Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 4
vism í dag •pnar Hý|a BakarilS Grettisgötn 40 B brauðsfiln á Laufásveg 15. B*atulet!Sis frn í dag fáat aUar vanaiegar braugtegundir keyptar t Xíakaríintí sjilfu Grettisgðtu 40 B, og fá þeir er þar kaupa 10% 43ri brauðverSinu. — Eicnig i stœrri kaupum: Kringiur, Skonrok, Tv&ðkur. Gott efui. Vðnduð vinua, itó loo?. Björn Jðnsson Regtasamur maSur getur fengiS herbergi meö ötfrum. Ennfremur eru börn frá 8 ára tekin til aS stafa og skrifa. A. v. á. (37 ' mmm n t 1» ' " Herbergi, með miðstððvar- hita, í miöbænum, til leigu í lengri eSa skemri tíma. A. v. á. (490 r LEIGA 1 1 1 Hás &g 8ku!dabréf9 kaapir og selnr faateignaakrifetcfa G-uðm. Jóhannssoaai' Bragsgötn 38. Sínii 1)813. A..v. Gteymid þvi otki að Bkrifstofan beSir, á þeim 'á árum, Bem hon er búia a& atirfa, áunnifr Bér almenningMrð j fyrir ábyggtlegheit i Tiðakiit>nni. r TAPAÐ-FUNÐIÐ 1 Peningabudda meS mynduni tapaSist á föstudaginn, frá Bóka- versL tsafoldar aS BaShúsinu. Þar sem myndirnar voru mér mjög kærar, þá er f innandi vinsamlega beSinn a5 skila buddunni í BaS- húsiS. Áslaug ÞórSardottir. (26 1 li iir 1 I Svört silkisvunta tapaSist á sunnudaginn, frá Laugaveg vestur í bax Finnandi skili henni á Laugr veg 46 B. (24 kaffihúsið er flutt ^ryggvaskála vifi Tryggvagötu. Gööar veitingar og. ódýrar. (25 JLaugakeyTslan heldur áfram. ViBkomustaSir verSa þeir sömu og SSur og fíeiri ef þess er óskaS. TauiS verSur aS vera komiS fyrir 30. 7 síSd. á viSkomustaSina, og •serífur þaS þá fkitt inneftír; sömu- leiSis verSur þá blauta tauiS tekiS 5»& að kvöídi, og fceyrt heim ti! |jeirra, sem hafa þaS greinilega mwrkt, meS götu og hásuúmerL íGjaldiS 4 aurar á kg, Uppf. í síma '^77i og 1030. (34 TapaSist í gærkveldi svört silki- svunta. FinUandi skili móti fund- arlaunum. A. v. á. (30 Grímubúningar til leigu, þar á meðal „Pjerrot", á Grettisgötu 2, saumastofunni. Sími 1232. (36 Til leigu ágætt pláss fyrir málara- eða trésmíðavinnu- stofu. Gott ibúðarherbergi fyrir 1 eða 2 menn fylgir. Sendið Visi nöfn i lokuðu umslagi merkt: „Samliggjandi" fyrir 10. mars næstk. (502 mmm r mmmmmm ¦¦-..... ¦ mmm • ¦ Búð, sem væri hentug fyrir brauðsðlu, óskast strax. Uppl. Grettisgötu 40 B. Simi 1007. (507 Karhuannahattaverkstæðið, Hafnarstræti 18, gerir garala hatta sem nýja. Hefir nýja'hatta til sölu. BræSi undir skóhlifar; lífa úl sem nýjar. Jón Þorstdnsson, A1S» alsíræti 14. Simi 1089. (j5& \ KAUPSKAPUR ™ 1 Grímubúningar til sölu. Til sýn- ist á Uppsölum eftir kl. 6. (33 Fyrsta flokks olíuofn (meS glasi) til sölu mjög ódýrt. A. v. á. (32 Öskupokar, áteiknaður og ísauai- a8ir í stóru íirvali á Bókhlööusti^ 9. (27 mmjmmmmmm 1 M wc » ' ..-.¦.- . Til sölu: KlæSaskápur og kom móöa. Sanngjarnt vertS. Uppí Grettisgötu 50. (2 r HÚSNÆÐI 1 2—3 herbergi og eldhús óskast strax til leigu. TilbotS með veröi, merkt: „100" sendist Vísi. (29 p——Wii»— r w I 11 ti iii I I . 2 herbergi og aiSgangur atS eld- húsi til leigu nú þegar, Frakka- stig 13. (41 1 ¦¦¦.....¦¦11 ¦¦....."¦nii.idni......¦—¦!¦ wmmmtmmm\......¦ "—•• Herbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann, Ijós og hití fylg- ir. öldugötu 8. (40 r VINNA I Stúlku vantar nú þegar, á Lauf- ásveg 12. (31 ¦!¦ t I 1« W I . I ' í husstjórnardeild Kvennaskól- ans getur efnileg stúlka komist aö strax, vegpia forfalla. (28 m mmmm—¦> 'm .......mmm.....¦> 1 m tmmi *mm* Saumaskapur, mjög ódýr, vend- ingar, pressingar, viSgertSir, breyt- ingar. Lindargötu 8 A, uppi. (42 Unglingspiltur óskast. Uppl. í sima 225, kl. 7—8. (39 Wiw-iw—' —m mmm wmmm wwa>w—-- Sjómann vantar suður í GartS. Uppl. UrSarstíg 9, kl. 7—9. (35 Vöruflutningabifreið verðut keypt nú þegar, ef um gott veftS cr aS ræöa. A. v. á. (45 i.il ii mam» 1 1 . .. .. mnmmm ¦— -¦ ¦-•-' Sérstaklega góöar matbaunir selur verslunin^Skálholt, Grundar- stíg. Sími 812. (44. FertSaritvél (Corona), líti'8 tvot- uS, er til sölu meS tækifærisveröi Uppl. gefur Hjörtur Hanssoa. Lækjartorgi 2. (4'f. Likkistur fást ávalt hjá Ey..... vindi Arnasyni, Laufásveg 52, Sér um jarðarfarir ef' óskað er ¦ (49SS ii.....¦iíM'- I I — ¦.....—.......—¦!¦' ' mmmmmmm -.—»«—« BiSjiS ætíð um Maltextrakt-eKð1 frá ölgerShmi Egill Skallagríms- son; fæst í flestum verslunum. C»3» Félagsprentsmiðjaii. ENGINN VEIT SlNA ÆFINA ~. «g hann gat. ^Hún sendir yöur kæra kveðju j «g bitJur yður aiJ tala viS sig, er hún hefir •. aafnaS nógum kröftum. Læknirinn er hugsjúk- | *ur. Eg gat atS eins fengið atS vera inni hjá 1 faenni í tíu mínútur. En það var nóg til þess | «0 eg óttast eigi lengur svo mjög atS hún nái , .sér ekki með timanum, vegna þess eins, a5 Mn á hetjulund. En þatí vitiS þér ííka, Stran- Jfyre, og bráðum vertSur hún fær um aS taia viö yt5ur." Rafe kinkaui kofli en mæltl e%i. — Gurdon hafði simaS, og kom hann me§ aeinustu Iest þá um kvöldið. Rafe gat ekki sspurt hann og St. Ives ekki heldnr, í>eir biöu því átekta. Gurdon tók gleraugu sfn og þurkatSi þaw yandlega meö vasaklútnumi. Loks mælti hann: ,,Eg hefi ekkert ákveSIS aB segja. Þetta atvik virSist hafa veriS ein- Stakt í sinni röS. ViB erum aö leita frekarx &gaíegra upplýsinga. — Eg hefi og komist ía8 dálitlu viSvikjandi —• herra Travers. Eg; val ógjarnan mínna á leiS atvik liSinna tíma^ ens ¦matSurinn er án efa bróSir ySar, Stranfyre lá - ararSur. HvaS föSur ySar snertir, munu aSrir hafa brotiS meira móti honum en hann móti Jþeim. En hvað konuna snertir, — faSir ySar nrandi á sinni tíS hafa bætt úr öllu, hefSi þaö ?eriS gerlegt. Travers hefir aftur á móti komiS ævo fram, sera raun ber vitni um.T>ér muniS, mÉ eg gat þess viS ySur, aS þér hefSuS tekiS stórar upphæBir út úr bankanum. Svo eg vindi bráSan bug aS því, sem eg vil frá skýra: Tra- vers hefir flúiS meS stóra fjárupphæS. Ekk- ert væri auðveldara, en aS láta elta hann og taka hann fastan." Rafe hristi höfuðiS. „I^aS er bert," hélt Gurdon áf ram, ,,aS Fen- nie fór hingaS án þess hann vissi. ÞaS hefir komiS » veg fyrir.aS ráSagerSir hans yrSu framkvæmdar. Hann flýði því meS féS, er hann hefir náS meS þvi aS falsa nafn ySar. En mér skilst þaS á ySur, herra Stranfyre, aS hans skuli eigi leitaS. Gott og vel. ASal- atriSiS er aS öllu sé haldiS leyndu. Enginn veit neitt nema viS. Þetta má ekki komast í blöSin. En verSi þaS dómstólamál, verSur erf- itt aS koma í veg fyrir þaS. Eg biS ySur því, herrar mínir, aS gæta þess vel, aS mæla eigí um of/ J..: XXXI. KAFLI. Kveðjur. ÞaS var eigi ráSlegt aS leíta aðstoðar lög- reglunnar, til þess aS leita Fennie uppi. Því þá hefSu blöSin án efa fljótlega komist á snoS- ir um hvaS var á döfinni. En þaS var auSvelt aS rekja spor hennar til Lundúna, en heldur eigi lengra. Enginn vissi hvar hún átti heima í Lundúnum. Gurdon tilkynti Rafe, aS eigi hefði tekist aS finna hana. Rafe lét ekkerir um mælt. Hann var óhræddur um Fennie. Sira Gilfillan hafSi þó ekki sáS í grýtta jörS, ert ( Rafe gat aS eins um Maude hugsaS. En ui».í Fennie var hann óhræddur, vegna þess, a*- hún var alin upp í Jóruveri, en JÓTuversménn, gripa eigi til þeirra óyndisúrræSa, — þó aS þeir vegist á stundum. Og í þessu tilliti bai hann eins mikiS traust til Fennie og piltanna í Jóruveri. Allar hugsanir hans snerust uin Maude. ÞaS vissi hún, og þess vegna kow- hún til hans undir eins og kraftar hénnai leyfSu. Hún kom auga á hann á gangi í trjá göngunum, þar sem þau höfðu margoft gengí£ saman áður. Um hæfari kveðjustaðvarþvi eigi. aS ræða. Um leiíS og Rafe sneri sér við, sá hann kjólinn hennar hvíta. Hann gekk í móti henni, hægt, mjög hægt. Hann krepti hend urnar fyrir aftan bakiS og reyndi aS halda. hugarjafnvægi sinu. Nú hafði hann að eins eitt mark fyrir augum: Að lina sálarkvö£" Maude, eins og honum var frekast unt, ew hann efaSist um, að sér mundi auðnast þaö, BæSi reyndu þau að seiöa fram alt sitt þrek og bæSi áttu þau þrek í ríkum mæli, þótt í þessari raun þyftu þau á meira þreki að halda. en nokkru sinni fyr. Rafe virtist rólegur, er hann nefndi naf». hennar. Hún rétti fram báSar hendur sínar. Hanft greip um þær sterklega og þaS var ást «g örvænting í augum hans. Hann dró hana mmmti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.