 16,50 i „ 33X5 — T. wh 205,00 — — 1730 * *9 35x5 — 19,00 Massivir br. 32X5 — 150,00 Heynið hriugina of siðngamar ©g áœmffi BjáífSr na peSM ! saxnanburSi við aðrar tegundir. Jób. OlafssoTt & Co. ,41Is era 65 þúsundir manna vinnu- iausir vegna verkbannsins. Lands- félag verkamanna stingur upp á því að þegar í dag skuli hefja alls- faerjar samningatilraunir til að reyna að greiða úr þessuni deilu- málum ölknn. Utan af landi. Seyðisfírði 2. mars FB. Afar mikið norðanveður hér á Austfjörðum föstudagsnóttina og laugardag. Vélbátur einn, sem Stef- án Jakobsson átti, sökk í innsigling- onni til Fáskrúðsfjarðar, vegna þess hve mikið hafði hlaðið á hann af kríaka. Menn björguðust. FB: SímaKnan til Seyðisfjarðar sem hefir verið biluð undanfama daga, er nú komin í lag. En á Shet- landseyjunr er síminn slitinn enn, og þau útlend skeyti sem hingað koma, ems send þráðlaust. Látin er hér í bæ þ. 24. febr. síðastl. ekkjufrú Jónína Soffía Han- i sen, freklega hálfsjötug að aídri, f. I í Reykjavík 30. jan. 1858. Vora foreldrar hénnar Jón trésmiður Pálsson, prófasts í Hörgsdal, Páls- sonar klausturhaldara á Elliðavatni, jónssonar, og Guðríður Daníels- dóttir, hin mesta ágætiskona. Er Guðríður látin fyrir mörgum árum, en Jón lifir enn í Húsavík norður hjá Jóni syni sínum, og er raaður fjörgamall. Er hann einn lífs barna Páls prófasts. Ung fluftist frú Jónína úr Reykja- vík í Garðahverfi á Álftanesi og var þar um hríð; fór svo að Elliða- koti í Mosfellssveit og var þar til fermingaraldurs, en fluttist þá aftur tíl Reykjavíkur, fyrst í Glasgow til Egilsenshjóna, og telur sig sjálf hafa verið þar í foreldrahúsum, en síðar að Landakoti, þar sena SBÓðir hennar var forslöðukona {hjá „frönsku missionínni“). Frá Landa- koti giftist hún 8. nóv. 1880 Okrf Martin Hansen, hattagerðarmannt norskum (d. 16. ág. 1912) ogeign - uðust þau hjón 10 börn. Eru fimm þeirra á lífi: Susanne, forstöðukcma frakkneska spítalans, Niels, Sofus,. Ulrich (öll í Rvík) og Nikolai, í Vesturheimi. Hefir frú Jómna frá 1912, er hún misti mann sinn. búið með sonum sínum hér í boe. pað ræður að líkindum, aS ástæður þeirra hjóna hafi ekki ver- ið sem glæsiíegastar með aHan bamahópinn í ómegð, og að atvinna bóndans hafi efeki hrofekið tii. er allra þarfa heimilisins var gætt, en fni Jónína var driftarkona, sem hún átti kyn til, og með atorkusemi hennar og dugnaði, tókst þeim hjón- um að koma bömum sínum fcif: manns. Átti hún nú síðustu áriii gott athvarf hjá þdm og naut þar stakrar umönnunar og ræktarsemi. Hefir dóttir hennar með rrúkilfi rausn hlaupið þar undir bagga, er= sjúkdómur og aðrar þarfir kSIuðu' að. Frú Jónína var góð kona og greind, trygg og vel kynt, og átá | fjölda vina og góðkunningja héi s> bæ. S. liiarsisijriinl lýnn á ný er fram komiS Í þiag- inu frumvarp ]>að til íaga uar mannanöfn, sem saanþykt var í neöri deild þingsins í fyrra, e.n kbmst þá ekki iengra. Enginn efi er á mn tilgaug 1 flutningsmanns þessa fnimvarps, Bjarna frá Vogi, — hann er sá, aö verja hcill og heiöur íslenskrar tungu. Það heíir flutningsmaöur jafnan gert, — eftir bestu vitrmd. En er frumvarp ]>etta nauösyn- legur liöur í þeirri vörn? Um þaö skiftast skoðanirnar. Frumvárpíö fjallar bæSi um eúi- staklinganöín og ættarnöfn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.