Vísir - 05.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 05.03.1924, Blaðsíða 2
VISIR MeSal margs annars fengum við með Gullfoss: Stransykur, , tíöflginn melis, Kandis Lank, Sveskjnr Baonir. Símskeyti Ki'iöfn 4. mars FB. Frá Tyrkjum. Símað er frá Angora, að Mu- stafa Ivemal rikisstjóri hafi bor- :ið fram á þjóðþingi Tyrkja frumvarp um, að setja kalífann Abdul Medjid af, og afnema kalifastólinn fyrir fult og alt, með þeim ummælum, að „Tyrk- ir þurfi engan millilið milli sín og Allah.“ Samþykti þjóðþingið frumvarp þetta í gær. Afsetning kalífans er talin liður i trúar- bragðaöfsóknum sem breiðast mjög út i Tyrkjaveldi bæði meðal Múhameðsírúarmanna •og leristinna manna og eiga sennilega rót sína að rekja til afnáms soldánsstjórnarinnar. (Skeytið er hér mjög óljóst orð- að, en efni þcss er þetta, eflir því sem næst vcrður komist). pingrof á Bretlandi? Síórblaðið „Daily Telegraph“ i London spáir því, að neðri málstofa breska þingsins verði leyst upp og nýjar kosningar látnar fara fram i maí. Ræða Bjarna Jónssonar frá Vogi um frv. til afnáms hagnýtrar sálarfræði í Háskóla íslands. (Niðurl.) Ná kennir Guðnumdur prófess- or stúdentum ýmsar aðferðir við sálarrannsóknir. Er það svo mik- i!l vandi, að ekki verður fengið öðrum í hendur, en þeim er kunna á því full skil. Uann kennir og trúarbragðasálarfræði. Menn vita, í.ð trúin er sterk kend, sem vald- iö hefir straumhvörfum í örlögum þjóðanna öld eftir öld — og virö- ist því ekki úr vegi, að menta- inenn vorir fái einhverja fræðslu iim hana. Þá kennir hann og fag- urfræði, sem er.hagnýt sálarfræði. Ennfrcmur skýrir hann fyrir nem- iendum sínum vitnasálarfræði. Blandast engum hugur um, að hverju gagni slíkt má verða þeim, er síðar eiga að kveð'a upp dóma. Undir vitnasálarfræði heyrir at- hugunarskekkja og minnisskekkja ög ekki sist sjálfskruk. Eins og kunnugt er, kemur eigi svo ör- sjaldan fyrir, að menn skrökva ó- afvitandi hinu og þessu að sjálfurri sér og telja síðan sannleika. T. d. skrökvar háttv. flutningsm. (Jör. B.) því nú að sjálfum sér, að hann sé að gera þjóðinni þægt venc með ; frv. þessu og ætti hann því aS vera rannsóknarskcpna í þcssu j efni. ^ | Ennfremur kennir Guðmundur sálarfræði mannsins, og hefir m. a. skrifað merkilega bók um áhrif veðráttu á alt sálarlíf manna. Var það fylgirit með árbók háskólans bað ár, sem hann var háskóla- stjóri. : í stuttu máli sagt: Það er svo margt, sem maður þessi hefir vak- ið máls á' og hvatt menn til um- hugsunar um, að hann á sannar- lega annað skilið og betra, en aö íá aldrei að vera öruggur um sig fvrir áreitni Alþingis. Vel má vera, að einhverjir haldi, aö nóg hefði verið að hafa einn kennara í heinispeki við líáskól- ann, þann er fyrir var. En þeir þekkja ckki víölendi þessara vís- inda vísindanna og vita ekki, að hverjum einum manni er ofvaxið, að fást við nenia litinn hluta þeirra. Þó hefði cg viljað una við, að hafa einungis eínn kennara, ef ckki hefði staðið svo á, að Guðm. Finnbogason hafði varið allri æfi sinni til a‘B búa sig undir slikt 'starf, og var einmitt óvenju álit- legur háskólakennari. En'hitt er og l ist, að hinn kennarinn í þessum fræðum, hefir síst dregið af sér við þessa ráðstöfun, enda ér hann sérstaklega mikill starfsmaður, og hefir ærið nóg að íást við, þó a'5 hann starfi ekki á verksviði Guðm. F innbogasonar. Mér er að vísu Ijóst, að þetta muni torskilið þeim, sem álíta, aö við liáskóla eigi hvcr kennari að hafa sitt ákveðna starf, að búa nemendur undir próf; cn að þar megi allra síst bóla á vís- indastarfsemi og að hver sjálfstæð hugsun skuli landræk gerr hið bráðasta. Og er það ckki merki- tcet tímanna tákn, að cg hcfi hér i fórum minum frv. um að gera mig að lögskipuðum kennara í slærðfræði og íslensku? Sýnir j»að ekki vel, liversu mikla virðingu þessir háu hcrrar bera fyrir þekk- ingunni ? Að vísu hefi eg tekið stúdentspróf fyrir 40 árum í þeitn fræðum, sem mér er ætlað að fara að kenna, en það mætti alveg eins skipa mig guðfræðiprófessor og biskup; eg gæti sem hest hlýtt stúdentum yfir Helgakver og tekið mín laun, þvi að nú verður ekki f'engurn ’rneB" síSustu skipum bestu íegundir af hifreiðahringum cg siöngum frá stærstu og þektustu verksmiðjum i Breti&odi og t Band&~ rlkjuQum og seljum með þvi verði, sem hér segtr. Cord hringir 30x3% CL kx. 65,00, rauð slanga kr. 9,50 31X4 — T. 1——• 95,00 — 11,65 — 765X105 — — 95,00 — 11,65 * — 31X4 S.S. 95,00 — 11,65 — 33X4 — 112,50 — 13,30 “W 32X4% — m- 146,00 — 15,30 —— 32x4% — T. 183,00 — 15,30 * 34x4% — 150,00 — 16,50 1— 33XS — T. h-í 205,00 — 17,80 w 35x5 — '19,06 M&ssivir fir. 32X5 150,00 Reynið ferístgina og slöngurnar og dæmið ejálfir um gasSíEl f samanbutöi við aðrar íegundir. Jöb. Olafsson & Co. lengur spurt að Jtví, til hvers maö- itr sé best fallinn. Slík frv. eru brenni&aark á þá er þau ílytja. Eg hélt, að J)Cgar búið var að stofna þetta embætti Guðm. Finn- bogasonar, þá fengi hann að vera s friði, og vinna æfistarf sitt óá- reittur. Síst bjóst cg við ofsóknum ííf hendi Alþingis, sem hafði veitt honum embættið, íyr en J)á að sýnt væri, að hann ræki }>að illa. En þvi er ekki til aö dreifa. Samt býr hann sannarlcga á „Óspaksstöð- um“ og getur ekki verið öruggur frá ári til árs. Hann má búast við þvi, að næsta ár verði hann lög- skipaður útgerðarstjóri í eínhverju togarafékgi, cða annað J)ess kon- ar. En að liann fái óhultur að rækja sitt æfistarf, það starf, sem hann kann — og enginn annar, því skykli hann aklrei trúa. Það er engu líkara, en að J)eir, sem svona láta, geti með engn móti |>okið að sjá réttan mann á rétt- tim stað. Þeir eru vísir til, einn góðan veðurdag, að skipa þaulæfð- um sjómönnum lengst upp i afdali til J>ess að lemja hross, en taka i staðinn sjóveika Jandkrahba og íáta þá segja mönnum til i sjó- mensku. Þetta eru }>eirra ær og kýr! Eg tala nú ekki um ósköpin, ef rnaður skyfdi leyfa sér að kréfjast þess, að löggjafarþing J)jóöarinnar sviki ekki gefin heit. Það tekur út yfir allan J>jófabálk, I ]>eirra augum. Þjóðverjar eiga málshátt, svohljóðandi: F.in Mann, ein Wort — Hvaö myndu þeir segja um 'brigðmált löggjafarþing?! Og eg lcyfi mér að spyrja: Eru hér svo {rygðarlausir og tirarlausir menn, að þeir hlifist ekki við, að láta Al])ingi rjúfa gefin heit? FZg er viss um, að bóndinn, hv. 2. þ. m. Arn. (Jör. B.) J)yrði ekki að fara jafnilla með al-óvana kaupakonu úr Rvík, jafnvel þótt hún hefði áldrei snert á hrífn, eins og hann vill, að farið sé með þenna ágætis- mann þjóðarinnar. Og eg vil ör- nggur vona, að Alþingi láti ekki ]>au firn spyrjast, að það samþýkti frvr. þetta. Eg hefi grenslast eftir }>ví, hvort þetta væri flokksmál liins svokall- aða. FT.amsóknarflokks. Hvort. flokkur J>essi ætlaði sér að „sækjæ fram“, með öllu sínu stórskotaliSL gegn Guðmundi Finnbogasyni, heimspekisdeildinni, háskólanumi og allri J)ekkjngnj landinu. Enmée iil mikillar gleði hefi eg fengiS j>að' svar, að svo væri engan veg— inn, og vil eg trúa því. En hvers vegna cr nú frv. þettas. fram komið? Hvaða bjargráð fel— ast í því? Jú, háttv. 2. þra. Árn. (Jör. B.) hélt langa ræðu «xn fjár- hag landsins, hversu erfiður hanrh væri, <jg að frv. væri frára kamiS af sparnaðarástæðum. Þetta er híð vcnjulega skálkaskjól jllviljaðrar. manna. Þeir þykjast gera öli sín sírákapör með „sparnaðsnn’ aií yíirskyni. En hvcr cr svo spara- aðurinn að Jjessu frv., ef það skyldi iliu heilli ná sajnþykki ? Ætla mætíi,, nð Iiann væri ekkcrt smáneði. Og það fer líka fjarri þvi, að svo sé. Sparnaðurinn verður sem sé heii króna af liverjum þúsumd, seres- golanar eru úr rikissjóði. Það er s vo sem engin turða, þótt þeir reisi sig og tali hátt um sparnað. — Það er þessi fullkomna varjjtekk— mg á verðmætum lífsins, sem lýsis sér í }>essu. Öðrtt megin er spara- aðurinn í%o, en þar í móti kemar það, sem glatast: æskuþrá og sól- arsýn unglingsins, æfi}>rá, starfs- gleði og metnaður hins þroskaðæ inanns, sólskin heillar mannsæfi, j'.á er hann er sviftur áhugastarf? sínu, sem hann hefir búið sig undir og kostað öllu til, fram aö fcrtugifc. En hér er meira glatað. I»aS er meira en lífsstarf 'mannsins, serrt tim er verið að tefla; það eru hetl- ar hersveitir þjóöarvona, vinavcpia og •foreldra vona, sem varið Itafa. öllum kröftum sínum og lagt alht sína aíúð, fórnfýsi og sjálfsafneit-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.