Vísir - 05.03.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1924, Blaðsíða 1
Ritstjöri og ciganáí JAKOB MÖLLER. Simi 117. Afgreíðsla 1 AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. Í4. ár. Miðvikudaginn 5. mars 1924. 55. tbl. GAJSLA BfÓ Dólti f járhirðisins Ástarsaga frá Skotlandi i 5 þáttum. AðaJhlutverkin Jeika; MARY GLYNNE, ogDOROTHY FANE- Sagan gerist i Skotlaudi l87tí i ýndiilega fallegu sveitaþorpi Myodin er mjðg spenoandi ens 001 feið faileg- og Jær- dómsrik. LT-D fundur í kvöld ki. 8'/a. (Mauireö). Allir psltar velkomnir 13-18 ára. A-Bfundur annaðkvöld kl. 8'/s. Garðinnsteiigiir og hringir. Nýkomið. Einnig édýrir golf- Jiiíi Mtt» Sirai 864. Jarðarfiir ekkiufrú Jónínu Soffíu Haiuen fer frem frá heimiii hennar, Aðaistræti 8, föstudaginn 7. þ. m. kl. 1 e. b. Susanne Hansen, Niels Hansen, Nicolai Hansen, Sophus Hánsen, LTlrich S. Hansen. Bakarastoför bæjaríns verða eftirleiðis opnar sem hér scgir: Aila virka daga frá kl. 8J/» fyiir hádegi, tH kl. 71/., eftir Á langardðgum opið tii kl. 10 e. h Menis ern vinsamlejia beðnir, að ljúka viðskiftum meðaa •«*„ þvi eftir þann tima verður enginn afgreiddur. Á hetgid&gum er lokað allan daginn. Reykjavík, 4 mars 1924. s Arni Nukulásson. Eyjólfur Jónsson Eyiólfur Jóimnnsson. Einar Jónssoa. Eínar ólafsson. Johs. Mortensen. M. Andersen. óskar Árnasoo. Elias Jóhannesaon Sigurður Ökfsson. Valdimar Loftsson. Gísli Sigurðsson. Fasteignaeigendafélag Reykjavikur heldur aðalfond sinn i húsj l. F..Ö. M. laugardaginn 8. mars næslkomandi, Fondarefni. 1. Félagsmát samkvæmt 16. grein félagslaganna. 2. Lóða- ©£ húsaskatturion; framsögumaður Felur HaHdórs- son bæjartalltrúij 3L Afnáin luisaleigulaííanna. Nokkrir bæjarhilIfo'ímr taka til * <nál*; fyrstur Guðmundur Ásbjörnsson, NYJA BÍÓ mmimssmm' sjónleikur i 5 þáttum eftir leikriti G u ð m u n d a r K a m b a nr Aðalhlutverkin leika: HrafnbiJdiirlköIIuðBaddaPadda Ciara Pcntoppídan Ing«lfnr Tinnussil heinar . . . SveBÖ MeillUug Kiistjúri fíystir hennar .... Alice FrederiiEsen Raunveig giinia l'cstran . . . ingeberc? Sipritinssön (ekkja Jðh. fcigiirjóussoEar) Gras*konan . > . . . . . . Guðítin Sndriðadöttir Strindór magur Ingóifs .' . . Panl Rollée. Aðgöngumiðar verða seldir frá 'kl. 12 i Nýja Bió i dag; tekið á móti pöntunum frá kl. 10. — (Pantuðir aðgöngumiðar verða seldir, ef þeirra er ekki vitiað J/a Unaa áður en sýning byrjar). „Kvartelt" spilar meðan á sýninguuni stendur. Hérmeð tilkynnist vinum oa; vandamönnum að systur- dóltir mfn, Björg J. Bjarnleifsdótlir, andaðist á Frakkneska spít tlanuin 24. f'ebrúar, Jarðariörin er ákveðin fimtudaginn 6. þ. m. kl- 1 e. h. frá Frakkneska spítalanum. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra og syslkina. Sigríður Gudberg. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, við fráfall og jarðarför dóltur minnar, Elku Björnsdóttur fra Skálabrekku. Jakobína Þorsteinsdóttir. Maðurinn minn Einar Jónsson frá Norður Gröf andaðist i inorguu 4. m'ars, á heimili okkar Baldursgotu 23. Margfét Jónsdóttir. Lelkfé?a« R©vkjav?Vrur verður lcikið á fimtudag 6- þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgðngumiðar seldir á miðvikudag frá kl. 4—7 og á firntudag kh 10- 1 og eftir kl. 2. FandariG!i aeísi kl. 8ya.. StjOínlB, Laugarðaginn 8. rnars M. 8 e. h. vefður aðslinndar rialdfnn í hesiamasnaiél. Fáksr nppl h\k Résenberg, Síj^rnie.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.