Vísir - 03.03.1924, Side 3

Vísir - 03.03.1924, Side 3
IVISIH Um þann hlutann, sem um cin- taklingsnöfnin ræöir, cr varla nna'S cn gott aö segja. AS vísu imun sumum þykja þaö æriö ó- frelsi, aö mega ekki láta börn sín ' ieita fleiri nöínum en einu, og get- :ur þaö satt vcriS, en aftur á móti ;r eklcert á 'móti því, aö takmarka ;=afnaf jöldann ; mörg nöfn á sama nanninum viröast óþörf viö fyrsta ilit. En í rejmdinni veröur a’ö vísu -annaö uppi á teningunum. Eg man svo laugt, að er eg var í skóla, > oru þeir, sem hétu tveimur nöfn- um, venjulega nefndir þeim bá'ð- um, t. d.'Jóhann Gunnar. Páll Egg- crt. til aðgreiningar frá öörum, .-.em hétu Jóhann eöa Páll. Kom "jbar frani þörfin á ættamöfnum >tl aðgreiningar mantia. En cí settamöfn ent leyf'ö, veröur þörfin tminni á tveimur eöa fleiri nöfn- 'íim, og kem eg þá aö ættarnöfnum. Eg hefi áöur (í „Landinu“ hér i árunum) skýrt frá skoðun minni á þeim og lýst því, a'ö eg liti 4 ifpau sem framhald viðurnefnanna ■fornu (og nýju) og teldi þau enga málskemd vera, ef þatt væru ís- íensk orö eða heiti og beygöust samkvæmt reglum islenskunnar. iÞarf þaö og engan að hneyksla, jj'iótt karlmenn bcri kvenkend heiti tættarnöfn) eða kvenmenn karl- kend, þvi að svo var oft um viður- aefni i fornöld, t. d. Gunnlaugur ormstunga, Þuríður sundafyllir. Og á öörtt þessara dænta sést ann- •að einkenni, sameiginlegt ættar- ítöfnum og viðurnefmurt. að þau ganga i ættar; Gunnlaugur orms- iunga fékk auknefnið t. d. eftir kingafa sinn. Eg tel þvi ættarnöfnin x sjálfu scr enga sketnd fyrir íslenskt mál, ,éu þau sætnileg. En hér kcmur og' annað til greina. Ættarnöfnin . geta komiö t veg fyrir það og eiga 3’ö gera, að konur nefni sig, eins •vg nú tíðkast mjög, föðurnafni mannsins síns með cndingunni -son (t. d. frú Sigriður Magnússon t:ða því um líkt), en það er að vísu hin mesta vitleysa og hvorki heilt né hálft. Lóks er eitt atriði enn, sem og kemur til athugunar. Það er sú hlið þessa máls, sem snýr að þeim rtnönnum, cr hafa þegar tekið sér ættarnöfn. Að vísu gerir frum- varpið ráð fyrir.að þeim og börn- um þeirra verði leyft aö halda ætt- -arnafninu, á tneðan þeir eða þan Jifa, en síðan skal það leggjast nið- ur. En hefir maðurinn keypt nafn- ið fyrir sjálfan sig að eins? Nei, 'hann hefir gert það fyrir ættina, og er því mikið vafamál, hvort srétt er að svifta hana ley.fi til aö ítafa nafni'ö áfram. Og það er al- snertn mannleg tilfinning, að lánga 'til að láta ættarsambandið koma t 'ijós í nafninu. Sú tilíjnning hefir fullan rétt á sér, og styrkur henn- ær sést á því, hvað ættamafnasið- Ttrinn hefir breiðst mjög út. Af þessum ástæðum er eg frurn- varpinu mótfallinn, um ættarnöfn- sn. Hitt er aftur á móti gott, ef unt væri aö sjá svo um, að hvorki einstaklingar né ættir fengi nein óncfni. Á því er sjálfsagt þörf. En eins og frumvarpið er, tel eg það spor í ranga átt. Ættarnöfn- in eiga að vera Ieyfileg, til auð- kenningar, en að vísu á ekki þar fyrir að glata föðurnafninu, held- ur hafa bæði einstaklingsnafn, föð- urnafn og ættarnafn, e£ menn kjósa það. , Jakob Jóh. Smári. •ir .„’ík , ..*X* .‘Jf. -Uf.. .itf . dw ,»J<! .%l- ■ Bæjarfréttip. Flugmenn l(oma til íslands. Pétur Gunnarsson, kaupm., um- boðsmaður Bandaríkjastjómar hér, fékk skeyti frá Bandaríkjastjórn í gær, þar sem honum er tilkynt, að flugmenn þeir, sem ætla að fljúga umhverfis jörðina í sumar, komi htngað í júlí eða ágústmánuði. — Eins og menn muna, kom flugmað- urinn Mr. Crumrime hingað í vetur, til þess að undirbúa för þessa. VeðriS í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 8 st., Vestmannaeyjum 7, Akureyri 8. Seyðisfirði 6, Grindavík 8, Stykkishólmi 5, Grímsstöðum 18, Raufarhöfn 5, Þorshöfn i Færeyj- um 1 st. — Loftvog lægst fyrir suðaustan Færeyjar; hæg norðlæg átt. Horfur: Svipað veður. — ísa- fregnir: í gær var hafíshrafl úti fyrir Dýrafirði, Súganhafirði og Isafjárðardjúpi. Aðalvík og Reka- vík fullar af ís. Jakob MöIIer, ritstjóri Vísis, hefir verlð skip- aður umsjónarmaður banka og sparisjóða. Gullfoss kom í morgun. Meðal farþega \oru: L. Kaaber, bankastjóri, E. Jacobsen kaupmaður, Guðbrandur Jónsson, Steingrímur læknir Matt- liíasson, Valtýr Stefánsson og lcona hans o. fl. ísfiskssala. Belgaum hefir nýlega selt afki sinn í Englandi fyrir 1S50 sterlpd. Fjórir botnvörpungar, enskir, komu hingað í gær, allir laskaðir eittbvað, en cnginn stór- lega. ísland fór frá Kaupmannahöfn á laug- ardagsmorgun. Skipstjóri Frand- send, sem hefir verið skipstjóri á ,.Sleipni“, skipi sem gengur til I'æreyja. Lydersen verður áfram skipstjóri á Botniu. Tjaldur kom til Khafnar 5 gærkveldi. Gjöf til berklaveiku konunnar: 10 kr. frá ónefndttm (áheit). Afmælisfagnað heldur st. Framtíðin í kveld. Skemtifundur í Félagi Vestur-íslendinga verð- vtr i Báruhúsinu, uppi, kl. Sýý í kvöld. uppboð verSur haldiS í Bárunni naestkomandi þríSjudag 4. tnars klukkas l eftir hádegi, samkvæmt kröfu hæstaréttarmálaflutningsmanns Jóns Ás- björnssonar og cand. jur. Sveinbjöms Jónssonar, aS undangengnum fjámámum 23. ágúst 1923 og 23. janúar síSastliSinn. VerSa þar seldir ýmsir innanstokksmimir, svo sem: skrifstofuhús- gögn (yfirdekt meS leSri), fortepíaaó, skrifborS, bókaskápur úr ma- hogm, myndir, sófi, stóiar, borS, byssur, teppi og margt fleira. Enn- fremur verSa þar seldar stórar litaSar Ijósmyndir (landslags), grammó- fónar og fleira. Gjaldfrest á uppboSsandvirSi fá þeir emir, sem reyndíi eru aS skilvísi, og ekkert skulda uppboSshaldara. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 23. febrúar Í924. Júh. Jóhannessoo. Fyrirlestnr nm lerð sfna til ámeríkn ílytnr Steingrfmur Matthíasson lælaiir og sýnir skuggamyndir, í Nýja Bió þriðjudagiim 4. þ. m. kt. 7 siö«L Áðgöugumiðar á kr. f,GO seldú við tnnganginn. lii ii 13 iHi bisi Eins og bæjarbúar hafa ef tií vill tekið eftir, hefir Samverjinn látið minna til sín heyra í vetur cn ýms fyrri starfstímabil. Eg skal lireinskilnislega játa ástæðuna. Það er ekki af því, að Samverj- inn sé svo efnaður. Gjafimar ti'l starfsins hafa í vetur verið miklu minni en-oftast áður, og varasjóð- urinn frá góðu árunum er bráð- unt tómur. — Það er heldur ekki af því, að þörfin sé minni en áður, fjarri því, cins og raunar allir vita. Vegna inflúensunnar og vegna þess, að vér höfum neyðst til að neita flest- um bónum um heimsendar máltíð- ir, þá hafa talsvert færri fengið mat en sum úndanfarin ár. Eftir- litið er öi-ðugast, þegar mörgum er sendur matur heim til sín. Og }<ví þrengra, sem er í búi, því strangara er skylt að hafa eftir- litið. En þó hefir það farið svo, að í hvert sinn, sem oss hefir unn- ist tími til heimsókna til þeirra, sem báðu um mat heim, þá hefir veriö nærri ómögulegt að synja j um þá úrlausn, sjón sögu ríkarí um sár bágihdi. :----- Nei, ástæðan til hálfgerörar þagnar vorrar er sú, að vér vitum, að það er þröngt i búi hjá svo afar mörgum, líka sumum göml- um styrktarmönnum Samvcrjans, auk þess höfum vér, þessir sömtt nienn, svo margoft að undanfömu beðið um hjálp til Elliheimilisins og alt af mætt góðum undirtekt- um, — en „leiðir verða langþurfa- raenn", og best að ofbjöða ekki velvild bæjarmanna, hugðum vér, og samþyktum því eiginlega í vik- unni sem leið að hætta matgjöfum 8. þ. m., og vildum með því forða Samverjanum frá aö verða gjald- j.rota að fé og vinsældum. — Ekkl var jtað samt neitt skemtilegt að verða að hætta svo fljótt, eins og j>eir skilja, sem séð hafa gesti vora s vetur. — Blöðin hafa getið nna ]>essa ráðagerð, og það fylgdí hcnni engin fjárbón. — En sami — °S l,aö knýr mig til að taka tit rnáls í þetta sinn, — kom tafar- laust 300 kr. gjöf í fyrradag, „til þess að matgjafir geti haldið leng- ur áfrant", fylgdi með henni. — Samtsmis, hér um bil, býðst heim- ili til að gefa einu „Samverjabarn- inu" fult fæði fram eftir vetri, sem auðvitað er þakksamlega þcgið. — Elliheimilinu er heldur ekkt gleymt: I vikunni sem Ieið bár- ust mér ívö nafnlaus bréf, í öðru 20 kr. og í hinu 100 kr., handa þvi. - - Og þrátt fjTÍr öll peningavand- ræðin hafa mér borist gjafir tii fleiri málefna, sem mér eru kær, og tel eg rétt að kvitta fyrir þær um leið. Þegar ólafta Jóhannsdéttir var að fara til Noregs í vetur, lét háu aíhenda inér um 654 kr. til Sjó- niannastofunnar á Vesturgötu 4. og 327 kr. til sjómannaheimilis Hjálpræðishersins. — Meö siðasfa. pósti kom tfl mín xoo.kr. gjöf tií kristniboðs, frá bóndadóttur norft- ur i Húnavatnssýslu, — og alveg nýverið frá Ameríku 37 kr. trl' bíinds gamalmennis liér í bæ. — Hjartans þökk fyrir þá ánægju, aií mega skila slikum gjöfum. — Eg ætla ekki að enda þessar línur með néinni fjárbón, — cn viljið þið sarht ekki, sem er hiýtt [■ til Samvcrjans, fá knnningja ykk- ar til að líta inn til hans þegar gestir hans eru flestir (kl. I iþa— 12/4). Það þarf ekki að nefna neitv- ar gjafir við þá, að eins biðja þá að taka veí eftir gestunum, sem eru þá að bofða. Erí það þyrfti að vera nú i vik,- unni, því aö þá gæti vel farið svo, að litlu börnin og sumar mæður þeirra fengju ókeypis miðdegxs- verð alla næstu vjku. — Best a!S gera það sem fyrst, svo það glcyra- ist ekkL S. Á. GíslasdE/

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.