Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 4
VISIR í dag epnar Hýfa BakarilS Grettisgöta 40 B braaðsöln á Lanfásveg 15. Crá i dag fáat &Uar vaoalegar br&ugtegundir keyptar t Hakaríinu sjálfu Gre&tisgðiu 40 B, og fá þeir er þar kaupa 10*/o brauSverSinu. — Einntg i stœrri kaupum: Kriaglur, Skoorok, Tvibðkur. Gott efnL Vðnduð vinoa, Bnmioo?. Bjorn Jónssoii ] tv 'í í i Hás og ðkaMabréf, kmapir og selnr fnateignaakrifatcfa. Quðm. Jóhannssonair BraKBgötn 38. Stmi 1813. A.V. Gleymið þvi okki að skrifatofan hefir, á þeim Sárnm, Bsm hón er b&in aóstirfa, innnið sór a)mennio(tsorð fyrir ábyggiloghait i viðekiifcum. 't smius APOLONARðS f TIJLKYNNING I bíýja kaffihúsið er flutt í Tryggrvaskála viG Tryggvagötu. öóðar veitingar og ódýrar. (25 £augakeyxslan Iteldur áfram. .ViSkomustaöir veröa þeir sömu og’ SSur og fleiri ef þess er óskaö. TEauið veröur aö vera komið fyrir dd. 7 síöd. á viökomustaöina, og •verður það þá flutt inneftir; sömu- ‘SeiSis verSur þá blauta tauiö tekiS fcadt aö kvöídi, og keyrt heim ti! Ijeirra, sem hafa það greinilega ,‘oierkt, meö götu og húsuúmeri.. XíjaldiS 4 aurar á kg. Uppí. í síma '777. og 1030. (34 Peningabudda með myndurn tapaðist á föstudaginn, frá Bóka- versL Ssafoldar aö Baðhúsinu. Þar sein myndimar voru mér mjög kærar, þá er íinnandi vinsamlega j beöinn aö skila buddunni í Baö- húsiö. Ástaug Þóröardóttir. (26 | Svört silkisvunta tapaöist á sunnudaginn, frá Laugaveg vestur í bae. Finnandi skili henni á Lauga- veg 46 B. (24 Tapaöist í gærkveldi svört silki- svunta. Fihtiandi skili móti fund- arlaunum. A. v. á. (30 2—3 lierbergi og eldhús óskast strax til leigu. Tilboö með veröi, merkt: „100“ sendist Vísi. (29 2 herbergi og aðgangur aö eld- húsi til Ieigu nú þegar, Frakka- stíg 13. (41 Herbergi til leigu fyrir reglu- saman karhnann, ljós og hiti fylg- , ir. Öldugötu 8. (40 Reglusamur maður getur fengið | herixagi meö öörum. Ennfreraur eru böm frá 8 ára tekin til að stafa og skrifa. A v. á, (37 Herbergi, með miðstöðvar- hita, í miðbænum, til leigu í lengri eða skemii tíma. A. v. á. (490 LEIGA Grímubúningar til Ieigu, þar á meöal „Pjerrot", á Grettisgötu 2, saumastofuimi. Sími 1232. (36 Til leigu ágætt pláss fyrir málara- eða trésmíðavinnu- stofu. Gott íbúðarherbergi fyrir 1 eða 2 menn fylgir. Sendið Vísi nöfn í lokuðu umslagi merkt: „Samliggjandi“ fyrir 10. mars næstk. (502 Búð, sem væri hentug fyrir brauðsölu, óskast strax. Uppl. Grettisgötu 40 B. Sími 1007. (507 VINNA Stúlku vantar nú þegar, á Lauf- ásveg 12. (31 í hússtjórnardeild Kvennaskól- ans getur efnileg stúlka komist aö strax, vegna forfalla. (28 Saumaskapur, mjög ódýr, vend- ingar, pressingar, viðgerðir, breyt- ingar. Lindargötu 8A, uppi. (42 Unglingspiltur óskast, Uppl. í síma 225, kl. 7—8. (39 ‘■■♦v..— —iii—i 1 1 iww m—i«i wii inir»- -• Sjómann vantar suður í Garð. LIppl. Urðarstíg 9, kl. 7—9. (35 Karlmannahattaverkstoðið, Hafnarstræti 18, gerir garala hatía. sem nýja. Hefir nýja hatta til söh: ^lll*——I III ———I I III II--— ■ VM Bræði undir skóhíifar; Uta úl sem nýjar. Jón Þorstemsson, AB- aLstrseti 14. Sími 1089. (69 KAUPSKAPUR Grímubúningar til sölu. Til sýn ist á Uppsölmn eftir kl. (>. (33 Fyrsta flokks olíuofn (meí glasi) til sölu mjög ódýrt. A. v. á. (3« Öskupokar, áteiknaður og ísauai- aöir í stóru úrvali á Bókhlöðustig o. (2; Til sölu: Klæöaskápur og kom móöa. Sanngjarnt verii. IJpp! Grettisgötu 50. (23 Vöruflutningabifreið verðut keypt nú þegar, ef um gott ver* cr að ræða. A. v. á. (4= Sérstaklega góðar matbauair selur verslunin'-Skálholt, Grundar- stíg. Simi 812. ' (44 Feröaritvél (Corona), lítið not uö, er til sölti meö tækifærisverði. Uppl. gefur Hjörtur Ilanssos Lækjartorgi 2. (43 . Líkkistur fást ávalt hjá Ey vindi Árnasyni, Laufásveg 52. Sér um jarðarfarir ef óskað ot (49S Biðjið ætíð um Maltextrakt-eliö frá ÖlgerÖinni Egill Skallagríms- son; fæst í flestum verslunum. (13® F éiagsprentsmiSj an. ENGINN VEIT SlNA ÆFINA -4 ®g hann gat. ^liún sendir yður kæra kveðju tjg biður yður a« tala við sig, er hún hefir H safhað nógum kröftum. Læknirinn er hugsjúk- t Eg gat að eins íengið að vera inni hjá j henni í tíu minútur. En það var nóg til Jiess i a® eg óttast eigi lengur svo mjög að hún nái 1 -sér ekki með timanum, vegna þess eins, að hún á hetjnlund. En það vitið þér líka, Stran- íyre, og bráðnm verður hún fær um að taia yiö yður.“ Rafe kmkaði kolli en mæhi eigi. j — Gurdon hafði símað, og kom hann með ! seinustu lest þá um kvöldið. Rafe gat ekki l hann og St. Ives ekki heldur, , Þcir biðu því átekta. Gurdon tók gleraugu sín og þnrkaði þau yandlega með vasaklútnum. Loks mælti hann: ,,Eg hefi ekkert ákveðið j að segja. Þetta atvik virðist hafa verið ein- Btakt í sinni röð. ViS erum að leita frekari ; lágaJegra upplýsinga. — Eg hefi og komist »ð dálitlu viðvíbjandi — herra Travers. Eg völ ógjaman minna á leið atvib liðinna tíma,. ens maöurinn er án efa bróðir yðar, Stranfyre lá- warður. Hvað föður yðar snertir, munu aðrir hafa brotið meira móti honum en liann móti ■ þeim. En hvað konuna snertir, — faðir yðar | «mindi á sinni tíð Iiafa bætt úr öllu, heföi það verið gerlegt. Travers hefir aftur á móti komið -svo fram, sem raun ber vitni um. Þér muniö, \ eg gat þess við yður, að þér Iieföuð tekið stórar upphæðir út ur bankanum. Svo eg vindi bráðan bug að því, sem eg vil frá skýra: Tra- vers hefir flúið með stóra fjárupphæð. Ekk- ert væri auðveldara, en að láta elta hann og taka hann fastan.“ Rafe hristi höfuðið. „Það er l>ert,“ hélt Gurdon áfram, ,,að Fen- nie fór hingað án þess hann vissi. Það hefir komið í veg fyrir,að ráðagerðir lians yröu framkvæmdar. Hann flýði því með féð, er hann hefir náð með því að falsa nafn yðar. En mér skilst það á yður, herra Stranfyre, að hans skuli eigi leitað. Gott og vel. Aðal- atriðið er að öllu sé haldið leyndu. Enginn veit neitt nema við. Þetta má ekki komast í blöðin. En verði það dómstólamál, verður erf- itt að koma í veg fyrir það. Eg bið yður því, herrar mínir, að gæta þess vel, að mæla eigi um of.“ , , ! u 1 • J ■ XXXI. KAFLI. Kveðjur. Það var eigi ráðlegt að leita aðstoðar Iög- rqjlunnar, til þess að leita Fennie uppi. Því þá hefðu blöðin án efa fljótlega komist á snoð- ir um hvað var a döfinni. En það var auðvelt að rekja spor hennar til Lundúna, en heldur eigi lengra. Enginn vissi hvar hún átti heima í Lundúnum. Gurdon tilkynti Rafe, að eigi hefði tekist að finna hana. Rafe lét ekkerf um mælt. Hann var óhræddur um Fennie. Sfra Gilfillan hafSi þó ekki sáð í grýtta jörð, en Rafe gat a'ð eins um Maude hugsað. En um Fennie var hann óhræddur, vegna þess, að- hún var alin upp í Jóruveri, en Jóruversmenn grípa eigi til þeirra óyndisúrræða, — þó aS þeir vegist á stundum. Og í þessu tilliti bai hann eins mikið traust til Fennie og piltanna í Jóruveri. Allar hugsanir hans snerust um Maude. Það vissi him, og þess vegna kow hún til hans undir eins og kraftar hennai leyfðu. Hún kom auga á hann á gangi í trjá göngunum, þar sem þau höfðu margoft gengíð saman áður. Um hæfari kveðjustað var því eigv að ræða. Um leið og Rafe sneri sér við, ss liann kjólinn hennar hvíta. Hann gekk í mót, henni, hægt, mjög hægt. Hann krepti hend urnar fyrir aftan bakið og reyndi að halda lmgarjafnvægi sínu. Nú hafði hann að eins citt mark fyrir auguin: Að lina sálarkvöt' Maude, eins og honum var frekast unt, e» hann efaðist um, aö sér mundi auðnast það. Bæði reyndu þau að seiða fram alt sitt þrek og bæði áttu þau þrek í ríkum mæli, þótt V þessari raun þyftu þau á meira þreki að haida. en nokkru sinni fyr. Rafe virtist rólegur, er hann nefndi nafu hennar. Hún rétti fram báðar hendur sínar. Haiwr greip um þær sterklega og það var á»t ör\'ænting í augum hans. Hann dró hana ekW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.